Vísir - 16.11.1959, Qupperneq 9
Mánudaginn 16. nóvemLer 1959
v I k i ac
S
Tvær bækur f rá AB.
Önnur er minningar Jóns Krabbe.
Út eru komnar hjá Almenna málum og verið nákunnugur
£
annar
áóffur
☆ ☆ Sagan af Charles Goodyear ☆ ☆
U
eruá
bókafélaginu bækur mánaðar-
ins fyrir október og nóvember.
Októberbókin er: Frá Hafn-
arstjórn til lýðveldis — minn-
ingar Jóns Krabbe og ritaðar af
honum sjálfum, en nóvember-
bókin heitir: í sumardölum,
ljóðabók eftir Hannes Péturs-
son.
Frá Hafnarstjórn til lýðveldis
er 266 bls., auk nafnaskrár og
myndasíðna, 18 að tölu. Bók-
inni er skipt í 6 kafla, er ná
yfir tímabilið frá 1899—1953.
Fjallar hún fyrst og fremst um
menn og málefni, er snerta sam-
skipti íslands og Danmerkur
á þessu tímabili. Hefir Jón
Krabbe haft einstakt tækifæri
til þess að fylgjast með þessum
Happdrættíi -
Frh. af 4. s.
36237 36279 36285 36333 36339
36406 36643 36736 36789 36902
'36812 36908 36917 36918 36952
36969 37021 37044 37049 37103
37106 37120 37127 37187 37217
37295 37309 37315 37332 37371
37421 37435 37469 37518 37539
37545 37557 37611 37645' 37705
37769 37823 37829 37841 37915
37970 38028 38064 38107 38172
38185 38217 38305 38349 38411
38461 38479 38487 38529 38609
28618 38751 28794 38796 38913
38930 38959 39044 29085 38142
39187 39230 39435 39517 39599
39605 39615 39616 39621 39646
39660 39661 39672 39678 39759
39765 39769 39794 39812 39814
39834 39923 39945 39950 29961
40078 40102 40141 40258 40277
40317 40335 40360 40409 40465
40484 40560 40650 40692 40739
40761 40879 40880 40892 40898
40903 40985 40995 41031 41178
41236 41306 41337 41353 41426
41529 41588 41812 4Í840 42029
42064 42136 42164 42269 42276
42349 42386 42569 42617 52619
42633 42657 42680 42701 42766
42778 42817 42838 52861 42866
42934 42963 42985 43017 43101
43170 43173 43195 43239 43295
43311 43337 43343 43443 43495
43496 43506 43540 43608 43656
43677 43880 44002 44032 44058
44111 44130 44152 44275 44341
44367 44377 44416 44453 44484
44560 44619 44652 44675 44687
44697 44744 44759 44765 44833
44871 44954 44995 45000 45022
45069 45222 45271 45315 45316
45336 45337 45506 45511 45526
45650 45680 45711 45729 45744
45749 45798 45869 45992 46001
46014 46057 46120 46139 46192
46198 46378 46390 46408 46417
46491 46501 46511 46556 46653
46678 46746 46757 46795 46882
46886 47023 47082 47023 47082
47096 47104 47105 47112 47157
47165 47179 47221 47269 47338
47352 47376 47454 47501 47551
47557 47728 47746 47845 47874
47939 47942 47987 47995 48002
48014 48063 48222 48286 48344
48347 48385 48432 48457 48520
48598 48665 48735 48760 48770
48817 48832 48834 48849 48901
48919 48979 49054 49178 49186
49206 48217 49327 49270 49380
49389 49408 49412 494*>7 49520
49; 21 49603 495 02 4990" 49930
4! 970 49988.
(Birt án ábyrgðar).
íslenzkum og dönskum valda-
mönnum, og einnig oft átt sjálf-
ur hlut að máli. Frásögn hans
er yfirlætislaus, en hann hefir
frá mörgu að segja, sem flest-
um er ókunnugt áður. Hæglát
kýmni gefur frásögninni
skemmtilegan blæ.
Frá Hafnarstjórn til lýðveld-
is er frumrituð á dönsku, en
Pétur Benediktsson banka-
stjóri hefir snúið henni á ís-
lenzku. Kemur hún samtímis
út á íslenzku og dönsku.
í sumardölum er önnur
Ijóðabók Hannesar Pétursson-
ar, en fyrsta bók hans, sem kom
út 1955 vakti, eins og kunnugt
er gífurlega athygli. Fyrsta út-
gáfa hennar seldist upp á
skömmum tíma, enda má segja,
að með henni hafi Hannes Pét-
ursson skipað sér í hóp beztu
íslenzkra skálda. Þessari nýju
bók H. P. er skipt í fjóra kafla,
sem hann nefnir: í faðmi sólar-
innar, Ástir, Sumardalirnir
munu blikna og Söngvar til
jarðarinnar.
Ljóðin eru alls 51 og flest ort
á síðustu þremur eða fjórum
árum. Sér þess glögg merki, að
þessi ár hafa verið skáldinu
góður tími, og er hér áreiðan-
lega um að ræða viðburð í ís-
lenzkum bókmenntum. Al-
menna bókafélagið gefur þessa
bók út í samvinnu við Helga-
fell.
Bækurnar hafa verið sendar
umboðsmönnum Almenna bóka
félagsins úti um land, en fé-
lagsmenn í Reykjavík vitji
þeirra á afgreiðslu félagsins,
Tjarnargötu 16.
\ý báks
Kennsiiibók
í Cha-Cha-Cka.
Nýútkomið er kennslukver í
tízkudansinum Cha-Cha-Cha,
en höfundur hennar er Heiðar
Ástvaldsson danskennari.
