Vísir - 10.12.1959, Blaðsíða 12
Ekkprt blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir off annað
lestrarefni heint — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
'VÍSIR
Fimmtudaginn 10. desember 1959
Munið, að beir sem gerast áskrifendur
Visis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðantóta.
Sími 1-16-60.
UitgverjaSandstíiiagan sanþykkt
í AEIsherjarþinginu.
Keiffitt /i/ód htiitns tjreitldi ní-
hvteði nteð liftntnthnisÉnnt.
Aðeins kommúnistalöndin
.greiddu atkvæði gegn tillög-
unni um Ungverjaland í Alls-
herjarþinginu
Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna hefur samþykkt til-
lögu þá í Ungverjalandsmál-
inu, sem 24 þóðjr stóðu að, en
með henni er endurtekin áskor-
unin til Sovétrííkjanna urn að
flytja burt her sinn frá Ung-
unin til Sovétríkjanna um að
hætt verði ofsóknum í Ung-
verjalandi, og loks að bæði
Sovétríkin og Ungverjaland
taki upp samstarf við Sir Les-
lei Munroe, sérlegan fulltrúa
S. þj. varðandi Ungverjaland.
Tillögunni greiddu 53 þjóðir
atkvæði, en 10 á móti (komm.)
og 18 sátu hjá við atkvæða-
greiðsluna, þeirra meðal Finn-
land og Indland. Hin voru
Asíu- og Afríkuríki.
60 þíis. tunnur
smíðaðar.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureýri í gær. —
Áætluð tunnusmiði á Akur-
eyri í vetur eru 60 þúsund
fúnnur hjá Tunnuverksmiðju
ríkisins.
Fyrsta tunnuefnið er vænt-
anlegt á næstunni og verður þá
þegar byrjað á framleiðslunni.
Talsverðar birgðir af tunn-
uni voru til frá s.l. vetri, eða
uhl 30 þúsund stykki. Þær hafa
tií þessa verið geymdar á
bryggjú, en nýlega fékkst
geymslurými fyrir þær í húsa--
kynnum gömlu síldarverk-
smiðjnnar á Dagverðareyri og
háfa þær verið fluttar þangað
út eftir á bílum.
Fékkst þannig engin þjóð
heims utan hinnar kommúnist-
ísku samfylkingar til þess að
með atkvæði sínu að réttlæta
ofsóknirnar og aftökurnar í
Ungverjalandi.
Neyftsrástandi
r
a
Sir Hugh Foot hefur numið
úr gildi neyðarástandreglur á
Kýpur.
Voru þær settar fyrir fjór-
um árum, er EOKA hóf
hryðjuverkastarfsemi sína.
Krúsév forsætisráðherra Sov
é.tríkjanna er sagður vera að
skrifa bók og svo sem að líkum
lætur um „friðsamlega sambúð
þjóða milli.“
Pravda segir ,að kenningar
Marx og Lenins skuli í heiðri
haldnar. Pravda birti grein í
gærmorgun þess efnis, að þótt
Rússar vilji efla frið og góða
sambúð, verði haldið áfram
baráttunni gegn kapitalisman-
um og muni socialisminn sigra.
Ekkert fráhvarf verði frá kenn-
ingum Marx og Lenins — þær
skuli áfram í heiðri haldnar.
Bretar loka
skipasmíðastöð.
Brezki flotinn hefur dregið
saman seglin við Asíu, ef hægt
er að komast þannig að orði á
öld gufuafls og kjarnorku.
Hann hefur nefnilega lokað
skipaviðgerðastöð þeirri, sem
hann hefur haft austur í Hong- 1
kong og starfrækt hefur ver-
ið þar síðustu 120 árin. Her-
skip, sem þarfnast viðgerðar,
verða að leita til skipasmiða-
Istöðva í einkaeign.
Smyglsprengj-
ur í umferð.
Kærur hafa borizt víðsvegar
að úr bænum um sprengjur
krakka og unglinga á almanna-
færi.
Hafa venju fremur verið mik-
il brögð að þessu um þetta leyti
\ og hefr nú komið í ljós að a. m.
k. einhverju af þessum sprengj-
um hefur verið smyglað inn í
landið: Náði lögreglan á einum
stað í 400 sprengjur, sem eru af
erlendum uppruna og ekki ver-
ið leyfður innflutningur á. Mál-
ið hefur verið fengið rannsókn-
: arlögreglunni í hendur og
vinnur hún í því sem stendur.
Umferðarslys.
Um fjögur leytið í gærdag'
varð umferðarslyo á Hringbraut
móts við hús númer 35. Fimm
ára gömul telpa hljóp út á göt-
una í sömu svifsm og bifreið
bar að. Telpan var flutt í
Fyrir skemmstu var efnt til þingmannafundar á vegum At
lantshafsbandalagsins, og sóttu hann þrír menn af hálfu ís
lands. Hér sjást þeir Jóhann Hafstein, formaður sendinefndar- | slysavarðstofuna og kom við
innar (til vinstri), og Benedikt Gröndal, en fjær og milli þeirra fyrstu athugun í ljós að hún
er Þórarinn Þórarinsson. | lafði hlotið heilahristing.
Sahara-oiía sögð henta betur
vestan hafs en austan.
Itætt iim afleíðingar þcss, að Sahara-
olía er komin á markaðimi.
Talið er, að Frakkar fái frá. olía frá Sahara er komin á
Sahara innan 3ja ára alla þá markaðinn. *
olíu, sem þeir þurfa.
