Vísir - 24.10.1959, Page 9

Vísir - 24.10.1959, Page 9
V I S IK Laugardaginn 10. október 1959 *--------------------------- Dómkirkjan fær fagra gripi. Laugardaginn 17. okt. 1959 afhenti frú Dagný Auðuns, for- maður kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar sóknarnefnd kirkjunnar að gjöf frá kvenna- nefndinni veglega altarisgripi. Eru það 4 kertastjakar og kross, allt úr góðmálmi, í forn- um sniðum. Hefur kvennanefnd in í nokkur -ár. unnið að því marki að búa altari kirkjunn- ar. Þannig hafði neíndin áður gefið altariskiæði úr rauðum flosdúk; Er það siifurbúið, lagt gullhúðuðum vínviðarsveig úr silfri á öllum jöðrum, en í milli gullhúðaður silfurkross. Altar- isbrún er einnig búin vínviðar- sveig úr silfri, prýddum íslenzk um steinum. Með vinnu sinni og gjöfum góðra safnaðarmanna hefur kvennanefndin nú náð marki sínu um búnað altarisins. Er ó- hætt að fullyrða, að búnaður þess sé einstakur í sinni röð hér á landi og hin mesta gersemi og prýði kirkjunnar. Formaður sóknarnefndar þakkaði fyrir hönd nefndarinn- ar og safnaðarins^ þessa fögru og vegleg gjöf. Hverfisstjórnir í Reykjavík. Bæjarstjórn Reykjavíkur kaus á síðasta fundi sínum 27 menn í 7 hverfastjórnir í alþing iskosninguniun, sem fram fara á morgun. Fara nöfn þeirra hér á eftir: Guttormur Erlendsson, Bjarni K. Bjarnason, Hafsteinn Bald- vinsson, Björn L. Halldórsson, Þorvaldur Lúðvíksson, Magnús Þórðarson, Axel Kristjánsson, Kristinn Ó. Guðmundsson, Guð- rún Erlendsdóttir, Gísli Einars- son, Hilmar Garðars, Hjörtur Torfason, Ólafur Egilsson, Stein þór Guðmundsson, ísleifur Högnason, Magnús Torfi Ólafs- son, Ingólfur Geirdal, Haraldur Jóhannsson, Kristinn Guð- mundsson, Lúðvík Gissurarson, Björn Guðmundsson. Vetrarvertíð á Vest- fjdrðum að byrja. Frá jréttaritara Vísis. ísafirði í gœr. Vestfirzku vélbátarnir hafa undanfarið verið að búa sig til vetrarvertíðarinnar. Mun vetr- arvertíð hér almennt hefjast um næstu mánaðamót. Talið er, að vélbátar Súgfirðinga byrji sjósókn um næstu helgi, og vænta menn góðrar vertíðar, því að jafnan hefur reynst hér fiskisælt þegar smokkur hefur komið. — Arn. ^mmmmmmmwmm: Wmmimms _ wmvtmm S eeuwen& ESTABLISHED IN 1844 Head-ofíice ROTTERDAM 9, Leeuwenstraat P.O.B. 1036 Brartch-office AMSTERDAM 131, Pr, Hendrikkade ÁGENTS O F REGULAR LINES * FORWARDING A G E N T S^j* ~ SHIPBROKERS INSURANCE-, CHARTERING -7 TRAVELLING - A N D^TOU R IST-A G E NTS Símnefni: Seewen, Rotterdam Höfum sérþekkingu og langa reynslu í að annast umskipun og farmflutning á vörum til og frá íslandi, um Rotterdam og aðra hafnarbæi á meginlandinu og Bretlandi. — Sérlega lág bóknun. Umboðsmenn fyrir ICEL4IVIDIC AIRLIIXIES LOFTLEIDIR Símnefni: Loftleiðir, Rotterdam Vill sleppa nazista- leiðtogum. Brezkur maður hefur hvatt til hess í Sunday Express, að þremur fyrrverandi nazistaleið- togum, sem eru í haldi Span- daufangelsi í Berlín, verði sleppt úr haldi. Þeir Rudolf Hess, Albert Speer og Baldur Schirach. — Bretinn er G.D. Roberts, sem var einn ákærenda við Núrn- berg réttarhöldin 1946. Nazistaleiðtogar þessir ger- ast nú gamlaðir og vill Roberts að þeim verði sleppt af mann- uðarrástæðum. MUNIÐ Hver bók Sjálfstæðismanna. sem happdræftiinúmer

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.