Vísir


Vísir - 13.10.1959, Qupperneq 9

Vísir - 13.10.1959, Qupperneq 9
Þriðjudaginn 13. október 1959 * —— — 1 ———- VÍSIB Fljótstungurétt Framh. af 3. síðu. í haustleitum þá um haustið fundu gangnamenn Hrútfirð- inga Jón uppi á heiðum, skammt frá leitarmörkum þeirra Hrút- firðinga og Sunnlendinga. Þótt- nst þeir kenna að þar. væri þjóf- urinn af Snæfellsnesi á ferð, tóku hann fastan og fluttu til byggða. Gerði Jón hverja til- raunina á fætur annarri að komast undan á flótta, en bj’ggðamenn voru honum harð- snúnari og náðu honum jafn- harðan. Var Jón fluttur í bönd- um og járnum vestur allt Snæ- fellsnes og heim á sína sveit. •— Þaðan tókst honum að strjúka aðfaranótt 3. okt. um haustið og lagðist hann enn út á fjöll. Sást til ferða hans skammt undan byggð Borgar- fjarðardala nokkru siðar, en ekki vissu menn þar um slóðir hver maðurinn var né hverra ferða hann fór. Þótti látbragð hans allt með undarlegum hætti og sást síðast til hans norð ur með Eiríksjökli. Nokkru seinna þá um haustið sendi bóndinn á Húsafelli, Jak- ob sonur hins þjóðkunna prests, Snorra Björnssonar, sonu sína tvo til dorgveiðá norður að Keykjavatni. Er piltarnir hugðu til veiða í vatninu, sáu þeir mannaför úti á ísnum og gátu rakið þau nokkuð suður í hraun ið. En þegar þangað kom fundu þeir reykjarþef og töldu þá ekki framar leika vafa á að þar héldust útilegumenn við. Brjóst til varnar. Húsafellsbræður voru báðir ungir að árum. — Annar stóð á tvítugu, sá eldri, en hinn 14 ára snáði. Töldu þeir réttast að halda þegar til byggða og skýra frá tíðindum. Var í einni svipan safnað liði hinna vösk- ustu manna og fóru sex menn í þæfings ófærð austur að Reykja vatni. Þetta var 28. nóvember, en morguninn eftir var hafin leit um hraunið og fór annar Húsafellssona, þeirra, sem fyrst komust á snoðir um úti- legumanninn, fyrir. Þegar þeir höfðu skammt farið komu þeir að hellisskúta með nokkurri grjóthleðslu, þar sem þeir töldu líklegt að þjófurinn dyldist. ust þeir sjá þess merki að þar leyndist maður. Skoruðu þeir á manninn að gefast upp en hann þagði við, hótuðu þeir þá að hlaða stórgrýti fyrir hellinn, svo hann kæmist ekki út og yrði hungurmorða. Brá þá svo við að hellisbúinn snaraðist fram á gólfið og bjóst til varn- ar, með sveðju sem hann veifaði í hendi sér en einn byggðarmanna greip heljartaki um úlnlið hans svo hann fékk sig hvergi hrært og varð að gefast upp. Jón var dæmdur í landsyfirrétti ári seinna til kaghýðingar, brenni- merkjast þjófsmarki á enni og erfiða síðan ævilangt á Brimar- hólmi. Árið eftir var Jón flutt-) ur til þrælkunarvistar á Brim- arhólmi, þar sem hann var sam- fleytt í nær aldarfjórðung, en var þá náðaður og leyft að flytj ast heim á sveit sína. Þar mun hann hafa dáið. Sekur maður, dæmdur og brotinn. ast vinir og kunningjar úr göng um fyrri ára, margt ber á góma, sögur sagðar, sungið og kveðið, etið og drukkið — þetta er lát- laus og samfelldur glaumur sem varir fram eftir allri nótt. Að morgni næsta dags er göngunni haldið áfram