Vísir - 09.09.1959, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið kann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, £í blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Miðvikudaginn 9. september 1959
500 maiiiis bíða eftir fiugi
milli lands og Eyja.
Miklar síldarlóðningar við Vest-
mannaeyjar.
Frá jréttaritara Vísis. — Þ>eim, sem pöntuðu far í Reykja
Vestm.eyjum í morgun. jvík í gær, var sagt, að þeir
V.b. Bergur er aftur kominn gætu komizt með elleftu vél til
á síld við Eyjar. í gœr varð Eyja. — Mjólkurbáturinn hefur
hann var við allmiklar síldar-
lóðningar við Eiðið og víða ann-
ars staðar á grunnslóð við Eyj-
ar.
Eins og kunnugt er fékk
Bergur 3000 tunnur af síld í
aringnót við Vestmannaeyjar
um það leyti, sem síldveiði var
að hefjast fyrir norðan í sumaf.
Lítur nú vel út með að áfram-
hald verði á síldveiði þar.
Nokkrir bátar hafa verið á
reknetum, en hafa aflað fremur
! lítið. Síldin hefur fari'ð í fryst-
ingu. Nokkrir bátar eru á hum-
arveiðum enn, þótt afli sé treg-
ur.
Erfiðar samgöngur.
Það hefur ekki verið flogið
til Vestmannaeyja síðan á láug-
ardag 29. ágúst eða í 12 dága.
Fjöldi manns bíður eftir fari
bæði í Reykjavík og í Eyjum.
' Tala farþega, sem bíða í Rvík,
mun vera komin nokkuð á
þriðja hundrað og hópurinn,
.sem bíður hér, er litlu minni.
daglegá flutt fjölda manns, en
' farþegarými hans er takmark-
að.
Gekk vel í gær
íslenzku frjálsíþróttamenn-
irnir kepptu í gærkvöld á
Ullevei leikvanginum í Gauta-
borg. Var frammistaða þeirra
þar með ágætum.
Hilmar Þorbjörnsson vann
100 m. hlaupið á 10.6 sek. og
var á undan beztu spretthlaup-
urum Svía og Pólverja. Val-
björn var nr. 1 í stangarstökki
með 4.40 m. Næstir komu
Krezinski, Póllandi með 4.30,
Beztiar 4.22, Frennemo, Sví-
þjóð 4.10 og Ritzmann, Sví-
þjóð 4.10.
Hörður Haraldsson varð 2 í
400 m. hlaupi á 49.3 sek., en
fyrstu varð Erikssen á 49.0 sek.,
þriðji Cope, Englandi á 49.5
sek., fjórði Roholm 49.9 sek.
Þórður B. Sigurðsson varð
fimmti í sleggju með 52.85.
Hjalteyrarbátar
veiða illa.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Samkvæmt upplýsingum frá
Hjalteyri liafa tveir þilfarsbát-
ar þaðan vérið á þorskveiðum
að undanförriu.
Hafa þeir látið illa af afla-
brögðum og telja veiði mjög
trega.
Þessa dagana er verið að
pakka skreið á Hjaltevri til út-
flutnings og nokkur atvinna
þar á staðnum í sambandi við
það.
Gukún og Hagalín glíma
Ekki má á milli §já9 hvor
liöf[4H‘fiiirin>n er vinsælli.
Umsið að erííiasta vegarkafi-
aitum í ÓlafsfjarSarmúÍa.
Nýi veprinn styttir leiðina milli Ölafs-
fjarðar og Akureyrar um 200 km.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Byrjað hefur verið
til septemberloka. En þegar
þeim lýkur er erfiðasti hjallinn
að unninn og úr því miklu greið-
sprengja fyrir vegi í svokallaðri ara um vegarlagningu til Dal-
Ófærugjá á Ólafsfjarðarmúla-
heiði milli Ólafsfjarðar og Dal-
víkur. °
Stöðugt hefur verið unnið að
vegarlagningu frá Ólafsfjarðar-
kauptúni að Ófærugjá í Ólafs-
fjarðarmúla að undanförnu, en
það er um 3ja km. vegarlengd.
Síðustu 200 metrana hefur
þurft að sprengja í gegnum
klettabelti, sem eru á leiðinni
og torvelda til muna vegar-
lagninguna. Er nú komið að
Ófærugjá sjálfri og byrjað þar
á sprengingum, en þar er veg-
arstæðið hvað hrikalegast, enda
einn örðugasti kaflinn á leið-
inni til Dalvíkur. Allsendis ó-
víst er talið að sprengingunum
í Ófærugjá verði. lokið í haust
jafnvel þótt unnié verði óslitið
víkur.
Alls er leiðin frá Ólafsfirði til
Dalvíkur 18 km. löng. Binda
menn norður þar þær vonir við
þenna nýja veg að hann verði
snjólaus mestan hluta vetrar-
ins og að vegarlagningunni
verði lokjð á næstu tveim ti!
þrem árum.
Með hinum nýja vegi styttist
leiðin hilli Ólafsfjarðar og Ak-
ureyrar um hvorki meira né
minna en um 200 kíló-
metra. Til þess hafa menn
orðið að fara um svokallaða
Lágheiði til Skagafjarðar og
síðan um Öxnadalsheiði til Ak-
ureyrar og er það gífurlegur
krókur.
Verkstjórinn við vegagerð
þessa er Friðgeir Arnason frá
Siglufirði.
