Vísir - 17.09.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 17. september 1959
VfSI*
Bandaríkjamenn kaupa rúss
neskt benzín á islandi.
íslendmgar drekka Vodka og Coca-Cola.
Nýlega birtist grein um ís-
land í bandarísku blaði, rituð
af Thomas A. Reedy, sem hér
var fyrir nokkru. Er þar að
nokkru lýst stjórnmála- og fjár-
niálaviðhorfum hér á landi.
Gætir þar sunis staðar nokkurs
misskilnings, en greinin er vin-
samlega rituð.
Þar segir m. a. „ísland vill
selja fisk. Ef það fengi að ráða,
mundu Bandaríkin kaupa mik-
ið af honum og með því aðstoða
þjóðina, sem er liður í varnar-
kerfi Norður Atlantshafsins,
við að byggja upp fjármálakerf-
ið og minnka áhrif Sovétríkj-
anna þar.“ Síðan segir frá að
Frá Caprí berst þessi fregn:
Læknar lýstu því yfir við frú
Carmen Buronzo, að þeir gætu
ekki bjargað lífi hennar — hún
Hokkrir sérfræðingar hafi farið að dejja.
drykkjarföngum að halda.
kaupi benzín á bílana sína, sem
kemur frá Baku !JSSR.“ Niður-
lag greinarinnar fjallar um
fiskveiðideilu íslendinga og
Breta. „Þegar íslendingurinn
grýtti brezka sendiráðið s.l.
haust, var hann ekki að gera að
gamni sínu. Síðan þá, hefur
fjandskapurinn aukizt.“ — Nú
eru öll utanríkisviðskipti reikn
Tékkneskar ljósaperur komi til ^ uð ' dollurum og vetsurmörk-
landsins og springi þegar þær J um. Bílarnir á götunum eru
eru settar í ljósastæðin. Rúss- bandarískir. Unglingar klæðast
neska benzinið sé þýðingar- bláum nankinsbuxum og sæl-
mesta yaran, sem fáist fyrir gætisverzlanir hafatyggigúmmi
fiskinn. „Bandaríkjamenn, sem j glugganum. Engiferöl er horfið.
eru á verði íslandi til verndar, Coca-cola komið í staðin.
Spákerlingin á Capri.
Hún las í lófa Mussolínis og Tyrones Powers.
til íslands til að skoða frystan
fisk. „Við kaupum allt, sem við
fáum, ef þið frystið fiskinn rétt,
setjið hann í réttar umbúðir og
hafið verðið rétt,“ hafði einn
þeirra sagt. Þeir álitu að mögu-
leikar væru á að auka töluvert
útflutning fisks til Bandaríkj-
anna.
Þá er skýrt frá því til hvaða
landa fiskurinn sé nú seldur, og
hvað ísland fái í staðin. Frá
Póllandi komi Vodka, en „fs-
lendingar þurfi ekki á frekari
30 ára afmæli
Iðunnar.
Frú Carmen hafði gert það
að atvinnu sinni að lesa í lófa
og þegar hún athugaði líflínuna
í lófa sínum, sá hún, að lækn-
a’rnir höfðu ekki á réttu að
standa. Hún var 35 ára þegar
þétta gerðist.
Frú Carmen er nú komin yf-
ir sjötugt og er fræg fyrir spá-
dóma sína. Til hennar •kemur
fólk úr öllum heimi að leita
fregna um framtíðina. Beniot
Mussolini og Tyron Power voru
meðal þeirra,. sem .til- hennar
leituðu. Hún sá fyrir dauða
þeirra þeggja.
Frú Carmen hefur helgað sig
þessu starfi allt síðan hún var
í París, en þá var hún 24 ára.
Hún var þá þégar orðjn ekkja.
Þar kynntist hun frú de Thebes/
sem var fræg fyrir lófalestur
Frú de Thebes komst að
að frú Cai-men var
lestur sé engin yfirnáttúrleg
gáfa, heldur séu línur lófans
þar til þess að lesa úr þeim.
Þegar hún var spurð, hvort hún
gæti þá séð fram í tímann án
þess að lesa í lófalínurnar,,
sagðist hún aldrei mundu svara
þeirri spurningu.
