Vísir - 09.09.1959, Side 7

Vísir - 09.09.1959, Side 7
Miðvikudaginn 9. september 1959 VÍSI* 9 S LÓVARA ísBenzku póstþjónustunnar og úthButún hennar. Póststjórnin er komin út á hættu- lega braut í þessu máli. I. manna eða taka íillit til allra Svo sem flestum mun kunn- óska áskrifenda, hýgg ég, að ugt, hafa á síðustu árum verið menn hafi almennt fellt sig við uppi allháværar raddir um þennan hátt á úthlutuninni. eignarrétt á frímerkjum, sem Síðast þegar póststjórnin ákvað sett hafa verið á fylgibréf og verð kilóvörunnar, var það 1200 póstávísanir, en póststjórnin kr. eða 300 krónur fyrir 250 gr., síðan lagt hald á. Enda þótt og var henni dreift til fjöl- flestum heilskyggnum mönn- margra. Munu safnarar hafa urn sé Ijóst, að eignarhald téðra fengið allg'óðan feng úr minnsta frímerkja hljóti að vera í. hönd- skammti, og má þá fara nærri um viðtakenda, eins og frí- um gildi stærri skammta. merkja af venjulegum bréfum eða bögglum með álímdum1 III. merkjum, hefur Hæstiréttur í ýmsum greinum hafa safn- dæmt þennan sjálfsagða rétt af arar orðið þess varir á undan- viðtakendum og Alþingi tvíveg- förnum árum, að þeir eiga ekki is fellt frumvarp til niðurfell- nægilegum skilningi að mæta ingar þessarar heimildar póst- hjá forráðamönnum póstmál- stjórnarinnar. ana hér á Iandi, og er þá vægi- Ekki er undarlegt, þótt flestir lega að' orði komizt. viðtakendur fylgibréfa vilji fá Má þar m. a. minna á það í sínar hendur hin álímdu frí- mál, að ógilda til burðargjalds merki, því að hér er oft um að öll frímerki eldri en frá 1950 ræða stærstu verðgildin og þá um leið hin verðmestu. Hér togast því vissulega (nema líknarmerki frá 1949). Er slík ráðstöfun næsta hæpin og auk þess til óhagræðxs ís tvennt á, og hér sem oftar verð- lenzkum söfnurum, sem gaman ur einstaklingurinn að lúta í hafa af að frímerkja vel til ei'- lægra haldi fyrir ofríki opinbers lendra safnara. Þetta er hins aðila. Þetta ofríki hefur verið réttlætt á þann veg, að sú fjár- hæð, sem fæst fyrir þessi frí- merki, renni í sjóð starfsmanna póstþjónustunnar. Að sjálf- sögðu rnunu póstmenn vera vel að því komnir, að hljóta ferða- vegar annáð mál en hér er til umræðu, en það er að vekja athygli á meðferð póststjói'nar- innar á síðustu kílóvöru. í stað þess að ákveða fast verð fyrir hvert kíló, tók póst- stjói'nin þann hátt upp, að láta styrk af hálfu póststjói’narinn- gei’a tilboð og síðan úthluta ar fyrir dyggilega og langa j til hæstbjóðenda. Raunar var þjónustu, enda oft beinlínis sett hámárk til eins manns, henni til ávinnings, þarsempóst 3 kg, en að sjálfsögðu er nœsta menn geta þá kynnzt nýjungum j auðvelt að fara í kringum það í öðrum löndum og flutt þær heim með sér, Hitt verður svo aftur að telja hæpið, að póst- stjói'nin mennti starfsmenn sína að einhverju leyti með fjár- liámark með því að fá aðra til þess að bjóða í kílóvöruna fyrir sig. Frímerkjasöfnurum var vel , I ljóst, að hér var sú hætta á f munurn, sem beinlínis eru tekn fei'ðinni að mestallí "þetta ir af viðskiptamönnum hennar. Um þetta ættu menn að geta orðið sammála. * II. magn, sem var eitthvað rétt innan við 100 kg,.lenti hjá fá- um fésterkum mönnum, sem freistuðu þéss að yfirbjóða frí- ( raerkjasafnara og ná þannig merkjunum í sínai' hendur til ( Þeim, sem þetta ritar, er ekki spákaupmennsku. Úthlutunai’- kunnugt um það, hvenær sú að- nefnd póststjórnai’innar 'full- ferð var tekin upp af póst- vissaði stjórn Félags frímerkjá- stjórninni að halda eftir frí- safnai'a um það, að engin hætta merkjum af fylgihréfum og yrði á slíku. póstávísunum, en það mun hafal