Vísir - 16.12.1959, Page 10
10
VÍSIR
Miðvikudaginn 16‘. desember 1959
♦ •
’ 1Jiutan (Cov
perlur
s
p
N
N
E
N
A
D
I
• •
• •••••
s
A
K
A
M
Á
L
A
S
A
G
A
—/
13
„Er innbrotsvari hér?“
„Já, það eru vírar um' allt húsið. Gluginn var lokaður eins og
venjúíéga þégar við komum aftur —“
„Hvai- er kveikjarinn — úti kveikjarinn“
„Fyrir utan framdymar, eg skal sýna yður hann. Er það
nokkuö annað, sem þarf að leysa úr áður en við förum niður?“
„Aðeins eitt frú. Hvers vegna fóruð þér í peningaskápinn,'
þegar þér komuð inn?“
„Af því að eg vildi setja upp Sheba-perlurnar. Eg vildi fá mér
laug, verða hrein og —“
„Og fara i samkvæmiskjól klukkan fjögur um nótt?"
„Eg sagði ekkert um samkvæmiskjól.''
Coyningham gingdi hláturgusu og sagði: „Eg held við ættum að
skoða innbrotsvarann," og hann varð glaðlegur á svip þegar
hann sá að Bompard varö dökkrauður í andliti og tapaði fótfestu.
Þau fóru út og Miguel tók burt múrsteininn og sýndi þeim
hvernig sérstakur lykil skríifaði fyrir innbrotsvarann. Hann leit
á. Bompard köldum augum og sagði: „Hver, sem fór inn hafði
lykla og þekkti húsið vel og —
„Það, sem þér eruö að.segja, herra, er að þetta hafi gerst innan
að úr húsinu?“
„Já, einmitt."
Bompard fór fyrir og inn í anddyrissalinn. Svo sagði hann:
„Segið mér nöfn þjónustufólkslns, frú, gerið svo vel.“
Morgan, kjallarameistarinn, hann er enskur. Kristín, elda-
buskan, er dönsk kona. Stofustúlkan, Micheline, frönsk. Súsanna,
hússtúlka, frönsk. Páll, ungur þjónn, sem á heima úti í Antibes.
Og svo húsdrengur 15 ára að aldri sem kemur hingað daglega.
Þetta er' allt. — Og ekkert þeirra veit neitt um peningaskápinn
nema Morgan.“
„Og hvað er um hann?“
„Hann var kjallarameistari í 10 ár hjá hr. Pharaoh, þangað til
Við skildum. Þá varð hann kyrr hjá mér. Og það er ekki minnsta
ástæða til að halda að þaö sé Morgan.“
„En senor d'Aramba álitur að þetta hafi gerst innan að, úr
húsinu?"
,',En Morgan hefur ekki gert þaö.“
„Eru þau öll sofandi?"
;,Eg geri ráðfyrir því.“
Bompard leit á Coyningham og sagði: „Við verður að vekja
einhvern áður en eg skoða húsðið."
„Næturbjallan hringir í herberginu hans Morgans," sagði Olga.
„Á eg að kalla á hann?“
„Já, gerið svo vel.“
Olga fór og ýtti á bjölluna, en ekkert hljóð heyrðist í húsinu.
Bompard leit á hana.
„Það er aðeins svolítill vekjari við rúmið hans.“
„Þegar Morgan kemur upp frú, þá látið mér eftir að spyrja
hann.“ Því nsest..leit..hann fast .á Olgu. „Frú, siegið mér, hafi þér
nokkra hugmynd um hver hefúr stolið þessum skartgripum?'1
„Alls enga.“
Miguel sýndi Bompard hvernig innbrotsvaranum var lokað og
þá kom Morgán upp, hann var í svörtum buxum undir slopp.
Hann var vel eygöur með gráblá róleg aúgú, andlitið var alvar-
legt og gáfulegt, munnurinn viðkvæmur .og benti á munuðlifi, en
maðurinn var agaður vel. i
Hann hneigði sig fyrir Olgu og spurði: „Kaffi, frú?“
„Nei, þakka yður fyrir Morgan." Hún hikaði. „Það hefur orðið
— óhapp. Þessir herrar hér eru lögreglumenn."
