Vísir - 10.12.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1959, Blaðsíða 1
12 Q síður k\ I v W 12 síður 49. árg. Fimmtudaginn 10. desember 1959 269. tbl. Otsprungin bíóra í görii- um » Hiti kemst upp í 9 stig daglega. Frá fréttaritara. Siglufirði í gær. Einmuna veð- urblííða hefur verið að undan- förnu, og hefur hitinn komizt upp í níu stig. Segja má, að snjólaust sé al- veg upp á fjalla- toppa, og veður- lag yfirleitt eins og á vordegi. — Einkennilegt má það telja, að nú í svartasta skammdeginu eru hér útsprung in blóm í görð- um, og sér þó ekki til sólar um þessar munjdir — hún sést ekki í tvo mánuði að vetrarlagi. Ráðgert er, að byrjað verði að moka Siglufjarð- arskarð á morg- un og verður það varla erfitt verk, því að snjór er þar lítill og tal- ið, að verkinu verði lokið á 2 dögum. Er slíkt einsdæmi á þess- um tíma árs, og er til mikils hag- ræðis fyrir fjölda skólafólks,, sem kemur heim í jólaleyfi næstu daga, svo og aðra bæjarbúa. Mun það aulca mjög á verzlun og við- skipti öll í bæn- um. Fiskaflinn oriiinn yfir hálfa milljón lesta. Aldrei meiri afli á 10 mán. tímabili. Samkvæmt aflaskýrslu .frá Fiskifélagi íslands var fiskafli landsmanna frá áramótum til 31. október orðinn 507,693 lest- ir og er það algert aflamet. Hef- ur aldrei borizt meiri afli á land á sama tíma og líkur eru fyrir því að heildaraflinn verði meiri í árslok en hann hefur nokkurn tíma verið. í nóvember og það sem af er desember hefur borizt mikill afli á land. Um 80 bátar eru við síldveiðar við Suðurland, auk þess sem bátar frá Austfjörðum og Vestfjörðum róa með línu. Við þetta bætist svo afli togar-j anna. Aflinn í ár er um 59 þúsund lestum meiri en hann var á sama tíma í fyrra. Bátafiskur að síld meðtalinni er 368,782 lestir en togarafiskur tæpar 139.000 lestir. Af heildaraflan- um 507,639 lestir var síld 160 lestir. Eins og áður er þorskafl- inn mestur að vöxtum 212 þús- und lestir, karfi 92 þúsund 1., ýsa 14 þús. 1. Verkun þorskaflans skiptist þannig: ísfiskur 7,500 1. í fryst- ingu 217 þús. 1., herzla 52 þús. 1., í salt 65 þús. 1. og innan- landsneyzla 5,4 þúsund 1. Aðstoð hafnað, er Rússafogari missti skrúfuna í ofviðri. Rússneska móðurskipið Balt- ica neitaði s.l. sunnudag að þiggja hjálp Breta, sem í boði var, er einn af togurum Rússa missti skrúfima í ofviðri á Norð ursjó. Var þetta rúmum 70 míl- unr norður af Hjaltlandi. - Togarinn nefnist Sapoljarie og er 500 lesta. Hann missti skrúfuna á sömu slóðum og togari fórst fyrir 13 mánuðum. Fórust þá 22 menn. Bretar voru að undirbúa að- stoð, er skeyti barst frá Baltica sem hófst svo: „Við þurfum ekki á aðstoð. ykkar að halda ...“ Rússneskt skip var þá á leið til Sapoljarie, Þetta er mynd af Aberdeen-togaranum George Iíoss, sem fórst x fyrradag með allri áhöfn á blindskerjum, Stacks of Duncansby, á norðausturodda Skotlands. Tugir manna söfnuðust sam- an í fjörunni, en engri björgun varð viðkomið fyrir brimi og veðurofsa og fórst áhöfnin. Voru þá aðeins 35 mtr. út í skipið. Fimm danskra fiskiskipa saknað. Voru að veiðum við Skotland er ofviðrið skall á. Veður hefur ekki lægt og spáð er stormum áfram. inu Önnu, sem var einn eftir á I skipsfjöl (skammt frá Aber- { deen) var í gær dreginn til lands á línu. Veðurspárnar í gær um að I f gær tókst að bjarga 7 mönn- storm myndi lægja rættust t um af vitaskipinu Fife úti fyrir ekki. I morgun var sagt, að Skotlandsströndum. Búist hefur stormar mundu geisa áfram í' verið við því undangenginn sól- dag. — Saknað er fimm danskra j arhring, að það slitnaði frá fiskiskipa báta. og fleiri skipa og Þessi dönsku fiskiskip voru að veiðum úti fyrir ströndum Skotlands, er veðrið skall á. Eins og getið var í fregnum í gær var norska skipið Elfrida talið af. Tuttugu og eins manns áhöfn mun hafa komist í bát- ana, að því er talið er, en þeim mun hafa hvolft fljótlega. Þegar Gomulka bo&ar erfíðleika. Gomulka, pólski kommún- istaleiðtoginn, flutti ræðu í gær og ræddi einkum erfiðleika Pólverja inn á við og út á við. Innanlands eru erfiðleikarn- ir eigi hvað sízt á landbúnaðar- sviðinu (sbr. fregnir nýlega birtar hér í blaðinu), en aðstað- an fyrir Pólland væri að sumu leyti, sagði Gom.ulka, erfiðari Samtök um 2000 manna í á erlendum vettvangi (sam- Ghana við forustu Michales komulagsumleitanir við Banda- Scotts klerks, hins skelegga tals ríkin, sem iðulega hafa veitt legufærum þá og þegar. Þyrla flutti áhöfnina til lands. | Skipstjórinn á finnska skip- Mótmæla-hópfer5 frá Ghana til Sahara. hjálparskip komu á vettvang manns Afríkuþjóða, stofna til fundust tveir þeirra á hvolfi en einn var ófundinn. Engin jvon er til, að hann sé ofansjáv- ar. Af þýzka bátnum Mercur jdrukknuðu 7 menn. Alls er kunnugt um, að 33 menn hafi I farist í gær á sjó. hópferða til Sahara. Tilgangurinn er að mótmæla því, að Frakkar haldi til streitu áforminu um kjarnorku- sprengingar. Frakkar hóta að taka hópinn höndúm koriii hann til Sahara. Póllandi aðstoð með hagkvæm- um samningum, hafa dregizt á langinn o. fl. — Gomulka sagði næsta ár mundi verða ár erfið- leika, en á þeim yrði að sigrast, og hafa þrátt fyrir þá að marki aukningu iðnaðarframleiðsl* unnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.