Vísir - 10.12.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 10.12.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudaginn 10. desember 1959 , VphjrAsJ-.-tb ,0.1 jh----- VISIR 11 ÚTBLEGUMENN og AUÐAR T0TTSR eftlr Ofaf Briem menntaskólakeniiara Um margra árá skeið hefur höfundur þessarar bókar notað sumarleyfi sitt til að kanna allar þær b5rggðaleifar, víðs vegar um öræfi landsins, sem gætu verið eftir útilegumenn. Jafnframt hefur hann kynnt sér rækilega allar heimildir, fornar og nýjar, um útilegumenn. Árangur þessara athug- ana er bók sú, sem nú er komin á markað. Bókin er livorttveggja í senn, skemmtilega rituð og stórfróðleg. Kaflafyrirsagnir gefa góða hugmynd um efni bókarinnar: Sakameng leggjast.út. — Frásagnir íslendingasagna um útilegumenn. — Stuttur útilegumannaannáll. — Fjalla- Eyvindur og Halla. — Arnes Pálsson. — Surtshellir. — Hall- mundarhellir. — Reykjavatn. — Þjófahellir í Eldborgar- hrauni. — Útilegumannakofar á Ströndum og í Jökulfjörð- um. — Hveravellir og Þjófadalir. — Eyvindarkofi í Herðu- breiðarlindum. — Hvannalindir. — Eyvindarver og Innra- Hreysi. — Tóttir í Snjóöldufjallgarði. — Tveir hellar upp af Rangárvöllum. — Undir Arnarfellsjökli. — Arnarhellir við Hvalvatn. — Útilegumannaslóðir í Reykjanes-fjallgarði. — Rústir í Grindavíkurhrauni. — Sagnir um útilegumanna- byggðir. — Lokaoi’ð. Gísli Gestsson safnvörður hefur ritað tvo kafla bókarinn- ar og annazt val mynda. 60 myndir og uppdrættir eru í bókinni. Verð kr. 115.00, óbundin. kr. 150,00 í bandi. AtKygli skal vakm á, að við getum boðið mjög hagkvæmar LSFEYRISTRYGGSNGAR BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS ðí Eru þær jafn hentugar einstaklingum, sem vilja tryggja sér lífeyri á efn árum og fynrtækjum eða stofnunum, er tryggja vilja starfsmönnum sínum eftirlauri frá ákveðnum aldri. Skatialögm leyfa frádrátt á iðgjöldum af slíkum lífeyristryggingum allt að 10% af launum þó ekki hærn upphæð en 7.000,00 kr. á ári, og 2.000,00 kr. árlegan frádrátt fyrir venjulega líftryggingu. j Þeir sem á þessu ári ætla að notfæra sér þessai: ívilnanir löggjafans verða að ganga frá tryggingum um fyrir áramót. aqlslandsf Sími 11700. n Nýtt stálskip til Eyja. Til Reykjavíkur kom síðustu daga m.s. Eyjaberg Ve-130 og er það fyrsti 94 rúmlesta stál- báturinn , sem smíðaður hefur verið í Austur-Þýzkalandi fyrh’ íslenzka aðila. Eigandi þessa nýja skips er Sigurður Þórðarson útgerðar- maður í Vestmannaeyjum, en skipstjóri er Jón Guðjónsson í Reykjavík. Seinna í þessu m mánuði eru væntanlegir fjórir bátar af sömu stærð og fara tveir þeirra til Vestmannaeyja, einn til Hnífsdal og einn til ísafjarðar. Átta aðrir bátar af sömu stærð eru í smíðum í Austur-Þýzka- landi og koma á næsta ári. Eyjaberg Ve-130. Skipið er smíðað eftir fyrir- mælum þýzka flokkunarfélags- ins Germanischer Lloyd fyrir fiskiskip á Norður-Atlantfehafi og styrkt fyrir siglingu í ís. Ennfremur er skipið smíðað samkvæmt íslenzkum reglum og eftir teikningum Hjálmars* R. Bárðarsonar, skipaverkfræð- ings, Reykjavík. j J Skipið er úr stáli og allt raf- soðið saman. Aðalvélin er 400 hestafla MWM vél og hjálpar- vél er 25 hestöfl. (i «■ KJ0RD0TTIRIN eftir A. C. GUMTER Skáldsagan Kjördóttirin birtist fyrst á íslenzku í byggðum íslendinga í Vesturheimi árið 1909 og varð þá þegar geysivin- sæl. Hún er saga um ævintýri og ástir, brögðótta glæframenn, hrausta drengi og fagrar konui’, og gerist sumpart í landi gullsins og kúrekanna í villta vestrinu, en sumpart í glæsíu samkvæmislífi New Yorkborgar. Sagan er liispurslaus og spennandi, frásögn fjörleg og atburðarásin fjölbreytileg. —- Ennþá eru fáanleg hjá bókaverzlunuin nokkur eintök af hinni vinsælu bók „Niðurs^tfiingurinn“ eftir Jón Mýrdal. lókaístgáfan FIÖLNER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.