Vísir - 26.11.1959, Síða 5

Vísir - 26.11.1959, Síða 5
Pimmtudaginn 26. nóvember 1959 PlSIB 5 MikilS slcJsvoéi í fyrri- léft við Suðyílancfsbr. Hús og vörur stórskemmdust. - Maður brenndist á andliti. Flóð allmikil eru nú í vest- ari hluta Washington-fylkis í I Bandaríkjunum. MikiII eldsvoði varð í fyrri- siótt á Suðurlandsbraut 77. Þar kviknaði í stóru timburhúsi og iurðu brunaskemmdir miklar. I hú,sinu er bólstrunarverk- stæði auk geymslurýmis, en ibúð er í norðvesturenda húss- í nótt ins. Slökkviliðinu var gert aðvart um eldinn um hálftvöleytið í nótt og þegar það kom á stað- inn var eldurinn orðinn magn- aður, einkum í norðvesturenda byggingarinnar, þar sem verk- stæðið og geymslurnar eru. Erfitt og tafsamt var að kom- ast að eldinum og tók það slökkviliðið töluvei’t á aðra klukkustund að kæfa hann til fulls. Breiddist eldurinn víða um húsið, en komst þó ekki í íbúð- ina. Samt urðu þar töluverðar skemmdir af vatni og reyk. Eldsskemmdir urðu veruleg- ar bæði á húsgögnum, allskon- ar efni og á húsinu sjálfu. í íbúðinni býr Dagur Óskars- son ásamt konu sinni og fjór- um börnum á aldrinum 5, 7, 10 og 11 ára. Drengur brenndist talsvert á andliti og' varð að flytja hann í Slysavarðstofuna! Bók um landhelgismál ís- lendinga í 5Vn öld. Segir frá detiu Brefa og Islendfnga og ýmsu fleiru. Landhelgisbókin er heiíi; Bókinni er skipt í tvo megin- Einkum hefur vöxtur hlaup- ið í Grænuá í Grænadal og á annað þúsund manns orðið að flýja heimili sin. Hlýviðri hafa verið mikil á þessum slóðum og úrkomur. Samgöngutruflanir hafa orð- 1 ið af völdum flóðanna. Té!f þættir ár sögu lands og þjóðar. Bók eftir Rósberg G. Snædal um norðlenzkt fólk - og fjöll. Fólk og fjöll er hátt á annað- hundrað síður að stærð og frá- gangur bókarinnar snyrtilegur. Eísenhower ræéir vi5 sérfræðinga. Eisenhow forseti er kominn aftur til Washington eftir Eivildina í Georgia. Dvaldist hann nærri hálfan mánuð í golfklúbbnum í Áu- gusta og ræðir nú í dag og næstu daga við helztu ráðu- nauta sína og sérfræðinga, enda styttist nú óðum til burtfarar hans í ferðina miklu, en í henni heimsækir hann 10 lönd og ræðir við leiðtoga 11 þjóða. Einn fundurinn (við leiðtoga Marokkó) verður á skipsfjöl á Miðjarðarhafi. •fc Stjórnin í Kenya ætlar ekki a'ð sleppa Jonio Ken.yatta úr gæzlu beirri, sem hann er í, í afskekktum landshluta Rósberg G. Snædal rithöf- undur á Akureyri hefur sent á markaðinn nýja bók eftir síg —- þá sjöttii í röðinni — og nefnir hana: Fólk og fjöll. í þessari bók segír höfundur- inn í tólf þáttum frá ferðum sínum og kynnum af nokkrum norðlenzkum fjöllum og fjalla- leiðurn, afdala- og eyðibyggðum eða býlum og sveitum sem ein- hverja sögu eiga að baki. Fyi'stu þættirnir fjalla um byggð Rósbergs og nærligjandi slóðir, en það er landið og fjöll- hvorki rneira né minna en 35 in milli Húnavatnssýslu og millj. lesta. Birgðirnar hlaðast ! Skagafjarðar. Þar lýsir hann Upp viku eftir viku og mánuð Strjúgsskarði umhverfi þess og eftir mánuð en kostnaður við atbui'ðum. sem þar hafa gei'zt. dreifingu og geymslu hverrar Þá er lýsing á Víðidal, Skörð- smálestar er talinn 1 stpd. að um og Skálahnjúksdal. sem er í rneðaltali. þessu sama fjalllendi. Þá tekur ^ höfundurinn undir sig stökk { En ef unnt væri að minnka norður að heimsskautsbaugi og bn'gðirnar að mun, væru fjár- lendir i Grímsey. Þar lýsir hagserfiðleikar Kolaráðsins bókar sem kom í bókaverzlan- ir í morgun og fjallar um land- helgismál Islands, uni liálfa sjöttu öld. Gunnar M. Magnúss j rithöfundur tók bókina saman Þetta er stór bók, yfir 200 í síður í stóru broti og með 160 myndum, ljósmyndum, teikn- ingum og uppdráttur. Efninu er þjappað sarnan eftir föngum og að formi til er hún sniðin eítir ritunum Öldin okkar og Öldin sem leið. Þar er hvers- konar upplýsingar að finna sem varðar landhelgismálefni ís- lendinga, allt frá er erlendir I rnenn hófu fiskveiðar við strendur landsins og allt til þess tíma er bókin fór í pi'ent- un. hluta. Fjallar sá fyrri um