Vísir - 06.10.1959, Page 2
I
VlSIB
Þriðjudaginn 6. október 1958f
■jÚtvarpið í Itvöld.
i Kl. 19.00 Tónleikar. — 19.25
| Veðurfregnir. — 20.00 Frétt_
] ir. — 20.30 Erindi frá Vest-
{ ur-íslendingum: „Það er svo
f bágt að standa í stað“ (Valdi
]. mar Björnsson fjármálaráð-
f herra í Minnesota). — 21.10
{ Frá tónlistarhátíðinni í Hels-(
j') inki í vor: „Dóttir Pohjulu11
f tónverk fyrir sópran og
j hljómsveit. — 21.25 Upp-
lestur: „Lilliam“, smásaga
[ eftir Margaret Lee Runbeck
'r í þýðingu Þórunnar Elfu
1 Magnúsdóttur. (Þýðandi
f les). Tónleikar: „Forleik-
1 irnir“ („Les preludes“), ljóð
; eftir Franz Liszt. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
! 22.10 Lög unga fólksins.
j (Kristrún Eymundsdóttir
og Guðrún Svafarsdóttir.) —
Dagskrárlok kl. 23.05.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Grimsby 3.
þ. m., fer þaðan til London,
Kaupmannahafnar og Ro-
■■ stock. Fjallfoss fór frá Ant-
f werpen í gærkvöldi til
j Reykjavíkur. Goðafoss er í
Reykjavík. Gullfoss fór frá
j Leith í gær til Reykjavíkur.
1 Lagarfoss er í Reykjavík.
1 Reykjafoss fór frá Reykja-
r vík í dag til ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og
j Húsavíkur. Selfoss fór frá
! Þórshöfn í fyrrinótt til Ham-
borgar, Malmö, Rússlands og
Kotka. Tröllafoss er í
Reykjavík. Tungufoss er í
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla lestar síld á' Norður-
landshöfnum. Askja fór frá
Cardenas síðastl. laugardag
áleiðis til Reykjavíkur.
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
og hélt áleiðis til Norður-
landa. Flugvélin er væntan-
í leg aftur annað kvöld og fer
þá til New York.
KROSSGÁTA NR. 3874.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður í fundarsal
kirkjunnar kl. 8.30. Rætt
um vetrarstarfið o. fl. Mætið
sem flestar.
Magni
heitir bindindismálablað,
sem Bindindisfélag íslenzkra
kennara byrjaði að gefa út á
sl. ári. Er blaðið gefið út á
Akureyri, en ritstjóri er
Hannes J. Magnússon skóla-
stjóri. í 1. hefti 2. árgangs,
sem Vísi hefir borizt, er m. a.
greinin „Hvernig á að kenna
um skaðsemi áfengis og tó-
baks?“ eftir ritstjórann,
„Ólög fæðast heima“ eftir
Helga Tryggvason, skýrsla
um norræna bindindisþingið
í Stafangri í sumar eftir
Eirík Sigurðsson og fleira.
Ríkisskip:
Hekla kom til Reykjavíkur
í nótt að austan úr hring-
ferð. Esja fer frá Reykjavík
á hádegi í dag austur um
land í hringferð. Hei'ðubreið
er á Austfjörðum. Skjald-
breið kom til Reykjavíkur í
gær að vestan frá Akureyri.
Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá
Reykjavík á morgun til
Sands, Grundarfjarðar, Gils-
fjarðar. og Hvammsfjarðar-
hafna.
Heima er bezt,
10. hefti 9. árg. er komið út.
Efni heftisins er Milli bar-
daganna, ritstjórnarrabb eft_
ir St. St. Jakob Frímannsson
(ásamt forsíðumynd af hon-
um) eftir Brynjólf Sveins-
son, Blindum hjálpað, Minn-
ingar Rósu A. Vigfússon í
Árborg, Litir haustsins eftir
St. Steindórsson, Frá Siglu-
firði, ísavorið og sumarið
1915 eftir Magnús Gíslason,
Æviminningar Bjargar S.
Dahlmans eftir Þóru Jóns-
dóttur, Frá byggðum Borg-
arfjarðar eftir Stefán Jóns-
son, framhaldssögur, rit-
fregnir, myndasaga o. fl. þá
er í heftinu ný myndaget-
raun og verðlaunin eru stál-
húsgagnasett með borði og
4 stólum, að verðgildi hátt á
fjórða þús. kr.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá Staf-
angri og Osló kl. 19 í dag; fer
til New York kl. 20.30. —
Hekla er væntanleg frá
Glasgow og London kl. 21 í
dag; fer til New York kl.
22.30. — Leiguvélin er vænt-
anleg frá New York í nótt;
fer eftir skamma viðdvöl til
Gautaborgar, K.hafnar og
Hamborgar. — Edda er
væntanleg frá New York kl.
8.15 í fyrramálið; fer til
Oslóar og Stafangurs kl. 9.45.
K. Ir. U. M.
A.-D. Fundur í kvöld kl.
8.30. Bjarni Eyjmfsson rit-
stjóri talar. Söngur. Allt
kvenfólk velkomið. (319
Frá Hjálpræðishernum.
Alheimstrúboðinn major
Allister Smith kemur til
Reykjavíkur í kvöld og heldur
hér almennar samkomur á
vegum Hjálpræðishersins, mið-
vikudag og fimmtudag kl. 4 og
8,30 báða dagana.