og það fé, sem fundizt hefur, rekið saman í rétt á mjóum tanga, sem skagar langt fram í eitt vatnið. Þar heitir Réttarvatn og Réttarvatnstangi. Nú hafa bæzt í hópinn um 20 Borgfirðingar auk þeirra sem leituðu Fljótsdrögin, ennfremur Miðfirðingar, Víðdælir svo og Vatnsdælir. Á engri afrétt lands ins mun mætast jafn fjölmenn- ur hópur gangnamanna og þarna við Réttarvatn. Vinningar í 10. fl. hjá happdrætti Háskólans. Þessi númer hlutu 1000 vinning hvert: kr. Fagnaðarfundur. í þessu landi stórbrotinnar náttúrufegurðar og mikilla ör- laga gistum við gangnamenn tvær nætur haust hvert. Þaðan var leitað inn milli Langjökuls og Eiríksjökuls, svokallaðan Jökulkrók. í þá leit voru aðeins sendir þrír menn og þótti æski- legt að þeir væru fráir á fæti, því ef ekki tókst að yfirbuga kindurnar á fyrsta sprettinum var borin von að þær kæmu í leitirnar meir. Dagurinn næsti á eftir var mesti tyllidagur í lífi borg- firskra gangnamanna. Þá riðu níu menn á völdum gæðing- um austur með hraunjaðrinum í svokölluð Fljótsdrög, þar sem Norðlingafljót á upptök sín og síðan norður á Stórasand, í átt- ina að Krák. Þar einhvers stað- ar uppi á hæðardrögunum hittu Borgfirðingarnir fyrir norð- lenzka gangnamenn. Þeir voru úr Vatnsdal og Þingi, glaðvær- ir menn og kátir og tókust þar miklir fagnaðarfundir. Sameiginlegri leit var skipað undir stjórn fjallkóngs norð- anmanna niður Fljótsdrögin, en þar siegið upp tjöldum og gist. Sú nótt gleymist engum. Ef unnt væri að segja að einhver Snöruðust þeir inn í fylgsnið nótt væri íslenzkari en aðrar hver af öðrum, en inni var j nætur þá er það aðfaranótt skuggsýnt og erfitt að átta sig föstudagsins í 22. viku sumars, á hvað þar var að sjá. Þó þótt- Fljótsdraganóttin. Þarna hit.t- Söknuður. En nú eru samfundir norðan- l manna og sunnanmanna á þess- i um slóðum úr sögunni. Það skeði fyrir fáum árum, þegar girt var eftir endilangri heið- ? | inni fjárheldri girðingu til að stemma stigu fyrir mæðiveiki og öðrum fjárpestum. Hún er úr sögunni þessi gamla gangnarómaník á Arnar- vatnsheiði. Nú sjá þeir hvorug- ir til annarra, norðanmenn og þeir að sunnan. Þeir leita hvorir fyrir sig sitt svæði og héðan í frá ómar aldrei framar söngur úr náttbólum gangnamanna í Fljótsdrögum. Og þegar ég heimsóttj Fljóts- tungurétt aftur eftir 20 ára fjarvist, nú fyrir nokkrum dögum, varð mér ljóst að margt hafði breyzt. Við gömlu menm irnir minntumst með söknuði þess, sem skeð hafði í heiðai'- leitum æskuáranna, þeirra ára 'sem eru fegurst allra ára og aldrei koma aftur. Þ. J. Opið á Eyvindarholu við Reykjavatn. Þar var álitið að Eyvindur útilegumaður hafi dvalið. Forsætisráðherra svarar bændum. Forsætisráðherra Emil Jóns- son hefur svarað bréfi stéttar- sambands bænda þar sem kraf- izt er að yfirnefnd sú, sem um ræðir í 5. grein laga um fram- leiðsluráð landbúnaðarins verði gerð starfhæf þegar í stað, svo fundinn verði nýr grundvöllur til að byggja verðlagningu á. Telur forsætisráðherra eðli- legast að lausn málsins bíði þings, og