Morgan leit á alla undrandi. Bompard virti hann fyrir sér vin-
samlega, og vildi gefa honum tíma til að vakna.
„Eg vildi bara fá að vita hvort þér'hefðuð'heýrt í'innbrotsvar-
anum — eða nokkurn hávaða i nótt?“
„Innbrotsvaranum. Nei, hamingjan hjálpi mér! Ef eg hefði
heyrt eitthvað hefði eg kallað á lögregluná samtimis!" Morgan
hafði orðið hverft við þetta. „Hefur einhver komist' í húsið?“
„Já, eða —“ Bompard var harðlegur á svipinn og ruglaður.
.Hann tók vasaljós úr vasa sinum. „Eg ætla að litast um i húsinu."
Bompard skildi þau öll eftir með Coyningham og loksins tók
Olga til máls. „Er yður sama þó Morgan búi til kaffi handa
o.kkur?“
„Vitanlega."
Olga kinkaði kolli til Morgans og hann fór í búrið. Miguel gaf
Coyningham vindling og leit fast á hann.
„Leyfist mér að spyrja yður hr. lögregluþjónn — en þekki eg
ekki á yður andlitið?"
„Eg heiti Coyningham," sagði lögregluþjónninn og' brosti.
Miguel varð mjög glaður yfir því að þekkja þarna gamlan
kunningja „Jack de Coyningham!“ Miguel var steinhissa. „í lög-
reglunni? Eg hélt að öll yðar fjölskylda væri í Quai d‘Orsay.“
Miguel sneri sér að Olgu. „Þetta er Jack de Coyningham. Föður-
bróðir hans var sendiherra í Madrid. Eg hitti hann þar.“ Hánn
leit á Coyningham. „Hvað er þetta eiginlega? Eg hélt þér væruð
í einhverri sendisveitinni?“
,,Eg er það. Eg er að taka próf í leyniþjónustunni." Hann leit
á Miguel og augu hans voru háðsleg. „Svo að eg er lögreglu-
maður og það er bezt fyrir yður að umgangast • mig sem slikan.“
Hann laut Olgu. „Eg er alveg heillaður af því að kynnast yður.
frú.“ Hann leit fast á hana með sínum bláu augum.. „Hvers
vegna eruð þér vissar um Morgaxr?" - - • ,
Af sömu ástæðu og þér vitið að Miguel hafði ekkert með það
að gera, hr. Coyningham. Af því að eg þekki fólk og þér þekkið
fólk.“
Moigan kom inn með svart, heitt kaffi og ■ tvíbökur og þau
voru öll að drekka kaffi þegar Bompard kom inn.
Þá tók Olga til máls. „Funduð þér nokkuð, hr. lögregluþjónn
eða vöktuð þér einhvern?"
„Eg fann ekki neitt,“ sagði Bompard, „og enginn vaknaði nema
rauðhöfði sem svaf næst gai-ðinum.“
„Það er Michael, stofustúlkan. Eg vona að þér hafið ekki hrætt
hana.“
„Hún varð ekkert hrædd,“ sagði Bompai-d og hoi-fði fast á
Moi-gan. „Hún bai-a vaknaði og sagði „Albert“, sneri sér því næst
á hina hliðina og sofnaði aftur.“ Hann leit á Morgan. „Hvað
lieitið þér að fornafni?"
„Albert,“ sagði Morgan og bar nafn sitt fram eins og Eng-
lendingur.
„Hún bar það fram á frönsku, sagði, „Albair“, sagði Bompard.
„Þakka yður fyrir hr. Morgan.“
Morgan fór út úr herberginu og laut Olgu. Var svo að sjá sem
hanr, væri feginn að fara. Olga var dálítið vandræðaleg og gaf
Bompard bolla af kaffi.
KVQLDVðKUNNI
wm ■
j •
OÓRUÖÖL 4 ÖltliM fktúUM!
' -Austairistiaeti
R. Burroughs
- TARZAIM -
313«
WHILS EKFLC2INS THS PffEHISTCPtiC
WC2LI? BSHINC? THS POfCSIPP'CN ,
WHII.
Wl
/AOUMTAINS, THE A.STONISHEI?
TgAVELEffS NTVÍT SAW A
GIAMT MAiAMOTM!