Félag frímerkjasafnara sendi tíðkazt um mörg ár. Síðan hafa sameiginlegt tilboð í nokkurt merkin verið klippt af og seld magn og hækkaði hvei’t kíló frá sem svonefnd kílóvára, venju- lega 250 gr. í poka. síðustu úthlutun um 50% — eða í 1800 krónui'. Var það gert Vaxandi eftirspurn hefur ver-j vegna þess, að peningaverðgildi ið eftir þessari kílóvöru af frí- j hefur rýrnað svo á seinustu mei'kjasöfnui’um, og er það eðli-( tímum og því talið eðlilegt að legt, þar sem hér er mikið um hækka tilboðið um þessa fjái'- há verðgildi, svo sem vikið hef- hæð. Hins vegar var ekki talið ur verið að. Með því að kaupa J fært — að ráðum kunnugustu þessa kílóvöru hafa safnarar manna —- að fara hærra, þar eð eignazt álitleg skiptimerkij fátt yrði um verulega góð merki þótt um það bil 15—20% þeirra að þessu sinni og auk þess ! séu að jafnaði ónýt og auk þess mætti búast við óvenjumikilli mikið um sömu merki. Vegna rýrnun vegna gróftakkaðra þessa hefur eftirspurn vaxið, J merkja, sem eyðileggjast rnjög enda hefur frímerkjasöfnui'um í meðförum. fjölgað mjög á síðustu árum.! Póststjói'nin hefur haft þá að-! IV. fei'ð, að ákveða verð fyrir kíló- Nú er úthlutun póststjónxar- ið og síðan úthluta því til áskrif- innar lokið, og hvað hefur þá enda. Enda þótt erfitt hafi-ver- komið í ljós við uppboð mai'g- ið að fullnægja eftirspurn nefndrar kílóvöru? Hinir raunverulegu frí- mei'kj asafnarar, sem um mörg ár hafa fengið þessi frímerki, hafa flestir með öllu oi’ðið af- skiptir við þessa úthlutun, þar sem tilboð þeirra voru allt of lág á hinu frjálsa uppboði. Er þeðar orðið ljóst, að ýmsir spá- kaupmenn hafa yfirboðið félaga Félags frímei'kjasafnara og aðra safnara og það svo rækilega, að tilboð lægri en 2300 krónur fyrir kílóið komu alls ekki til greina. Er álit allra þeii’ra, sem vit hafa á frímerkjum, að engin slík merki hafi verið í þessari kílóvöru, sem geti réttlætt þessi háu boð, nema ef vera skyldi 25 kr. Alþingishúsið. En þau hafa aldrei getað verið nerna lí.tið brot af öllu magninu. Það, sem liggur til grund- vallar þessum geysiháu boðum, hlýtur því að vera hreint brask fésterkra- mánna, sem ætla annaðhvort að selja frímerkin úr landi — og miða þá boðin við svartamarkaðsgengi — eða þá að græða á þeim hér innan lands í skjóli þess, að þeir hafi náð undir sig óhæfilega mikl- um hluta þeirra og svo margir þess vegna oi'ðið afskiptir. Hið síðai’nefnda er þegar orðin stað- reynd, því að einn þessara manna hefur boðið frímerkja- kaupmanni hér í Reykjavík 3 kg. fyrir 9600 krónur og ætlar sér þannig aúðsæilega góð ó- makslaun. Auðvitað hafnaði þessi frímerkjakaupm. slíku til boði, enda hafa frímerkjasafn- arár og frímerkjakaupmenn, sem vilja vera vandir að virð- ingu sinni, ekki nerna eitt svar gagnvart þessum mönnum, og það er að láta þá sitja uppi með sína kílóvöru. V. Úr því að póststjói'nin ís- lenzka hefur kosið að fara þá leið að setja þessa margum- deildu og eftirsóttu kílóvöru á uppboð og á þann hátt sleppt öllu eftirliti með því, hverjir hljóti hana, Verða frímei’kja- safnarar enn að herða róður- inn fyrir því, að þessi „lög- verndaði ráhsfengur“ póst- stjórnarinnar af viðskiptamönn- um hennar verði af henni tek- inn og fenginn í hendur réttum eigendum. Sannleikurinn er sem sé sá, að á meðan póststjórnin úthlut- aði Sjálf þessari kílóvöru til á- skrifenda, höfðu frímerkjasafn- arar alltaf vissu fyrir að hljóta álitlegt rnagn við því verði, sem póststjórnin taldi sig ánægða með. Þótt aðferð póststjórnar- innar væri vægast sagt hæpin, að tvíselja sömu merkin, þá lenti þó álitlegur hluti hinna verðmeiri