Vísir - 02.12.1959, Blaðsíða 10
I
10
VlSIB
Miðvikudaginn 2. desember 1951
Uivian do
ornel
S
P
N
N
E
N
petlui
S
A
K
A
M
Á
L
A
S
A
G
A
„Lokað! Mér þætti gaman að ganga þangað upp og ganga
í kringum húsnð. Þegar eg virði húsið fyrir mér er eg alltaf kom-
inn aftur heim til Grikklands.“
Hún sagði ekkert og þau voru þögul aftur á veginum til Cannes.
Hún stöðvaði bílinn við Napoleonsgistihúsið og horfði út á
sjóinn.
„Mig langar ekki að fara að hátta.“
Hr. Pharaoh leit á hana og hugur hans var fjarri. „Eg hef
sal uppi. Við getum farið upp og setið á svölunum.“
Þau fóru upp í salinn og hún sagði. „Eg verð að fara og hressa
upp á andlitið á mér. Eg verð ekki augnablik. Eg er á sama
gólfi og þér.“
Á meðan hún var í burtu fékk hann sér flösku af kampavíni
og vínið beið í glösunum þegar hún kom aftur. Hún kom og sat
hjá honúm á svölunum.
Hr. Pharaoh lyfti glasi sínu kurteislega, en hann var samt
ekki viðlátinn.
„Segið mér frá skipunum yðar.“
Hr. Pharaoh andvarpaði og því næst leit hann á hann og
hrissti höfuðið. „Eg er hræddur um að Olga hafi eyðilagt kvöldið.“
„Olga eyðileggur öll kvöld fyrir yður, ef þér losið hana ekki
úr huga yðar.“
„Það er ekki Olga. Hún er dauð fyrir mér. Það eru perlurnar."
„Perlurnar verða sjúkdómur í huga yðar ef þér gleymið þeim
ekki.“
„Eg ætla ekki að gleyma þeim.“
„Þá verðið þér að gera eitthvað í rnálinu."
„Hvað get eg gert? Tún stal þeim og — hvað munduð þér gera?
„Stela þeim aftur.“
,Hr Pharaoh hikaði; því næst hló hann. Það var í fyrsta sinn
sem hann hafði hlegið þetta kvöld.
„Hvað á eg að gera? Brjótast inn í skrauthýsið á meðan hún
sefur?“
En Francine hló ekki með honum. „Nei. Fá einhvern til að
stela þeim?“
■ Hr. Pharaoh leit á hana dimmum furðu lostnum augum. „Eg
held þér séuð að gera að gamni yðar.“
„Það er eg ekki. Ef Shebaperlurnar um háls Olgu eiga eftir að
yerða yður áhyggjefni alla ævi, þá verðið þér að fá þær aftur.“
„Þér eruð brjáluð. Hvern ætti eg að fá til að stela þeim? Eg
þekki enga innbrotsþjófa.“
„Það geri eg.“
■ Þetta var eins og köld demba fyrir hr. Pharaoh. Hann beitti nú
rödd sinni varlega og horfði ekki á hana. „Hvernig þekkið þér
innbrotsþjófa?"
„Eg kom aftur seint til vinnu fyrir ameríska húsbóndann minn
og eg fann innbrotsþjóf viö peningaskápinn.“ Hún þagnaöi
andarta.k og andvarpaði. „Eg leyfði honum að fara. Hann haföi
ekkert tekið." Hún þagnaði af nýju. „Hann lét mig hafa nafnið
sitt og sagði að ef eg þarfnaðist einhvérn tíma greiða, þá skyldi
eg leita til sín.“ Nú leit hún á hr. Pharaoh. „Eg mætti honum i
morgun á skemmtigöngustaðnum hérna í Cannes. Og hann lét
mig hafa heimilisfang sitt. Hún dreypti á kampavíninu. „Vilj-ið
þér fá perlurnar?"
Hr Pharaoh stóð upp gekk um í herberginu og kom svo aftur
út á svalirnar. „Eg get ekkí verið viðriðinn innbrot.“
„Hann mun aldrei gefa upp nafn yðar þó að hann verði grip-
inn.“
„Er yður alvara með þetta?“
Hönd hennar snerti hans hönd og var eins svöl eins og vötn
Shalimar. „Maður sem er fuilur af gremju er gamall maður.
Þetta perluband mun hanga um hálsinn á yður alla æfi og
kyrkja yður að lokum.“
Hún gerði honum hverft þarna á svölunum. Hann vissi vel að
hann hafði komið til Cannes til þess að vera í nánd við Sheba-
perlumar. Perlubandið gerði það að verkum að hinn mikli hr.
Pharaoh hegðaði sér eins og barn eða gamall maður. — Silkiföt
hennar hvísluðu í tunglsljósinu.
Rödd hans svaraði hvíslinu. „Hvenær eigum við að setja hann
í vinnu til þess að stela minum eigin perlum handa mér?“
Hún stóð upp og ilmurinn af henni flaut í loftinu. Eg mun
hitta hann á morgun. Og svo hringi eg yður upp.“
Hr. Pharaoh kyssti á hönd henni þegar hann bauð henni
góða nótt.
