Vísir - 11.09.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 11.09.1959, Blaðsíða 6
VfSIK Föstudaginn 11. september 1959, vis* R DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritsíjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. -'Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan n.f. Við ssma heygarðshontið. Ástandið hefir farið mjög versnandi í Laos að undan- förnu, svo að stjórn lands- ins hefir um síðir neyðst til að leita á náðir Sameinuðu *þjóðanna. Þessi samtök eru þá enn einu sinni beðin að skakka leikinn, þegar í óefni er komið, og það er ef til vill einkennandi, að það eru oftast vinir friðar og ein- drægni, sem koma ókyrrð af stað. Það má telja þau til- felli á fingrum annarrar handar, þegar einhverjir aðrir en kommúnistar hafa átt upptök að ókyrrð og ó- friði, eða kommúnistar kom- ið hvergi nærri. Þetta vita allir, og ekki sízt kommún- istar, þótt þeir játi vitanlega ekkert af því tagi. Þegar búið er svo að kveikja ófriðarbálið, og Sameinuðu þjóðirnar hafa v§rið beðnar að skakka leikinn, rísa kommúnistar upp á vett- vangi alþjóðasamtakanna og leggjast með öllum ráðum í gegn því, að reynt sé að koma á friði. Þetta endurtók sig rétt einu sinni í byrjun vikunnar, þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tók beiðni Laos um aðstoð á dagskrá sína. Þá reis fulltrúi sóvétstjórnarinnar þegar á fætur og taldi, að stjórnin í Laos væri hinn brotlegi að- ili. Þegar kommúnistar gera innrás í landið frá Norður- Vietnam, heitir það á máli kommúnista, að stjórnin í Laos sé að ofsækja lýðræðis- sinna í landi sínu. Það má með sanni segja, að kommúnistar sé við sama heygarðshornið í þessu máli og jafnan áður. Þeir kveikja ófriðarbálið og reyna svo að hindra með öllum hætti, að aðrar þjóðir geri það, sem þeim er unnt til að slökkva eldinn. Þeir hafa aldrei vilj- að neitt slökkvistarf, af þvi að það eru jafnan þeir, sem að íkveikjunum standa og og þeir telja ekki, að þeir hafi neinn hag af að koma í veg fyrir eldsvoða. Minning: Sigurþór Jónsson, iírsiit iðtti'. Hann var fæddur 23. nóv. var trútt. Hann gleymdi engu 1890, og dó þann 5. september, sem að gagni má koma þeim sem 68 ára gamall, eftir nokkurn brýtur sér braut einn og ó- aðdraganda og legu. j studdur. Sigurþór var af myndarlegu Það er litill vafi á að fátækt- og dugmiklu fólki kominn og in í æsku hefur orðið honum sú faðir hans, Jón rokkasmiður, hvatning sem ekki gléymdist, eins og hann var kallaður, var til þess að komast sem fyrst til viðurkenndur hagleiksmaður á efnalegs sjálfstæðis, og slíkir sinni tíð. Þessi hæfileiki hefur (menn verða oft fyrirferðar- gengið í erfðir til harna hans, meiri en almennt gerist. Það og má minnast þess að Þórður, stóð líka gustur af Sigurþóri hvar sem ’ hann var og hvert sem hann fór og aldrei var neinn seinagangs-bragur yfir honum eða neinu sem hann-tók sér fyrir hondur. Auk þess að vera sjálfur hagleiksmaður, var Sigurþór verkhygginn og svo útsijónar- samur um allar verklegar f ram- kvæmdir, að þar komast færir með tá sem hann hafði hæl. Hann var ákafamaður og kappsamur og þegar kapp og forsjá fylgjast að, þá láta erf- iðleikarnir undan. Svo var og hér því Sigurþór hóf sig úr fá- tækt til mikilla efna, og það Var enginn afturfararbragur á þessu hin síðari ár hans. Hann ::;œ jstóð þá í miklum bygginga- bróðir Sigurþórs, látinn fyrir 9 framkvæmdum, var manna ár- árum, sama dag og Sigurþór, var líka ágætur smiður. risulastur eins og yfirleitt alla ævina, fylgdist vel með öllu, Krúsév og Kína. Eftir fáa daga verðui’ Nikita Krúsév, æðsti maður komm- * únista — að minnsta kosti utan Kínaveldis — kominn til Bandaríkjanna til að • ræða við menn þar í landi. Hann mun fyrst og fremst ræða um heimsvandamálin, og tilgangurinn með för hans er að fá Bandaríkjamenn og fleiri til að trúa því, að kommúnistar sé einlægir friðarvinir. Það er hætt við að þetta verði erfitt verk fyrir Krúsév, þótt hann sé talinn maður mælskur og slyngur á marga lund. Það getur vel verið, að það verði óvinnandi verk, því að rheðan hann verður að tala um friðarást sína vestur í Bandaríkjunum, munu vinir hans og sam- herjar í Austur-Asíu halda áfram að kveikja þar hvert bálið af öðru. Það getur líka vel verið, að ó- hætt sé að túlka íkveikju- starfsemi Kínverja þannig, að þeir vilji láta heiminn vita, að enginn Nikita Krú- sév sé talsmaður kínverskra kommúnista — hann geti kannske talað fyrir komm- únista í Sovétríkjunum og löndunum þar fyrir vestan en hann tali ekki fyrir miiljónahundruðin í Kína, sém Mao og hans menn segja fyrir verkum. Af systkinum Sigurþórs sem sem gert vari var hagsýnn og komust til fullorðinsára, eru j nákvæmur og vildi að allt væri dáin tveir bræður og systir, en sem vandaðast og færi sem bezt eftir lifa tvær systur. [úr hendi, eins og öll verk sem Sigurþór var giftur Stefaníu t hann sjálfur kom nálægt. Árnadóttur, ágætri konu, sem j Um margra ára skeið rak Sig- lifir mann sinn, og áttu þau urþór úra- og skartgripaverzl- saman eina dóttur, Sigrúnu, un hér í bænum, en hin síðari myndarstúlku. j arin sinnti hann meira öðrum Foreldrar Sigurþórs voru fá- ^ Verkefnum og rak verzlunina í tæk, en börnin mörg, og urðu félagi við Hauk Guðjónsson, því snemma að byrja að vinna völundarsmið og góðan dreng. og létta undir með heirhilinu. I Sveitabúskapurinn átti líka Þetta er of algeng saga úr lífijsterk tök í Sigurþóri og jarða- þeirrar kynslóðar, sem nú er, bætur voru verkefni að hans að kveðja, til þess að um þaðjskapi. Hér haslaði hann sér þurfi að fara mörgum orðum. einnig völl, eins og mörgum er Þó er þetta eins og annað í mis- j kunnugt, með þeim dugnaði og jr Ohæg aðstaða til viðræðna. Þegar menn hugleiða þessi mál, verður ljóst, að aðstaða Krúsévs verður næsta erfið, þegar hann verður kominn vestur til Washington og farinn að brosa til manna þar. Annars vegar geta menn rifjað upp fortíð hans — Ungverjaland nægir í því efni — og hinsvegar athafn- ir nánustu bandamanna hans austur í Kína undan- farnar vikur — Tíbet, Ind- land, Laos. Það skiptir ekki máli, þótt það hafi verið tekið fram greini- lega af Eisenhower elckí dls fyrir löngu, að hann mundi aðeins ræða við Krú- sév en ekki gera neina samninga við hann: Aðstaða Krúsévs til að hafa áhrif á ráðamenn vestan hafs hlýtur að vera næsta erfið, þegar þau atriði eru höfð í huga, sem hér hafa verið nefnd, og ekki sízt umbrot komm- únista austur í Asíu. Frjálsir menn hafa löngum grunað kommúnista um græsku, og grunsemdir þeirra hafa furðu oft komið á daginn. Þrátt fyrir undir- hyggju sína hafa kommún- istar ekki getað leynt eðli sínu. Þeir munu vafalaust jöfnum mæli, en hér var þörfin svo brýn að hún varð að sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru og jafnvel hin fyrsta skólaganga varð slitrótt vegna vinnunnar á fiskreitunum. Sigurþór minnt- ist ekki oft á þetta, og aldrei í þeim tón að hann vorkenndi sjálfum sér, en það þarf ekki að fara í neinar grafgötur um það, hverrar fórnar hér var krafist af greindum dreng. í lífinu sjálfu gekk Sigurþór í þann skóla sem dugði honum. Hann var fróð- leiksfús og námfús og minnið reyna að gera það, þegar fundirnir hefjast vestan hafs í næstu viku, en það er mik- ið vafamál, hvort þeir geta j höfðu af honum náin