Vísir - 17.09.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1959, Blaðsíða 6
VÍSIK Fimmtudaginn 17. september 1959 j MIG vantar stofu og eld- hús eða eldunarpláss. Sími 15306._________ (913 ÞURRT, upphitað kjallara herbergi (geymslu) óskast > til leigu. — Uppl. í síma 1-68-28,(901 TRÉSMIÐUR óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð nú feégar eða 1. okt. Uppl. í síma 32643., ''(898 TIEISBERGI óskast í mið- eða v|sturbænum. Uppl. í sima &-46-01, milli kl. 5 og 7. — (899 1 HERBERGI og eldhús til leigu í Norðurmýrinni. — Miðaldra kona situr fyrir. — Tilboðj merkt: „Rólegt“. ’ , (916 HERBERGI með inn- byggðúm skápum og hús- gögnum til leigu, bað og sími fylgir. Stúlka gengur fyrir. Uppl. í síma 13296, — Löngiíhlíð 19. GRÆN telpupeysa tapað- ist sl. þriðjudag í Brynjudal. Uppl. í síma 35318, (880 GULLARMBAND tapaðist á sunnudagskvöld eða mánu dagsmorgun. Finnandi vin- samlegast hringi í sima 14414.(883 PAKKI, með svæfilsver- um, slæðu og peysu, tapaðist á Laugaveg. Finnandi vin- samlega hringi í síma 24912. (889 SVARTUR kvenskinn- hanzki tapaðist ofarlega á Laugavegi á þriðjudag. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 35042. (867 GULLÚR, (kven), tapað- ist í fyrrakvöld á leið frá Sunnutorgi að Álfheimum 15. Vinsaml. hringið í síma 35930. Fundarlaun. (871 TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. Símí 23136 PA3SAMYFÆ>IR leknar í dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur innanhús og utan. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. v^mpöíiöumumm VesíufujtíÍA /7:vm ó'úru 2397° INNHEIMTA LÖOFRÆV/STÖfíF HÚRSÁÐENDUR! ið). Sími 10059. veg 92. Sími 13146. ÍBÚÐ. Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 17970, eftir kl. 7. (881 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu strax eða frá 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Sími 3-61-65. (878 UNGT kærustupar vantar herbergi, helzt í mið- eða austurbæ. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 35607 til kl. 7 síðd. (885 KONA sem vinnur úti óskar eftir herbergi og eld- húsi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 19324. (891 TIL LEIGU lítið herbergi fyrir karlmann. Reglusemi áskilin. Uppl. í sírna 23874, eftir kl. 3. (890 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 36167'milli kl. 8—10 í kvöld. (897 REGLUSÖM kona óskar eftir lítilli íbúð. Til greina kemur ráðskonustarf á litlu heimili. Sími 34008, eftir kl. 5 daglega. (896 1—2 HERBERGI óskast til leigu, helzt í Holtunum. Uppl. í síma 13289. 894 UNG, barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð frá 1. okt. — Uppl. í síma 23436. (892 GÓÐ stofa til Ieigu. — Barnagæzla æskileg. Sími 3-24-89. (859 UNG hjón með 2 börn óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. — Uppl. í síma 1-09-10. (863 REGLUSAMAN karlmann vantar lítið herbergi sem fyrst. Má vera í risi eða kjallára. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Lítið“. (877 2ja HERBERGJA íbúð óskast, má vera í bragga. — Uppl. í síma 33333. 3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 23105. (873 3ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 32355, milli kl. 8—10. (875 HERBERGI óskast til leigu, er lítið í bænum, hef síma. Vinsamlegast sendið tilboð, merkt: „441“ til Vísis. (903 UMGENGNISGOTT fólk vantar 1—2 herbergi og eld- hús. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Vélstjóri“ fyrir annað kvöld, (902 ( GERUM VIÐ bilaða krana ■ og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavikur. Símar 13134 L og 35122. (797 | HREINGERNINGAR! — i Gluggahreinsun. Fagmaður í • hvei’ju starfi. Sími 17897. 1 Þórður og Geir, (743 | HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir i menn. Sími 24503. Bjarni. i (394 1 \ STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. — Uppl. í síma . 13490. (827 i PÍPULAGNIR, hitalagnir, j vatnslagnir og hverskonar . breytingar og viðhald. Er til f viðtals á Klapparstíg 27, , I. hæð. (853 • j HÚSGAGNABÓLSTRUN. Geri við og klæði allar gerðii af stoppuðum húsgögnunx Agnar ívars, húsgagna- bólstrari, Baldursgötu 11. — GÓLFTEPPA- og hús- * gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- 1 hreinsun. Kl. 2—5 daglega. t INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 KONA eða stúlka óskast til stigaþvottar í fjölbýlís- . húsi í vesturbænum. Uppl. í síma 15019, eftir k.l 6 á " kvöldin. (882 STÚLKA óskar eftir léttri skrifstofuvinnu.' —• Tilboð sendist Visi, merkt: „521“. “ (888 TÖKUM að okkur að sitja yfir börnum á kvöldin. Uppl. í síma 106644 kl. 1—3 e.' h. (887 ÓSKA að taka að mér ' heimasaum. Margt kemur * til greina, svo sem ræst- ing á skrifstofum eða í heimahúsum. — Uppl. í síma 17695, eftir kl. 2. (893 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Borðstofan. Sími 1-62-34. (908 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegár. