Vísir - 30.12.1959, Síða 9

Vísir - 30.12.1959, Síða 9
Miðvikudaginn 30. desember 1959 VlSIB ! ttawst VATNIÐ - heimleiðinni er talinu haldið ekki í haust, þrátt fyrir vafa- : áfram um veiðiskap jafnt í sjó lítið réttmæti kenninga dr. 'sem ósöltu vatni. Það eru ekki Finns. voru farnir að koma dílar líka' á hvítu hliðina. Fóru ekki nema 3—4 í körfuna og fékk einaii ríd Framh. af 4. síðu, nema 15 til 16 ár, síðan Guð-j En þar sem Guðmundur 70—80 körfur af þessú. — Lúð- j svo hægt frásögnina og er nokk- hita, geng með vatnsbakkanum.! uð fastmæltur. „O, reyndar, Þarna eru álftafjaðrir eftir par-í það var ljót törn. Vorum aftur ið, sem átti hreiðrið i hólman- á bátadekki og gerðum bátana um í sumar. Rjúpnabein eru klára, — en þeir fóru báðir líka þarna á bakkanum. Það sína leið. Tveir okkar komust í var hér minkur í sumar. Við afturmastrið, en við stóðum eft- sáum hann ekki, en verksum- ir á brúarvængnum. Sjóarnir merkin voru ótvíræð. í flæðar- í gengu yfir skipið. Þá varð mér málinu er alls konar kusk og litið fram. Sýndist mér þá Sörli, rotnandi vatnagróður. Þetta hundur afa míns, vera þar og hefur líka verið einstakt úr- komuhaust, svo að allt hefur fúnað, sem fúnað gat, úr jurta- og dýraríki. •— Guðmundur mundur komst fyrst í laxinn.1 „skipper“ er slíkur hafsjór af Það var í Straumfjarðará. —’fróðleik um allan hugsanleg- „Við vorum þarna tveir,“ segir an veiðiskap, sem stundaður Guðmundur. •— „Áin virtist verður á og við ísland, fer ég full af laxi. Félagi minn fékk að forvitnast um sjófangið og lax um leið og hann renndi og þó sérlega það, sem ekki getur var á ekki löngum tíma búinn talizt hversdagslegt. iað landa víst einum tíu 5—6 Guðmundur á bát, sem heit- punda löxum. Mér var nú orð- ir Skógafoss. Þetta er þrettán ið heldur órótt. Félagi minn tonna bátur, sem hann keypti kallar: „Nú er hann við hjá fyrir 20 árum á 15 þúsund þér.“ „Ég held ég viti það,“ krónur. Átti þá ekki eyri til, segi ég, „ég bara festi honum en fimm togarafélagar hans ekki.“ — Ég hafði sko aldrei lánuðu honum 2000 hver, og svo una sótti maður út undir Eldey eða vestur á Breiðafjörð. Við Eldeyna þurfti stundum ekki að fara nema niður á sex faðma. Lúðulóðirnar lagði maður tv<> föll og bezta tálbeitan reyndist mér flakaður stórufsi og keila. Aðrir beita rauðmaga og sjó- birting, og það getur víst líka gefið sitt. Eitt sinn fékk ég 18 í einu frá 30—110 kíló. SÚ stærsta var ekkert nema haus og bein. Flýtti mér að sélja hana í túristaskip, og væri hissa, fiskað í straumvatni áður. •— hljóp góður maður í Eyjum ef þeir hefðu ekki allir fengið Hann segir þá: „Þú átt að gefa undir bagga. — Þetta er gott eftir fyrst.“ Ég geri það, og skip, en hefur lent í vélar- þarna sat það í honum alveg óhöppum. Getur borið yfir 19 fast, og í land kom ég honum, tonn af fiski og hefur komið þeim fyrsta. — Svo lágu þeir með 29 tonn af síld án skjól- eitthvað í magann af þeim mat, — Stundur kemur háfur í net- in hjá okkur, hann er mestl flækingur, ég hef fengið þá merkta vestan frá New Found- „skipper“ segir, að það muni ina, enda hikaði ég ekki andar- rigna til áramóta, en þá muni tak og velti mér svo fram af i koma slíkt brunafrost, að eng- vængnum og náði þar einhvern inn haldi hlandi. — Ég spyr veginn haldi á vír, en þarna hann, hvers vegna hann segi J var svo óskaplegur sjógangur, þetta. „Til þess að segja eitt-: að ég var víst eina 3—4 klukku- hvað eins og þeir gömlu.