Vísir - 13.10.1959, Side 8

Vísir - 13.10.1959, Side 8
8 vísir i>‘r.ijí Þriðjudaginn 13. október 1959 ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús. Uppl. í síma 15386. — (677 STÓBT forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Bornagæzla æskileg. Uppl. í síma 23289. (683 BRÚNT seðlaveski tapað- ist sl. laugardag, með happ- drættismiðum og fleiru í. — Gerið svo vel og hringið í síma 17340. (692 HERBERGI til leigu fyrir unga stúlku. — Sími 35923. _________________(690 TIL LEIGU kjallarastofa fyrir rólega, eldri konu. Eld- unarpláss getur komið til greina, sér inngangur. Enn- fremur lítið herbergi með húsgögnum fyrir reglusaman mann. Uppl. á Karlagtu 14. Sími 13817, (733 BARNLAUS hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, hplzt í Austurbæumn. Uppl. í síma 50978. (730 RÓLEG og reglusöm stúlka getur fengið herbergi. Uppl. í síma 19706 eftir kl. 7 í kvöld,(735 STOFA með innbyggðum skápum og aðgangi að eld- húsi til leigu til áramóta. — Tilboð, merkt: „Áramót“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudag. (742 GOTT forstofuherbergi með aðgangi að baði, helzt í Vogunum. Fæði þyrfti að fylgja. Uppl. í sima 35555. (744 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Miklubraut 13, efri hæð. (761 í. R. Sunddeild. Aðalfund- ur deildarinnar verður hald. inn fimmtudaginn 15. okt. í Kvisthaga 29 kl. 21.15. Stj. (705 ÞROTTUR. Meistarafl., 1. og 2. fl. handknattleiksæfing í Vals- heimilinu í kvöld kl. 6.50 til 7.40 Mætið vel og stund- víslega. (734 •1?- jn Í.R. Fimleikadcild. Æfingar í karlaflokki byrja í kvöld kl. 9 í Í.R.- húsinu. — Kennari verður Si ..onyi Gabor. Fjölmennið. Síjárnin. 10 ára afmæli hraðkeppnisniót Þróttar í handknattleik fer fram að Hálogalandi dagana 17. og 18. okt. í M.fl. karla og kvenna. Þátttökutilkynn- ingar verða að berast fyrir fimmtudagskvöld í sín 36437. K.f. Þróítur. ® Faeð! ® FÆÐI. Get bætt við mig nokkrum mönnum í fæði á Barónsstíg 23, I. hæð. (710 IIU SRÁÐENDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakliús- ið). Sími 10059. (1717 eÚSKAÐENDUR. — ViS bcfum á biðlista leigjendur I 1—6 herbergja íbúðir. AS- «toð ökkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lcuga- veg 92. Sími 13146. (592 Ilöfum nokkra bílskúra til leigu. Húsnnæðismiðlunin. Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir hádegi. (621 TIL LEIGU stór stofa í kjallara, með eldunarplássi og aðgangi að baði og þvotta- húsi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Vescurbær — 259.“ — (721 1 HERBERGI, með hús- gögnum, óskast 3—4 mánuði fyrir ungan erlendan iðnað- armann, helzt í Norðurmýri eða þar í grennd. Einnig væri æskilegt að fá keypt fæði á sama stað. Sími 17142 (720 UNGT reglusamt kær- ustupar óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð á góðum stað. Örugg greiðsla. Hringið í síma 35839. (699 BÍLSKÚR eða braggi eða annað hliðstætt húsnæði ósk ast til eins árs sem geymsla fyrir vélar og verkfæri. — Gólfslípunin h.f. Simi 13657 1 (698 ER EKKI EINHVER, sem getur leigt ungum hjónum með 2 börn íbúð. Vinsaml. hringið í síma 16907. (696 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku gegn barnagæzlu einu sinni í viku. Uppl. Freyjugötu 10. (694 LÍTIÐ herbergi til leigu. Fæði á sama stað. — Uppl. í síma 24673. (703 HERBERGI til leigu fyrir stúlku gegn barnagæziu 2 kvöld í viku. — Uppl. í sima 16950. — (709 HERBERGI með húsgögn- um, eldunaraaðstðu og síma- afnotum, sturtubaði og sér- inngangi til leigu. — Tilboð, merkt: ,,Hagahverfi“, send- ist Vísi fyrir miðvikudags- j kvölcl. (708 TIL LEIGU í Víðihvammi 32, Kópavogi, stór stofa með elahúsaðgangi. — Uppl. á staðnum. (719 ÓSKA eftir 2—3 herbergj- um og eldhúsi. Aðeins 2 í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 35886. — (712 ÍBÚÐ óskast til leigu, 1 herbergi og eldhús eða eld- húsaðgangur í Holtunum eða Hlíðunum. — Uppl. í síma 11114. — (711 HJÖN, með 1 árs barn, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 19925. Stigaþvottur eða önnur aðstoð. (680 IIREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. ________________________ (394 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.(797 OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Scljaveg 13. Sími 17014. (1267 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 HREINGERNINGAR — gluggarhreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (618 HÚ S AVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. KI. 2—5 daglega. KONA óskar eftir léttri vinnu 3—4 tíma á dag. Til- boð, merkt „S. J. H. — 38,“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld. (706 AUKAVINNA. Húsgagna- smiður vill taka að sér aukavinnu um helgar og á kvöldin. Margt kemur til greina t. d. innrétingar. Til- boð leggist inn á afgr. blaðs- ins íyrir fimmtudag, merkt: „Margt — 256,“(707 ÓSKA eftir stúlku eða konu til að sjá um heimili. Vinn sjálf úti. Get látið í té afnot af lítilli íbúð. — Uppl. á Bergsstaðatræti 46, eftir kl. 7. Hólmfríður Eyjólfs- dóttir. (000 UNGLINGSPILTUR ósk- ast í sveit í vetur. — Uppl. í síma 23471. 