Vísir - 31.10.1959, Síða 6

Vísir - 31.10.1959, Síða 6
V 1 S I B Laugardaginn 31. október 1959 6 Sálarrannsóknarfélag Jslands Sameiginlegur fundur j félagsins og kvennadeildar j verður haldinn í Tjarnar- j café mánudagskvöldið kl. j. 8,30. ] 'y FUNDAREFNI: Tvö stutt erindi. Kvikmyndasýning. j Kaffidrykkja. Stjórnin. Ný sendíng af morgunkjólum, einnig í stórum númerum. Verzlunin ALT, Baldursgötu 39. •jfc- Um 600 dráttarbátarmenn á Mersey hafa gert verkfall sl. mánudag. — Fjörutíu ! skip stöðvuðust af völdum I verkfallsins fyrsta sólar- hringinn. STÚLKA, vön saumaskap, j óskast strax. Valgeir Krist- jánsson, Laugavegi 27. (1564 BRÚÐU- og leikfangavið- j gerðir. Laufásvegur 45, j kjallari. Gengið upp fyrir húsið. Opið frá 6—8 á kvöld- . in. —__________(1575 STÚLKA óskast í sælgæt- : isverzlun. Uppl. Leifsgötu 4, eftir kl. 7.(1562 , TVÆR STÚLKUR óska í eftir að sitja hjá börnum 1 1—2var í viku. — Uppl. í 1 síma 32764 milli 8—10 í kvöld.(1542 RÁÐSKONUSTAÐA. — j Stúlka eða eldri kona óskast j til ráðskonustarfa á sveita- I heimili í Borgarfirði. Má I hafa með sér barn. — Uppl. j í síma 15067. (1553 HUSRÁÐLNDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 HÚSRADENDUR. — ViB hSfum á biðlista Ieigjendur i 1—C herbergja íbúðir. A®- stoð okkar kostar yður ekkJ neitt. — Aðstoð við Lcuga- veg 82. Símj 13146. (582 HÚSRÁÐENDUR. Okkur vantar 1—4ra herbergja íbúð; einnig einstök her- bergi. Húsnæðismiðlunin, Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir hádegi.(1355 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax eða sem fyrst; helzt með húsgögn- um. — Uppl. í síma 24250. HERBERGI til leigu í kjallara á Karlagötu 2, helzt fyrir reglusaman eldri mann. (0000 2 HERBERGI til leigu í Heiðargerði 104, neðri hæð. Til sýnis í dag.(1539 KJALLARAHERBERGI til leigu í Hlíðunum. — Uppl. í síma 23578 frá 2—6. (0000 GOTT forstofuherbergi með símaaðgangi til leigu. Sundlaugavegur 28, uppi. (0000 STÚLKA óskar eftir her- bergi nálægt Sunnutorgi. — Uppl. í síma 15692, (0000 HERBERGI til leigu fyrir karlmann. Uppl. Eiríksgötu 2, I. h. Sími 12115, (1547 VERKSTJÓRI óskar eftir að leigja 2—3 herbergi. Að- eins tvö fullorðin í heimili. Uppl. gefnar í síma 16451. ____.________________(1550 1 HERBERGI og eldunar- pláss til leigu í Kópavogi. Svefnherbergishúsgögn til sölu á sama stað. Sími 22541. ____________________(1551 ÞAKHERBEERGI til leigu fyrir stúlku. — Uppl. í síma 34849. —(1557 REGLUSAMAN karlmann vantar herbergi nú þegar. Uppl. í síma 11733 eftir kl. 17,30. —(1573 TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir lítilli íbúð fyrir 1. nóv. — Uppl. í síma 35007. 1574 TIL LEIGU stofa með að- gangi að síma og baði. Eld- húsaðgangur kemur til greina. Sími 13281 eftir kl. 1 e. h.____________(1563 STÚLKA, utan af landi, óskar eftir herbergi og eld- unarplássi. — Uppl. 1 síma 34223. — (1568 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.(388 HREIN GERNIN GAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. ANNAST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, barna. vögnum o. fl. Reiðhjóla- verkstæðið, Melgerði 29', Sogamýri. — Sími 35512. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.____________________(1267 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. HREIN GERNIN G AR — gluggarhreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir.____________(618 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. GANGASTÚLKA óskast í Arnarholti strax. — Uppl. á Ráðningarskrifstofu Reykja- víkurbæjar. (1363 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921._______(323 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104.