Vísir - 31.10.1959, Blaðsíða 1
q
l\
49. ár.
I
V
Laugardaginn 31. október 1959
240. tbl.
Æssósetú i£ð B'fiBtBtsakaö :
óna smygl af oliu og
Getur maituriim flogii) meii eigin afli?
Flugvél” — eða „Mannfugl"
orðið að veruleika.
Nýlega kom fram á sjónar-
sviðið í Englandi algerlega ný
gerð flugvéla. Uppfinningamað-
urinn, Emiel Hartman, kallar
vél l>essa omithopter, sem á
íslenzku mætti ef til vill þýða
„fuglvél“.
Vél þessari hefur ekki verið
flogið ennþá, en undirbúnings-
tilraunir standa yfir þessa dag-
ana, og gerir uppfinningamað-
urinn sér vonir til að geta
flogið henni síðar í vikunni.
Vélin er að því leyti frá-
brugðin öðrum flugvélum, að
vængir her.nar eru svipaðir
fuglsvængjum að lögun og gerð,
og munu þeir blakta upp og
niður í flugi. Engin vél er í
farartækinu, og knýr flugmað-
urinn sjálfur vængina upp og
niður, og líkir þannig eftir
flugi fuglanna.
í tilraunum, sem fram fóru
á jörðu niðri, blakti Emiel
vængjunum upp og niður, einu
sinni á sek. hverri í klukkutíma
samfleytt, og var rúmlega 300
kílóa þunga komið fyrir á þeim.
Flugvélin er smíðuð hjá þekktu
fyrirtæki, sem smíðar svifflug
ur, og köstaði yfir 3000 pund.
„Þetta er eitt mesta viðfangs-
efni flugsins,“ sagði Emile.
„Eg held fram, að flugviðleitni
mannsins hafi tekið ranga
stefnu strax með fyrstu tilraun
Wrigt-bræðranna.“ Hann hefur
hugsað um uppfinninguna í
15 ár, en síðustu tvö árin hafa
ýmsir þekktir fagmenn í flug-
vélasmíði aðstoðað hann við að
teikna hana. „Núna, þegar vél-
in er loks tilbúin, ætla ég mér
ekki að hætta á að brjóta hana
— eða hálsinn á mér — í fljót-
færni,“ sagði höfundur við
blaðamenn.
Stærsta smyglmál í söp
þjóðarlnnar.
Eins og alþjcð er kunnugt, hefur svokallað .Essómál verið
í rannsókn bæði í Reykjavík cg Keflavík nú um nokkurt skeið,
en kæra í bví barst fyrir 11 mánuðum. Var Gunnar Helgason
fulltrúi fyrst skipaður umboðsdómari í málinu, en þegar s^ð
varð hversu umfangsmikið það varð, var Guðmundur Ingvi Sig-
urðsson fulltrúi einnig skipaður rannsóknardómari í þessu máli.
í gær gáfu rannsóknardómararnir út fréttatilkynningu til
blaða um þann þátt málsins, sem nú er upplýstur, en það er
um tollfrjálsan innflutning hinna stefndu aðila á ýmsum tækj-
um og varningi. Nemur sú upphæð samtals á þriðju millj. króna.
Þess má geta hér til skýringar, að það eru bæði systurfélögin
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag og Olíufélagið h.f., sem eru að-
ilar að þessu máli.
Hér fer á eftir greinargerð rannsóknardómaranna í aðal-
atriðum.
Risaþotur hafa verið rúmt
ár s notkun.
RAA hefur 60 í notkun nú — yfir 100
í ársiok.
Farþegaþotur hafa nú verið
í notkun um cins árs bil og eru
flugfélögin ,sem eiga þær og
reka, hin ánægðustu, að því er
hermt er í fregnum frá Wash-
ington. Hagnaður hefur orðið
góður og met sett í farþega-
flutningi.
Pan-American Air Worlds
Service hóf áætlunarferðir í
þotum fyrir einu ári (í okt.)
með Boeing-707 þotum. Nú
eru yfir 60 risaþotur í farþega-
flutningi yfir Atlantshaf, Kyrra
haf og yfir Bandaríkin úthafa
milli. í árslok verða a. rri. k. 100
í notkun.
Á undangéngnum 12 mán-
uðum hafa þoturnar flutt yf-
ir 600.000 farþega — 100.000
fleiri en hið mikla farþega
skip „United States“ hefur
flutt á undangengnum 7 ár-
um..
Þoturnar hafa náð full-
komnu öryggi í farþegaflutn
ingi — þau tvö þotuslys, sem
fyrir komu, urðu í reynslu-
flugferðum, er engir farþeg-
ar voru fluttir.
Þær voru reknar . með
hagnaði.
Óþægileg gagnrýni.
Ekki ér því að leyna, að óþægi
leg gagnrýni kom. fram vegna
bilana á löndunártækjum Bo-
eing-707 þotum. Slíkar truflanir
|komu fyrir 31 sirini. Vegna ráð-
stafana sem gerðar voru hefir
það orðið æ fátíðara, að slíkt
kæmi fyrir. ' — Sérfræðingar
telja Boeirig-707 þrátt fyrir
i þetta þá' flugvélartegund, sem
Hófu veiðar.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gær.