670 UNG húsmóðir óskar eftir heimavinnu. — Uppl. í sírna 19950. — (723 ÓDÝR kjólasaumur. Einn- ig kjólabreytingar. — Uppl. í síma 10321. (681 UNGLINGSSTULKA eða stúlka með barn óskast að heimilinu á Elliðavatni. — Uppl. í síma 18262. (688 STÚLKA óskast við léttan iðnað hálfan eða allan dag- inn. — Uppl. Sörlaskjóli 9. (685 KONA eða stúlka, sem getur gert við föt, óskast. — Uppl. í síma 13510. (691 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Sér herbergi. — Hátt kaup. Uppl. á Ráðn- ingarskrifstofu Reykjavíkur. (731 NOTAÐAR eða nýjar framrúður í Chevrolet 1949- 1952 óskast til kaups. Uppl. í síma 34241. (682 FALLEGUR og vel með farinn barnavagn til sölu. — Sími 17625. _ (678 NÝR skátakjóll til sölu. Sími 18347, (679 EINFASA rafmótorar ósk- ast, 2ja til 5 hestafla. Enn- fremur 10 kílóvatta 3ja fasa dieselrafstöð. Sveinn Jóns- son. Simi 32632. (676 ÍSSKÁPUR, húsgögn og fleira til sölu. Uppl. 22683. (689 VIL KAUPA NSU skelli- nöðru. Má vera í slæmu á- standi. Uppl. í síma 32928. (687 NÝ Rolleicord myndavél til sölu. Sanngjarnt verð. — Sími 24938. (684 MÓDELKÁPA, þýzk, 2000 kr., til sölu á Framnesvegi 32. —(697 STÚLKA óskar eftir pían- ói eða píanettu til leigu. Til- boð sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Píanó — 254.“ (693 VIL KAUPA notaðan sjálfvirkan olíubrennara. — Vinsamlegast hringið í síma 36311 milli kl. 7—8 í kvöld. ________________ (728 LÍTIÐ notuð kápa og dragt og ónotaður herrafrakki til sölu á Kirkjuteig 25 (kjall- ara).(726 BARNAKOJUR með skúff um og skáp til sölu á Báru- götu 36, 1. h. (729 SIRKA 1000 fet þakjárn til sölu. Uppl. í síma 16225 í dag eftir ld. 2. (725 SEM NÝ dökk föt á 14 ára dreng til sölu. Uppl. í síma 33103 eftir kl. 7 í kvöld. _____ (739 SEM NÝR Tan-Sad barna- vagn til sölu og sýnis á Frakkastíg 13 til kl. 6 í dag. (743 RADIÓFÓNN, helzt með segulbandi, nýlegur góður, óskast til kaups. — Uppl. í síma 23025 eftir kl. 8 í kvöld. _________________________(750 RAFHA þvottapottur, 50 lítra, til sölu; einnig ame- rískur ullarfrakki á meðal- mann (með rennau fóðri). —■ Uppl. í sima 12587. (747 SIEMENS rafmagnselda- vél, 4ra hellna (minni gerð- in) í fullkomnu lagi til sölu ódýrt. Uppl. í síma 11305. ________________________ (754 LÉREFT, blúndur, nær- fatnaður, sokkar, smávörur. — Karlmannahattabúðin, Thomsenssund, Lækjartorg. BARNAVAGN, stór og fallegur, fremur ódýr til sölu. Georg, Kjartansgötu 5. Sími 18128.___________(752 BARNAKOJUR og sófa- barð til sölu. Langholtsveg 62. Sími 34437. (753 ftAUPUM alnmlnliim ©jj elr. Járnsteypan h-f. SícaJ 24408.(«ftl KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögu og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið), Sími 10059.___________(80f ÆVINTÝRI Don Juans, franska skáldsagan, sem kom í Vísi í sumar, er komin út og fæst hjá bóksölum. — Yfir 200 bls. — 35 krónur. (244 KAUPUM flöskur flestar tegundir. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. — Sími 12118. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897,__________(364 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleíra. Simi 18570,(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —(135 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. BARNAKOJUR, með dýn- um og skúffum, til sölu. —• Einnig stigin saumavél. —• Bugðulækur 3, III. hæð.(718 MÓTORBLOKK í Austin 8, nýboruð, með stimplum, til sölu. Ennfremur blokk í Ford Junior með heddi. —• Sími 15808,_____(717 VÖRUSALAN, Óðinsgötu 3 selur ódýrt sófasett, saumavél, svefnsófa, dívana, þvottavél, bökunarofn (Rafha), útvarpstæki, plötu- spilara, kuldakápur og pelsa, herraföt og frakka. — Kaupum og seljum í um- boðssölu ýmsan fatnað o. fl. Opið eftir kl. 1. Simi 17602. SILVER CROSS barna- vagn, dÖKkblár og amerískt barnabað til sölu á Brekku- stíg 14, II. hæð til vinstri. Sími 12553,(722 ÚTSKORIÐ sófaborð í ro- kokostíl til sölu. — Uppl. á Freyjugötu 10. Sími 22646. (695 BORÐSTOFBORÐ og stóL ar til sölu. Einnig gólfteppi og stofuskápur með gleri. Selst ódýrt á Laugateigi 17. Uppl. milli kl. 5—8 næstu daga._________(704 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Verð 1500 kr. Hraunteigur 20 II. (715 SÓFASETT og vandað sófaborð til sölu. — Uppl. í síma 24665 kl. 11—1 og 19—21.(714 UPPGERÐ reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 18638 eftir kl. 6. (673

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.