Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 4
TfSIft Fimmtudaginn 26. nóvember 195ð wi 0IB. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Tlilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofuí- blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Bbðaskrifin og baktjaídamakkið. Framsóknannenn og kommún- istar létu blöð sín skiptast á ófögrum kveðjum fyrir kosningarnar. Þjóðviljinn sagði að spillingin í Fram- sóknarflokknum væri svo viðbjóðsleg, að honum mætti enginn „vinstri sinn- aður“ maður greiða atkvæði. j Nefndi blaðið m. a. máli sínu En j til sönnunar smygl S.Í.S. og olíufélaga sambandsins á Keflavíkurflugvelli. Var far- ið um þetta svo hörðum orð- um sem fært þykir á prenti, j meira að segja í Þjóviljan- um, þar sem ekki er venja að vanda orðbragðið um and- stæðingana. ( Hermann Jónasson sagði í út- varpsumræðunum fyrir kosningarnar, og Tíminn birti þá ræðu, að Alþýðu- bandalagið hefði kosið sér þá aðferð, að breiða hvað ! eftir annað yfir nafn og Islerizkf sælgæti til ut- fiutnings. Þykir bera af vegita pða. stjórnarinnar væri em stærsta syndin og ljótasti bletturinn í sögu Framsókn- arflokksins, enda væri spill-1 ingin og- siðleysið svo tak- markalaust í þeim herbúð-, um, að heiðarleg samvinna; væri óþekkt hugtak í flokkn- um. á sama tíma sem þessar Súkkulaðiverksm. LINDA hefur nýlega hafið framleiðslu á togleðri eða tyggigúmmí. Er það í plötum af sömu stærð og hið ameríska, sem margir kann ast við. Enn er aðeins komið á mark- aðinn piparmintubragð en væntanlegt mun inrian skamms ávaxtabragð og svokallað „smellu“ eða hvellgúmmí. sem yngsta kynslóðin í öllum lönd- um hefur mikinn áhuga fyrir. ; i Umbúðirnar fyrir þessar plöt- ur eru hinar smekklegustu. Það þykir tíðindum sæta að jafnframt framleiðslunni fyrir innlendan markað er nú hafin j útflutningur' á tyggigúmmi til i Noregs og virðist mikill mark- I aður þar fyrir þessa LINDU- I framleiðslu. — Pantanir munu , þegar hafa borizt fyrir n. kr. | 40.000,00 og von'if standa til að I enn muni útflutn. aukast veru- lega á næsta ári. Norðmenn virðast hafa mik- vinakveðjur voru sendar á milli flokkanna gegnum blöðin, vissu allir að for- ustumenn þeirra voru að undirbúa og semja um stjórnarsamstarf eftir kosn-1 inn áhuga fyrir viðskiptum við ingarnar. Kommúnistar fóruj ísland og vilja greiða fyrir þess ekki dult með þann vilja um innflutningi, en sem stend- sinn, því að þeir skrifuðu j ur Þarf sérstakt innflutnings- Framsókn og buðu henni upp leyfi fyrir slíkri vörutegund til á samstarf. Framsóknar- N°reSs. Er' gott til þess að vita að einnig á þessum hálstöflum inn an skamms. Pez-töflurnar eru ætlaðar fyrir sérstakar plastbyssur, sem eru í senn geymsluhylki og skotvopn. Væntanlegar munu á jólamarkaðinn sérstakar jóla- sveina-byssur, sem yngri kyn- slóðin hefur vafalaust hug á að handleika. Þess má að lokum geta að jólakonfektið er nú um það bil að k’oma á markaðinn frá Lindu, Hefur þýzkur sérfræð- ingur verið hér uppi um nokk- urt skeið til að kenna og' leg'gja á ráðin um framleiðsluna, sem ekki er að efa að verður fyrsta flokks. Hestamenn á landsþingi. „Mamma" hefur sent Berg* máli eftirfarandi bréf: „Mig langar til að segja þér dálitla sögu, og um leið fá nokkr- ar upplýsingar i sambandi \ið hana. Málið kann ef til vill aS sýnast sumum nokkuð lítilfjör- legt, en öðrum, og þá sérstak- lega yngstu kynslóðinni, er mál- ið mikið áhugaefni, og þessvegna er það að ég sný mér til þín. Ég bý í einu úthverfi bæjar- ins ásamt fjölskyldu minni. Strákarnir mínir hafa undan- farin ár haft af því mikla skemmtun og áhuga um ára- mótin, að safna saman ýmsu spýtnarusli, gömlum dekkjum ið leyfi til að kveikja í þessu og og öðru, og staflað í bálköst. Á Gamlsárskvöld hafa þeir svo feng halda þarna dáhtla brennu. Við foreldrarnir höfum aðstoðað börnin eftir föngum og höfum síður en svo á móti því að þeir fái að gera þetta. Þarna hafa þau verðugt verkefni og stunda það af ódrepandi áhuga. Þau vinna í smá hópum að því að safna saman eldsneyti, skipta með sér verkum og standa i stórframkvæmdum á þeirra mælikvarða. Þau læra mikið á þessu og þroskast við hverja raun. númer, til að reyna að fiska Eftir kosningarnar horfði strax Tíunda ársþing Landsam- bands hestamannafélaga var haldið í Reykjavík 20.