Frú Carmen fer sjaldan langt
frá húsi sínu á Capri og það er
heldur engin þörf á því, því
þangað liggur stöðugur straum
ur fólks allsstaðar að til þess
að láta lesa í lófa sinn.
Flestir telja lófalestur ein-
skæran hégóma, en frú Carmen
Buronzo er ekki á þeirri skoð-
un. Einhvern veginn er það, að
þessi „list“ hefur verið við líði
í 5000 ár.
(■amla bíó:
Glataði sonurinn.
Dæmisagan um glataða son-
inn er öllum kunn. Bandaríkja-
menn hafa gert ■margar stór-
myndir biblíulegs efnis, svo
sem alkunna er, og hafa þær
verið sýndar hér sem í öðrum
löndum, og þótt tilkomumikl-
ar. Hefur miklu fé verið kostað
til þeirra og hafa þær yfirleitt
verið mjög íburðarmiklar. Efn-
ið er jafnan hugfangandi en
ekki laust við, að manni. finnist
glansmyndabragurinn stundum
helzt til mikill íburðarins
vegna, en samt mun fáa iðra
þess, að sá slíkar myndir, efnis
vegna, og oft tilkomumikils
leiks. Nú sýnir Gamla bíó enn
eina slíka mynd, sem hefur á
sér mörg einkenni fyrri mynda
af þessu tagi. Ekki skal hér
dómur á lagður um hversu
trúlega er með efnið farið, en
myndin er að mörgu tilkomu-
mikil. Aðalhlutverk leika Lana
Turner, sem frægari er fyrir
líkamsvöxt en leikhæfileika, og
Edmund Purdom o. fl. og yfir-
leitt vel með þau farin. — 1.
Krúsév —
Framh. af 1. síðu.
hússins við Fifth Avenúe, en á
morgun flytur hann ræðuna á
allsher j arþinginu.
„Fögnuðurinn“.
Blöðum verður það nokkuð
15. þ. m. var kvæðamannafél
Iðunn 30 ára. Það var stofnað |slnn
15. september 1929. Aðalhvata- iaun unl
maður að stofnun þess-voru skyggn og kom henni í sam-
þeir Björn Friðriksson frá band við Enrico Morselli pró-
Bergsstöðum og Kjartan Ólafs- fess01>
son múrarameistari. Voru stofn-
félagar 19 talsins.
■ Félagið hefur stundað kveð-
skap og safnað á hljómplötur og
segulbönd á 3. hundrað rímna-
lög og afhent Þjóðminjasafn-
inu eintak af hverju því lagi,
sem tekist hefur að festa. Það
heldur fundi í kvöldvökuformi
annan og 4. laugardag í hverj-
um mánuði yfir veturinn, og er
þá kveðið á fornan og nýjan
hátt.
í stjórn félagsins eiga nú sæti
þeir Sigurður Jónsson frá
Haukagili, Jóhannes H. Benja-
mínsson gjaldkeri, Sigurður
.Jónsson frá Brún, ritari og
meðstjórnendur Kjartan Hjálm-
arsson og Ormur Olafssoó.
sem
lesa í'lófa.
Frú Carmen
kenndi henni að
telur. að lófa-
Ung stiílka
óskast til simavörzlu o. fl.
frá 1. nóvember n.k. —
Nokkur málakunnátta
nauðsynleg. Skrifleg 'um-
sókn með upplýsingufn um
menntun og fyrri störf
ásamt meðmælum sendist
skrifstofu
|)jóðleikliú$sins
fyrir 1. október n.k.
<Wli
Suntarauki á
MALL0RCA
Ráðgerðar eru tvær skemmtiferðir frá Reykjavík með
VISCOUNT skrúfuþotum til Mallorca, dagana 5. og 12.
október næstkomandi.
Þetta er einstakt tækifæri til að njóta ánægjulegs sumar-
auka undir suðrænni sól frir óvenju hagstætt verð.
