Vísir - 18.09.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 18.09.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara I áskrift en Vísir. Munið, að þeir sem gerast áskrifeudur LátiS hann færa yður fréttir og annað OBSOaWW (MEHPHi Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið lestirarefnl heim — án fyrirhafnar af 1 11! \Wm5mZ THH IfcÆMgr yðar bálfu. vSSm jj§8 r9pfB JjlS JBM5L ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Sími 1-16-60. Föstudaginn 18. septeníber 1959 bandtekur. INlý frímerki gefin úi í október. Frímerkjateiknun alger sérgrein. Á 5. tímanum í fyrrinótt var lögreglunni tilkynnt að verið væri að gera tilraun til að stela Ný» íslenzk frímerki verða | Viðskiptainir áminnast um að' bifreiðinni R-7572, sem stóð á Sefin út » næsta Eru óheimilt er að senda peninga í Hverfisgötu l’3®' fögm' merki, 25 aur., 90 almennum bréfum og varðar | Lögreglan fór á staðinn og anr-> 2 kr. og 5 kr. jslíkt sektum allt að kr. 20.00. kom að tveim mönnum í fram- | 90 aur- °S 2 kr. merkin eru j Umslogin kosta 1 kronu. sætum bifreiðarinnar, að þeir,eins að logun og með somuj Frímerki þessi eru prentuð hafi verið að fikta við startar- , mynd af kollu og blika á sundi, ^já Thomas de la Rue & Co í 'ann. Sá, sem var undir stýrinu, en 25 aur. og 5 kr. með mynd London var a. m. k. undir áhrifum á- at laxi, sem er að stökkva upp 1 fengis. Lögreglan tók mennina flúðir. Útgáfudagur verður í vörzlu sína. 25. nóv. Hægt verður að fá Áður um nóttina handtók fyrstadagsumslög hjá póst- lögreglan þrjá ölvaða menn, stjórninni, og skulu pantanir sem voru að reyna að brjóta hafa borist minnst viku fyrir upp bifreiðaport í Brautarholti útgáfudag og skal greiðsla fyrir hér í bæ. Þeir voru einnig færð- pöntunina ásamt burðargjaldi ir í lögreglustöðina til geymslu. fylgja. ' Það eru ekki allir glaðir yfir heimsókn Krúsévs til Bandaríkj- -anna. Fyrir nokkru var mynduð sérstök nefnd, sem mótmælti líonur keppa í fyrsla siun í fimmtarþraut. Mjög góður árangur í sumum greinum. sem einnig' hefur teiknað merkin. Þegar Vísir óskaði upplýsinga um hver listamaðurinn væri, var skýrt frá því að fyrirtækið, sem prent ar merkin legði sjálft til teikn- ara. Ljósmyndir eru sendar héðan, sem notaðar eru til hlið- sjónar. Eru síðan sendar ýmsar tillögur til póststjórnarinnar, |sem hún velur úr og 'gerif at- hugasemdir við. Teiknun frímerkja og pen- ingaseðla er algjört sérfag á sviði myndlistar, og mun eng- inn hér á landi hafa lært þá list. Póstmálastjórnin efndi einu sinni til samkeppni um teikn- ingu á frímerki, en bar ekki til- Eins og skýrt var frá í Vísi í Mjöll Hólm, ÍR ......... 1827 ætlaðan árangur. gær hófst fyrsta fimmtarþraut-| Svala Hólm, ÍR .......... 990 komu hans og hér sjást tvær konur setja upp sorgarbönd, en'arkeppni kvenna á Melavellin-; Helena Óskarsdóttir, ÍR .. 836 þau ætla þær að bera, meðan Krúsév er vestan bafs. Slökkviliðið kvatt til að slökkva í köku í ofni. Tvö sSys h gær. Tvö slys urðu liér í bænum í reið send niður að Reykjavík- gær, annað í sambandi við'urhöfn, en þar hafði landfesta- umferð, en liitt skeði í skipi í Reykjavíkurhöfn. Um klukkan hálf fimm í gær var lögreglunni tilkynnt um bifreiðarslys rétt utan við skrifstofubyggingu Loftleiða við Reykjanesbraut. Þar hafði 11 ára drengur orðið fyrir bif- reið og marist eitthvað og skrámaðist, en meiddist hins- vegar ekki alvarlega. Sjúkra- bifreið var samt fengin til að flyta drenginn í slysavarðstof- una þar sem athugun fór fram á meiðslum hans. Drengurinn heitir Lúðvík. Ögmundsson Suðurpól 5. Seinna í gær var sjúkrabif- Þinglausnir á BretBandi. Þinglausnir fara fram á Bretlandi í dag. Á þessum seinasta fundi þingsins verður flutt venjulegt yfirlit um störf þingsins. Hið nýja þing á að koma saman 20. október. Líflátsdóonar I Alssr. Sex serkir hafa verið dæmdir til Iíflúts. Þeim var gefin hryðjuverka- starfsemi að sök. Það var her- xéttur í Oran, sem kvað upp dóminn. vír slengst á fætur háseta á dráttarbátnum Magna, Sigur- jón meiddist nokkuð á vinstra var við störf í bátnum. Sigur- jón meiddist eitthvað á vinstra fæti og var fluttur í slysavarð- stofuna. Eldur