Vísir - 02.12.1959, Síða 4

Vísir - 02.12.1959, Síða 4
4 VfSIK Miðvikudaginn 2. desember 1931 Bækur á jólamarkaðnum í ár útgáfubækur Setbergs í haust. Landhelgisbókin og Ævisaga Lincolns verða aðalbækurnar. Setberg gefur út 12 bækur í ár, þeirra á ineftal bækur eftir íslenzka höfunda, þýddar bæk- og margar barna- og unglinga- bækur. Stærsta bókin verður „Land- helgisbókin“, sem Gunnar M. Magnússon hefir tekið saman. Ritið fjallar um fiskveiðar og íandhelgismál íslands frá árinu 1400 fram til vorra daga. Þar er rekinn einn stórbrotnasti þáttur í sögu landsmanna, sókn og vörn kynslóðanna fyrir rétt- indum sínum gegn yfirgangi erlendra þjóða í landhelgi ís- Jands. Annað stórverk, sem forlagið gefur út, er „Ævisaga Abra- hams Lincolns“ eftir Thorolf Smith fréttamann. Hún er ekki aðeins sígilt dæmi um mann, sera úr mikilil fátækt og um- komuleysi hefst til hinna mestu mannvirðinga með þjóð sinni, siglingu prýða bókina, en Her- sakir óvenju sterkrar skap- steinn Pálsson ritstjóri íslenzk- hafnar og skarprar greindar. Hún er einnig saga mikilla á- j „Strakar í storræðum“ heitir ur a markaðinn fyrstu fjorar taka, greinir frá örlagastundu ný drengjabók eftir Böðvar frá bækurnar af hinum vinsælu í lífi hins unga lýðveldis í Vest-.Hnífsdal, en hann er löngu smábarnabókum um „Snúð og urheimi og frelsisbaráttu þel- kunnur fyrir fyrri drengjabæk- Snældu“. dökka kynstofnsins. — Saga ~~ Abrahams Lincolns er ævintýri William Willis, liöfundur „Einn á fleka.“ ur sínar. „Strákarnir, sem struku“ og „Ævintýralegt jóla- frí“. Þessi nýja bók, „Strákar í stórræðum“, fjallar um sömu strákana og í fyrri bókunum. Halldór Pétursson hefir mynd- skreytt bókina. Önnur drengjabók heitir „Kappflugið umhverfis jörð- ina“, og segir þar frá kappflugi margra flugvéla kringum hnött- inn. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hefir þýtt bókina. Tvær stúlknabækur koma einnig út hjá forlaginu: Bókin „Anna Fía“, sem er skólasaga um heilbrigðar, tápmiklar! stúlkur. Freysteinn Gunnarsson j ■ skólastj. þýddi. Hin er „Heiða, Pétur og Klara“ eftir Jóhönnu ! Spyri, en þetta er framhald bókarinnar „Heiða og Pétur“, sem kom út fyrir seinustu jól. Bókinea, sem er myndskreytt, hefir frú Laufey Vilhjálms- dóttir íslenzkað. Fyrir yngstu lesendurna hefir Setberg einnig gefið út nokkrar litríkar bækur: Vísnabókina „Nú er glatt“, sem Gyða Ragn- arsdóttir hefir tekið saman, „ís- lenzku dýrin“, sem prentuð er á þykkan pappa og einkar hent- ug smábörnum, en Halldór Pét- ursson hefir gert dýramynd- irnar, sem prentaðar eru í fimm litum. Sömuleiðis koma nú aft- // Ísold hin svarta". Enn koma f jórar bækur frá Skuggsjá. /*«r er eiiihvaö harida «Whhi. og brjótast til frama þar. Hann sér enga leið til slíks hér á landi, þar sem smásálarskapur- inn er í algleymingi. Þetta er stuttu máli efni þessa fyrsta bindis af endur- minningum Kristmanns, en margt er ótalið, svo að sem þátttaka hans í „borgarastríð- inu“, þegar rússneski drengur- inn, sem Ólafur Friðriksson flutti til landsins, varð óvilj- andi undirrót nokkurra átaka. Þá var Kristmann í hópi bar- áttumanna Ólafs, enda þótt þeir sem mest töluðu um hugrekki sitt og eldmóð, forðuðu sér af hólminum í tæka tið. Þar urðu fyrstu kynni Kristmanns og kommúnista, og síðan hafa þeir verið engir vinir hans, reynt að níða hann og troða af honum skóinn við hvert tækifæri — ekki aðeins af því, að hann Thorolf Smith. líkust, aðeins áhrifameiri, af því að hún er sönn. Höfundur bókarinnar, Thorolf Smith,1 fréttamaður við Ríkisútvarpið, í er óefað sá íslendingur, sem bezt hefir kynnt sér sögú Abra- hams Lincolns. Bókin er 308 bls. með 60 sérprentuðum myndum. Af þýddum bókum skal fyrst nefna skáldsöguna „Dýrkeypt- ur sigur“ eftir enska rithöfund- inn John Braine. Þessi bók kom út í Englandi árið 1957 undir nafninu „Room at the Top“ og yakti strax gífuriega athygli. Bókaútgáfan Skuggsjá hef- ir enn sent frá sér fjórar bæk- ur um ýmislegt efni — bæði fyrir fullorðna og unglinga. Meðal þeirra er „Nautilius á norðurpólnum“, sem er skráð af Clay Blair eftir frásögu And- ersons skipherra á þessum fræga kafbát. Segir þar frá ýmsum ferðum þessum kaf- nökkva og voru sumar hættu- legar, enda þótt um fullkominn farkost sé að ræða. Einu sinni kom til dæmis upp eldur í kafbátnum úti á hafi og mun- aði þá minnstu, að illa færi, Aðalefni bókarinnar er fyrsta siglingin þvert yfir norður- skautið, og segir meðal annars gerla frá þeim margvíslegu