Hr. Pharaoh stökk út úr rúminu morguninn eftir, í sólglituðu
herberginu. Hann æfði sænska leikfimi á gólfábreiðunni. Hann
fékk sér kalda fosslaug. Hr. Pharaoh gætti þess að vera seigur
og reiðubúinn fyrir daginn.
„Eg sveitist á hverjum morgni og hrek þannig draumana á
burtu,“ sagði hann einu sinni við Izak.
En þegar hann var að drekka kaffið sitt með bollunum, mundi
hann eftir einkennilegum draumi, sem hann hafði dreymt um
Francine um nóttina. Hann hafði séð hana á gangi í sítrónu-
lundi á Olympíuhæðum og hún bar perlurnar einar.
Hann fór í síðbuxur og „leikskyrtu og stóð á svölunum. Hann
sá Francine koma út niðri fyrir, hún var í rauðum stuttbuxum
og bláum bol, fór inn í bíl sinn og ók eftir Croisette. Hann hló
þegar honum flaug í hug áætlunin um að stela perlunum. Hann
ætlaði að skoða teikninguna frá Hamborg af olíuskipinu svo sem
klukkustund og svo ætlaði hann að fá sér sundsprett.
En Shebaperlubandið hékk á stafni hins volduga tankskipi.
sem Slidinger. hafði teiknað. Hr. Pharaoh bölvaði hei’msku sinni.
Síminn hringdi of hr. Pharaoh greip heyrnartólið bölvandi.
Röddin, semh talaði var svöl og ákveðin. ..Vilduð þér koma út
að synda? Eg bíð í bílnum eftir tíu minútur."
Hún beið í bílnum og setti bílinn í gang. Hún beygði út á
skemmtigangveginn.
„Hvert erum við að fara?“
„Út á ströndina við Golíe-Juan. Við höfum stefnumót þar.“
Hr. Pharaoh fannst eins og han nstæði á valtara og yrði að
láta skeika að sköpuðu.
„Er þetta — um perlurnar?“
Hún kinkaði kolli og hann gat heyrt andardrátt hennar og
liann fann ilmin af sítrónulundinum á Olympstindi.
„Eg ætti að hafa dálítinn tíma til að hugsa um þetta.“
„Ef svo er, verð eg að aka yður aftur til Napoleons-gistihússitrs
— og fara á stefnumótið ein.“ Það var skarpt ljós i augum hennar
„Akið áfram,“ sagði hr. Pharaoh og hann íhugaði þá fullvissu
að hann væri á- leiðinni til að hitta þjóf og.með stúlku, sem
hann hafði fyrst kynnst í gærkvöldi.
4
KVðLDVÖKUKNI
OöWJOðL A öm «ÖUM!
v ■ ■ ® -AuaturstraBti-
E. R. Burroughs
- TARZAN -
311»
Við viljum rannsaka land-
] ið sem liggur handan For-
; [ boðnu fjalla. Þessi á sem
fellur neðanjarðar hlýtur að
renna þangað. Tarzan kink-
aði kolli, Get eg orðið ykkur
til aðstoðar, en segið mér,
hefur ekki einhver flogið í
flugvél yfir þetta svæði? —
ÚHEV HAVEJ' RLEPLIEt7
SUTTON. '‘BUT THSV CAKÍT
SEE BELOW— THEKE IS
AM ETERINAL AAIST 1
Jú, að vísu, sagði Sutton, en
það hefur ekki sézt hvað þar
er, því landið er hulið eilífu
mistri.
Það var syfjaður hermaður,
sem kom í þjónustudeild í
Washington. Þar voru klefar,
sem létu af hendi ýmislegt.
Einn klefinn hafði gjafa-að
göngumiða, annar hafði kaffi,
einn hafði mat og einn hafði
rúm. Og þessi drengur vildi
fá rúm í snatri. Hann fór í að-
göngumiðaklefann af misgán-
ingi.
„Einn miða,“ sagði hann og
átti við rúm.
„Viltu ekki fá stúlku með
þér?“ sagði afgreiðslukonan,
sem var móðurleg kona.
Ha! þetta var vandamál.
„Þú getur fengið það ef þú
vilt,“ sagði konan og deplaði
augunum framan í hann. „Þú
skemmtir þér betur ef þú gerir
það.“
Kaupi gull og sílfur
Skipuleggjum ferðalög.
Útvegum hótelpláss. ■
Seljum farseðla.
Ferðaskrifstofa ríkisins.
Sími 1-15-40.
UÓSMYNDASTOFA
Annast allar
myndatökur
innanhús og utan
PÉTUR THOMSEN
kgl. hirðljósmyndari.
Ingólfsstræti J.
Sími 10297.
NÝKOMIN
stór sending af finnskum
aluminium pottum, kötlum,
skálum o. fl. — Fjölbreytt
úrval. — Hagstætt verð.
unaení
BtYHJAVÍH