Vísir - 25.09.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1959, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður tl. ár. Föstudaginn 25. september 1959 ilO. tbl. Ta!ar í sjésivarp á susinu-dag — ílýgisr helm á ifíánudag og áfrain til Peking. Nikita Krúsév forsætisráS- í móttöku í sovézka sendiráðinu herra Sovétríkjanna fer ásamt í gær. Sagt er, að Krúsév hafi Eisenhower forseta frá Wash- vikið að deilumálum, en Nixon [ ington í kvöld til Davisbúða, fært talið á aðra braut með steinsson, Ásvallag. 67, er varð því að spyrja harín. hvernig fyrir bifreið þar á götunni. honum hafi litist á maiz-akrana Hann stakkst í götuna og hlaut Tvö slys uröu í Rcykjavík í gærkveldi og varð annað þeirra í sambandi við umferð. Það var 7 ára gamall hjól- ríðandi drengur, Finnur Ey- þar sem þeir mmunu ræðast við um heimsvandamálin. 'Ekki vár'enn kunnugt í morg- un hvort þeir myndu fara þang að akandi í bifreiðum, eða fara loftleiðis og þá í þyrlu. Hins vegar er kunnugt, að farið verð í .Iowa. Pittsburgh. Krúsév er hinn ánægðasti yf- ir dvölinni í P ittsburgh, kveðst loftleiðis frá Davisbúðum til hafa séð þar margt stórfenglegt, Farþegaflugvél þessi frá Franska flugfélaginu (Air Franee) lenti nýlega á Shannon-flugvelli á írlandi þannig á sig komin, sem myndin sýnir, þ.e. með skrúfuspaða eins lireyfilsins fasta í bolnum. Losnuðu þeir og beyttust á flugvélarbolinn, er flug- vélin var um 600 km. frá írlandsströndum, á flugi frá New York til Frakklands. Nokkrir gluggar brotnuðu og um tima horfði svo, að ekki væri hægt að komast hjá nauðlendingu á sjo, því að vélin snart öldutoppana og særok gekk yfir hana alla, en svo tókst að hækka hana aftur svo að unnt var að fljúga áfram. Neyðarskeyti voru send út og fóru flugvélar á móti henni og fylgdu henni til Shannon-flugvallar. Tólf far- þegar voru í flugvélinni. Gangnahestar fluttir á bílum inn á afréttina. Þingeyingar hafa tekið upp nýjan hátt á flutn. sauðfjár og göngum á haustin. Frá fréttaritara Vísis. — gangnahesta sína á vörubíl r Akureyri í morgun, [ suður í Svartárkot, en tveir Síðastlíðið vor fluttu bærid- j menn fóru áfram með þá þaðan Tur úr Reykjadal og Bárðardal inn á afrétt. Aðrir gangna- sauðfé sitt á bifreiðum inn á menn fóru í 2 jeppum suður í áfrétt og núna i haust flýttu ^Neðri botna, alllangt sunnan þeir fjárleitiun sínum með því Kiðagils. Var þarna margt fjár, að flytja leitarhestana og sjálfa J en dreift víða. Kom sér vel að sig í bifreiðum svo langt sem hafa jeppana, þvi nokkrar komist varð. jkindur fundust afvelta og voru „ , ,, ... . Þær fluttar á jeppunum niður þann 17 september. Gekk allt Snemma í vor fluttu 10 bænd- , , * , , , * , , „ , . , . -d' * j i 1 Barðaidai. ag oskum með gongurnar enda -ur ur Reykjadal og Barðardal i , ! . _,,, ... geldfé sitt suður í svokallaða Alls voru gangnamenn fjora afbragðsgott veður. Feð htur Framdali, sem samanstanda af daga í göngum þessum unz agætlega ut og er i goðum 4 dölum, þ. e. Hvannárdal, komið var til rettai í Sand- ur Washington að viðræðunum loknum. Utanríkisráðherrar þeirra verða viðstaddir viðræð- urnar og fjöldi sérfræðinga. Á mánudag leggur Krúsév af stað heimleiðis og mun verða ílogið án viðkomu til Moskvu, en þaðan flýgur Krúsév eftir stutta viðdvöl til Peking, til þess að vera viðstaddur hátíða- höldin, sem fram fara í minn- ingu þess, að 10 ár eru liðin frá sigri kommúnista yfir Chiang Kai-shek og þjóðernissinnum hans á meginlandi Kína. Suslov, einn af sovétleiðtog- unum, er til bráðabirgða far- maður sovézku sendinefndar- innar, sem er lögð af stað til Peking, og tekur svo Krúsév við af honum, er hann kemur austur þangað. Eisenhower mun hlýða messu á sunnudagsmorgun, en ekki er vitað hvort Krúsév fer í kirkju. En vitað er, að hann mun ræða við fréttamenn á sunnudag, áð- ur en hann fer, og eins mun hann koma fram í