segir m. a. í svarbréfi sínu: „Ríkisstjórnin hefur talið að eðlilegast sé að bíða með endan- lega afgreiðslu málsins þangað til hið nýkjörna þing kemur saman og láta það skera úr. Þetta er þeim mun eðlilegra, þar sem upplýst er, að þetta muni ekki valda neinum töfum að ráði á greiðslum bóta, ef sam þykktar verða, enda nú á það fallist af fundi Stéttarsambands ins ag fresta framkvæmdinni til 15. des. Ótímabærar ákvarðanir á þessu máli nú gætu einnig vald- ið óheppilegu kapphlaupi við launþegasamtökin, sem ríkis- stjórnin telur höfuðnauðsyn að koma í veg fyrir.“ Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. 34 46 74 114 180 205 284 376 381 394 395 660 643 699 806 882 959 1038 1112 1146 1234 1272 1278 1328 1340 1431 1441 1486 1508 1536 1612 1669 1686 1737 7808 1837 1891 1896 1900 1967 2001 2018 2075 2088 2102 2108 2110 2165 2240 2306 2342 2355 2460 2509 2514 2572 2736 2759 2825 2939 2994 3036 3209 3112 3156 3192 3219 3247 3386 3493 3528 3626 3635 3648 3686 3699 3715 3745 3768 3834 3877 3878 3884 3925 3934 3938 3952 4093 4180 4193 4239 4249 4259 4270 4347 4357 4386 4391 4419 4460 4469 4469 4489 4492 4494 4513 4537 4549 4608 4787 4806 4864 4859 4860 4956 4966 4997 5015 5060 5077 5104 5126 5160 5316 5345 5381 5447 5585 5607 5683 5746 5774 5794 5816 5834 5885 5917 5948 5968 5978 6020 6028 6072 6086 6113 6148 6150 6158 6185 6260 6282 6285 6390 3520 6638 6672 6750 6771 6786 6819 6867 6890 6896 6920 6982 7008 7014 7103 7150 7239 7275 7341 7377 7451 7470 7599 7634 7642 7650 7705 7754 7846 7863 7884 7906 7972 8134 8166 8191 8239 8240 8241 8242 8258 8280 8288 8377 8428 8460 8527 8592 8612 8618 8748 8760 8795 8838 8845 8865 8884 8961 9028 9052 9057 9134 9154 9155 9204 9225 9244 9256 9261 9284 9301 9345 9365 9480 9491 9724 9803 9991 9999 10073 10118 10125 10157 10177 10185 10245 10267 10276 10296 10317 10350 10385 10465 10471 10493 10504 10506 10578 10642 10643 10649 10672 10688 10720 10736 10759 10774 10827 10839 10849 10974 10987 11055 11220 11247 11253 11365 11414 11449 11452 11502 11519 11566 11648 11893 11935 11989 12036 12176 12201 12225 12293 12302 12304 12349 12384 12428 12488 12651 12756 12773 12806 12829 12859 12898 12921 12938 12955 12959 13040 13192 13229 13240 13319 13345 13501 13515 13619 13620 13666 13707 13768 13809 13957 13978 14152 14271 14289 14309 14344 14276 14382 14398 14410 14428 14452 14548 14557 14571 14637 14697 14724 1499 15058 15078 15216 15257 15276 15300 15326 15328 15362 15472 15559 15591 15594 15700 15803 15870 15906 16004 16035 16116 16160 16336 16373 16451 16481 16486 16491 16528 16531 16595 16601 16718 16799 16950 16853 16854 16858 16874 16949 16976 16980 17063 17114 17157 17291 17265 17320 17378 17409 17445 17506 17518 17577 17637 17667 17684 17754 17801 17801 17841 17871 17910 17914 18042 18062 18083 18096 18103 18449 18465 18535 18659 18675 18676 1869718762 18771 18791 18344 18847 18897 18903 18913 18936 18969 19005 19012 19031 19036 19107 19116 19153 19161 19187 19219 19350 19380 19395 