Vísir - 31.10.1959, Qupperneq 3
Laugardaginn 31. október 1959
TlSIB
GAMLA
i- Sími 1-14-75.
Söngur hjartans
(Deep in My Heart)
Sýnd kl. 9.
Vesturfararnir
Westward Ho the Wagons)
Spennandi og skemmtileg
ný litmynd í Cinemascope.
Fess Parker
Jefí' York.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aukamynd á öllum
sýningum:
U.S.A. BALLETTINN.
Sími 1-11-82.
Sími 16-4-44.
Gullfjallið
(The Yellow Mountains)
Hörkuspennandi, ný,
amerísk litmynd.
Lex Barker
Malpa Power.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TIL SÖLU
Allar tegundir BÚVÉLA
Mikið úrval af öllum tr^
undum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8. Sími 23136
Bezt að augiýsa í Vísi
Tízkukóngurinn
(Fernandel the
Dressmaker)
Afbragðs góð, ný frönsk
gamanmynd með hinum
ógleymanlega Fernandel í
aðalhlutverkinu og feg-
urstu sýningarstúlkum
Parísar.
Fernandel
Suzy Delair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskur texti.
Aukamynd.
Hinn heimsfrægi ballett
U.S.A., sem sýnir í Þjóð- '
leikhúsinu á næstunni.
£tjcrmt>íc
Sími 18-9-36.
Ævintýri
í frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný, sænsk
kvikmynd í litum og
CinemaScope, tekin á Ind-
landi af snillingnum Arne
Sucksdorff. — Ummæli
sænskra blaða um mynd-
ina: „Mynd, sem fer fram
úr öllu því, sem áður hef-
ur sést, jafn spennandi frá
upphafi til enda,“ (Ex-
pressen). Kvikmyndasagan
birtist nýlega í Hjemmet.
Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsing frá Bæjarsíma
Reykjavíkur
Bæjarsímann vantar nú þegar verkamenn
við jarðsímagröft.
Nánari upplýsingar gefa verkstjórar bæjarsímans
Sölvhólsgötu 11 kl. 13—15 daglega,
símar 1-10-00 og 1-65-41.
NÆTURVÖRÐ
vantar í skólabyggingu.
Upplýsingar í síma 13194 — 19755 — 11890 eða 12255.
BAZAR
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur BASAR
þriðjudaginn 3. nóvember kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. — GJÖRIÐ GÓÐ KAUP.
fiuA turbœjarbíc m
Síml 1-13-84.
Serenade
Sérstaklega áhrifamikil og
ógleymanleg, ný, amerísk
söngvamynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
heimsfrægi söngvari:
MARIO LANZA
En eins og kunnugt er lézt
hann fyrir nokkrum dög-
um.—
Þessi kvikmynd er talin ein
sú bezta, sein Mario Lanza
lék í.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Tígris-flugsveitin
Jolin Wayne
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Endursýnd kl. 5.
RÓDLEIKHÚSID
U.S.A.-balíettinn
Höfundur og stjórnandi:
Jerome Robbins.
Hljómsveitarstjóri:
Werner Torkhnowsky.
Sýningar 1., 2., 3. og
4. nóvember kl. 20.
Hækkað verð. — Uppselt.
Allar pantanir sækist í dag,
annars seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Danskur stofuskápur
Dökkt pólerað birki
til sölu.
Uppl. í síma 1-76-78.
Sími 13191.
Delerium Bubonis
Gamanleikur með söngvum
eftir Jónas og Jón Múla
Árnasyni.
46. sýning
sunnudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. — Sími 13191. —
HAUKUR MORTHENS,
SIGRÍÐUR GEIRSDÓTTIR
fegurðardrottning íslands
syngja með hljómsveit
Árna Elfar.
Borðpantanir í síma 15327.
Dansað til kl 1.
mJi
7}amatbíó
(Síml 22140)
Hitabylgjan
(Hot-Spell)
Tfifja m mmxmm
Veiðimenn
keisarans
(Keiserjáger)
Afburða vel-leikin ný
amerísk mynd, er fjallar
um mannleg vandamál af
mikilli list.
Aðalhlutverk:
Shirley Bootb
Anthony Quinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Fögur er hlíðin.
íslenzk litmynd.
Rómantísk og skemmtileg
austurísk gamanmynd,
gerð af snillingnum WILLI
FORST. Leikurinn fer fram
í hrífandi náttúrufegurð
austurrísku alpanna.
Aðalhlutverk:
Erika Remberg
Adrian Hoven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HópatCéjA bíc
Sími 19185
GEVAF0T0J
tÆKDARTORGI
Fernandel á leik-
sviði lífsins
Afar skemmtileg mynd ]
með hinum heimsfræga,
franska gamanleikara
Fernandel.
Sýnd kl. 9. ' A
Ættarhöfðinginn
Spennandi amerísk stór-
mynd í litum um ævi eins
mikilhæfasta Indíánahöfð-
ingja Norður-Ameríku.
Sýnd kl. 5og 7. í 1
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
PLÚDÓ kvintettinn — Stefán Jónsson.
•Móhatttt fíriettt
MÁLVERKASÝNING
í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum).
Opin daglega kl. 13—22.
DANSLEIKUR I KVÖLD kl. 9.