Vísir - 02.12.1959, Qupperneq 1
12
síður
12
siður
4». ár.
Miðvikudaginn 2. desember 1959
262. tbl.
Fárviöri veldur stórtjóni
- einkum við Miðjarðarhaf.
Skip rak á latnl„ en annur
saliliu. — stórtjón á íantiL
Feikna tjón hefur orðið af
völdum þess og um 10 skip
sendu frá sér neyðarskeyti, —
Fárviðri, sem fór yfir mik-
inn hluta Suður-Evrópu og
gerði mestan usla á Miðjarðar-
bafi, en náði allt til vestur-! skip sukku, önnur rak á land,
strandar Spánar, er nú að slota. enn önnur gátu bjargast að
að loknum af eigin ramleik,- eða
fengu hjálp. Margir menn
arukknuðu — hve margir
verður ekki enn sagt um með
neinni vissu. Á landi varð
mikið tjón í mörgum löndum.
Meðal skipa, sem rakst á
land var hafskipið Braemer
Castle — eign Union Castle
línunnar.
Banaslys
og tvö önnur ssys.
í gær varð banaslys í flug-
turnsbyggingunni nýju á Rvík-
urflugvelli.
Roskinn maðbr, Gísli Sæ-
mundsson, Garðastræti 9, varð
á milli þils og lyftu og beið
bana. Gísli var þarna við vinnu
þegar slysið skeði. Hann var
fluttur í slysavarðstofuna, en
var látinn þegar þangað kom.
Tvö öimur slys.
Tvö slys önnur urðu í Reyk,ja
yík í gær. Kona, Una Þorsteins-
dóttir að nafni datt á gangstétt
fyrir framan Hjarðarhaga við
Reykjanesbraut og meiddist.
Var talið að hún muni hafa
muni hafa brotnað á hægri
handlegg.
Önnur kona hrapaði niður
stiga í húsi við Mosgerði og
meiddist í andliti. Báðar voru
þær fluttar í slysavarðstofuna
til aðgerðar.
Braemer Castle, sem
strandaði í Gibraltarvíkinni,
með á 3 hundrað farþega
♦ innanborðs, var um skeið
talið í mikilli hættu, og voru
engin tök að ná farþegunum,
sökum brims og storma, en
skipið var ekki á hættuleg-
I um stað, osr herma fregnir
í morgun, að bað hafi náðst
út, og muni geta haldið á-
fram ferð sinni til London.
Ofviðrið á
Rivierunni.
Ofviði'ið olli feikna tjóni á
Rivierunni svonefndu eða Mið-
jarðarhafsströnd Frakklands
og í Monaco. Þar stöðvaðist
Frh. á 6. síðu.
Ránið á Keflavðkur-
flugvelli upplýst.
Ætluðu að lumbra á íslendingum.
Rannsókn í árásarmálinu á
Keflavíkurflugvelli fyrir s.I.
helgi er nú að fullu upplýst, og
hafa varnarliðsmennirnir fjór-
ir allir náðst og hafa játað á
sig verknaðinn. Þeir sitja nú
allir í varðhaldi ob bíða dóms.
Björn Ingvarsson lögreglu-
stjóri á Keflavikurflugvelli
skýrði Vísi svo frá í morgun
að mennirnir íjórir hafi allir
játað. Báru þeir það fyrir sig
að tilgangur þeirra hafi upp-
runalega ekki verið sá að
fremja rán,' heldur hefðu þeir
ætlað að lumbra á þessum ís-
lendingum vegna-þess' að þeir
hefðu átt að móðga vátnarliðið.
Hafði' einrt annar vamarliðs-1
maður tjáð þeim, að þeir hefðu
haft- méðganir í ftaíhmi, *og
» tóku-þeir feTg. þá samán úm að
hefna þessa/ög ^jtaka fslend-
íngana - í gegn“. Þegar-til kom
skildi hvorugur aðilinn hinn,.'ög
.J þeim samskiptum komst kut-
inn áloft. Vissu þeir þá ekki
fyrri — að sögn þeirra — en
þeir stóðu með jakka mannsins
í höndunum og íslendingarnir
voru á bak og burt.
Munu þeir þá hafa hugsað
sér að nota tækifærið og gera
sér gott af ránsfengnum, og
hirtu þess vegna peningana,
sem í jakkanum voru. Þegar
þeir náðust voru þeir búnir að
eyða peningunum, þ. e. a. s.
þeir voru búnir að skipta þeim
í dollara. Allir munu þeir hafa
verið ódrukknir.
Eins og fyrr hefur verið
greint fl’á, beindist grunurinn
fyrst að einum ákveðnum
manni; og var húsið, þar sem
hann bjó umkringt áf lögregl-’
unni og rannsakáð, en hann
tekin fastur. í því húsi bjuggu
um 180 manns. Við yfii’heyu'zl-
ur mun hann síðan hafa til-
greint hverjir voru með honum,
með fyri'gi'eindum árangri.
Launþegar með
iausa samninga.
Flest verkalýðsfélög hafa nú
sagt ’.’pp samninguni sínuni
við atvinnurekendur og eru nú
á ,.Iausum samningum“.
Samningar ýmissa félaga
runnu út 15. okt., en annara nú
1. des. Hafa öll félögin haldið
fundi um uppsögn þeirra, og
mun óhætt að fullyrða að flest
Reykjavíkurfélögin og önnur
suðvestanlands hafi samþykkt
að segja upp samningum strax
og þeir runnu út. Aðeins
r.okkur félög eru á föstum
samningum til áramóta og hafa
ekki enn tekið afstöðu til fram-
halds þeirra, en bíða hverju
fram vindur.
