Vísir - 31.10.1959, Síða 5
ILaugardaginn 31. október 1959
TfSIB
5
jeinuðu þjóðanna, aðherða róður-
inn, hvetja til virkari og skjótari
aðgerða. En þangað til tekst að
ítvega þessu fólki samastað verð
«r að hjálpa því, þar sem það er
komið. ísland hefur lagt sinn
litla skerf til þess fyrir forustu
kirkjunnar, og það fer vel á því,
að forustan i þessu máli sé hjá
kirkjunnar mönnum.
Kornið' fyllir mælinn.
Islendingar eru svo fámennir,
að skerfur þeirra er að sjálf-
sögðu lítill, en það er ekki spurt
um það, og kornið fyllir mælinn.
Og skerfur Islands hefur komið
sér vel og vakið athygli. Það var
sem sé gefið , það sem einna
brýnust þörf var fyrir, fjörefna-
rík fæða handa hinum ungu, ís-
Ienzkt lýsi, og einnig skreið, nær-
ingarrikur matur og lostæti. Og
fjTir það fé, sem safnast kann á
morgun, og siðar, verður
keypt lýsi og skreið; 1 fyrra voru
sendir 11 ballar af skreið og nokk
urt magn af lýsi. Það eru ara-
bísku flóttamennirnir, sem hafa
notið góðs af hjálpsemi manna
hér.
Ekki aðeins á siuuidag —
Bergmál vill \'ekja sérstaka at-
hygli á, að það er ekki aðeins á
morgun, er menn ganga í
kirkju eða koma úr kirkju, sem
menn geta lagt fram sinn skerf.
Menn geta sent hann í Biskups-
skrifstofuna í Arnarhváli og ef
einhverjum þykir handhægt að
leggja þá aura, sem þeir geta lát-
:***■’* C
ið til þessa, inn á ritstjórnarskrif-
stofu Vísis, verður tekið við þeim
og kvittað fyi-ir í blaðinu.
Litla stúlkan.
Bergmál vonar, að menn muni
eftir litlu stúlkunni, sem mynd
var af í blaðinu í gær, hún er góð-
ur fulltrúi þess fólks, sem ekkert
á, ekkert nema vonir, sem reyn-
ast falsvonir að meira og minna
leyti, nema eftir því sé munað og
því hjálpað. — 1 .
Inflúenza gengur á Bretlandi
og meðal þeirra, sem lagzt
hafa, eru Elisabet drottning-
armóðir, og Iain McLeod
nýlendumálaráðherra.
Kafbáturinn hallast á beygj-
um eins og flugvél.
Bandaríkin eiga 23 kjarnorku-
kafbáta í smíðum.
Bandaríkjamenn eiga nú 23
kjarnorkukafbáta • smiðum, og
segja kunnugir, að endurbætur
séu gerðar á hverjum nýjum
kafbáti.
Sá fullkomnasti, sem Banda-
ríkjamenn hafa smíðað heitir
Skipjack, og er hinn níundi
í röðinni. Hefir verið um hann
sagt, að hann sé í rauninni
fyrsti „kafbáturinn", því að við
pmmmmmmmmm,
wwmmmmwmma
:mm/m-ii/ moom
■ '.••:' • :' v •■":- - mXOO Oo^
^Seeuwen & (^o.
ESTABLISHED IN 1844
Head-office
ROTTERDAM
9, Leeuwenstraat
P.O.B. 1036
Branch-office
AMSTERDAM
131, Pr. Hendrikkade
AGENTS O F REGULAR LINES * FORWARDING AGENTS * SHIPBROKERS
INSURANCE-, CHARTERING-, TRAVELLING- AND TOURIST-AGENTS
Símnefni: Seewen, Rotterdam
Höfum sérþekkingu og Ianga reynslu í að annast umskipun og farmflutning á vörum
til og frá íslandi, um Rotterdam og aðra hafnarbæi á meginlandinu og Bretlandi. —
Sérlega lág þóknun.
Umboósmenn fyrir ICELAMÐIC AIRLIMES LOFTLEIDIR
Símnefni: Loftleiftir, Rotterdam
smíði allra annarra hafi lag
venjulegra skipa ráðið svo
miklu ’ varðandi útlitið. Þeim
er líka stjórnað að miklu leyti
eins og skipurn, sem sigla á yf-
irborði sjávar..
Nýjungarnar á Skipjack
gera hinsvegar að verkum,
að hann liegðar sér allt öðru
vísi í kafi en aðrir kafbátar,
og má geta þess, að þegar
hann beygir, hallast hann að
beygjunni eins og flugvél.
Kjarnavélin í Skipjack er af
nýrri, fullkominni gerð og verð
ur samskonar vél notuð í alla
þá 23 kafbáta, sem í smíðum
eru .
Fermingar
á morgun.
Ferming i Laugarneskirkju
sunnudaginn 1. nóv. kl. 10.30.
(Séra Garðar Svavarsson).
Stúlkur:
1 Aðalsteina Erla Laxdal Gísladótt-
ir, Höfðaborg 53.
Benta Þorláksdóttir, Hraunt. 24.
Guðlaug Freyja Löve, Sigtúni 35.
Guðrún Hanna Guðmundsdóttir,
Hólmgarði 21.
Hildur Sigrún Hilmarsdóttir, 1
Hrísateig 16.
Inga Kjartansdóttir, Otrateig 34.
Ingibjörg Bjarnadóttir, Höfða-
borg 77.
Jarþrúður Dagbjört Florensdótt-
, ir, Höfðaborg 87.
Jóhanna Margrét Guðnadóttir,
Laugateig 22.
Jóhanna Magnúsdóttir, Skúla-
götu 70.
Katla Þórðardóttir, Hjallaveg 16.
Katrín María Valsdóttir, Skúla-
götu 68.
Laufey Aðalsteinsdóttir, bugðu-
læk 10.
Magnea Jónsdóttir, Skúlagötif 78.
Margrét Guðmundsdóttir, Lauga-
veg 62. |
Sigrún Guðbjörg Jónsdóttir,
Hrísateig 1. J
Þóra Kristin Vilhjálmsdóttir,
Samtúni 4.
Drengir:
Ásgeir Einar Flórentsson,
Höfðaborg 87.
Björgúlfur Andrésson, Kirkju-
teig 14.
Friðrik Rúnar Gislason, Grund,
Seltjarnarnesi.
Guðmundur Óskarsson, Lauga-
vegi 137.
Hilmar Hilmarsson, Hrísat. 16.
Ingibergur Sigurjónsson; Rauða-
[ læk 35.
Jóhan Danielsen, Framnesv. 57.
John Ólafur Lindsey, Hraunt. 20.
Lárus Hjaltested Ólafsson, Vatns
enda.
Ragnar John Jóhannesson,
Laugateig 23.
Sigurður Ástráðsson, Sigtúni 29.
Sigurður Jónssop, Hrísateig 1.
Sverrir Arason, Laugateig 16.
Þórður Þorgeirsson, Laugat. 14.
Þorvaldur Guðbjörn Ágústsson,
Laugalæk 25.
Ingi Olsen, Lynghaga 2.
Reynir Lárus Olsen, Lynghaga 2.
★ Jafnaðarmenn töpuðu 2 þing
sæti í kosningunum Sviss
og hafa nú 51, kommúnstar
töpuðu 1 og hafa nú aðeins
3- — Stjórnarflokkarnir, í-
haldsmenn og frjálslyndir
hafa samtals 121 þingsæti.