Vísir - 25.09.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 25.09.1959, Blaðsíða 2
VlSIK Föstudaginn 25. september 1953 Bœjatþéttit IJtvarpið í kvöld: 20.30 Samvinna karla og • kvenna — samfelld dagskrá j Menningar- og minningar- sjóðs kvenna. Eiándi, upp- j lestur og tónleikar (Anna j Sigurðardóttir undirbýr dagskrána). 21.30 Útvarp j frá tónleikum Ríkisútvarps- ins í Þjóðleikhúsinu: Aust- urríski píanósnillingurinn ; Friedrich Gulda leikur verk eftir Chopin. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 í léttum tón — til 23.30. Prentarar Svartlisfarskemmfunin hin árlena stórskemmtí- lega og vinsæla verður í Framsóknarhúsinu laugardagskvöldið 26. september og munið að ráðstafa ykkur ekki annað það kvöld» því þar ve.'ður fjörið m. a. Karl Guð- mundsson, Steinunn Bjarnadóttir o. fl. Dansað fram eftir nóttu. Skipadcild SÍSi : • '• Hvassafell er í Oscarshamn. Arnarfell fór frá Hauga- sundi 22. þ. m. áleiðis til Faxaflóahafna. Jökulfell er í New York. Dísarfell er vœntanlegt 27. þ. m. til Fáskrúðsfjarðar. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Hamrafell kemur til Reykja víkur í kvöld. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esa fer frá Reykja vík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Breiðafarðarhöfnum. Þyrill er á Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Valþór er KROSSGÁTA NR. 3868: væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Austfjörðum. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór væntanlega frá Akureyri í gær til Vest- mannaeyja og þaðan til Leith, Grimsby, London, Khafnar og Rostock. Fjall- foss fór frá London í fyrra- dag til Rotterdam, Brem- en og Hamborgar. Goðafoss fór frá New York í dag til Reykjavíkur. Gullfoss kom Reykjavíkur í gærmorgun frá Leith og Kaupm.höfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Haugaseunds og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá New York fyrir 8 dögum til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Hafnarfjarðar. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá Hull í fyrradag til Reykja- víkur. Tungufoss er í Mántyloto, fer þaðan til Riga og' Reykjavíkur. Kennsla í talmáli. Ef ykkur langar til að læra talmál erlendra þjóða í fá- mennum flokkum, þá getið þið látið innrita ykkur í Málaskóóla IJalldóórs Þor-” steinssonar. Innritun fer fram daglega frá 5—7 í Kennaraskólanum og í síma 1-3271. Kennsla hefst 8. okt. Æskan, 9. tbl. 60. árg. er komið út. Það hefst á verðlaunaritgerð Gerðar Steinþórsdóttur um íslenzka hestinn. Þar birtist og verðlaunaritgerð norsks drengs um íslands. Af öðru efni má nefna Óbyggðaferð ir, Belgía, Það sem eg heyrði og sá um eldhúsgluggann Eyjan dularfulla, Tólf mílna fiskveiðilandhelgi, Rauður gamli, Bréfaviðskipti, Galsi og gletta, Flugbók Æskunn- ar, Frímerkjaþáttur, mynda sögur o. m. fl. Loftleiðir; Saga er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Khöfn og Gauta- borg kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11.45. Kvöldskóli K.F.U.M. hefst 1. okt. Innritun fer fram daglega í Verzluninni Vísi, Laugavegi 1. — Skóla- stjórinn.. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Ragnheiður Egilsdóttir og Gestur Árna- son, prentari í Gutenberg, Miðstræti 5. Veðrið. Austan eða norðaustan kaldi í dag. Breytileg átt í nótt. Rigning. f Rvík var logn og 7 st. hiti í morgun; rigning. Úrkoma í nótt vár 2.4 mm. Kvennaskólinn í Réykjavík. Námsmeyjar skólans komi til viðtals mánudaginn 28. sept. 