Major Allister Smith er af
enskum ættum, fæddur í Af-
ríku, þar sem faðir hans hefur
verið trúboði í heilan manns-
aldur og þótt hann sé orðinn
94 ára er hann enn í starfi.
Allister er lögfræðingur að
niennt og áður en hann gerðist
foringi í Hjálpræðishernum
var hann dómari í Suður-Af-
ríku. Nú í mörg árTrefur hann
ferðast um heiminn og haldið
vakningarsamkomur. Hér á
landi stanzar hann aðeins þessa
tvo daga á leið sinni til Ame-
ríku.
Samkomurnar verða í
Kirkjustræti 2, og öllum er
heimill aðgangur.
PÍLTUR eða STULKA
12.—13 ára óskast til léttra sendiferða Vi daginn.
Uppl. í skrifstofu
S. í. B. S.
Austurstræti 9. (Uppl. ekki í síma).
í Þjóðleikhúsinu þriðjudagskvöld, 6. þ.m. kl. 8,30.
Stjórnandi: Wilhelm Briickner-Riiggeberg,
hljómsveitarstjóri við Ríkisóperuna í Hamborg.
Viðfangsefni eftir Hándel, Wagner og Beethoven.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
rösk og ábyggileg getur fengið atvinnu nú þegar.
MELABÚÐiN
Hagamel 39.
6 herbergja íbúð til sölu
(159 f.m.) tilbúin undir tréverk og málningu.
Uppl. í síma 32041.
2 sendisveinar óskast
seinni part dags á afgreiðslu Vísis.
Uppl. í síma 11660 eða á afgreiðslunni, Ingólfsstræti 3 niðri.
Dagblaðið VÍSm
SÉRLEYFISLEIÐ
laus til umsóknar
ífiimtiUat alwmiwqA
Skýringar:
Lárétt: 1 ...ald, 3 nafn, 5
asi, 6 gaf að eta, 7 loga, 8 kall,
10 eðju, 12 fæða, 14 tanga, 15
forföður, 17 frumefni, 18 gjöf-
uls.
Lóðrétt: 1 fyrirtæki, 2. alg.
smáorð, 3.......hús, 4 sindur, 6
nafni, 9 menn elta þær oft, 11
uppkast, 13 . . .vaki, 16 tveir
fyrstu.
, Lausn á krossgátu nr. 3873.
: Lárétt: 1 gor, 3 SÍS, 5 af, 6
hn, 7 Búa, 8 la, 10 stóð, 12 inn,
Þriðjudagur.
279. dagur ársins.
Árdegisflæði.
kl 08.38.
Lðgregluvarðatofan
hefur síma 11166.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga trá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Ljósatiml:
kl. 16.20—08.05.
Næturvörður
Laugavegs apótek, sími 24045.
Slökkvlstöðln
hefur sima 11100.
Slysavarðstofa Reykjavflnu
1 HeiisuverndarstöOinnl er opin
allan sólarhringinn. LæknavðrÓur
L. R. (fyrir vitjanir kl ....
staO klv 18 til kl. 8. — Slmi 15030.
Llstasafn Einars Jónssonar
er opiO á miOvikudögum og
Barnastofur
eru starfræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskðia, Melaskóla
og MiObæjarskóla.
Minjasafn bæjarlns.
Safndeildin Skúlagötu 2 opln
daglega kl. 2—4.
Arbæjarsafn
kl. 2—6. — BáOar safndelldim-
ar lokaOar á mánudögum.
Bæjarbókasafnið
er nú aftur opiu-um
simi 12308. Útlánadeild: virka daga
kl. 14—2, laugardaga kl. 13—16.
Lestrarsalur f. fullorOna: Virka
daga kl. 10—12 og 13—22, Jaugar-
daga kl. 10—12 og 13—16.
Útlánstími
. Tæknibókasafns IMSI (Nýja
Iðnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e. h. j
þriðjudaga, íimmtud., -föstud. og
laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu
daga og miðvikudaga.
Lesstofa sannsins er opin á
á vanalegum skrifstofutíma og
14 Ali, 15 dós, 17 in, 18 kinnin.
Lóðrétt: 1 Galli, 2 of, 3
St^ta, 4 skíðin, 6 hú|, 9 andi, 11
ófin^ 13 nón, 16 sn.
Þj óðrninj asafnlð
sunnudögum kl. 1A0—3,30.
er opið á þriOjud. .flmmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunoud
kl. 1-4 é. h.
UUiAI15>Umcí..
BAbliulostur;
er Iflóaið. '
Jes, 8.23—. 9.6 H
Sérleyfisleiðin Reykjavík—Barðaströnd—ísafjörður
er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um bifreiðar umsækjanda
sendist póst og símamálastjórninni fyrir 5. nóvember 1959.
Upplýsingar um leiðina gefur Umferðamálaskrifstofa póst-
og símamálastjórnarinnar, Klapparstíg 26, Reykjavík,
sími 1-10-14.
Póst- og simamálastjórnin, 30. sept. 1959.
SENDISVEIKN
óskast eftir hádegi.
PreatissniHJaíM. IIDIjABI H.F.
Þingholtsstræti 27.
STIÍLKA 0SICAST
á rannsóknarstofu til aðstoðar og ræstinga. ;
Uppl. í Háskólanum hjá umsjónarmann^miðvikuda^
kl. 5—6. í£"r.f$;'r -