Vísir - 06.10.1959, Page 1

Vísir - 06.10.1959, Page 1
;#9. ár. Þriðjndaginn 6. okíóber 1959 219. Ibl. Landhelgisrnálið hjá SÞ: Iretar hafa tvennskonar sjÉarin Hámerin, sem á myndinni sést, var nýlega veidd norður í Eyjafirði. Talsvert hefur veiðzt af hámeri þar í net, en ekki lekizt að veiða hana á stöng til þessa. Þegar stærð skepnunnar «r borin saman.við mennina sést hvílíkt feikna ferlíki þetta er. Hann hefði víst vilja fá hana, Englendingurinn, sem hér var á «!ögunum. (Ljósm. Knútur Karlsson, Akureýri). Uflglingar fylla kjallarann. Ölóðir unglingar hafa ólæti og hávaða ,í frammi á götum bæjarins. Aðfaranótt s.I. sunnudags var fangageymsla lögreglustöðvar- xnnar yfirfull. Út af fyrir sig þykir það ekki tíðindum sæta þótt „kjallarinn“ hann út á göturnar með mikl- um látum, handapati og slætti og hefur þá í frammi söng og hávaða þannig að það sé ekki unnt fyrir lögregluna að láta sé fullur, en í þetta skipti voru þenna lýð afskiptalausan. það nær allt unglingar, sem þurftu að svara til saka fyrir dómaranum morguninn eftir, piltar sem virtust vera á aldrin- um 16—20 ára. Lögreglan telur það full- snemmt fyrir æsku landsins að íeita gistingar í kjallara lög- xeglustöðvarinnar á þessum aldri og sögumaður blaðsins kvaðst naumast haía trúað'eig- 5n augum þegar hann leit yfir hópinn og sá hvað þarna voru margir menn að verki. En lögreglan hefur tjáð Vísi sð þegar þessi ungi lýður kemst ( tmdir áhrif áfengis, þá leiti MG-sp&rthíf eki5 me5 420 km. hra&s. Við íilraunaaksfur hefur brezkum MG-bíI verið ekið með 450 km. hraða á klst. Það er 112 km. meiri hraði eu náðst Iiefir áður á slíkum bil. Um og fyrir helgi voru fjórir ökumenn teknir vegna ölvunar við akstur. Loks má geta þess að einn maður var barinn svo óþyrmi- lega hér í bænum að flytja varð hann í slysavarðstofuna til að- gerðar. Hversu mikið hann meiddist er blaðinu ekki kunn- ugt um. i/ Dubrfuílt „geimfar yfir N.-AtlaRtshafi. í Parísarfregnum i fyrri viku var sagt frá því, að flugstjóri í bandarískri hotu, á leið frá New York til Parísar, hefði séð dularfullan hlut í lofti, er þotan var um 1S0 inílur austur af Labrador. Helst virtist flugstjóranum þetta líkjast einhverskonar „geimfari“ og stóð hvítur gufu- strókur aftur úr því. Telur hánn sig hafa horft á þetta dularfulla Ekki sasna hvorl stórveldi á í lilot eða smáþjóð. Bretar beíttu ekki flota sínum gegn Rússum eða Kínverjum. Thor Thors ambassador íslands í Washington og aðalfulltrúi þess á alisherjarþingi Sameinuðu þjóðanna flutti ræðu í gær undir hinúm almennu umræðum á Allsherjarþinginu, og gerði Haag-dómstóll grein fyrir afstöðu íslands í fiskveiðadeilunni. verið hindrað í því, ’ af brezéu j herskipi. „Eg get lýst yfir því, að ís- land hafnar einnig viðræðum við Breta meðan brezk herskip eru í íslenzkri landhelgi. Vér aðhyllumst ekki fallbyssu- pólitík." Sakaði hann Breta um að þótt sérkennandi fyrir brezku hafa tvennskonar sjónarmið í þjóðina ,og hvernig er komið, þessum málum, þar sem þeir að því er varðar orðstír og á annan bóginn féllust á ein- frægðarljóma brezka flotans? hliða ákvarðanir á útfærslu Verðum vér að segja: svo fer landhelgi, þegar um stórveldi um heimsins dýrð!“ væri að ræða, en á hinn bóg- inn beittu valdi gagnvart smá- þjóð eins og íslendingum. Thor Thors kvað Bretland nú í meira en ár hafa látið her- skip fylgja togurum sínum inn í islenzka landhelgi, og þar með skert 12 mílna landhelg- ina. „Hafi brezka stjórnin fundið sig knúða,“ sagði Thor Thors, „til þess að senda herskip inn í íslenzka landhelgi, til þess að halda uppi alþjóðalögum og rétti, hvers vegna sendi hún þá ekki hinn konunglega flota sinn inn í 12 mílna land- helgi Sovétríkjanna? Hvers Thor Thors hélt áfram: Brezka ríkisstjórnin hefur reynt að breiða