Vísir - 30.12.1959, Side 2
2
VtSITS
Miðvikuðaginn 30. deséínber 1050*
Jfœjartréttir
Útvarpið í kvöld:
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Siskó á flækingi“ eftir Est-
rid Ott; XVII. lestur (Pétur
Sumarliðason kennari). 18.55
Harmonikulög. 20.20 „Séra
Matthíás í Odda“, samfelld
dagskrá, sem dr. Kristján
Eldjárn býr til flutnings. —
21.20 Framhaldsleikritið:
„Umhverfis jörðina á 80 dög-
um“, gert eftir samnefndri
skáldsögu Jules Verne; VIII.
kafli. Þýðandi: Þórður
Harðarson. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Leik-
pistill: Sveinn Einarsson. —
22.30 Tónaregn: Svavar
Gests kynnir lög eftir Sigfús
Halldórsson — til 23.10.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fer í dag frá
Aabo til Hangö. Arnarfell
kemur til Kaupmannahafnar
í dag, fer þaðan til Kristians-
sand. Jökulfell væntanlegt
til Reykjavíkur 31. des. frá
Riga. Dísarfell fór í gær frá
Gufunesi til Húnaflóahafna.
Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell fór 20.
þ. m. frá Klaipeda áleiðis til
Sete í Frakklandi. Hamra-
fell fór í gær frá Reykjavík
áleiðis til Batum.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík á
nýársdag vestur um land til
Akureyrar. Esja fer frá
Reykjavík á nýársdag austur
um land til Akureyrar.
Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið er væntanlegt til
Reykjavíkur í dag frá
Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill
er á leið frá Bergen til
Hjalteyrar. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 22 í kvöld til
Vestmannaeyja.
Flugáætlun Loftleiða
hefur breyzt dálítið í dag.
Von var á því að Hekla kæmi
] til Reykjavíkur kl. 09.15, en
kemur kl. 12.30. Hún fer aft-
ur til Glasgow og Amster-
dam kl. 14.00. — Edda átti
að koma kl. 07.45, en kemur
kl. 16.30. Hún fer aftur til
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 18.00.
Jólatrésfagnaður
Óháða safnaðarins
verður í Kirkjubæ 3. janúar
kl. 3. Aðgöngumiðar verða
afgreiddir í verzlun Andrés-
ar, Laugavegi 3.
Frá ríkisstjórninni.
Ríkisstjórnin tekur á móti
gestum á nýársdag kl. 4—6
í ráðherrabústaðnum, Tjarn-
argötu 32.
fot^am
* margir litir.
STÚLKA ÓSKAST
í söluturn stráx, frá kl. 9—6.
Uppl. í síma 3-20-41 milli kl. 8—9 í kvöld.
'f/vadj(ces£' m
ATHUGIÐ
lokum kl. 12 á morgun opi5 á laugardag
2. janúar til kl. 12 á hádegi : ■
Nýr stútungur og ýsa. Nýfryst heilagfiski og smálúða,
reyktur fiskur, saltfiskur, gellur.
FISKH0LL1N
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
URVALS HANGIKJ0T
EGILSKJÖR H.F.
Laugavegi 116. Sími 23456.
FLUGELDAR
FLUGELDAR
Tivoli-Caracass
Blys
Stjörnuljós
Sólir o. fl.
Flugeldasalan
Vesturröst h.f.,
Vesturgötu 23.
Flugeldasalan
Raftækjasalan Ii.f.,
Tryggvagötu 23.
. :• . ... - ,:i : : . ... , , ; (jfefifejt njár ! Vinnufatagerð íslands.
(jíe&ifecjt nýár ! Verzlunin O. Ellingsen h.f.
(jfefifecjt nýár ! Verzlunin Vík.
(jfefifejt nýár! Hofsvallabúðin, Sólvallagötu 27.
(jfefifetjt mjár! Bíla-raftækjaverzl. og verkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20.
(jfefifecjt njár! Efnagerðin Valur, Fossvogsbletti 42.
(jfefifecjt njár! . Efnalaug Reykjavíkur.
(jfefifecjt njár! Café Höll. Hressingarskálinn
l l (jlefifejt njár! ' Bókaverzlim Sigfúsar Eymyndssonar. •
(jfefifejt njárí Borðstofan, Hafnarstræti 17.
(jfefifejt njár! Borgarbílstöðin.
(jfefifejt njár! Ford-umboðið, Kr. Kristjánsson h.f.
(jíefifecjt njár! Flugfélag íslands. l