Mikið flóð
á Akranesi.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
í gærkvöldi og í morgun var
geysimikið flóð á Akranesi.
Gekk sjór svo hátt á land að
menn muna ekki annað eins
hér í fjölda ára.
Flóðhæðin var um það bil
hálfum öðrum metra hærri en
venjulega gerizt á stórstraums-
flóði. Flæddi yfir báða hafnar-
garðana og bryggju Sements-
verksmiðjunnar. Ekki varð
komist um bryggjurnar nema
á stígvéium. Ekkert tjón varð í
I höfninni af þessu flóði enda var
I alveg ládautt. Ástæðan fyrir
flóðinu mun vera austan storm
ur á hafi úti og þrýsti hann
sjónum inn í Faxaflóa, en auk
þess er nú stórstreymt.
Daglegar bílferðir til
Akureyrar.
Fra fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Hlýviðri hefur verið síðustu
dægur á Akureyri og í nótt var
hláka með 4 stiga hita.
Samgöngur eru mjög góðar
milli Reykjavíkur og Akureyr-
1 ar um þessar mundir og m. a.
fara áætlunarbílar Norðurleiða
h.f. þrisvar í viku frá Rvíkur
I til Akureyrar, þ. e. á sunnudög
um, þriðjudögum og föstudög-
um, en daginn eftir héðan til
' Reykjavíkur.
Verði færð og veðrátta hag-
stæð fyrir jólin er ráðgert að
halda uppi daglegum ferðum
eftir því sem farþegar og flutn-
óngaþörfin verðúr. . > r < í-
Siggeir Sverrisson lieitir hann, pilturinn á myndinni. Hann er
að taka við prófskírteini sínu frá yfirmanni bandarísks flug-
virkjaskcla, bar sem hann hefur verið við nám undanfarna 14
mánuði. Siggeir er nú kominn heim aftur frá Bandaríkjunum.
Hann er sonur hjónanna Sverris Jóhannessonar og Aðalheiðar
Siggeirsdóttur, Silfurteig 1 í Reykjavík. — Þrír aðrir íslcnzkir
piltar voru við nám í þessum sama skóla. Þeir eru Jóhann
Erlendson, Sörlaskjóli 3, Elías Egill Guðmundsson, Freyjugötu
10 A og Páll Júlíusson, Birkimel 6.
Véfaprófun viö Efra-Falf
hefst um miðjan mánuðinn.
Nýtt rafmagn væntanlegt fyrir jól.
Við gerum okkur vonir um’
rafmagnið nýja frá raforku-
verinu við Efra-Falli fyrir jól,
hvort sem það nú tekst, sagði
Steingrímur Jónasson raf-
magnsstjóri við Vísi í morgun.
En allt bendir til þess, að (
hægt verði að setja vélar í gang
fyrir miðjan mánuðinn, og
verða þá hafnar prófanir, sem
standa munu yfir 7—10 daga.
Þó er aðeins um að ræða
aðra vélasamstæðuna, eitthvað;
dregst lengur, að hin geti kom-j
izt í gang. En við erum líkaj
hólpnir með álag, þegar hin:
fyrri er komin af stað.
Verkið hefur sótzt betur en
flestir gerðu sér vonir um, eftir
hið mikla ólán sem henti í
sumar eð leið. Tíðarfarið í
haust og það sem af er vetrar
hefur vei'ið okkur hagstætt
eftir því sem orðið gat. Að vísu
var allmikið um rigningar í
haust, en hvorki þær né frost
hafa hamlað steypuverkinu svo,
að því er svo að segja lokið. En
mikið er enn ógert, og munu
Verktakar ekki hafa lokið sínu
verki fyrr en í sumar. Smíða-
vinna er talsverð eftir, og
einnig einangrun og klæðning
á pípum og fleira og múrhúð-
un á gólfum og fleira innan-
húss, sem að sjálfsögðu verður
haldið áfram hindrunarlaust
unz lokið er.
Sliigeru Yoshicfa, fimm sinh-
um forsætisráfcheÍTa Japáns,
er áein 'stendtil- í heimsókn í
Sidney, ÁstPálíii;
MíkH síldveiði í Miðnessjó
í nótt.
Bátarnir fengu vont veður.
Frá fréttaritara Vísis. J
Akranesi í morgnn.
Allir reknetabátarnir voru
með net sín í Miðnessjó í -nótt.
Voru þar einnig flestir bátár úr
öðrum verstöðvum. Þrátt fyrir
vont veður lögðu flestir netin
■og fengu góðan afla. ■ -
'Fyrstu bátarnir vorb komnir ^
til Akraness snemma t-morgun
og var aflinn frá 30 tillMO tunn- [
úi-á bát. Flestir vórú með uhv
90 tunnuí af féitri og •góðri sölt-
uharéíld. • Vegnti veðiw var ,ékki
hægt að hrista út netunum.
Telja sjómenn að ef hægt
hefði verið að láta reka, hefði
fengizt mokveiði í nótt, því mik
ið virðist vera af síld í Miðnes-
sjó.
Sildin sem bátarnir hafa
komið með úr Miðnessjó úr
tveimur síðustu róðrum er stór
og feit og fer næstum öll tii
söltunar. í gær báryst til Akra-
ness 700 tunnur af 10 bátum,"
Þp var búið að ’sáita í 3H20
turtrtur a Akrapesi.