“ Svo: tíma að fikra mig fram á hval- verður hann hugsi, skýtur fram i bak. Þeir á hvalbaknum sáu neðri vörinni og ségir: „Ekki einstaka sinnum grilla í mig í einleikið með þessa andskotans brimrótinu, en héldu, að ég ótíð, ætli það sé ekki vatna- væri löngu farinn fyrir borð, sprengjan, hlýtur að hitna eitt þegar ég loks skreiddist upp á helvítið þarna uppi. Og svo hvalbakinn. En það tók litlu þessir þurrkar í Finnlandi, betra við, því einn hnúturinn lagsmaður.“ , henti okkur öllum í kös, og lá Þetta er nú orðin sæmileg- ég þarna neðstur af víst einum asta veiði. Eftir að hafa sagzt tíu til tólf mönnum og gat ekki bara ætla að renna einu sinni hreyft legg né lið, og hélt ég enn, og hafandi svo reynt að Þá stundum, að lítið væri eftir. minnsta kosti tíu sinnum, er Nú, en ég var ekki bráðfeigur buslað í land og dótið tekið Þá, og þótt stirður væri, komst saman og lagt af stað í áttina ég á stólnum í land, þegar að bílnum. Það gengur nokkuð björgunin barst.“ Guðmundur seinlega, því að nú er komið tók sér málhvíld, en hélt svo myrkur og ógreiðfært yfir mýr- brátt áfram: „En þar með var ar og fen. En uppi í bilnum sagan ekki búin, og svoleiðis bíða okkar þurr plögg og tveir kom ullin til sögunnar, að ég stórir kaffibrúsar, sem vissu- varð að fara til læknis eftir allt lega gera gott og liðka mál-!volkið. Þegar læknirinn sá á beinið. Við erum orðnir eins j mér lærin og lappirnar, sagði gegnblautir og menn geta orð- j hann, að þau væru eins og á ið, enda þótt þeir séu í hálf- j kerlingu, sem hefði gengið gerðum hlífðarfötum, og satt með 15 krakka. — Allar taug- að segja sumir hverjir krók-:ar °S allar háræðar bara farn- loppnir. — Guðmundur segir,1 ar. — Hann sagði mér að ganga að sér verði aldrei kalt, enda alltaf í ull næst mér, og það megi sér ekki verða kalt. Ráð-; hefur dugað, en bregði ég ið sé íslenzk ull alltaf næst sér,1 venju og verði mér kalt, hleyp jafnt sumar og vetur. — „Hef ég allur upp og bólgna í hnút- orðið að hafa það svona alveg ™ og berum. •— Hún er nokk- síðan um árið.“ Mér verður á góð, íslenzka ullin, skal ég að spyrja gáleysislega, hvað segJa ykkur.“ — Mér leikur stökkva fram af brúarvængn- um. Þetta fannst mér eins og fyrirboði eða vísbending um að ég ætti að reyna þessa leið- a bak Vlð Stem undan straurm, fiskirí frámunalega leiðinlegt. i'eyktan. Eg smakkaði hann þarna tveir yfir tuttugu punda borða. — Guðmundi finnst línu- land. Danskurinn étur hann einu sinni og ældi, get ég sagt þér. — Það er margs konar, fiskur í sjó hér í Faxabugt. Það eru ekki nema 200—300 faðmar, milli miða með mismunandi fiski. Karlarnir þekktu þetta allt hérna áður. Höfðu kannað þetta og lóðað með línu og fær- um. Ég man þetta sem strák- ur. Þeir þekktu hvern hrygg og hverja gjá. Þetta hefur greinilega komið í ljós núna þegar maður er með dýptar- . ,4 mælana, og sér þetta sjálfur. — Þetta var allt saman rétt hjá ýý' þeim. — Þær eru þrjár teg- undirnar af skötunni. Þær stærstu eru faðmur milli barða. — Niðri á sextíu föðmum eru witches, öfugkjafta og dóteri. Húmmerinn er líka á því dýpi, en hann hverfur í minnstu og þá pillaði ég líka upp, karl Sæmilegt á skaki, ufsinn tek- kreyfingu^ á sjó, giefui sig þá minn.