Vísir - 17.09.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 17.09.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. LAtlS hann fœra yður fréttir ogr annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. wisis. Fimmtudaginn 17. september 1959 Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá klaðlð ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Allt er kyrrt á yfirborðinu í Rhodesíu, en yfir /öldin liafa strangt eftirlit til að girða fyrir uppþot, cf hætta er á slíkum atburðum. Lög -eglumenn fara um á allskonar farartækjum, meðal annars járnbrautarei Ihjólum, eins og myndin sýnir. Sauðfjárslátrun hafin norðanlands. Verður minni en í fyrra. Dilkar auk þess rýrari en þá. Uppskera á Akur- eyrí 2000 tunnur ,Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í fyrradag. — Aðfaranótt laugardags var tveggja stiga frost hér í bænum og heldur meira inni í firðinum, allt upp í 6 stig á Möðrudal á Fjöllum. Búist er við að yfirleitt verði! Svalbarðseyrar. Þar verður í gær var aftur suðlæg átt og minna slátrað í haust heldur en slátrað 11 þúsund fjár í haust. sólskin, hér, hiti 17 stig. Marg- Fráfréttaritara Vísis. Akureyri í gær., Slátrun sauðfjár er sumstað- ar hafin norðanlands, og ann- ars staðar er hún í þann veginn að hefjast. Á vegum Kaupfélags Eyfirð- inga verður slátrað 3 þúsund fjár í Grenivík í haust og 7500 á Dalvík. Á Svalbarðseyri hefst sláti'un á morgun á^vegum Kaupfélags í fyrra vegna óvenjumikils hey- fengs bændá í sumar. Dilkar virðast vera rýrari nú en oft undanfarið, en slíkt er al- gengt í miklum grasárum. Slátrun hófst í morgun hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akur- «yri. Þar verður samtals slátrað tæplega 33 þúsund fjár í haust. Sláturtíðin stendur yfir í mán- uð og á meðan vinna um 100 manns við slátrurhúsið. Fundur í fuil- trúaráðl. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík heldur áríð- andi fund annað kvöld í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30. Fundarefni er tillögur kjör- nefndar. Fulltrúar eru beðnir að fjöl- menna, og hafa með sér full- ‘ trúaráðsskírteini, sem þeir verða að sýna við innganginn. Garðeign bæjarbúa mun vera um hektarar að stærð, og er uppskera áætluð 2000 tunnur, sem er í góðu meðallagi. Marg- ir bændur í fram Eyjafirði voru að hirða síðustu hey sín í gær. Á Húsavík verður slátrað ir bæjarbúar voru önnum kafn- tæplega 3,0 þúsund fjár í haust ir við að taka upp kartöflur. og 3500 á Ófeigsstöðum í Köldu kinn, hvort tveggja- á vegum Kaupfélags Þingeyinga. Á Kópaskeri hófst slátrun í gær og þar verður slátrað 2330 fjár í haúst.' ' ' í Ólafsfirði hefst slátrun 20. þ. m?» og verður slátrað 1500 fjár. . ; Á Sauðarkróki. hófst slátrun í morgun og verður slátrað þar 1400 kihdum a dag meðan slát- urtíðin stendur yfir. Mao og Cliou á íþróÓamóti. Fyrsta alþjóðaíþróttamót Kína er hafið í Peking að við- stöddum Mao Tsc Tung og Chou En-Lai. Á mótinu keppa 10.000 í- þróttamenn úr hinum ýmsu hér uðum landsins. Um 1/3 kepp- enda eru stúlkur. Alsír velji urn 3 leiðir. Oe OauISe boðaði nýja Alsir- stefnu i gær. De Gaulle boðaði í sinni í gærkveldi, að ræðu og áður, en þó tók fulltrúi Alsír þeirra fram, að málið væri al- skyldi fá sjálfsákvörðunarrétt. gert innanríkismál Frakka og Kvað hann vera um þrjár leið- j allsherjarþingið ekki réttur ir að velja til varanlegrar lausn- vettvangur til umræðna um það. ar á Alsírmálinu. | Eitt brezku blaðanna í morg- De Gaulls sagði, að kosningar un segir, að erfitt muni að skyldu fram fara í landinu í „koma þvi heim“, að Alsír fái lengsta lagi fjórum árum eftir fullt sjálfstæði, og Frakkar á- að friður væri kominn á, en byrgist öryggi franskra land- hann miðaði frið við það, að nema og geri ráðstafanir vegna ekki væru fleiri en 200 felldir í olíunnar í Sahara. átökum árlega. Eftir kosningarnar gætu Al- sírbúar farið eina af þremur leiðum: 1. Að skilja við Frakkland — algerlega, 2. Valið innlimun í Frakk- land, 3. Kosið víðtæka heimastjórn og starfað í nánum tengsl- um við Frakkland. De Gaulle tók fram, að ef fyrsta leiðin yrði valin, myndu Frakkar verða að gera sínar ráðstafanir til öryggis frönskum Stöðugar rigningar á Siglufirði. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Votviðrasamt hefur verið hér norðanlands að undanförnu. Má segja að ekki hafi liðið neinn sólarhringur svo — síðan 8. ágúst — að ekki hafi rignt meira eða minna. Nóttina milli 5. og 6. septem- landnemum og vegna „olíunnar .ber og aftur 8. til 9. sept. snjó- í Sahara“, Jaði hér til fjalla og gerði grátt niður í miðjar hlíðar. Slík en- De Gaulle tók einnig fram, demis úrfelli, sem þessi, eru að að ekki kæmi til mála að eiga 'fara . taugarnar £ okkur hér, stjórnmálalegum samkomu- gnda £er gkki ag yerða langt að bíða þess að rignt hafi í fjöru- jtíu daga og fjörutíu nætur. Það þótti hér fyrr meir í frásögur færandi, á dögum gamla Nóa sáluga. lagsumleitunum við uppreist- armenn. Alsírmálið verður rætt á alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna. Því var ekki eins kröft- uglega mótmælt af Frökkum Berjaspretta mikil í Þing- eyjarsýslum. Slátrað verður 28 þúsund fjár á Húsavík. Slátrun sauðfjár hefst í dag. Slátrað verður 28 þúsund fjár en það er 2500 færra en í fyrra. Sláturtíð stendur í mánuð. Postullegur sendiherra páfa hér á yfirreið. Nýtekinn við embætti á Norðurlöndum, var áður í Indlandi. Nýkominn er hingað til lands tiginn embættismaður kaþólsku kirkjunnar, nýsettur postulleg- ur sendiherra páfa á Norður- löndum, Martin Lucas, og verð- ur hér vikutíma á yfirreið sinni ^ og er nýtt á Norðurlöndum, en hér á landi eru nú starfandi, hefir aðsetur í Stokkliólmi. 4 kaþólskir söfnuðir. Hann var áður fullgildur sendi- Þá fáu daga, sem hann hefir^herra páfa í Nýju Dehli á Ind- dvalizt hér hefir hann skoðað landi. Hann er maður hálfsjö- bæinn og nágrenni og mun tugur, mikill, að vallarsýn og lieimsækja forseta íslands. Sið- höfðinglegur. an „vísiterar“ hann hiha ka-l þólsku söfnuði í Hafnarfirði, Stykkihólmi og á Akureyri. Martin Lucas, sem er Hol- lendingur að þjóðerni, er ný- tekinn við embætti þessu, semjsínu. Berjalönd eru mikil í Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í gær. Berjaspretta hefur verið með afbrigðum góð í sumar, sérstak- lega af aðalbláberjum og kræki berjum. Bláberin skemmdust í júníbretinu. Það er búið að tína kynstrin öll af berjum í Þingeyjarsýsl- um í sumar og haust. Nú nota flestir berjatínur, þessi fljót- virku áhöld, sem gera manni kleift að tína 5 til 6 lítra af aðalbláberjum á klukkustund og margfalt meira af krækiberj um. Það er til í dæminu að menn bregði sér til berja morg- unstund og komi heim með 25 lítra af fallegustu aðalbláberj- um. Hér um slóðir eru ber hið mesta búsílag' og þegar vetur gengur í garð eiga flestar hús- mæður hér miklar birgðir af berjasaft og berjasultu í búri Margir bundu vonir við það — sérstaklega eldri menn — að rigningartímabili þessu myndi ljúka í lok hundadaganna, en það brást. Þar næst var talið ó- brigðult að með höfuðdegi myndi regninu slota, eri nú er einnig útséð um það. Ekki er hægt að segja að hér hafi verið kuldatíð. Aðeins einstaka daga hefur verið svalt í veðri. Allir Ævintýraför 4 út í Engey Jiígóslava í gær. Kyntu neyðarbál í eynni í gærkveldi. í gærkvöldi rétt um átta- einhver misskilningur hafa orð- leytið sást eldur kyntur í Eng- ið þar í viðskiptum, þvi komu- I, indum sæta, því eyjan er um þessar mundir mannlaus. Var lögreglu tilkynnt um þetta og fór hún ásamt fulltrúa Slysavarnafélagsins á báti Þingeyjarsýslum og gæti marg- ur haft af því góðar tekjur að tina ber og selja, því þau er hægt að geyma vetrarlangt ó- skemmd i kæli, þar sem víta- míninnihald þeii-ra helzt óskert og bragðið ferskt, sem af nýj,- um berjuiri værí, an og réru honum út í Engey, en bátseigandinn taldi sig alls ekki hafa ætlað að lána þeim fleytuna. Nú víkur sögunni að: umsjón- hafnsögumanna út í Engey til' armanni Engeyjar, st m búsetú að kanna þennan atburð. Kom hefur hér í bænum. :-.ð hann sér í ljós að þar hafði bál verið til mannaferða úti í eynni. kvnnt, sem gert mun hafa Og þar sem hann hafði orðið verið í neyðarskyni, en menn þess var áður að cinhverjir voru engir í eynni. höfðu lagt leið sína þanga út Seinna í gærkveldi upplýst- og stolið eða spillt < um þar, ist þetta mál að mestu. Var það ákvað hann að láta mi til skarar þannig háttað að síðdegis í skríða. Fór hann þ- • á vélbátl gær höfðu fjórir Júgóslavar út í eyna náði í bát Júgóslav- lagt leið sína inn á Kirkjusand anna, festi honum áftari í sinn og falað bét á leigu. Vegna bát og hélt að því búnu, við- óoógrar málakunnáttu mun Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.