lcviknar. Tilkynnt var um eld, sem kviknað hafði 1 rusli í Örfiris- ey um hádegisleytið í gær. Eldurinn var strax slökktur og kom ekki til frekari útbreiðslu hans. Nokkru seinna var slökkvi- liðið kvatt að Laugarnesvegi 84. Þar hafði verið skilinn eftir straumur á bakarofni, en í ofninum ar kaka. Var kakan öll brunnin og hafði myndað mikinn reyk í húsinu. Annað tjón varð ekki. um í fyrrakvöld og lauk í gær. Var þá keppt í 80 m grinda- hlaupi og langstökki. Guðlaug Kristinsdóttir, FH vann grinda- hlaupið á 15.9 sek. (bezti tími ársins! og stökk 4.14 m í lang- stökki. Rannveig Laxdal, ÍR, vann langstökkið með 4,22 m og hljóp grindahlaupið á 15,5 sek. Heildarúrslit þrautarinnar urðu þessi: stig Guðlaug Kristinsd., FH . . 3034 (nýtt ísl. met) Rannveig Laxdal, ÍR .... 2657 Árangur Guðlaugar er mjög athyglisverður, enda er hún ó- venju jafnvíg á allar greinar og virðist hafa mikla framfara- möguleika, ekki sízt í langst. og 80 m grindahlaupi, sem hún hljóp nú í fyrsta skipti. Ibúar Xylopliagu, sem er þorp á Kýpur, hóta að verja land þorpsins með vopnum, ef reynt verði að fram- kvæma ákvörðun um að af- henda Bretum það undir herbúðir. Bóndinn hafði ekkert við heyið að gera — og hrenndi það. Hann átti nóg hey — en þetta var hrakinn ruddi. Frá fréttaritara Vísis. — eldsvoða að ræða og bæjarhús Akureyri í morgun. Eftir miðjan dag í gær sást eldur og mikið reykhaf stíga til lofts frá bænum Sigluvík á Svalbarðsströnd, og lagði reykj armökkinn út Eyjafjörð. Margir Akureyringar héldu, að þarna væri um meiriháttar Vélin pillar rækjur á við 50 manns. Tvær slíkar vélar á Vestfjörðum. Frú fréttaritara Vísis. Isafirði í gær. Vél sem pillar rækjur hefur stundum. Nú er verið að setja upp aðra rækjupillunarvél á Langeyri í Álftafirði fyrir væru að brenna og þustu út- eftir. En þegar á staðinn kom var þarna aðeins um eld í heyi að ræða og hafði bóndinn sjálf- ur kveikt í því. Hey þetta hafði hrakizt í óþurrkunum á dög- unum og þar sem heyfengur bóndans í Sigluvík í sumar var orðinn nokkuð á 3ja þúsund hestburðir, og um það bil helm- ingi meiri en í fyrra, þá taldi hann sig ekki getað notað hið hrakta hey og það yrði auð- veldast að losa sig við það með því að brenna það. Heyfengur bænda nyrðra er yfirleitt með allra bezta móti, víða frá einum þriðja og allt nú verið reynd í fimm daga hjá Björgvin Bjarnason sem hefur UI3P 1 helmingi meiri en í fyrra- firmanu Guðmundur og Jóhann þar rækjuverksmiðju. á ísafrði. Vélin hefur reynzt vel | Kvenfólk og' unglingar og pillar hún rækjur eins vel og haft af því góðar tekjur að pilla sumar. Og þrátt fyrir óþurrka verkið væri unnið með höndum. j rækjur, en með tilkomu vél- Afköst vélarinnar eru svipuð anna má búast við því að at- og eftir 50 manns. Pillar hún vinna minnkj í þessari grein. 2500 kílógrömm, á 8 klukku-| Lafa um skeið í sumar náðu flestir bændur heyjunum tiltölulega lítið hröktum, a. m. k. þeir sem áttu súgþurrkunartæki. í morgun var 9 stiga hiti á Akureyri, en niðdimm þoka. Herðubreið með bilað stýri. M.s. Herðubreið er nú á leið frá Borgarfirði til Seyðisfjarðar með bilað stýri. Stýri skipsins skemmdist er það var að fara frá Borgarfirði eystra í morgun. Stýrið mun vera óvirkt með öllu en skipverjar munu hafa gert sér útbúnað til að stýra skipinu til Seyðisfjarðar, þar sem skemmdir á stýrinu verða athugaðar og gert við þær ef kostur er. Samkvæmt upplýsingum frá Guðjóni Teitssyni forstjóra Skipaútgerðar ríkisins er hér um alvarlega bilun að ræða og óvíst nema þurfi að draga skip- ið til Reykjavíkur þar sem ekki er hægt að taka það í dráttar- braut á Seyðisfirði. Herðubreið átti eftir að losa tæpar 100 lestir af vörum á Austfjörðum. Eldur í námu. 40 tnenn kr&aðir inni. Eldur er kominn upp i kolanámu skammt frá Glas- gow. Um 40 námumenn eru króaðir inni í námunni. Náma þessi er um það bil 113 km. frá Glasgow. Eldur- inn mun hafa kviknað djúpte niðri í námunni. Einn maður hefur beðicf bana í námunni, sem um er vitað, og öðrum. var bjargað, en um 40 króað- ir inni í logandi námunni sem að ofan getur. Mikið björgunarlið er kom« ið á vettvang og slökkvilið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.