kynni. myndarskap sem honum var eiginlegur. Hann var sjálfur orðheldinn í fylsta máta, og heimtaði sama af öðrum, og kunni því illa öll- um frávikum frá því sem um- talið hafði verið. Hann batt órofa tryggð við vini sína og þeim var það alveg ljóst, að hann var líkur land- inu. Innra vermdi fölskvalaus glóð gamalla kynna og minn- inga, þótt hryti hagl úr skýi að haustnóttum. Það verður alltaf skarð fyr- ir skildi eftir athafnamenn eins og Sigurþór. Mynd hans er skýr og sterk og máist seint úr hugum vina hans og þeirra er fengið menn til að gleyma. Ó. H. Ólafsson. ORÐSENDING frá Skattstofunní Vegna breytinga á Alþýðuhúsinu í Reykjavík, verður Skattstofan lokuð laugard. 12. september. §kat(Ktjií|rinn í Kcvkjuvík Skautahöll. Maður no'kkur hér í bæ, góður og gegn borgari, hringdi til mín i gær, og spurði mig, hvort ég vildi ekki minnast á það i Berg- málsdálkinum, að fyrir mörgum árum hefði verið á dagskrá, að reisa skautahöll hér í bæ, áhuga- samur maður hefði haft áform á prjónunum i þessu efni, og tals- verður áhugi vaknað, en þvi mið- ur ekki orðið úr framkvæmdum. ,,Nú eru þeir tímar,“ sagði hann, „að sinna þarf málefnum barna og unglinga af meiri alúð og skilningi en nokkurn tima fyrr, og margt er að vísu vel gert í þeim efnum, af einstaklirigum og stofnunum, en betur má, ef duga ! skal, því að margt beinir hugum þeirra að hinu fánýta og skað- lega. Börn og unglingar þurfa að svala athafnaþrá sinni, einnig á námstímanum á vetrum, á hollan [ hátt. Skautahöll ætti að geta orðið miðstöð okkar þróttmikla j æskulýðs. Þar sem hann við iðk- un hollrar íþróttar mundi una sér vel á friðarstundum. Það er j lagt mikið fé i margt óþarfara en ' að koma hér upp skautahöll, en ' hún mundi að sjálfsögðu einnig veita mörgum fullorðnum mikla I gleði, og og auka heilbrigði þeirr og starfsgleði." Góð tillaga. Þetta er góð tillaga. Eg var einn þeirra, sem taldi það mjög miður farið, er ekkert varð úr því hér á árunum, að koma upp myndarlegri skautahöll. Eg er sannfærður um, að æskan mur.di ' auka náms- og starfsgleði sína og lífsþrótt á slikum stað. Leggi nú 1 góðir menn þessu máli lið. Austurvöllur. Það horfði svo um tíma i sum- ar, að Austurvöllur mundi ekki skarta í allri sinni dýrð i sumar sem undangengin sumur. Hinn ungi gróður í blómabeðunum var hart leikinn i kuldakasti snemma sumars og allt stóð í stað, en nr.ði sér svo furðanlega. Það var göð hugmynd, að koma fyrir raf- magnslömpum meðfram blóma- beðunum. Vissulega „gleður það augað og hressir hugann,“ að ganga um Austurvöll. i Gangstígarnir á Arnarhóli. i Það var lika góð hugmynd, að leggja hellubrautir um Arnarhól og koma þær sér vel fyrir fjölda manna, því að þær stytta leiðir t. d. margra sem ferðast með strætisvögnum, og tilvaldar til skemmtigöngu i góðviðri. Gras- gróðrinum á hólnum eru þær og til mikillar hlífðar. — Höldum þannig áfram að prýða bæirin okkar og göngum vel og snyrti- lega um alla þá staði, sem reynt er að fegra, því að ef við gerurri það ekki, er allt unnið fvrir gýg- -- 1- Skip til fiski- rannsóknar. Á öðrum stað hér i blaðinu er sagt frá fiskirannsóknaleiðangri kringum land sem hófst 12. ág. og stóð 22 daga. B.b. Hafþór, sem er einn austurþýzku togaranna, var notaður, en það hefur reynzt erfiðleikum bundið að fá skip til rannsóknanna og fiskimerking- anna. Maria Júlía hefur ver.13 notuð við þessar rannsóknir, en eftir vikkun landhelginnar hefur 'nún ekki fengizt til þessá starís. Þarf engum getum að leiða að þvi hversu óheppilegt það er fyr- ir rannsóknirnar, „þar sem ó- kleift er að gera samanburð á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.