Skrautlýsing á Austurvelli
Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur látið smíða Ijósalampa, sem
settir hafa verið upp í blómareitiha í Austurvelli. Þegar skýggja
tekur er kveikt á lömpunum, sem lýsa upp blómin og setja
bjartan og fallegan svip á svæðið í rökkrinu. Bæjarbúar virð-
ast ánægðir með þessa tilraun og liafa tekið henni vel, enda
mun ekki ólíklegt að þessir snotru Jampar verði settir víðar.
Rafveitan mun einnig hafa á prjónunum ráðagerðir um að setja
upp stærri ljós í garða bæjarins, vegfarcndum til þæginda, og
má vonast til að hafist verði um það Iianda í Hljómskálagarð-
inum nú í haust.
Fyrir því höfum vér opin-]
herar heimildir, að heir tveir
ritliöfundar, sem glíma um^
hylli lesenda f landinu, séu
Guðrún frá Lundi og Guð-1
mundur Hagalín, en Guðmund-
ur má nú lierða sig, því að enn
hefur Guðrún betur.
í tölum lesinna binda eftir
höfundana lítur þetta þannig
út, að á öllu landinu hefur
Guðrún 3817 og Guðmundur
2882, en Nóbelsskáldið verður
aðgera sig ánægt með að vera
í þriðja sæti með 2542. Reyk-
víkingar gera meiri mun á
Guðrúnu cg Guðmundi en aðrir
landsmenn, því að þar er frúin
í efsta sæti með 1367, en Guð-
mundur hrapar þar niður í 10.
með 564 bindi, en annað sætið
skipar Ragnheiður Jónsdóttir.
En, sem sagt, þegar kemur
út á landsbyggðina, harðnar
glíma þeirra Guðrúnar og Guð-
mundar að marki, og hefur
kvenmaðurinn þó í fullu tréi
við garpinn. Guðmundur hefur
hærri bindatölu yfir lands-
byggðina, en Guðrún er ofar
honum á blaði í 5 kaupstöðum.
Akureyringar láta sér nægja að
hafa Laxness í efsta sæti, en
Jenna og HeiHðar hafa alveg
náð tangarhaldi á Kópavogs-
búum.
Heimild að þessari lauslegu
frétt er skýrsla bókafulltrúa
Fræðslumálaskrifstofunnar, en
bókafulltrúinn heitir Guðm. G.
Hagalín. Vonandi gluggum vér
nánar í skýrsluna við tækifæri.
Settdiherra
heiðraður.
Forseti íslands hefur í dag,
að tillögu orðunefndar, sæmt
ambassador Danmerkur, Eggert
Adam Knuth greifa, stórkrossi
hinnar íslenzku fálkaorðu.
(Frétt frá orðuritara.)
Ranfarhöfn kvaddi Víiii
l. meh fánum í gær.
Síldveiðunum lokið.
Síldveiðunum norðanlands
og austan lauk formlega í gær.
Aflahæsta skip síldarflotans
Víðir 2. með 19.592 mál og
tunnur á skýrslu sinni var
kvaddur með því að fánar voru
dregnír að hún honum til heið-
urs er hann lét úr höfn og hélt
heimleiðis.
Er þar með Íokið bezta síld-
veiðisumri síðan 1944. Verk-
smiðjan á Raufarhöfn hefur
,tekið á móti 162.500 málum í
I bræðslu og hefur hún ekki
Jfengið jafn mikla síld til
innslu síðan fyrrnefnt ár.
| Saltað var í 35000 tunnur á
Raufarhöfn. Hæsta söluntar-
stöðin er Hafsilfur með 8,586
t tunnur og mun vera önnur
hæsta söltunarstöðin næst á
eftir Sunnu á Siglufirði sem
var með á 10. þúsundið.
Aðeins tveir bátar eru úti
með nætur og eru þeir á ufsa-
veiðum við Grímsey. Austfirð-
ingarnir hafa allir tekið upp
nætur sínar, enda er varla von 1
Elon sækir m mennía- j
skóla Laisgarvaíns. I
Um embætti skólameistara,
við Menntaskólann að Laugar- ,
vatni hefur borizt ein umsókn, j
— frá Jóhanni Hannessyni, M. .
A, bókaverði við Fiskesafnið 1
Cornellháskóla 1 íþöku. (Frétt
frá Menntamálaráðuneyti).
um veiði úr þessu.
Starfsmenn síldarleitarinnar
á Raufarhöfn eru að taka niður
talstöð sína og annan útbúnað
og er erilsömum stöi’fum þeirra
á þes;u sumri íokið.
McMiflan —
I Framh. af 11. síðu.
íhaldsflokksins, að fresta
flokksþinginu, sem halda átti
um miðjan þennan mánuð.
Daglegur flutningur erinda
um kosningamál hefjast í
brezku útvarpi og sjónvarpi 19.
sept. og verður haldið áfram til
6. okt. og lýkur þannig tveimur
dögum fyrir kosningar.
Nýtt varískip
væntanEegfi
í gærdag um hádegisbil var
hinu nýja varðskipi strand-
gæzlunnar hleypt af- stokkun-
um í skipasmíðastöðinni í Ála-
borg, Danmörku.
Frú Ebba P. M. Sigurðsson,
kona Péturs Sigurðssonar for-
stjóra, gaf skipinu nafn, og
heitir það Óðinn.
Óðinn er 800 tonn að stærð,
og þannig stærsta skip land-
helgisgæzlunnar. Væntanlega
verður smíði skipsins lokið f
febrúar n. k.