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis, 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. Ný kennslubók um staf- setningu og ritreglur. Höfundar eru Arni Þórðarson og Gunnar Guðmundsson. Skýringar: Lárétt; 1 útl. titill, 3 andar- dráttur, 5 félaga, 6 orðflokkur, 7 gróður, 8 á útlim, 10... .vega, 12 ...raunir, 14 fá sumir, 15 sérhljóðar, 17 guð, 18 angur. Lóðrétt: 1 Evrópumanna, 2 félag, 3 svækja, 4 útvega, 6 £læm, 9 úr mjólk, 11 fugli, 13 ú trjám, 16 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3867: Lárétt: 1 mær, 3 hrá, 5 et, '6 se, 7 all, 8 KR, 10 Ása, 12 tól, 14 ivg, 15 son, 17 æl, 18 bassar. Lóðrétt: 1 merkt: 2 æþ 3 Relsi, 4 átvagl, 6 slá, 9 Róea, 11 tvær, 13 k>s. 16 a». ”Stafsetning — Ritreglur og æfingar" nefnist ný kennslu- bók, er Ríkisútgáfa námsbóka hefur nýlega gefið út. Höfundur eru Árni Þórðar- son skólastjóri og Gunnar Guð- mundsson yfirkennari. — Bók þessi er gerð fyrir barnaskól- ana, en væntanlega verður hún einnig eitthvað notuð handa nemendum unglingaskóla, er skammt eru komnir áleiðis í stafsetningarnámi. Bókin er lík að gerð og fram- setningu Kennslubók í stafsetn- ingu eftir sömu höfunda. Er sú bók einkum ætluð framhalds- skólum, en hefur jafnframt ver- ið nokkuð notuð í barnaskólum. Nýja bókin er miklu styttri og léttari og meir sniðin við hæfi yngri nemenda. Reglur hvers stafsetningarathiðis eru vel sundur greindar, stuttar og hnitmiðaðar. Þeim fylgja síðan æfingar mismunandi margar eftir þyngd og mikilvægi regl- unnar. Alls eru í bókinni 122 æfing- ar, auk prófverkefna, er notuð hafa vei*ið sem landspróf við barna- og fullnaðarpróf síðan' 1943, og einkunnastiga. Nokkr- um endursögnum er dreift milli æfinganna. Þá eru í kverinu 109 ritgérðarefrú, Mkina þau á, að um margt má skrifa og og frá mörgu segja. Halldór Pétursson listmálari hefur teiknað mynd á kápu og tvær aðrar skreytingar í lesmál. Prentun annaðist Víkings- prent h.f. PASSAMYNDIR teknarí dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur innanhús og utan. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Loftpressur til leigu Framkvæmi allskonar múrbrot og sprengingar. Klöpp Súni 2-4S-86. TIL HELGARINNAR Nýsviðin svið, lifur, og nyru Kjötverzlunin BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19 750. Fyrir morgundaginn Glænýr færafiskur, heill og flakaður. Nýtt heilagfiski, smálúða, nætursaltaður fiskur, saltfiskur skata, söltuð og reykt. Nýfrystur silungur. Hamflettur svartfugl. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. TIL HELGARINNAR NÝ SVIÐ, hjörtu, lifur, nýru. NÝTT DILKAKJÖT. j. NAUTAKJÖT í buff og gullach. , TRIPPAKJÓT í buff og gullach. Hraðfryst HVALKJÖT. Hraðfrystur MÝVATNSSILUNGUR. Allskonar súrmeti og álegg. I HLÍÐAKJÖR ESKIHLÍÐ 10 Shni 11780 AF NYSLÁTRUDU LHur, hjörtu og nýru EGILSKJÖR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456 FR0STLÖGUR WINTRO Ethylene Glycol Frostlögur í 1 gall. og Vá gall brúsum. Blandast við viðurkenndar frostlagartegundir. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. iii Innilegustu þakkir fyrir samúð og vináttu við fráfall og jarðarför bróður mins JÓNS GÍSLASONAR .skósmiðs frá Gröf í Hrunamannahreppi. Fyrir hönd vandouuuuuw Álfgeir Gtsluson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.