Vélbátarnir Friðbert Guð-
mundsson frá Súgandafirði og
Hringur frá Súðavík byrjuðu
vetrarvertíð síðastliðinn laug-
ardag.
Friðbert aflaði 2% lest. Lenti
hann á svæði brezkra veiði-
þjófa austan Djúpáls. Hringur
aflaði 3% lest. Togarinn Sól-
borg landaði hér í gær og í dag
um 120 lestum af fiski til
frystingar, er Sólborg aflaði á
heimamiðum. Trillubátar sem
stunda línuveiðar afla vel. Arn.
fæsta hafði gallana, er hún var
tekin í notkun. Búizt er við að
Douglas DC-8, Convair-880 og
Convair-600 reynist jafnyeh
Hin fyrstnefnda var tekin í
notkun í september, hinar að
Kvartanir farþega
voru þær einar, að ekki var
tryggt að fá 'far, nema panta
þáð mánuðum -fyrirfram.
Hið íslenzka steinolíuhluta-
félag hefur undanfarin ár séð
um sölu eldsneytis, olíu og
smurningsolíu til varnarliðsins
á Keflavíkurflugvelli.
Með skýrslu til lögreglustjór-
ans á Keflavíkurflugvelli ds.
26. nóvember 1958, kærðu
Kristján Pétursson, lögreglu-
varðstjóri, og Guðjón Valdi-
marsson, lögreglumaður, Hið ís
lenzka steinolíufélag fyrir brot
á innflutnings- og gjaldeyrislög-
gjöfinni. Að meginefni fjallar
skýrslan um ætlaða sölu HÍS
á tollfrjálsri gasolíu og elds-
neyti til íslenzkra aðila og er-
lendra flugvéla við fullu verði,
svo sem að tollur hefði verið
greiddur af gasolíunni og elds-
neytinu. •Ennfremur hermir
skýrslan frá tollfrjálsum inn-
flutningi frostlagar í nafni .varn
arliðsins og sölu hans til íslend-
inga við verði, sem miðað var
við að tollur hefði verið greidd-
ur.
Rannsókn máls þessa er mjög
umfangsmikil. Var því brugðið
á það ráð, að brjóta málið nið-
ur í þætti og rannsaka hvern
um sig, eftir því sem kleift þyk-
ir, svo sem innflutning og sölu
fyrirtækjanna á flugvélaelds-
neyti, gasolíu, mótorbenzíni og
smurolíu. Aðrir þættir rann-
.sóknarinnar beinast að gjald-
eyrisviðskiptum, öflun gjaldeyr
is og skilum á honum, olíu-
birgðageymum og olíuleiðslum,
innflutning bifreiða, alls kyns
] tækja, véla, varahluta, 'frostlag-
ar, ísvarnarfefnis og térpentmu.
Að sjálfSögðu grípa þessir þætt-
ir • hver inn í annan og verða
því eigi fyllilega aðgreindir. Er
rannsókn þessara ýmsu þátta
misjafnlega langt á veg komin.
Segja má, að rannsókn eins þ.ess
ara þátta sé að mestu l'okið. Er
það þátturinn, sem fjallar um
tollfrjálsan innflutning H.Í.S,
og Olíufélagsins h/f á bifreiðum
alls kyns vélum, tækjum, vara-
hlutum, frostlegi, ísvarnarefn-
um og terpentínu.
Fengu ekki leyfið. <
Hinn 9. apríl 1952 reit þáver-
andi framkvæmdastjóri H.Í.S.,
Haukur Hvannberg, utanríkis-
ráðuneytinu bréf með beiðni
um, að utanríkisráðuneytið úr-
skurði, hvort H.Í.S. heimilist
tollfrjáls innflutningur á tækj-
um til afgreiðslu á flugvéla-
benzíni og öðrum olíuafurðum
til varnarliðsins, þar sem það
væri skilningur H.Í.S. á varnar-
samningnum frá 5. maí 1951,
að félagið ætti rétt á slíkum
tollfrjálsum innflutningi, því að
að öðrum kosti félli það í hlut
H.Í.S. að greiða aðflutnings-
gjöldin af tækjunum og yrði því
félagið að hækka gjaldið fyrir
þjónustuna við varnarliðið, Sem
því næmi. Ekki verður séð af
gögnum utanríkisráðuneytisins,
að þessu bréfi hafi nokkurn,
tíma verið svarað. Upplýst er,
að utanríkisráðuneytið hefur
aldrei veitt Ii.í.S leyfi til toll-
frjálss innflutnings bifreiða,
tækja, varahluta eða byggingar-
efnis. |
Tóku lögin í sínar ■ ]
hendur. 1
Engu að síður hófst H.Í.S.
handa um innflutning alls kyns
tækja, véla o. fl. þegar árið
1952, án þess að greiða toll af
varningnum. Rannsóknin á slík-
um tollfrjálsum innflutningi
H.Í.S. og Oliufélagsins h/f nær
yfir öll árin frá komu varnar-
liðsins 1951 til ársins 1959. í
stórum dráttum gekk þessi inn-
flutningur þannig fyrir sig, að
fyrirtækin pöntuðu hjá fyrir-
tækinu Esso Export Gorpora-
tiön, New York, munnlega eða
Frh. á 2. síðtu