land- helgismál íslendinga fram til þess tíma er hún var færð úti Óseídar koíabirgðir míkið vandamál á BretEandi. Kosíuaðiir viíl germslu 55 millj. st |id árlega. Kolabirgðir Breta nema nú í 12 mílur, en síðari kaflinn ums það sem gerist eftir það, og þá fyrst og fremst um baráttunaí við brezka heimsveldið. Skýrt er frá margháttuðurai atburðum og átökum íslenzkra manna við erlenda fiskimenn, sem fornar og nýjar heimildir geyma. Gei'ðist þar margt sögu- , j ,IT , , , leffb; frá upphafi og stundura herrann, Richard Wood, hefur. , , t . ... í , ,. ’ ’ ; kom það fyri-r að Islendmgum orðið að leggja fram frv. um1 aukið fé til rekstursins, en á bæjarlandinu, nema með sér- stöku leyfi? Eru börnin mín ekki íullgildir þjóðfélagsþegnar, sem eiga rétt á opinberri þjónustu eins og ég og’þú? En hvernig sem svöi’in við þess- um spurningum verða, þá verð ég að segja að mér fannst fram- koma slökkviliðsins í þessu til- íelli vægast sagt ákaflega lúa- leg. -— Mamina." hann þessari séi’kennilegu en fáförnu eyju og segir sögu hennar gegnum aldirnar. Aðrir þættir í bókinni heita sýslumannsfi'úin í Bólstaðar- hlíð. Óðurinn um eyðibýlið. Sæluhúsið á Hálsinum, Hrak- hólabörn. Grafreíturinn í Grjót- lækjarskál. Lykillinn að skáld- inu í manninum. og Fáein orð í meiningu. Aftast í bókinni er nafnaskrá. Suma framtalinna þátta hef- ur Rósberg G. Snædal flutt i útvarp og hafa þættir hans not- ið mikilla vinsælda. Hann er gæddur ágætri frásagnargáfu, er náttúrubarn og hefur næmt auga fyrir töfrum landlagsfeg- urðar, en ekki siður næmt eyra fyrir sögnum og söngvum sem tilheyra hverri einstakri bj'ggð, eða landshluta sem hann lýsir. (kolanámurnar eru þjóðnýttar) brátt að baki, og sú hætta lið- inn hjá, að loka yrði enn fleiri námum. Eldsneytismálaráð- vanalega lánar Kolaráðið 75 rnillj. stpd. árlega hjá ríkis- sjóði. Nú á að hækka heimild- ina upp í 130 millj. stpd. — Hækunin, 55 millj. stpd., fer að rnestu til geymslu á kolabirgð- um, en Wood hefur lofað, að heimildin verði ekki notuð til fulls nema í brýnustu nauðsyn. Til athugunar eru ýmsir mögu- var rænt og siglt með þá til útlan^a. En mai'gháttaðan ann- an fróðleik er þarna að finna, þ. á. m. upplýsingar um land- helgi 80 annarra þjóða, upplýs- ixxgar urn stæi’ð íslenzku varð- skipanna, landhelgisreglugerð- in o. fl. Þá er þarna sýnishoril af kveðskap manna út af land- helgismálinu og ritgerðum og ýmsar skopmyndir, sem birzt bafa víðsvegar um heim í sam- leikar á að selja meiri kol og band. vig fiskveiðideilu Breta mestar vonir bundnar við auk- inn útflutning. Konurnar eru burðarásinn. í Noregi eru 2000 slysavarnafélög kvenna. Frá fréttaritara Vísis — ræðumenn Oslo í nóv. Slysavarnasamtökin norsku efndu til 67. landsþings síns á Hamri nýlega. Það kom fram, að það eru fyrst og fremst konur lands- ins, sem halda félögunum uppi hvarvetna í landinu- og. for- seti samtakanna, Hans Henrik- sen, komst svo að orði, að þær væru sjálfur burðarásinn í samtökunum. Tóku margir og íslendinga. Bókaútgáfan Setberg gefux* bókina út, hefur vandað til hennar i hvívetna og ekkerfe til sparað. t Indverjar efla her sinn. Krisna Mehnon landvarnar- ráðherra Indlands hefur hvatt landsmenn til að ganga : her landsins. Hann kvað stjórnina og þjóð- ina hafa áhyggjur af vörnum tekið undir þetta, hvað snertir landsins, vegna ofbeldis kin- framlag íslenzkra kvenna á ] verskra kommúnista á landa- þessu sviði.) mærunum. undir það, að ef kvenmanna nyti ekki við, mundu slysavarnir ekki vera eins öflugar í Noregi og raun ber vitni. Það sést meðal ann- ars af því, að konur hafa hvorki meira né minna en 2000 félög til að berjast fyrir þessu málefni. (Ætli íslendingar geti ekki SmM Laiidsniálaféla^ið V ÖRB1IR lieldiii* AÐALFIJNÐ £intiiitudaginn 26. itóvemlier lf)59 i Sjalfstœðisliusiiui kl. Í1.3Ö Ila«i I. Venjuleg aðalfundarstörf 2- Svavar Pálsson vidskiptafræðingur flytur erindi um skaítamál og svarar iyrirspurnum Stióriiiii

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.