Vísir - 05.10.1959, Síða 11

Vísir - 05.10.1959, Síða 11
Mánudaginn 5. október 1959 VlSIB ■?«W' 11í VIR; Sþróttir úr ölium áftum Hilmar Þorbjörnsson. Framh. af 4. síðu. ur, en kuldi og þar nokkuð upp á móti. Er íslenzku íþróttamennirnir héldu til keppni í Málmey um mánaðamótin ágúst—sept. sl. var Hilmari ekki spáð miklum árangri af Svíunum sem sáu til hans hér heima. En það fór á annan veg, hann vann báða þá er hann hafði orðið að lúta í lægra haldi fyrir hér heima, og það strax í fyrsta hlaupi, og varð annar á sama tíma (10.5) Pólverjinn Zielenski, en hann hefur í sumar hlaupið á 10.2 sek. ( ólöglegt þó vegna með- vinds). Nú um síðustu helgi keppti Hilmar ásamt Valbirni Þorláks- syni og Jóni Péturssyni í Dres- den í Þýzkalandi. Þar náði Hilmar slíkum árangri, að ef til vill telst það hið besta sem ísl. iþróttamaður hefur náð í sum- ar, þrátt fyrir hinn afburða- góða aranguur Valbjarnar í stangarstökkinu, 4.45 m. Að vísu kemst Hilmar ekki jafn hátt á afrekskrána og Valbjörn, en móti kemur, við hve sterka menn Hilmar átti að etja, en hann fékk sama tíma og þeir. Sigurvegarinn í hlaupinu var Englendingurinn Peter Radford sá sem varð þriðji á Evrópu- meistaramótinu í fyrra. Annar varð E. Burug, frá Þýzkalandi, sem að vísu hefur hlaupið á betri tíma en 10.5 í sumar, en er þó sterkur hlaupari. Hilmar varð þriðji, og allir fengu tím- ann 10.4 sek. Hér hefur því verið um hnífjafnt hlaup að ræða. — Radford hefur hins vegar hlaupið á 10.3 sek. í sum- ar, og er talinn einn besti spretthlaupari í Evrópu, í flokki með mönnum eins og Germar og Hary. Hann er talinn ein stærsta von Englendinga á Rómarleikjunum næsta ár. ■ Gleðilegt er til þess að vita, að Hilmar skuli enn hafa skip- að sér á bekk með beStu sprett- hlaupurum álfunnar (besti tími á Norðurlöndum í ár er 10.4 sek., það á Bunæs hinn norski), og ef allt er með felldu, ætti hann að geta orðið verðugur fulltrúi íslands á Rómarleikj- unum næsta ár. Carl Kaufmann. Frh. af 4. s. Kauffmann ágæti sitt, er hann keppti á móti Bandaríkjamann- inum Carlson, í Ziirich í Sviss, Þar hljóp hann á 46.4 sek. Carl Kaufmann er fæddur 1 New York 25. marz 1936. Hann byrjaði að hlaupa 17 ára gam- all, og þá sem spretthlaupari. Hann varð þýzkur unglinga- meistari í 100 m. 1954, á tíman- um 10.9 sek. Sama ár náði hann að bæta sig og fá tímann 10.7 sek. — Ári síðar keppti hann sem fullorðinn og varð þá þýzk- ur meistari í 200 m. hlaupi, á undan hinum þekkta hlaupara Heinz Futterer. Tími Kauf- manns var þá 21.4 sek. Sama ár keppti hann á alþjóðlegu iþróttamóti í Rúmeníu og vann þar 200 m. hlaup, var á undan öllum helztu spretthlaupurum A-Evrópulandanna. 1956 var hann meiddur og gat lítið tekið þátt í keppni. 1957 varð hann annar í 200 m. hlaupi á þýzka meitaramótinu, á eftir Manfred Germar. í fyrra varð hann svo þýzkur meistari í 400 m. hlaupi eins og áður er getið, og nú í ár — Evrópumeistari. Með þessu áframhaldi má ætla að Kaufmann verði skeinuhættur á Rómarleikjunum, þótt gera megi ráð fyrir, að Bandaríkja- menn eigi sterkari 400 m. hlaupara. Þess má geta, að sá maður sem næst hefur komizt því að slá met Harbigs í 400 m. Rúss- inn Ardaalion Ignatyev, jafnaði það árið 1952. Ignatyev tekur enn þátt í keppni, en mun ekki hafa náð að hlaupa undir 47 sek. í sumji'. — Þá hefur Finn- inn Voitto Hellsten náð 46.1 sek. árið 1956, en hann hefur ekki náð slíkum tíma aftur. (Heimsmet í 400 m. er 45.2 sek. sett