Vísir - 26.11.1959, Síða 2

Vísir - 26.11.1959, Síða 2
vlsri 2 Sœja^rétiip IJlvarpið í kvöld. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. j — 16.30 Fréttir og veður- I fregnir. — 18.30 Fyrir yngstu • hlustendurna. (Margrét i Gunnarsdóttir). — 18.50 1 Framburðarkennsla í frönsku ] — 19.00 Þingfréttir. — Tón- j leikar. — Tilkynningar. — I 20.00 Fréttir. — 20.30 Ríkis- ! útvarpið í nýjum húsakynn- j um. Ávörp flytja: Útvarps- stjóri, formaður útvarpsráðs og menntamálaráðherra. — 21.30 Erindi: Aldarminning ] Jósefs Björnssonar skólastj. J á Hólum. (Steingrímur ] Steinþórss. búnaðarmálastj.) J 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Smásaga vikunn- ar: „Tveggja mínútna þögn“ 1 eftir H. C. Branner. (Karl i ísfeld skáld þýðir og les). — 22.35 Tónleikar: Atriði úr J óperunni „Pélleas og Méli- sande“ eftir Debussy. (Ja- nine Micheau, Camille Mau- rane og Rita Corr syngja á- ! samt Elisabeth Brasseur- i kórnum; Lamoureux-hljóm- ' sveitin leikur undir stjórn I Jeans Fournet). — Dagskrár. j lok kl. 23.25. Ríkisskip. ! Hekla er í Rvk. Esja er á ] Austfjörðum á suðurleið. J Herðubreið er á leið frá Aust fjörðum til Rvk. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er væntan- ! legur til Rvk. í dag frá Aust- fjörðum. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gær til Vestm,- 1 eyja. Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranm í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. — Síra Garðar Svavarsson. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Ro- stock til Stettínar. Arnarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfell er væntanlegt til Rvk. 27. þ. m. frá New York. Dísarfell fer frá Valkom í dag til Hangö og Ábo.. Litla- fell er væntanlegt til Rvk. í kvöld frá Dalvík. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fer frá Palermo á morgun áleið- is til Batum. "V Loftleiðir. Edda er væntanleg frá Ham- borg, K.höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19 í dag; fer til New York kl. 20.30. Starfsmenn banka og sparisjóða hafa ný- lega sent bæjarráði áskorun um að þeir fái 10% afslátt BLÖMLAUKAR Notið þíðviðrið og setjið niður blómlauka. Ef þér óskið, leggjum við laukana fyrir yður. Höfum einnig verkfæri. af útvarpsupphæð, ef þeir ljúki greiðslu útsvara sinna fyrir áramót. Sparnaðar- nefnd hafnaði áskoruninni á þeim forsendum, að ekki væri gert ráð fyrir slíkum gjaldalið á fjárhagsáætlun bæjarins, enda væri ekki unnt að veita tilteknum starfshópum slík fríðindi. — Bæjarráð mun hafa fallizt á þessa skoðun sparnaðaf- nefndar og neitaði. Ný sendibílastöð. Á fundi bæjarráðs 24. nóv. var samþykkt með 3 atkv. gegn 1, og samkvæmt um- sögn bæjarverfræðings, að veita Júliusi M. Magnús leyfi til að reka sendibílastöð í Einholti 6. Á sama fundi var lagt fram bréf frá Trausta, félagi sendibílstjóra, þar sem óskað er að ekki verði leyfðar fleiri sendi- bílastöðvar að svo stöddu. Áhrifamtklir tónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt í fyrrakvöld tónleika í Þjóðleikhúsinu. Hinn kunni bandaríski hljómsveitarstjóri Henry Swoboda stjórnaði hljómsveitinni. Flutt var: Nótt á regin fjöll- um eftir Mussorgsky, Sinfónía concertante eftir Haydn og Sin- fónía nr. 7 éftir Beethoven. — I Sonfóníu concertante léku einleik: Björn Ólafsson á fiðlu, Karel Lang á óbó, Einar Vig- fússon á hnéfiðlu og Hans Ploder á fagott. Hljómsveitarstjóri og hljóm- sveit hlutu ákaft lofaklapp í lokin. Leiðrétting. Þeir, er lesið hafa afmælis- grein um kirkjurnar tvær í j Árnessýslu í Vísi í gær, eru 1 beðnir að leiðrétta þessar j prentvillur: 1) í uppliafi j greinar standi: Hér birtist 1 mynd af ... 2) Neðri myndin j er af Hrcpphólak. 3) Bygg- ! ingarmeistarinn var íalinn Samúel Ólafsson, en á að j vera Samúel Jónsson. KROSSGÁTA NR. 3910. Gróðrastöðin við \ Miklatorg, sími 19775. Ítalía hefur lagt til, að ítalska Somaliland fái sjálf- stæði 1. júlí n.k. ftalía fer þar með verndargæzlu. — Verði ekki lokið undirbún- ingi þá skal landið sjálfstætt í scinasta lagi 12. október næsta ár. ÍÍlimMai ahnemiHQA Lárétt: fiskur, 6 hæð, 7 fæddi, 8 hvíld, 10 ósamstæðir, 11 nart, 12 áburður, 14 ósamstæðir, 15 jhás, 17 upphefur. Lóðrétt: 1 önd, 2 ósamstæðir, 3 um eftirmiðdag, 4 á lim, 5 kvakar, 8 um útlit, 9 .. .dýr, 10 tímabil, 12 félag, 13 máltíð, 16 skóli. Lausn á krossgátu nr. 3909. Lárétt: 1 kerling, 6 ös, 7 Án, 8 annes, 10 ng, 11 alt, 12 dúns 14 iu, 15 eik, 17 asnar. Lóðrétt: 1 kös, 2 es, 3 lán, 4 ínna, 5 gustur, 8 Agnes, 9 Elj, 10 nú, 12 dá, 13 sip, 16 KÁ. Finuntudagur. 