19422 19483 19521 19578 19837 19907 20017 20046 20052 20097 20105 20246 20264 20293 20366 20435 20580 20685 20688 20774 20803 20931 20940 21004 21098 21099 21105 21147 21247 21266 21334 21392 21587 21640 21682 21706 21871 21872 21905 21936 21937 21954 21966 21984 22101 22129 22285 22379 22408 22553 22582 22629 22659 22665 22696 22765 22793 22812 22869 22885 22999 23072 20394 23116 23119 23339 23406 23425 23456 23492 23584 23635 23719 23794 23798 23975 24045 24053 24083 24114 24144 24332 24338 24387 24464 24584 24640 24657 24669 24672 24713 24771 24788 24856 24908 24945 25015 25028 25030 25076 25086 25130 25131 25150 25199 25206 25217 25278 25282 25289 25292 25320 25325 25485 25487 25499 25523 25530 25595 25619 25684 25704 25808 25830 25865 25866 25900 25990 26211 26212 26245 26289 26313 26321 26351 26366 26378 26380 26387 26388 26396 26431 26463 26489 26538 26547 26571 26604 26618 26723 26842 26951 27009 27028 27154 27260 27344 27378 27442 27451 27452 27488 27510 27515 27621 27713 27760 27786 27829 27854 27964 27966 27997 28008 28106 28189 28380 28437 28438 28687 28768 28849 28866 28882 28953 28995 29040 29073 29077 29078 29154 29267 29288 29328 29360 29548 29556 29573 29603 29616 29762 29794 29799 29914 29972 29988 29994 30049 30070 30172 30286 30288 30297 30300 30457 30461 30481 30497 30499 30540 30558 30563 30573 30686 30728 30745 30877 30905 30913 30988 31032 31123 31129 31148 31200 31267 31284 31524 31536 31556 31598 31606 31609 31672 31738 31782 31783 31851 31897 31952 32085 32114 32144 32148 32162 32173 32178 32206 32221 32273 32291 32314 32356 32471 32544 32545 32554 32556 32603 32626 32635 32798 32801 32803 32805 32916 32948 33202 33333 33353 33359 33395 33404 33455 33474 33546 33683 33704 33802 33901 34099 34294 34372 34427 34436 34460 34464 34499 34582 34584 34624 34625 34681 34718 34882 34896 35008 35017 35058 35189 35249 35281 35322 35377 35390 35435 35471 35519 35538 35567 35591 35631 35635 35692 35693 35753 35770 25781 35816 35860 36019 36028 36035 36092 36165 36229 36239 36366 36423 36469 36551 36571 36736 36797 36800 36872 36886 36929 36956 36976 36985 37012 37109 37184 37304 37317 37374 37410 37486 37543 37678 37706 37735 37739 37755 37766 37781 37832 37864 37982 38133 38232 38308 38324 38337 38482 38506 38577 38647 38696 38749 38895 39015 39089 39144 39155 39247 39273 39333 39359 39406 39415 39556 39622 39647 39653 39754 39773 39776 39823 39928 39945 40000 40012 40074 40128 40278 40402 40408 40432 40438 40469 40540 40568 40690 40741 40769 40784 40804 40924 40942 41179'41272 41385 41429 41450 41496 41498 41552 41600 41683 41701 41781 41857 41884 41896 41956 41998 42024 42051 42096 42319 42328 42347 42387 42407 42437 42456 42505 42535 42562 22646 42668 42685 42886 42901 42915 42945 43017 43031 43068 43152 43169 43201 43295 43549 43570 43612 43647 43708 43714 43760 43761 43789 43794 43876 43983 44003 44008 44085 44183 44235 44374 Framh. á 11. síðu, j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.