merkja að lokum hjá fríxnerkjasöfnurum, sein varð- veittu þau frá glötun. En þar sem póststjórnin hef- ur breytt um verzlunarháttu og selt merkin hæstbjóðanda, — sem vissulega er _sjónarmið út af fyrir sig, •—• hefur hún gerzt liðsmaður hreinræktaðra brask- ara, sem einskis svífast til að ná í þessa vöru og braska með hana heima og ei'lendis. Hinir sönnu frímerkjasafnarar, sem fæstir eru fésterkir, hljóta því að vei’ða undir í kapphlaupi um þessa vöru og missa þannig góð skiptimerki við erlenda safn- ara. • Von mín er sú, að póststjórn- in íslenzka geri sér nú Ijóst, inn á hvaða refilstigu hún er kornin í sambandi við margnefnda fyi'ri aðfei'ð, enda þótt hún gefi fyrri aðferð, eda þótt hún gefi e.t.v. minna í aðra hönd. Póststjórnin mætti og vera minnug þess, hve mál þetta hef- ur verið illa þokkað af fjölda viðskiptamanna, og ekki mun gremja þeirra minnka við það, j er þeir frétta, að nú hafi sið-! ferðileg eign þeirra lent í hönd* um hreinna spákaupmanna, sem ætla sér að hagnast vel á þess- um frímerkjum. Að endingu vonast ég til, að sem flestir frímerkjasafnarar láti opinberlega í ljós skoðun sína á þessu máli, því að á þann hátt ætti að vera unnt að vekja Alþingi til umhugsunar um þettá mál og fá það til að af- nema þessa heimild póststjórn- arinnar og um leið leita ann- arra ráða til að styrkja póst- rnenn. J. A. J. Sir Farndalec Alþjóðalög eru í hinu mesta öngþveiti. Hann hé!t upp á ársafmæli deeíunnar. Sir Farndale Philipps er enn við sama heygarðshornið þrátt fyrir árangurslaust, árlangt puð við að halda brezkum tog- 5«; m Ifii Wm Sir Farndale | leggur á ný ráð. I i urum í örlitlum skika íslenzku landhelginnar. Ársaijmæli íslenzku 12 mílna landhelginnar gaf honum til- efni til að kalla á brezka blaða- menn og var nú svo komið fyrir málstað hans, að hann sá enga aðra skýringu á óförurn sínum en að segja að a’þjóðalög væru í hinu mesta öngþveiti!! (Aum— ingja karlinn.) j Við þurfum að fara að búa okkur undir að hefja sókn á J sjóréttarráðstefnunni, sem haldin verður í Genf næsta vor. i sagði hann. Og við þurfum að fá mann eins og Mountbatten lávarð til að leggja okkur lið. Fáum við Kanada með okkur á ráðstefnunni ætti málum okkar að vera borgið og væri þá ekki útilokað að hægt vei'ði að komast að samkomulagi. T. W. Boyd, forseti félags togaraeigenda í Hull var með á blaðamannafundinum til þess að útlista erfiðleika þá sem brezkir togaramenn ættu nú við að etja á íslandsmiðum. „Brezkir togaraskipstjórar vilja eiga sér sjálfir litla garðholu, þar sem þeir geta fiskað, en flotinn getur ekki varið þá alls- staðar svo nú eru þeir útilokað- ir frá þessum fiskiblettum sín- um, en þeir eru hai'ðir kai'larn- ir og segjast vera reiðubúnir að fiska í flotavernd þó deilan standi til dómsdags.“ Fyrir nokki-um árum hefði Boyd ef til vill getað komið með sýni- leg merki urn þetta garðholu- fiskirí Bretanna, því sagt var að þeir hefðu stundum fengið kartöflugrös í ti'ollið. SKRIFSTOFUSTARF Heildverzlun óskar eftir að ráða stúlku eða karlmann. -i* Viðkomandi þarf helzt að hafa einhverja kunnáttu í bók- haldi og vélritun. Tilboð nxerkt: „Ábygilegur“ óskast send afgreiðslu Vísis fyrir hádegi á laugardag. mmm SKATTAR1959 Hið árlega manntalsþing í Reykjavík verður haldið í toll- stjóraskrifstofunni í Arnarhvoli fimmtudaginn 10. þessa. mánaðar ld. 4 e.h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld ársins 1959, sern ekki ei'u áður í gjalddaga fallin.. Reykjavík, 8. sept. 1959. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Ra&'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.