Vísir - 07.12.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 07.12.1959, Blaðsíða 9
9 Mánudaginn 7. desember 1959 Vélritunarstúlka óskast strax. Uppl. í síma 1-04-85. HÓTEL BORG Herbergisþernur vantar. Vinsamlega snúið yður til yfirþernunnar. Afgreiðslustúlka Stúlka getur fengið vinnu við afgreiðslu strax. Uppl. í síma 1-38-12. Rösk afgreiðslustúika helzt vön, óskast nú þegar. BIRGISBÚÐ Ránargötu 15 Sími 1-39-32. ▼fsia Skipuleggjum ferSalög. Útvegum hótelpláss. Seljum farseðla. Ferðaskrifstofa ríkisins. Sími 1-15-40. LJÓSMYNDASTOFA Annast allar myndatökur innanhús og utan PÉTBR THOMSEN kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. FATABÚDIN Skólavörðustíg 21. TIL JÓLAGJAFA Minerva- skyrtur náttföt Manehettskyrtur Novia — Estraelle Amaro-nærföt Tempo-sokkar Matador-bindi Tímapantanir í síma 12431. Bólstaðarhlíð 15. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. Nærfatnaðui karlmanna •g drengja fyrirliggjandi L.H.MULLER H DÍVANTEPPI Efnalaugin Björg Sólvallagötu 74. Barmahlíð 6. ÁRNÍ HELGASON biskup að nafnbót og prófastur í Görðum var meðal kunnustu íslendinga í sinm tíð. Lira ýmsar sagnir um hann, ekki sízt fyrir hmttin tilsvör og skarplega athugun, enda þóttu sumir nemanda hans svo sem Grímur Thomsen og Sveinbjörn Egilsson draga dám af honum. Árni lirði viðburðaríka tíma í sögu þjóðar sinnar og segir skemmtilega frá þeim. — I þessari bók lýsir samtíðarmaður Fjölrnsmönnum, Jóni Sigurðssyni, Rask og fjölmörgum íremstu mönnum þjóðarmnar og erlendum, sem við sögu íslendinga koma á nítjándu öldinni. Hann var áhorfandi ótal eftirminni- legra atburða og sögulegra þáttaskila, svo sem endurreisnar alþingis, flutnings lærðaskólans til Reykjavíkur, þjóðfundar og pereats. Sérstæð ævisaga BISKUPIISIN í GÖRÐUM Ævisaga Árna Helgasonar stiftprófasts í Görðum sögð í sendi- bréfum. ♦ Finnur Sigmundsson landsbókavörður hefur með útgáfunm „íslenzk sendibréf“ opnað þjóðmm einstæða sögulega íjársjóði. Sendibréfin eru sagnritun samtíðarinnar, því þar segir bréfritarinn hispurslaust frá mönnum og mál- efnum á liðmni öld. ♦ ❖ BíSKUPíNN í GÖRÐUM er í senn stórmerk, skemmtileg og fögur bók. ♦ BISKUPINN I GÖRÐUM er jólabók bókamanna. ♦ Bókfellsútgáfan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.