—22. nóv. í sambandinu eru 17 hesta-' . mannafelog og mættu fulltru-, Nokíuð er nú síðan börnin ar fra flestum þeirra, 36 að h-rna . hverfinu hófust handa folu- j og höfðu í fyrrakvöld komið sér Forsetar þingsins voru kjörn- upp álitlegum bálkesti ' með ir Egill Bjarnason, ráðunautur, „dýrmætum" bildekkjum og legt að samþykkja"" tilboðið innlenf iðníyrirtæki skuh þann ' Sauðárkrók og Jón M. Guð- ýmsu öðru góðgæti. Þegar barna að brjóta sér leið inn | mundsson, Reykjum, Mosfells-1 tíminn í útvarpinu byrjaði um sam- sveit. I Næsta fjórðungsmót sam- bandsins verður í Vestfirðinga- menn töldu hins vegar óvar-' opinberlega fyrir kosningar,; lg vei a en héldu áfram að semja' a erlenda bak við tjöldin. atkvæði lýðræðissinnaðra manna. Allir vissu þó að kommúnistarnir við Þjóð- ! viljann réðu stefnu og störf- 1 um Alþýðubandalagsins milli j kosninga. Og „eins og nú væri ástatt réðu kommún- .' istar þar öllu og því engin I' ástæða fyrir aðra en hrein- ræktaða ko'mmúnista, að kjósa frambjóðendur þess“. Tíminn sagði í forustugreinum og víðar, að allir vissu að kommúnistar væru í þjón- ! ’ ustu erlends valds og ynnu ) þar af leiðandi gegn í'slenzk- J um hagsmunum. Þeir hefðu ' beitt svikum og undirferli í vinstri stjórninni og ættu sökina á því að hún hefði orðið að. segja af sér. Þjóðviljinn hélt því hinsvegar fram, að ándlát vinstri þunglega um að þessu fyrir- hugaða samstarfi yrði komið á, og urðu það sár vonbrigði hjá báðum. Framsókn taldi nú ástæðulaust að hika leng- ur, rétt fram bróðurhöndina og kvaðst albúin til sam- starfs, ef hægt væri að fá Alþýðuflokkinn til þess að svíkja kjósendur sína og ganga í vinstri sængina aft- ur. Aðeins eitt skilyrði settu Framsóknarmenn. Þeir urðu að fá forsætið í stjórninni, en gegn því gátu kommún- istar fengið hvað sem þeir vildu, nema fjármálin, að sjálfsögðu, því eins pg allir vita, er það trúaratriði í Framsókn, að Eysteinn Jóns- son sé í heiminn fæddur til þess að vera fjármálaráð- herra. markaði með keppnisfæra framleiðslu. LINDA h.f. hefur einnig fengið einkaleyfi til framleiðslu fjórðungi. á PEZ-hálfstöflum. Eru þetta litlar og ljúffengar töflur 14 í pakka en mismunandi brögð. — Nú þegar eru komin á mark- aðinn 5 bragðtegundir — pipar- arminta, citron, orange, ment- I stjórn sambandsins eru: Steinþór Gestsson, Hæli, Hrepp- um, form., Sigursteinn Þórðar- son, Borgarnesi, Jón Brynjólfs- son, Revkjavík, Kristinn Há- konarson, Hafnarfirði og Sam- hol og anis. Væntanlega munu úel Kristbjarnarson, Reykjavík. til viðbótar, lakkrís, sherry, kaffi o.'fl. — Þar sem vélkost- ur til þessarar framleiðslu er meiri en til að fullnægja mark- aðnum hér, þá eru miklar lík- ur til að útflutningur hefjist Formaður sambandsins Stein- þór Gestsson minntist Ara heitins Guðmundssonar, verk- stjóra, Borgarnesi, en hann var ötull áhugamaður um stófnun og starf sambandsins. YfírSýsing Eysteins. UNESCO skipuleggur bóp- ferðir verkamanna í Evrópu. Þátttakéndur hafu verið 860 frá 21 landi. Sjálfur staðfesti Eysteinn Jóns- son það, sem sagt hefir verið hér að framan, daginn sem núverandi ríkisstjórn var mynduð. Hann lýsti því þá yfir á Alþingi, að „Fram- sóknarflokkurinn hefði talið ' heppilegast, að ný samstjórn 1 Framsóknar, Alþýðubanda- lagsins og Alþýðuflokksins" ! kæmist á. Þar með er játað, ! að öll skrif Tímans og Þjóðviljans fyrir kosning- i arnar voru ekkert