Vísir - 07.12.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 07.12.1959, Blaðsíða 7
ivlánudaginn 7. desember 1959 JÓLASVEINABYSSUR Verð nteð fyllingu — LINDUUMBOÐH) H.F. Sími 22785, 22786. TÉKKNESKIR Inniskór karlmanna Verð frá kr. 130,55 — 145,20. OKKUR VANTAR stúikur í kjörbúð nú þegar til jóla. Upplýsingar í síma 2-4339. 0f\ MEÐ UTGAFU HINNA NYJU SOGSSKULDA- BRÉFA ER LANDSMÖNNUM BOÐIN NYJ- mmm MAMmR UNG A ISLENZKUM VERDBREFAMARKADI. NYJU V ERÐBRÉF I N ERU TIL SKAMMS TÍMA (1—5 ÁRA) NAFNVERÐIÐ ER LÁGT (1000 KR. OG 5000 KR.) VEXTIRNIR ERU HAGSTÆÐIR (5]/2% TIL 7%) — OG ÞAU ERU VERÐTRYGGÐ. VIÐ INNLAUSN HVERS SKULDABREFS GREIÐIST VERÐ- LAGSUPPBÓT Á NAFNVERÐ ÞESS í HLUTFALLI VIÐ HÆKK- UN RAFMAGNSVERÐS í REYKJAVÍK FRÁ LITGÁFU ÞESS TIL GJALDDAGA. VEXTIR ERU EINNIG VERDTRYGGDIR Á SAMA HÁTT. KAUPENDUM HINNA NYJU VERÐBRÉFA ER ÞVÍ GERT KLEIFT AÐ KAUPA RAFMAGNIÐ Á ÞVÍ VERÐI, SEM ÞAD KOSTAR í DAG, TIL NÆSTU FIMM ÁRA. MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA NÝJU VERÐBRÉFIN TAKIÐ ÞÉR VIRK- AN ÞÁTT í RAFVÆÐINGU LANDSINS UM LEIÐ OG GRÆDDUR ER GEYMDUR EYRIR. í REYKJAVÍK ERU VERÐBRÉFIN TIL SÖLU í ÖLLUM BÖNKUM OG SPARISJÓÐUM OG AUK ÞESS HJÁ ÝMSUM VERÐBRÉFASÖL- UM. ÚTI Á LANDI ERU BRÉFIN TIL SÖLU HJÁ STÆRRI SPARISJÓÐUM OG ÚTIBÚUM BANKANNA. SEÐLABANKINN MANNLYSINGAR eftir Einar H. Kvaran. Bók mánaðarins hjá Almenna bókafélaginu. í tilefni af hundrað ára afmæli Einars H. Kvarans gefur. Almenna bókafélagið út ritgerðasafn eftir hann. Ber safn þetta heitið Mannlýsingar og er úrval úr ritgerðum þeim, sem E. H. K. skrifaði um nokkra af samtiðarmönnum sín- um o. fl. Tómas Guðmundsson skáld annazt valið og ritar jafnframt ýtarlegan inngang um rithöfundinn, þar sem hann gerir grein fyrir æviatriðum hans og bókmennta- stöi'fum. Verða Mannlýsingar fyrri bók mánaðarins i des- ember hjá AB, en félagið gefur út tvær mánaðarbækur að þessu sinni. Efni Mannlýsinga er sem hér segir: Um Gest Pálsson Ólafur Davíðsson Matthías Jochumson Indriði Indriðason Björn Jónsson Þorsteinn Erlingsson Síra Friðrik J. Bergmann Stefanía Guðmundsdóttir Georg Brandes og íslendingar Hannes Hafstein á stúdentsárunum Skapstórar konur Fyrir fjörutíu árum í lærða skólanum Afstaða mín til bókmenntanna -i 1 i *í 1 L ! * í í j i í nokkrum formálsorðum fyrir bókinni farast Tómasi Guð- mundssyni orð á þessa leið: ,,Öðru efni úr ræðum og rit- gerðum Einars H. Kvarans verður væntanlega gerð nokkur skil innan tíðar, í samskonar bindi og þessu, og mun þá um leið verða vikið að blaðamennsku hans og skiptum af almennum rnálum.“ Mannlýsing er 246 bls. að stærð. Verður bókin send til umboðsmanna út um land næstu daga, en í Reykjavík verður hún til afgreiðslu fyrir félagsmenn síðari hluta þessarar viku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.