THEIK PEAES WEE£ TEMF’OEAK.ILV
ALLAYEP’v HOWEVEE, FOR THE HUGE
B2UTE WAS INJUEEI7—
DUlr. by Ur.iteJ Eeatjre Sjrmlicat J
Meðan þeir voru að skoða
þennan heim, sem enginn
hvítur maður hafði áður
litið, bar fyrir augu mann-
anna, sem voru fui'ðu lostn-
ir, risafíl fornaldarinnar.
Ótti þeirra rénaði um stund-
arsakir, er þeir sáu að dýrið
var sært og hann veitti engu
ANI7 ONLV CONCEENEP
ASOUT THE SCENT SPOOS.
OF ITG PEA7LV ENEMY—
THE SASES-TOOTH TIGEK!
öðru athvgli en sporum ó-
vinar sins, sverðstánnatígri.
Skrítið ofnæmi kom upp á
Quentori heimilíriu. Hr. Quen-
on sjálfur fékk inflúensu við
og við. Læknirinn reyndi alls-
konar mataræði, en ekkert
dugði. Loksins uþpgötvaði hann
hvað var að. í hvei’t sinn sem
tengdamóðir Qúentons var
væntanleg í heimsókn fékk '
hann infiúensu. Tengdafaðir '
hans hafði dáið úr henni.
ir
Þú verður véikur nú á dög-
um og hvað er að þér? Arinað- ’
hvort veira eða ofnæmi'. Veiru ’
hefirðu fengið þegar læknarnir
vita ekki hvað að þér er. En of-
næmi er það, sem að þér geng-
ur, éf læknarnir vita hvað að
þér gengur, en vita ekki hvar
þú hefir fengið það. Einn niorg-
uninn vaknaði eg og vár þá út-
steyptur í stói-kostlegum -út-
slætti.'
. „Það hlýtur að vera eitthvað
sem þér. hafið etið,“ sagði lækn-
irinn.
★
Læknir pinn snæddi iriiðdeg-
isverð í góðú káffihúsi í Alex-
andríu, Egiftalandir
Þegar hariri • vai’ búinn að
skóða reikniríginn’-leit þann á
stýlkuna, sem gekk úm beina.
„Hvað er þetta Kringúm háls-
inn á yður?“ ’
„Það er flauelsband. Hvei-s
vegna. spyrjið , þér áð. þ.vi?“
. „Allt er svo hátt hér. Eg hélt
kannsk að það væi-i sokkaband-
ið yðar.“ V ,
;:i’'' i ★ ' '
Tveir svinikaðir sátu fyrir
utan knæpu í San Francisco,
„Nei líttu á túnglið þarna
uppi, er.-' það ekki vitleysis-
legt?“ sþurði annar.
„Hvað er þetta maður, þetta
er ekki: tunglið. Það er sólin,“
sagði hinn.
í sama mund kom enn einn
svinkaður út um knæpudyrnar
og þeir lögðu spurningxma fyr-
ir hann. Hann leit ekki einu
sirini upp en svaraði:
„Eg veit það ekki. Eg er ó-
kunnugur hérna.“ •
Samkeppni —
Frh. af 9. s.
jólahugléiðingu eftir síra Jón
Þorvarðarson, Jól bjarndýi-anna
(þýtt), Tveir drengir frá Verma
(þýtt), Jól hjá afa og ömmu,
, Mamma flengir mig, Di-eka-
hjartað, Bernskuminningar
Einai-s Jónssonar, Hver er jóla-
sveinn, Sameinuðu þjóðirnar 15
ára, Kertasníkir. Ferð til Norð-
urlanda eftir Ásrúnu Haults-
dóttur, ,er hlaut fyrstu verð-
laun í ritgerðasamkeppni sem
Æskan efndi til ásamt Ferða-
skrifstofu ríkisins. Verðlaunin
vóru fei'ð til Norðurlanda og
hér segir hún frá því sem fyrir
augu hennar bar í þeirri fei'ð.
Þá er fjölmargt annað efni í
blaðinu, sem hér vinnst ekki
rúm til að telja upp.
★ Fyrir 33 mánuðuin var
byrjað að framleiða bílgerð-
ina Victor-Vauxhall. Fyrir
nokkrum dögum var búið að
framlpiðn 250 ftOrt