Eisenhower ávarpar þjóð-
þing Indlands.
Tvær millj. manna fögnuBu honum í Delhí.
Eisenhovver Bandaríkjaforseti ’
áýárpar sameinað þjóðþing
Bándaríkjanna « dag.
Við komuna til Delhi í gær
vofu saman komnar 2 milljónir
manna til að fagna honum og
var sagt í indversku útvarpi,
Ráðherrar reknir
á Ceylon.
Dahanayake forsætisráðherra
Ceylons hefur vikið fimm ráð-
lierrum úr stjórn sinni. Eftir
eru átta.
Þeir fimm ,sem urðú að fara,
ségja orsökina þá, að þeir hafi
krafizt rækilegri rannsókn á
jffórði Bándaránaikes en fram
JifefÖr'fárið.
að engin dæmi væru slíks fagn-
aðar, síðan er þjóðin fagnaði
fengnu sjálfstæði fyrir 12 ár-
um.
Hann hefur þegar hafið við-
ræður vúð Nehru forsætisnráð-
herra. Fyrsti viðræðufundur
þeirra stóð 1% klst. — Eisen-
hower ók að gröf Mahatma
Gðndhis og lagði á hana sveig
gerðan úr 500 rósum. Einnig
fór hann á fund forseta lands-
ins. Og í kvöld er opinber
veizla haldin honum til heiðurs.
í blöðum kemur fram sú
skoðun, að honum sé án vafa
ehn innilegar fagnað vegna of-
beldis‘'Kína gagnvart Indlandi
en ella myndi og engin vafi sé,
aÖ Ihdveí’jar muni fá þá aðstoð
hjá Bandaríkjamönnum, seni
þeir biðjá um.
Olíuleiðslan mikla til sjávar
frá olíulindunum í Sahara hefur
nú verið tekin opinberlega í
notkun. Fór Debré til Afríku
þeirra erinda og flutti ræðu í
viðurvist fjölda gesta.
Nokkuð eru skiptar meining-
ar um hver áhrif það muni
hafa á olíumarkaðd heims, að
þessi olía kemur nú á markað-
inn: Brezk blöð vekja athygli á
eftirfarandi: 1) Frökkum hent-
ar betur þyngri olía, sem fæst í
löndunum við Miðjarðarhaf, 2)
hin létta olía frá Sahara hent-
ar betur bandarískum mark-
að, 3) olíuframleiðslan hefur
hvarvetna aukist. Allt þetta og
fleira sé vert að hafa í huga, en
sennilega líði nokkur tími unz
í ljós komi afleiðingar þess, að
Fyrsta skíða-
kvöldferiin.
Skíðaferðir að kvöldlagi upp
í Hveradali, svokallaðar „skíða-
kvöldferðir“, sem tíðkast hafa
undanfarna vetur, hefjast að
þessu sinni í kvöld, og verður
farið frá BSB kl. 19.30.
Skíðakvöldferðirnar hafa orð-
ið ákaflega vinsælar, og er nú
ekki minna eftirsóknarvert að
slást í förina, því að skíðalyftan
verður í gangi og brekkurnar
vel upplýstar. Skíðafæri var á-
gætt þar efra í gær.
Deilt um kjarnavopn á
brezkum stjórnarfundi.
Anory vildi hætta framleiðslu þeirra.
Brefar munu halda áfram að
framleiða sín eigin kjarnorku-
vopn.
Sagt er að snarpar delur hafi
risið um þetta á fundi brezku
stjórnarinnar eigi alls fyrir
löngu. Derek Heathcoat-Am-
pry fjármálráðherra vildi hætta
því, og láía Bandaríkin um það,
og sneru Bretar sér að því að
treysta venjulegan vopnabún-
! að sinn og koma upp öflugum
| her, sem hafði slik voþn. Har-
old Watkinson, hermálaráðh.
og Selwin Lloyd utanríkisráð-
herra snerust gegn þessu og
nutu stuðnings Harolds Mac
millans, og varð Amory að sjálf
sögðú að ',iátá í minm þokahn“
fyrir þessum þremenningum.
Eldur.
Slökkvilið og lögregla var
hvatt á Laugalæk í gær vegna
elds í bálkesti sem krakkar
höfðu hlaðið þar milli húsa.
Kösturinn var nær brunninn til
ösku þegar lögreglan kom á
vettvang.
f nótt var slökkviliðið kvatt
á Vesturgötu 12 vegna elds í
sorptunnu.
Árekstrar.
Árekstrafjöldinn í Reykjavík
er nú kominn á 18. hundrað frá
sl. áramótum, en voru 1685 á
öllu árinu í fyrra.
35 þús. kr.
hlutur.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
Höfrungur var á leið til
lands. fyrir .hádegið með
1200 tunnur af síld, eða eins
mikið .og báturinn. getur
borið. Er Höfrungur nú bú-
inn að fiska 5000 tunnur á
mánuði og mun hásetahlut-
ur vera um 35 þús. krónur.
Keilir fékk 800 tunnur í
hringnót og afli reknetabát-
anna er góður frá 70 upp í
200 tunnur.. Oðrum hring-
nótabáíum gekk ekki vel í
nótt.
Ástralía ætlar að leyfa inn-
flutning, aðallega á allskonar
hráefnum, fyrir samtals 20
millj. stpd. frá dollaralöndum,
Ennfremur mun ástralska
stjórnin taka svipaða stefnu og
hin brezka hefir gert um auk-
inn innflutning frá dðllaralönd-
unum.