Það mun heldur fátítt hér-
lendis að gefa út kennslubók i
dansi, og þó kom nýlega út
kennslubók í þjóðdönsum.
Um dansinn Cha-Cha-Cha
segir höfundur í bók sinni:
„Cha-Cha-Cha er endurbætt
afbrigði af Mambó (Cuban-
Rumba), en gagnstætt Mambó-
músík hefur Cha-Cha-Cha
músíkin ekki orðið fyrir nein-
um áhrifum frá hinu ameríska
Swing. Hægt er að dansa Cha-
Cha-Cha við Rúmbu- og
Mambó-músík, en bezt er auð-
vitað að dansa hann við þá
músík, sem samin hefur verið
fyrir hann.“
í kennslubók þessari eru
nokkrar myndir til skýringar.
Myndirnar eru af höfundi og
hinni frægu ensku dansmeyu,
sem sýndi dansa með honum í
Lidó fyrir ksömmu og sagt var
frá hér í blaðinu.
Einn heitan sumardag árið
1834 urðu þáttaskil í æfi Good-
years. Hann átti erindi í skó-
verzlun nokkra í New York.
Hitinn hafði haft þau áhrif á
gúmmískó, stígvél, slöngur og
annað sem búið var til úr
grúmmíi, að það var allt úr lagi,
lint og hlutirnir eyðilögðust.
Það þurfti ekki meir til, en
heitan dag til þess að eyði-
leggja forláta gúmmístígvél......
Goodyear var álíveðinn að
finna ráð til að gefa gúmmí-
inu þá eiginleika að það þyldi
hita. Hann var févana og varð
að fá sýnishorn af gúmmíi gef-
ins. Hann byrjaði þó strax að
gera tilraunir. Eldhúsið varð
tilraunarstofan og þar bland-
aði hann öllum hugsanlegum
efnum í gúmmí, en allt kom
fyrir ekki, þrátt fyrir tilraunir
í marga mánuði. Flestir hefðu
gefizt upp, en ekki Charlea
Goodyear. Hann var ákveðinn
að finna lausnina.... Svonæ
gekk þctta í tvö ár. Hagui
fjölskyldunnar fór stöðugt
versnandi. Hann vann ýmis*
konar vinnu til að sjá henmi
farborða og svo kom sá daguf,
að það voru ekki lengur til peu«
ingar fyrir mat og húseigand-
inn hótaði að reka hann úr hús*
næðinu. Goodyear vildi samt
ekki gcfast upp. Framh,
Porvalöuf Ari Arason, tidl.
LÖGMANNSSKR1F8TOFA
Skólavörðustlf 38
•/• Pdll JófuJtorleltsson hj. - Pósíh 01/
Sima* og 134/7 - Símnelnt- 4*»
Þegar Charles Goodyear var
settur í skuldafangelsi, eins og
þá tíðkaðist, cr menn gátu ekki
borgað, fékk hann konu sína til
að færa sér gúmmí og ýms
önnur efni ásamt snældu. Þá
gat hann haldið áfram að vinna
ó meðan hann sat af sér skuld-
ina. Jafnvel fangelsisdvölin
fékk hann ekki ofan a£ þeirra
hugmynd, að honum myndi
takast að gera gúmmíið not-
hæft . . . Þegar Goodyear losn- :
aði loksins úr fangelsinu komu
vinir hans til hans og hvöttu
hann eindregið að hætta þessari
vitlausu og fá sér í þess stað |
góða vinnu og hugsa meira um
hag fjölskyldunnar. Goodyear
fór ekki að ráðum þeirra og
kona hans stóð við hlið hans,
ákveðin að verða honum að liði
í baráttu hans. Fjárhagurinn (
batnaði ekki, en samt hélt hann1
áfram,, Aðferð hans var liia
sama. Hann prófaði sig áfram^
allar tilraunir hans urðu árang-
urslausar. — Brennisteinn vaf
cina efnið sem virtist gefa
nokkrar vonir. Hann var aú
búinn að vinna að tilraununu
sínum í fimm ór og hann var,
að hví er honum virtist cng®
nær takmarkinu en 'þegar harua
byrjaði. j
fM
Svo var það dag nokkurn x
febrúar 1839, að hann var að
sýna nokkrum vinum sínum
síðustu gúmmíblönduna. Þá
vildi svo til að hann missti
nokkuð af henni á heitan ofn-
inn. Þegar hann fór að skafa
gúmmíið af, en það var bland-
að brennisteini, veitti hann því
athygli að hinn snarpi hiti liafði
algerlega breytt eðli gúmrnís-
ins, þar var þurrt og fjaður-
magna. Goodyear vissi strax að
hann hafði fundið liina réttu
aðferð, og bað af hreinni til-
viljun. — í dag starfa meira
en tvær milljónir manna í
gúmmíiðnaði, sem byggður er
á uppfinningu Goodyears. —
Heimurinn £ dag notar gúmmí
til þúsund mismunandi hluta,
og er það ómissandi fyrir nú-
tíma bjóðfélag. Bandaríkin nota
nxeira hrágúmmí en nokkur
önnur þjóð. Fjörutíu af liundr-
aði af gúmmíframleiðslu hcims.
ins fer til Bandaríkjanna. — —«
Allt mannkyn hefur notið góða
af uppfinningu Goodyears,
Enda þótt aðrir menn hafi
grætt stórfé r. uppfinningu hana
hagnaðist Goodyear aldrei á
henni meðan hann lifði. Hann
sagði: Þá fyrst er ástæða til að
liyggjast er maður sáir og cng-
inn sker upp. |