vandamálum, sem þar var við að glíma eins og gefur að skilja. lendir hún í margskonar ævin- týrum sem lesendunum finnst, að þeir séu þátttakendur í. Hvaða stúlku skyldi ekki dreyma um að verða flugfreyja og lenda í allskonar ævintýrum og sjá fjarlæg lönd? Þær eru varla margar, sem vilja ekki komast í það starf, og Skuggsjá ’ hefur bók á boðstólum handa þeim, er bíða bara eftir því að hafa aldurinn til að feta í fót- spor Viku Barr, flugfreyju. Þriðja bókin í þessum flokki heitir Leyndarmál flugfreyj- unnar. Skuggsjá sér einnig fyrir bók handa konum, og er hún eftir ensku skáldkonuna Theresu Charles, sem mun vera að verða ein vinsælasta skáld- kona hér á landi, því að bókin eítir hana, sem Skuggsjá sendi Erfitt er að trúa því að menn opni ekki upphaf ævisögu Kristmanns Guðmundssonar með nokkurri eftirvæntingu, og spurningum eins og þeirri, hvort hann muni nú raunveru- lega vera hreinskilinn, þegar hann ætlar að segja mönnum frá ævi sinni. Þegar menn hafa lokið lestri þessarar bókar, munu menn geta orðið sammála um það, að höfundur hafi verið hreinskil- inn, svo og að honum hafi tek- izt vel ,og loks munu menn bíða þess með eftirvæntingu, að hann láti lesendur sína fá „meira að heyra“. Kristmann byrjar á því að rekja nokkuð æsku sína, og kann ýmsum að’ finnast, .að slíkt hljóti að vera næstum dauflegur lestur. En því fer fjarri, því að Kristmann er að þekkti þá forðum, heldur og af vaxa upp, þegar unglingarnir því að þeir níða alla, sem þeir í sveitinni eru enn trúaðir á telja að geti að einhverju leyti huldufólk og álfa, eins og staðizt samjöfnuð við þeirra gamla fólkið, og vélarnar eru menn —- á hvaða sviði sem er. ekki komnar til sögunnar til Þessi orð eru orðin fleiri en að byrgja innri augum þeirra ætlað var í fyrstu. Því verður útsýn. En það kemur líka til, þó að bæta við um bók Krist- að æska hans er frábrugðin manns, að það er yfir henni svo æsku flestra annarra að því sérkennilegur og þægilegur leyti, að foreldra sína þekkti andi, að hver sannur lesandi hann ekki á uppvaxtarárunum hlýtur að verða snortinn af - sá móður sína aðeins í draum- þeim blæ, sem hann nær þegar sýn, en um föðurinn var ekki í upphafi og heldur síðan til talað neitt vinsamlega. ' bókarloka. Lesa.ndinn finnur, að Hann var óvelkominn í heim- þrátt fyrir allskonar mótlæti inn, þegar hann sá dagsins ljós finnst skáldinu lifið unaðsleg að Þverfelli í Borgarfirði, og gjöf að ofan. hann varð löngum að hrekjast Scaevola. um, þegar afi hans, bezti vin- urinn, hafði skilið við þetta líf. Hann getur sagt með sanhi, að hann hafi fundið kaldan anda ókunnugra, svo að ekki sé tekið dýpra í árinni, og hið hrjúfa yfirborð, sem svo oft snýr að þeim, sem eiga ekkert undir sér. En hann brynjar sig þá og herðir, lætur engan bilbug á sér finna, og þannig ber hann af sér lögin, unz hann tekur á- kvörðun um að fara til útlanda Nýkomin SKY UNE búsáhöld. — Kökuform í fjölbreyttu úrvali. n i r k ,i i v i h Þetta er bók fyrir þá, sem hafa' frá sér í fyrra, var uppseld gaman af óvenjulegum sjó- ferðasögum. Þá eru tvær unglingabækur, önnur fyrir drengi og hin fyr- ir stúlkur. Heitir hin fyrrnefncta Önnur þýdd bck er sjóferða- Týnda borgin, og eru ævintýri viku fyrir jól. Sú, sem nú kem- ur, heitir „Sárt er að unna“, og fjallar um unga stúlku, sem verður fyrir áverka í andlitinu. og þekkir, ekki sjálfa sig að að- gerð lokinni. Er hér í senn um sagan „Einn á fleka“ eftir æv- félaganna Arnar og Donna, sem | hugnæma og spennandi sögu að íritýramanninn V/illiam Willis. Hinn 15. október 1954 var það hélzta frásögri heimsblaðanna, að Ameríktlmanhinum V/illiam 'Willis hefði tekizt að sigla á fleka frá Perú til Brezku Sa- jnoa. í misjöfnu veðri og með ævintýralegri þrautseigju náði hann landi eftir 115 sólarhringa <og 9700 kílómetra sjóferð. — Fjöldi mynda úr hinni sögulegu lenda í allskonar hættum i leið-, ræða, sem konurnar kaupa | angri um Tibet. Lenda þeir í | sennilega upp a.m.k. viku fyrir j geysispennandi ævintýrum, [ jól. sem allir röskir strákar hafa ’ g’aman af að fylgjast með. TeJhubókin heitir Milly-Molly- Maridy- telpan hennar mömmu, og er þar komin góð vinkona frá fyrxú ái'um, því að þetta er þriðja bókin um litlu, hjálp- fúsu stúlkuna. Eins og áður Friðrik Danakonungur hefur verið útneíndur heiðurs-marskálk- ur í brezka flughernum. Sir Robert Barclay, ambassador Bret- lands, afhenti lionum heiðursskjalið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.