yfir framferði sitt með því að bjóðast til að skjóta deil- unni til Alþýðudómstólsins í Haag. Hvernig getur nokkur sanngjarn maður búizt við, að yér getum fallist á að mæta í sama rétti, með þjóð, sem mið- ar fallbyssum sínum á okkar eigin samlanda? Vér getum að eins vonað, að brezka stjórnin , . „ láti skynsemina ráða og kveðji islenzkt varðskip reynt að taka , . , , . . . , , , . J , heim herskip sin ur íslenzkn brezkan togara, aðems 2,4 mil- jandhe]gi « Efnahagur og fiskveiðar. Thor Thors lagði áherzlu á, að efnahagur íslands væri næst- um algerlega háður sjávarút- veginum. Seinasti I ofbeldisverknaðurinn. | Thor Thors skýrði frá því, i að seinast í fyrri viku hefði ur frá ströndum íslands, en Togari laskar bryggju. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Talsverðar skemmdir urðu á togaranum Kaldbak og togara- vegna hreyfði brezka stjórn- J bryggjunni á Akureyri s.l. föstu in ekki eitt einasta af her- dagj þegar Kaldbakur var að skipum sínum í Hong Kong leggjast að bryggjunni. þegar Pekingstjórnin færðij Tókst lendingin svo illa að út landhelgi sína í 12 mílur? j skipig Iaskaðist talsvert og Þetta gerðist þó fyrir nefinu bryggjan líka. Er talið, samkv. lauslegri áætlun, að hvort um sig hafi orðið fyrir tugþúsunda tjóni. Gert var við togarann til bráðabirgða svo hann kæmist á veiðar, en talið er að hann muni þó verða að fara síðar meir í á flota Breta í þeirra eigin nýlendu, Hong Kong. Hverjar eru ástæðumar? Hverjar eru ástæðurnar fyrir þvi, að þannig er framfylgt tveim stefnum? Það er vegna siipp af völdum þessa óhapps. þess, að vér Islendingar erum smáþjóð, en stjórnin í Peking ræður yfir 640 milljónum manna? Hvað er nú orðið eftir af þeirri heilbrigðu skynsemi, sem felst í orðunum fair play (heiðarlegur leikur), sem hafa Togarinn var með 143 lestir af þorski. 25 þjóðir. Hann kvað 25 þjóðir nú hafa Framh. á 5. síðu. Kndland semur aSeins um lagfæríngar. Nehru hefir sagt, að Ind- land semdi ekki um landamæri sín við Kína nema um smávægi- legar breytingar í lagfæringar- skyni. Og fyrst yrðu Kínverjar að kveðja herlið sitt úr landa- mærastöðvum, sem þeir hafa tekið — og viðurkenna núver- andi landamæri Indlands. Kröf- um Kína um 100.000 ferkm. sneið af indversku landi yrði ekki sinnt. Útbreiisía kyn- sjiíkdóma vex. Kynsjúkdóinar eru algengari Ætluðu að sprengja upp gisti- hiís með andstæðingum sínum. Frakkar handsama háttsettan serkneskan andstæðing sinn. Franska lögreglan telur sig eitt, þar sem einvörðungu búa hafa handsamað helzta foringja \úða um lönd nú en þeir voru serkneskra uppreistarmanna, fyrir heimsstyrjöldina síðari. Þetta segir í skýrslu frá Heilbrigðdsmálastofnun Sam- sem starfandi eru í Frakklandi. Maður þessi hafði á hendi stjórn sóknar á hendur Alsír- einuðu þjóðanna (World Health j búum, sem fluttzt hafa til Par- Organization), sem hefir að- j ísar og umhverfi hennar og setur í Genf og hún hefir enn- vilja ekki leggja fram fé til bar- í Alsír. Var geimfar" í 30 sek. ^fremur, að greinilegt sé, hvað áttunnar heima MG-bíllinn er sportbíll og fór ! —Ekki var þess getið, að aðrir sjúklingarnir eru miklu yngri maðurinn handtekinn i lok sl. ■tHraunin fram á saltsléttum við' í flugvélinni hefðu komið auga j en áður, margir vart af barns- Bonneville í Utah. | á það. laldri í ýmsum löndum. ! viku, þegar hann var að undir- | búa sprengjuárás á gistihús Serkir, er vilja samvinnu við Frakka. Hafa þeir flutt í gisti- húsið til að njóta verndar hver af öðrum. Ætlunin var að sprengja gistihúsið í loft upp að næturlagi og drepa sem flesta af þeim 20 Serkjum, sem þar eru búsettir. Upp um þetta komst og voru tilræðismennirn- ir handteknir, m. a. þessi hátt- setti foringi þeirra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.