af Bandaríkjamanninum Lcu Jonse 1956). Það var hins vegar árið 1955, að Belgíumaðurinn Roger Mo- ens setti nýtt E.met og heim.s- met í 800 m. hlaupi, er hann sigraði á alþjóðlegu íþrótta- móti í Oslo, og fékk ótrúlegan tíma 1.45.7 mín. — þótt Þjóð- verjanum Paul Schmidt tækist að slá hið 20 ára gamla met Harbigs. T. Schmidt var sem sé 1.46.2 sek., sem þó. er af- burðatími. — Hann hafði áðuur best hlaupið í sumar á 1.47.7 mín, og er hér um stórkostleg- ar framfarir að ræða. — í fyrra var Schmidt í þriðja sæti á heimsskránni í 800 m. hlaupi, með tímann 1.46.8 mín Þá gerðu aðeins betur Courney, Olympíumeistarinn frá 1956, og Makomaski, Pólverji. Banda- '■ ríkjamaðurinn fékk sama tíma og Schmidt þá, en Pólverjinn 1/10 úr sek. betri. Sl. vetur tók Schmidt þátt í innanhúsmótum í Bandaríkjun- um, en gekk ekki eins vel og búizt hafði verið við. Eftir heim komuna til Þýzkalands virtist sem hann væri ekki í því formi sem mun eiga best 1.49.3 mín Margir voru því farnir að halda, að Schmidt væri búinn að lifa sitt besta, en hann hef- ur nú rekið af sér slyðruorðin. og bætt hið 20 ára gamla met Harbigs. Síðasti bóndsnn í Papey — Bærinn Papey er nú farinn a£ íá .a á sjá, enda langt síðan hann var byggður. Þarna koma oft mikil austan og suðaustan veður og haía speikur verið reistar upp við bæínn til þess að tryggja hann gegn mestu veðrum. Liíla iiúsið tii hægri á myntíinni er kirkjan, en í henni hefur ekki verið ínessaö í meira en áratug. Frh. af 9. s. ekki vörinni, heldur hrakti brott fi'á eynni og æ lengra og lengra án þess að hann fengi nokkuð um ráðið hvert bátinn rak. Veður harðnaði stöðugt og myrkur skali á. Gísli lét samt ekki bugast, heldur stýrði bátn- um af snarræði og útsjón, svo sem góðum formönnum og sjó- sóknurum var tamt ýmist gegn- um brim eða boða, uþpundir land eða út til hafs, eftir því ' sem veður og straumar hröktu hann. Hins vegar varð þetta helför piltsins. Hann var óharðn aður, þoldi ekki vosbúðina og 1 kuldann og króknaði um nótt- ' ina. Gísli náði til Papeyjar um miðjan næsta dag og þótti för I hans einstæð hafa orðið í því- I líku veðri og um öll þau hættu- , legu sker sem leið hans lá um. Þetta varð síðasta slysið í Papeyjarálum. Þ. J. v^iÍATPÖÍl ÓUPMUMSOH l)&$turujcd& /7%:*<> tSimi 'lifylc INNHEiMT-A LÖOFJZÆQ/STÖQF H0FUM FLUTT skrifstofur okkar í Tryggvagötu 8. H. BENEDIKTSSON H. F. Tryggvagöíu 8. — Sími 11228. VERKAMENN ÓSKAST við timburhreinsun, iöng vinna. Sími 34619. TILB0Ð ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti, mánudaginn 5. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. AFGREIÐSUISTÚLKA. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa strax í tóbaks- og sæl- gætisverzlun. Þrí-skiptar vaktir. Uppl. í síma 13812. ATVINNA Afgreiðslumaður óskast strax. K JÖTIiÚÐ INT Langhoitsvegi 17. — Valdimar Gíslason, simi 34585 og eftir kl. 7 í 14598. HI| ómleikar þýzkra listaman-na í tilefni 10 ára afmælis Þýzka Alþýðulýðveidisins í Austurbæjarbíói fimmtudaginn 8. okt. 1959 kl. 19,00. Einleikur á fiðlu: Werner Scholz. Einleikur á píanó: Dieter Brauer. Einsöngur og dúettar: Ina-Marie Jenss og Max Janssen. Undirleikári: Dieter Brauer. Aðgöngumiðar seidir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- 'Æ vörðustíg, Kron, Bankastræti, Sigfúsar Eymundsson, Morg- unblaðshúsinu, Máis og menningar, Skóiavörðustíg, og ' Ausfurbæjárbíói. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.