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (912 STÚLKA óskar eftir gólf- þvottum, helzt stiga. Sími 1-58-17. (919 mm BIFREU)AKENN SLA. - Aðstoð við Kalkofnsreg Sími 15812 — og Laugaveg «2. 106? * Í53e GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—9, NÝ rafmagnsplata til sölu. Lindargötu 61, I. h. — ________________________(872 TIL SÖLU eldhúsborð, með 5 skúffum og 2 hurðum, stærð, 140X55 og 2 dívanar. Uppl. Laugaveg 83, 3. hæð, í dag. (870 OVERLOCK-vél í góðu standi óskast til kaups; — einnig prjónavel. — Uppl. í sima 34505, til kl. 7 í kvöld. (831 DÍVAN til sölu. Verð kr. 350. Uppl. í sima 2-4660. — (868 KVENREIÐHJÓL til sölu. Sími 24852. (869 TVÍBURAVAGN til sölu. Uppl. í sima 17278. (874 ÓDÝR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-68-28. 3900 HRÆRIVÉL (Dormeyer), sem ný, til sölu. Tvær stál- skálar og hakkavél fylgja. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 15143. . (907 BARNAVAGN til sölu. — Laugaveg 43. Simi 19010. ___________________(909 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm, stofuskápur og stofuborð sem má stækka. — Sími 34020. (904 HOÖVER þvottavél til, sölu, selst ódýrt. — Uppl. síma 35814 milli kl. 6—8 e. h. (905 LESBÓK Morgunblaðsins og Ægir til sölu. Bókamark- aðurinn, Ingólfsstræti 8. — (914 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. i síma 19712. (915 TIL SÖLU kolakyntur þvottapottur. Uppl. eftir 6 á kvöldin. Sími 32496. (911 Septembermót F.Í.R.R. í frjálsum íþróttum fer fram á Melavellinum n. k. laugardag 19. þ. m. kl. 3 e. h. Keppnisgreinar: 100 m, 200 m, 400 m og 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup og 400 metra grindahlaup, kúluvarp, kringlukast, þrí- stökk, stangarstökk og 100 m hlaup kvenna. — Þátt- tökutilkynningar sendist formanni F.Í.R.R., Hólatorgi 2, fyrir fimmtudagskvöld. — Stjórn F.Í.R.R. Knattspyrnumenn! Geri við fótknetti og allar tegundir af handknöttum. Set í nýjar blöðrur. — Skó- vinnustofan, Miklubraut 60. Bilskúrinn. Páll Jörunds- son. (923 £á m Æ K U R ANTIQt.AUI.Vr BOKAÚTSALA. Nýkomið mikið af pésum, Ijóðabókum og skáldsögum. Verð 2,00 — 5.00, — 10,00 og 15.00 kr. — Bókamarkaðurinn, Ingólfs- stræti 8. (886 KAUPUM alumlnlum a§ «lr. Jámsteypan h.f. Síml 24406.(«38 GÓÐAR nætur lengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið). (450 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059. (806 KAUPUM notaðar blóma- körfur. Blóm og Grænmeti, Skólavörðustíg 3. — Sími 16711. (467 TÖKUM í umboðssölu notuð húsgögn og húsmuni, einnig gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið frá kl. 1—6. (733 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími18570. (000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðtsræti 5. Sími 15581.(335 BINDARAMMAR hvergi ódýrari. Innrömmunarstofan Njálsgötu 44. (144 DÝNIJR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000.(635 TIL SÖLU Revere segul- bandstæki, sem nýtt. Uppl. í síma 19442. (884 NÝLEGUR klæðaskápur úr birki til sölu. — Sími 3-61-65. (879 OLÍUKYNDITÆKI og automat-rofar til sölu. — Barmahlíð 46, I. h. — Sími 12143, (895 BARNAVAGN, Pedigree, og kerra til sölu. — Sími 32865. (866 SPILABORÐ frá okkur eru með beztu fótfestingu sem fáanleg er. Komið og skoðið. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 18520. ________________________(862 DÍVANAR, breidd 70 X 1.80 cm., verð kr. 650, — breidd 80X1-80 m., verð kr. 750, — breidd 1X1-80 sm. verð 1050. Allar aðrar stærð- ir eftir pöntunum. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 18520. (864 LÉREFT, blúndur, nær- fatnaður, sokkar, smávörur, handunnar hattaviðgerðir. — Karlmannahattabúðin, Thomsensund, Lækjartorgi. (861 STÓRT, amerískt barna- rimlarúm til sýnis og sölu í Skaftahlíð 28, I. hæð. Sími 3-24-08. (865

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.