Allar nánari upplýsingar verða veittar hjá Ferðaskrifstofu
rikisins, ferðaskrifstofunni Sögu og Flugfélagi íslands.
umtalsefni, að í fregnum í Sov-
étríkjunum er gert mikið úr
því af hve miklum fögnuði
Krúsév sé tekið vestra, og er m.
a. spurt hvernig þau gæti snú-
izt við, ef allt breyttist er á liði
heimsóknina, og fólk færi raun-
verulega að láta fögnuð í ljós-
Sú skoðun kemur fram, að
kannske sé það vel, að menn.
séu ekki með nein fagnaðarlæti,
heldur komi fram sem í Wash--
ington, kyrrlátlega og kurteis--
lega — því að mjög væri hætt
við, að kommúnistaleiðtogar,.
Krúsév sem aðrir, létu blekkj-
ast af fagnaðarlátum og nota
sér það áróðurslega.
Maddama Krúsév
vekur aðdáun.
Kona Krúsévs virðist vekjá
mikla aðdáun vestra og víðar
fyrir persónuleika sinn og fram
komu hve hún sé blátt áfram,
mannleg og aðlaðandi, og á-
vinni sér virðingu óg aðdáun,.
allra. Daily Herald gerir þetta
að sérstöku umtalsefni, fram-
komu konunnar, sem standi á
þeim vettvangi, er augu allra
þjóða mæna á nú, þann vett-
vang, þar sem tveir æðstu menn
stjórnmálanna ræðast við um
heimsvandamálin. Skorar blað-
ið á alla, að hylla þessa konu.
Skiptust tí
livcðjutu.
Laust fyrir klukkan niu á
mánudag barst forsaétisráð-
herra, Emil Jónssyni, svohljóð-
andi skeyti frá N. Krúsév, for-
sætisráðherra Ráðstjórnarríkj-
anna, en flugvél hans var þá
yfir íslandi, á leið sinni til
Bandaríkjanna:
„A flugi yfir íslandi sendi
eg yður og hinni íslenzku þjóði
vinarkveðjur og árnaðaróskir.
Nikíta Krúsév.“
Forsætisráðherra svaraði
kveðjunni um hæl með svo-
felldu skeyti:
„Eg þakka yður, herra for-
sætisráðherra, árnaðaróskir yð.
ar, sem eg og þjóð mín metum
mjög mikils.
Eg vona, að fundur yðar og
Bandaríkjaforseta verði árang-
ursríkur til góðs fyrir allar
þjóðir heims.
Emil Jónsson.“
Bandaríska flugfélagið
Transworlds Airlines byrja
beinar flugferðir í Boeing
707 þotum 23. nóv. milli
London og New York.
Sýning föstudag og sunnudag í
Austurbæjarbíó kl. 11,15
(miðnætursýning).
Skemmtiatriði:
_J‘\alarettinn (jamaít ocj nýtt
„Sex verur lelta höfundar"
Leikfélagið æfir þetta fræga leikrit til sýningar. SiSnsur Ester Anna Marla,
Leikfélag Reykjavíkur byrj- rium bubonis“ eftir Jón Múla ^ Guðmundur, Sigurdór, Guðjón.
ar vetrarstarfið um mánaða- og Jónas Árnasyni. í október Leikþáttur: Gömlu hjónin að
mótin með því að halda áfram munu væntanlega hefjast sýn- vestan, Helgi S. Jónsson úr
að sýna leik frá í vor, en frum- ingar á „Sex verum“ og farið Keflavík. Danspar: Ranný og
sýning- verður í næsta mánuði eftir nýrri þýðingu eftir Sverri Silli.
á gömlum kunningja, „Sex ver- Thoroddsen, en leikstjóri er
itr leiía höfundar“ eftir Luigi Jón Sigurbjörnsson.• Margir
Pirandello. | hitta hér sem sagt gamlan kunn-
Annars verjast forráðamenn ingja, því að Leikfélagið flutti
Leikfélagsins allra frétta um þetta leikrit fyrir meira en
áformin í' vetur, svo að fara þrjátíu árum, og þá var t. d.
varð aðra leið til að fregna, Guðrún Indriðadóttir meðal
hvað væri að gerast hjá þeim. leikenda. Þetta mun vera eitt
Og við höfum það íyrir satt, að vinsælasta leikrit hins fræga
úm’ mánaðámótin verða teknar ítalska skálds.
upp að nýju sýningar á „Dele- “•
12 manna hljómsveit.
Forsala aðgöngumiða er hafin
í Austurbæjarbíó og Hljóð-
færaverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Vesturveri.
Aðeins þessar 2 svningar