(247 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Simi 14938,(1537 VERKAMENN vantar nú þegar til rafstöðvarinnar við Efra Sog. — Ráðningarstofa Rey k j a ví kur bæ j ar. (1555 15 ÁRA stúlku vantar vinnu; ekki vist. — Uppl. í síma 17526. (1556 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 og 10650. (586 • Fseði • FÆÐI. Get tekið nokkra menn í fæði. Guðrún Antons dóttir, Ásvallagötu 16. Simi 17639. — (1576 Satsnkomur Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — 1.30 e. h. Drengir. — 8.30 e. h. Fórnarsamkoma Samskot renna í flótta- mannahjálpina. Bjarni Eyj- ólfsson talar. Allir velkomn- ir. — (1572 PHILCO eldavél til sölu; mjög ódýr (þarf -viðgerð). Til sýnis á Freyjugötu 25, kl. 17—18 laugardag. (1577 TIL SÖLU er fataskápur, svefnskápur og 2 kommóður á Hverfisgötu 49, V. h. t. h. ______________________(1569 2 DJÓPIR stólar með skinnklæddum örmum og' rúmfatakassi, til sölu. — Simi 24702,__________(1571 RADÍÓSKÁPUR (próf- smíði)og stofuskápur til sölu í Fornhaga 21, kjallara. — Sími 24949.(1570 SUNDURDREGIÐ barna- rúm, með nýrri dýnu, er til sölu. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 18546,((1558 TIL SÖLU svefnstóll, svefnsófi og Miele ryksuga í Stórholti 28, vesturenda, Uppi,(1559 TVÍBREIÐUR dívan til sölu. — Up'pl. í síma 36335. ______________________(1560 TIL SÖLU nýleg NSU skellinaðra. — Uppl. í síma 10152, Holtsgötu 10. (1561 DANSKUR stofuskápur, dökkpólerað birki, til sölu. Uppl. í síma 17678, (1565 PELS til sölu, beaver lamb nr. 44. Háteigsvegur 19. — Simi 23469,(1567 NOKKUR hundruð fet af notuðu mótatimbri, skor- steinsmót, til sölu á Hrísa- teig 30 eftir hádegi á morg- un. (1566 FLUGBJÖRGUNAR- sveitin: Kvikmyndasýning í hjálp í viðlögum í Heilsu- verndarstöðinni kl. 2 á sunnudag 1. nóv. Stjórnin. ____________________(1461 K. R. Körfuknattleiksd. 4. fl. karla: Mætið stund- víslega kl. 4.00 e. h. í dag (laugardag) í K.R.-heimil- inu. Mjög áríðandi að allir 4. fl. drengir mæti. Þjálfari. 3. fl. karla. Munið æfinguna í kvöld kl. 8,35, ----- Stj. (1534 AÐALFUNDUR frjáls- íþróttaráðs Reykjavíkur verður haldinn fimmtudag- inn 5. nóvember, kl. 20.30 í húsakynnum Í.S.Í. á Grund- arstíg 2, Reykjavík. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundar- störf og' önnur mál. Stjórn F.Í.R.R. (1540 GLERAUGU í brúnu hulstri hafa tapast. Vinsam- legast skilist á Hverfisgötu 44, uppi._____________(1538 FUNDIZT hefir svartur kúlupenni, merktur J. G. Maxwell. Sími 17126. (1552 Vantar BÍL Óskum eftir 6 manna bíl 1949—52. Lítil útborgun, en örugg mánaðargreiösla. Flestar bílategundir koma til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Góður bíll“ (1499) &AUPUM alumlxuuiB elr. Járnsteypan h.1. Simi 2440C.(CtS KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Símj 10059.______ (80C HÖFUM til sölu notuð húsgögn og fleira. Húsgagna salan, Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir hádegi (1354 BARNAKOJUR og sófa- borð. Húsgagnavinnustofan, Langholtsvegi 62. — Sími 34437, —___________(1410 GÓÐAR nætur lengja lífið, Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (1246 HÚSGAGNASKÁLENN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570,_________(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. O. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —(135 CHEVROLET útvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 22992. __________________(1541 HÁ KOMMÓÐA (Citto- míer) óskast til kaups. — Simi 13665, (1543 SEM NÝ mahogny hjóna- rúm, með svampdýnum og 2 náttborðum, til sölu vegna flutnings. Hagstætt verð, ef samið er strax. — Uppl. í síma 32752. (1544 MIÐSTÖÐVAR eldavélar og kolaofnar ætíð til sölu. Laufásvegur 50.(1548 GRUNDIG segulbands- tæki, stærri gerðin, til sölu. Uppl. í síma 12754, (1549 KRAKKAÞRÍHJÓL. — Nokkur stykki nýstandsett krakkaþríhjól eru til sölu á Lindargötu 56. Uppl. eftir 6 á kvöldin. — Sími 14274. __________________ (1546 HARMONIKA, 46—80 bassa, óskast til kaups. —■ Vinsaml. hringið í síma 50258, —(1554 BARNAKOJUR frá Stál- húsgögn til sölu. — Uppl. í sima 50045. (1545 TAN SAD kerruvagn, sera nýr, til sölu. Einnig ensk, svört kvenkápa nr. 18. Uppl. í síma 17859 til kl. 5. (1500 SrP4l/N/NG 'OPÖPF f/4/mPoPííii (W-/I/ON)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.