nema Menningar- og vísindastofn- un Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hefur beitt sér fyr- ir miklum fræðsluferðum verkamanna í Evrópu í sumar. Hafa 860 verkamenn frá 21 Evrópulandi notið góðs af stuðningi stofnunarinnar og er það hfsnauðsyn fyrir S.I.S,, I gert ráð fyrir> að þetta verði sókn, mun efast um að Ey- steinn Jónsson hafi sagt satt í þetta sinn. Bæði hann og aðrir í forustuliðinu töldu1 kvöldið, fóru strákarnir mínir inn til að hlusta. Eftir stutta stund var þeim litið út um gluggann, og sáu þá að búið var að kveikja í bálkestinum. Þeir ruka út i ofboði með vatnsfötur til að slökkva, og innan lítillar stundar var búið að stofna þarna ofurlitla slökkviliðssveit, sem hentist fram og aftur með vatn 1 fötum í árangurslausri tilraun til að slökkva. Ég sá strax að slíkt slökkvi- starf var tilgangslaust, og hringdi því til slökkviliðsins og bað það að koma og slökkva bálið. Þá frétti ég að fleiri mæð- ur hefðu hringt og væri slökkvi- bifreið á leiðinni. Innan stundar komu þeir á staðinn. Neituðu að slökkva. En viti menn. Þegar til kom, neituðu þeir að slökkva eldinn. Hann var „hættulaus" sögðu þeir, og þvi ástæðulaust að slökkva. Þarna stóðu slökkviliðs- mennirnir og horfðu á krakka- greyin hálfgrenja, hlaupandi með sínar. vatnsfötur fram og máli í Finnlandi og þaðan fóru til dæmis hópur leikhússtarfs-' aftur, og höfðust ekkert að. að flokkurinn kæmist í ríkis- fastur liður í starfi hennar fram stjórn og fengi aðstöðu til að vegis Farið er { 15 manna hóp. ráða á æskilegan hátt fram um, en þátttakendur eru land- úr vandamálinu í sambandi b'únaðarVerkamenn, námsmenn, við viðskipti S.Í.S, á Kefla- | póstmenn, flutninga- og bygg- víkuiflugvelli. Og fyrir þá ^ ingaverkamenn, opinberir aðstöðu hefðu þeir viljað starfsmenn, verzlunarmenn, veita kommúnistum fríðindi. ' morg blekkingar. Taugin milli Það er því hart fyrir Eystein þessara flokka ei’- svo sterk, ■að hún shtnar ekki, a. m. k. meðan Framsóknarflokkur- inn skiptir ekki um forustu. Enginn, sem nokkuð veit um Jónsson, að kommúnistar skuli nú, í skaþvonzku sinni yfir því, að áformin fóru út um þúfur, halda þvi fram, að hann hafi .,,komið núver- í þess er kostur, bakarar og starfsmenn við leik- hús. Er hverjum hópi gefinn kost- ur á að kynnast fólki í sömu starfsgrein í öðrum löndum, starfa með þyí og læra yinnu- brögð og húa heima hjá því, ef i*ci- i.pess :;',inríám'íkisástandið“.í Fram-''':' -andiiiríkissíjórh.áia^iiýnáy.“.i ■ Mikill áhugi- er fýrir • þéssu manna og bakara, sem lærðu Starfsaðferðir og nýjungar í Þýzkalandi, Sviss og víðar. Til Finnla'nds komu aftur hópar frá Noregi, Ungverjalandi, Rúmeníu og Tékkóslóvakíu. (Frá UNESCO.) Raoul Levy kvikmynda- framleiðandi á Frakklandi kveðst ekki ætla að endur- nýja samning sinn við Brigitte Bardot, vegiia þess, að hann telur hana liafa „skakkar hugmyndir um framtíð sína.“ Þrír spænskir piltar voru fyrir skömmu dæmdir í 1—3 ára fangelsi fyrlr að dreifa miðum, sem á var prentuð Auðvitað brann 'allt draslið niður, og mega þau nú byrja á nýjan leik að safna og stafla. En ég gleymi seint útlitinu á strákunum mínum, og sálará- standinu, þegar þeir komu heim eftir slökkvistarfið. Þeir ætl- uðu aldrei að geta sofnað, grey- in litlu, og ótalin eru tárin, sem runni ofan í koddana þeirra um kvöldið. Fjármunir ekki í veði, en — Þetta er kanske allt'-í lagi. Fjármunir voru ekki í veði, og börnin verða reynslunni rikari um hjálpsemi hins opinbera. En mig langar til að spyrja. Er slökkviliðið ekki beinlínis skyld- ugt til að slökkva eld, ef það er beðið um það? Eða er það á þefrra valdi að meta, hvort ■ y hyatning til allsherjarvcrk-j hluturínn megi bi^enna eðaækki? ir • þéssu lalls. ....... .‘.-v.'-.;..-. •:.?.«.-•.4 Er>éI&i-óley.£ilegfcaðEvoikja eld

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.