330. dagur ársins. Árdegisflæði. kl. 03.10. Lðgregluvarðstofan hefur síma 11166. Landsbókasafnlð er opið alla virka daga frfi kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þfi frfi kl, 10—12 og 13—19. Ljðsatlml: 17.15—07.10. Naaturvðrður Lyfjabúðin Iðunn, sími 11911. Blökkvtstððln befur slma 11100. Slys&varðstofa Revkjavtkur I Heilsuverndarstöðinnl er opin illan sólarhrlnglnn. LæknavörBur L. R. (fyrir vltjanlr kl .... rtaO kl. 18 tU kl. 8. — Siml 15030. ÞJððmlnJasafnlð lunnudðgum kl. 1.30—3.30. er oplð fi þriðjud. .ílmmtud. og taugarð. kl. 1—3 e. h. og & sunnud. tí. 1—4 e. h. Minjasafn Reykjavikurbæjar. Safndeildin Skúlagðtu 2, opln daglega kL 2—4, nema m&nuðaga Árbæjarsafnið lokað, — Geetíu- maður stol 24073. Bæjarbókasafn Rvk síml 12308. .. AGalsafniO, Þingholtsstrœti 29 A. Trtlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14— 19. Lestrarsalur f. fullorðna’: Alla virka daga kl. 10—13 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnud. kl. 14—19. VtibúiO HólmgarGi 3//. Utlánad. f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21, aðra virka dága, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga, nema laugard. kl. 17—19. ÚtibúiG Hofsvallagötu 16. Otláns deild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. UtibúiO Efstasundi 26. Utlánsd f. börn og fullorðna: Mánud., mið- vikud. og föstudaga kl. 17—19. ZJstasafn Einars Jónssonar er opið á mlðvlkudögum og Tjtlánstími Tæknibókasafns IMSI (Nýja Iðnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fimmtud., föstud. og laugardaga. KL 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga, Lesstofa sannsins er opin á 6 vanalegum skrifsrtofuttoa og útl&nsttoa. Biblíulestur: Sáltuw 2. Drottol Fimmtudaginn 26. nóvember 1959 Frá HCœstarétti: Erfðaskrá fær ekki gildi með eiginhandarundirskrift einni — - ef löglega votta vantar. Skjal til erfðaskrár verður að uppfylla viss skilyrði, vera gert eða undirritað í opinberra votta viðurvist til þess að geta talizt gilt sem erfðaskrá. í slíku máli var kveðinn upp Hæstaréttardómur nú. í vik- unni. Saga þessa máls er sú, að fyrir rúmum tveim árum lézt í Landspítalanum Sigurður Þór- arinsson frá Stórulág í Nesja- hreppi í Austur-Skaptafells- sýslu. Eftir hann fannst upp- kast að erfðaskrá, þar sem svo er kveðið á, að stofnaður skuli minningarsjóður af eigum þeim, sem hann láti eftir sig, en vextir sjóðsins skuli árlega ganga í verðlaun handa skepnu- eigendum í Nesjahreppi og voru um það settar nánari reglur í skjalinu. Skjalið er undirritað af Sigurði, en ódagsett og sést ekki á því, að það hafi verið undirritað í viðurvist notari publici eða tveggja votta til- kvaddra. Eiginhandarundirrit- un er þó ekki dregin í efa. Systir Sigurðar mótmælti gildi skjalsins sem löglegri erfðaskrá og kvað það ekki sýna síðasta vilja hans, og skiptaréttur Skaptafellssýslu mat það ógilt og taldi hafa verið skrifað í flýti, þar eð það væri óvottað. Hreppsnefnd Nesja- hrepps undi ekki þeim mála- lokum og áfrýjaði til Hæsta- réttar, en þar var úrskurður skiptaráðanda staðfestur og skjalið dæmt ólöglegt sem erfðaskrá. Hélt að Gullfoss væri fiskibátur. Það bar til í fyrrakvöld, að sjómaður af vélbáti, sem stadd- ur var í Reykjavíkurhöfn, fór á dansleik hér í bærnmi. Hafði hann fengið sér ærlega neðan í því í gærkveldi, því að í nótt, þegar hann ætlaði aftur um borð í bátinn sinn villtist hann á farkosti. í stað mótor- bátsins lenti hann út í Gullfoss. En ekki kannaðist sjómaður- inn við „bátinn“ og fann hvergi lúkarinn. Fylltist hann bræði og réðist á glerhurð, sem á vegi hans varð og braut hana. Var lögreglan þá kvödd til, sem handtók manninn og flutti í fangageymsluna. j j 'fc Brezka leikkonan Dawm Adams og maður hennar Vittorio prins eiga í skiln- aðarmáli. Hún sakar hann um að hafa barið sig fjór- mn sinnum, að öðrum við- stöddum. Til sölu Bátur Vil selja að hálfu 22 tonna góðan bát, — helzt manni sem yrði formaður. Peningaframlag nauðsynlegt (75—100 þúsund). j Tilboð sendist Vísi f.h. n.k. laugardag auðkennt: „Formaður11. 1 SAMLAGNINGARVÉL (rafknúinn) óskast keypt. Klutaféfagið KAMAR Sími 22123. GEYMSLUHÚSH/EBI Óskum að taka á leigu ca. 30 ferm. geymsluhúsnæði, helzt í eða nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 10695 í aag og næstu daga. INNILEGA ÞAKKA ÉG öUum þeim, er sýndu mér vinarhug á 70 ára afmæli minu. Sigurjón Erlendssoa [ ] frá Álftárósi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.