sjónvarpi. Þá hefur heyrzt, en ekki feng ist staðfesting á því enn, að Eisenhower muni ávarpa banda rísku þjóðina í sjónvarpi að við- ræðunum í Davisbúðum lokn- um. og einkum kvaðst hann ánægð- ur yfir að Iiafa fengið tækifæri til að tala við verkamenn, en það var í verksmiðju mikiiii, sem starfrækt er, þrátt fyrir Framh. á bls. 11. skurð á höfði. Drengurinn var fluttur í slysavarðstofuna, þar sem búið var um meiðsli hans, og að því loknu var hann flutt- ur heim til sín. Hitt slysið varð á mótum Gullteigs og Hofteigs klukkan langt. gengin 11 í gærkveldi. Þar datt kona, Jóna Jónsdóttir, Sigtúni 55, niður í hitaveitu- skurð og meiddist á fæti. Hún var flutt í slysavarðstofuna. Gistihús á heimsmælikvarða Undirbúrningi hraðað efftir- fönguan. Unnið er af fullum krafti að formað væri að þetta yrði í undirbúningi gistihússbygging- j alla staði 1. flokks gistihús, með ar Þorvaldar Guðmundssonar, öllúm hugsanlegum þægindum sem getið hefur verið nokkuð cg óhætt að segja að það yrði í Vísi áður. „á heimsmælikvarða“. — Um stærð þess eða lögun væri ekki Svo sem kunnugt ei, sótti ^gggf að segja enn, sem komið Þorvaldur sérstaklega um að er> en frumdrög að teikningum fá að byggja gistihúsið í Vatns- væru fyrir hendi mýrinni sunnan Hringbrautar. Hefur því verið tekið vinsam- lega af bæjaryfirvöldunum, og þótt ekki hafi verið endanlega ákveðið um það, virðast öll lík- indi benda til þess að þar verði ] húsið staðsett. jReykjavík 1. september 1959 Skipulagsstjóri Reykjavikur- og reyndist hún vera 100 stig bæjar, Aðalsteinn Rrchter, eða óbreytt frá grunntölu vísi- skýrði Vísi frá því gær að á- tölunnar 1. marz 1959. Vísitalan 100 st. Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í K. og N. Fundum þeirra Krúsév og Nixons varaforseta bar saman dölum, þ. e. Öxnadal, Krókdal og múladal, austan Skjálfanda- fljóts, en norðaustur frá Kiða- gili. Aftur fóru sömu bændur með margt fé í júnímánuðd og fluttu það þá á vörubílum, svo langt fram á afréttarlönd inn af Bárðardal, sem komist varð á Víðikeri holdum. Hún beii elfir Fuchs í Berlín. Aiomnjósnariim gengar í 99 það heilaga“ við kommunista. Frönsk flugvél splundrast viö flugtak. Yfir 50 anainns biðu bana. því, að atomnjósnarinn dr. bílunum, en ráku síðan. Jeppa, Klaus Fuchs hafi gengið í höfðu þeir með í förinni og á ^hjónaband í A.-Berlín fyrir hapum komust þeir alla leið, nokkru. en Ihesta höfðu þeir enga. Blöð í Berlín hafa komizt að [nokkru, er Bretar höfðu látið hann lausan eftir níu ára inni- setu af 14 ára fangelsisdómi. Fyrstu göngurnar á þessum fjariægu afréttarlöndum hau*t önnuðust Reykdælingar, en þé síðari annast Bárðdæling- ar. F6r« Reykdælkvgar rncfl Þau eru gamlir kunningjar, því að þau kynntust í París Kvæntist hann ekkju, sem j 1933, þegar bæði höfðu fhiið heitir Greta Keilson, en hún j nazismann, en þá var konan í er fimm árum eldri en hann eða þegar gallharður kommúnisti, 53a ára. Hún tók rauixar á móti hafði raunar veriS þa6 feé honum, þegar hann kom fijug- andi té. Þýzkalancto fyrir unglingsé*OB»i Frönsk farþegaflugvél tættist sundur af völdum sprengingar í morgun á flugvellinum við Bordeux við flugtak og biðu 53 menn bana. Alls voru í flugvélinni 56 farþegar og 9 manna áhöfn. Tólf mönnum, er þyrluðust úr flugvélinni, var bjargað, sumum skaðbrénndum. Flugvélin átti að fara til Vestur-Afríku. Grunur hef-. ur kviknað mn, að komið • hafi verið fyrir vítisvél í flugvélinni, og hefur rann- sókn verið fyrirskipuð. Hún var af DC—-7 gerð. Mcðal fafþegn vör hell- brigðismálaráðherra Kam, erun. Samsæri kæft Fregn frá Havana hermir, að komist hafi upp um nýtt samsærisáform til að steypa stjórninni. í fylkiriu Oriente hafa nokkrir tugir manna verið teknir höndum. Á stað nokkr- um þar í fylkinu fannst all- mild6 af vopnum og skotfær- tta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.