Vísir - 24.10.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1959, Blaðsíða 1
-49. ár. Laugardaginn 24. október 1959 m? T>? Reykvíkingar ganga tii orustu á morgun. Þeir eiga að hrinda af höndum sér enn einni árás af hálfu manna, sem þykjast vera einlœgir vinir þeirra, en óska aðeins að ná völdunum hér til að gera bœjarbúa að ánauðugum lýð. Hingað til hafa Reykvíkingar borið gœfu til að hrinda öllum árásum, sem „vinir" þeirra hafa gert á borg þeirra. Vísir vœntir þess, að þeir beri enn gœfu til að hrinda þeirri árás, sem nú er undirbúin undir forustu Framsóknar. Á morgun verða bœjarbúar og aðrir landsmenn í rauninni aðeins látnir segja álit sitt á þessu: Vilja íslend- ingar kalla yhr sig nýja vinstri stjórn Framsóknarflokks- ins og kommúnista eða vilja þeir gefa heilsteyptum flokki 'œkifœri til að fœra sönnur á, hvers hann er megnugur. Um annað er ekki spurt. Sjálfstœðisflokkurinn lofar ekki kraftaverkum eins og vinstri stjórnin, en hann vœntir þess, að ef stéttirnar standa saman og láta vígaferli niður falla, geti framtíð islenzku þjóðarinnar orðið björt. Munið það á morgun, íslendingar, að þið hafið aðeins um tvennt að velja. Annars vegar eru sundrung- aröflin, sem fengu að stjórna landinu 1956— 58 og hins- vegar Sjálfstœðisflokkurinn — flokkur allra stétta. Gjaldið Islandi atkvæði 'kkar á morgun - x-D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.