“ B.v. Skúli fógeti í brimgarðinum 10. apríl 1933. ur skemmtilega í. Geta verið niður. — Húmmer er fínn mat- Baldur kryddar svo tilver- ' 12 fiskar á í einu, en þá er dreg- ur’ seSja ykkui. una með alveg fágætri veiði- ið með hjóli, og þeir togast á, Baldur, sem oft hefur farið sögu vestan úr Dölum, sem svo það verður ekki svo for- túr og túr með „skippernum“ enginn myndi trúa, ef það væru taksþungt. Þorskurinn kippir og fiestum af þessum fiskurum ekki jafn frómir og ærukærir bara einu sinni, svo er það bú- og veiðimönnum, sem voru að- menn og hann og „skipperinn“, ið. Ef skeggið er skorið af þorsk- an þess Vesturbæjar, sem aldr- sem eru aðalpersónUrnar fyrir inum, liggur hann hreint alveg ej má hverfa, vill meina, að utan óþektan lax, sem er vafa- líflaus, svo að það hlýtur að „skipperinn“ þekki buktina laust alveg sama um sína æru. vera mikið tilfinningartæki. betur en flestir, enda bara elti Það var fyrir f jórum árum — Baldur vill hins vegar meina, þeir hann sumir, sem minni vestur við Laxá í Dölum. Það að tilfinningin liggi í hrygg- hafi lífsreynsluna. Hann segir, var glaða sólskin, og laxinn línunni á ýsunni. — En þetta ag „skipperinn“ þekki botninn tók ekki. Svo kom næsti dag- er nú allt fiskifræðileg hávís- hreint eins og skrifað landa- ur. Allt fór á sömu leið, reynt indi, sem ég hef ekki hundsvit þréf, 0g heyri allt og sjái, sem með maðk, reynt með flugu og á. Ufsinn er ólíkt meiri fjör- gerist á sjó. — Það eru víst ékki litið við neinu, þótt hann fiskur. Mest, gaman á snurvoð- ehki mörg ár síðan einn lúskað- væri barna. Þa tók Guðmund- inni. „Þa hafði maðúr lika fyr— jst á eftir honum og „skipper— 1-- ■ ana 'itiða. — „Ég hafði ir rúgbrauði og margarini. Það ínn“ sagði: „Nú festir hann forvitni á að vita eitthvað hevrt þetta með laxinn og er svolítið annað núna, þegar þráðum og festir illa, góði. Það meira um Sörla, þann yfirná.t- L Daidur hafði lesið í maður verður að hirða allt er nefniiega stór steinn þarna úrulega lífgjafa. — „Hann varjnorsku blaði, að laxinn fyndi rusl og dugar ekki til, og skatt- j mölinni." _ Og mikið rétt, stór, dökkur, nærri svartur, með mannaþef, sko. Ég beitti maðki urinn skilur ejcki, að maður snurruVoðin utan um stein- eigi að svara spurningu minni|hvítt í bringunni. — Hann var og sló á hann soltlu parfúmi, skuli geta komið öfugur út úr inn _ En ))Skipperinn“ hrein- eða ekki. Svo sýgur hann væn- j afar hændur að afa og mér, en franskt, góði, stóð á glasinu árinu. Það er líklega vegna lega þræddi steinana. — Og hafi svo sem hent það árið. — Guðmundur verður eilítið þung- búinn, hugsi, eins og hann sé að velta fyrir sér, hvort hann an reyk af pípunni og svarar dræmt: „Það var þegar Skúli fórst.“ Ég geri mér sennilega ekki fyllilega Ijósa alvöru augnabliksins, ógnþrunginnar minningar um mannraunir, sem skeðu fyrir aldarfjórðungi, en hafa grópað sig í vitund manns, er lifði af, eins og helgur dóm- ur, sem hann einn á og ókunn- ugir hafa ekki rétt til að draga inn í hversdagstal. — Mér verður þó á áð ganga á lagið og spyrja frekar um þá váveif- legu atburði. Hvort hann hafi verið á „Skúla fógeta“, þegar hann strandaði undan Stað á Reykjanesi? Guðmundur er þögull nokkra stund og starir stjörvum augum út í nátt- myrkrið, eins og hann sé að gera upp hug sinn, og hefur honum var ekkert um Jónas „Soir de Paris“. Kastaði út, og þess, að maður skuldar engum það er alveg eins meg fugiinn, pól, líklega af því að Jónasi skipti engum togum, laxinn og hefur eiginlega aldrei skuld- Hann fer ekki fram hjá hon- láðist að klappa honum, þegar tók strax. Ég veiddi og þeir að neinum neitt, frá því maður um ^Hann sagði svona við hann gekk hjá. Jónas og afi hinir ekkert. Þangað til Bald- keypti bátinn. Það er mig,“ segir Baldur. „Það er voru annars góðir mátar, og ur bar útlendan handáburð á margt skrítið hérna í bugtinni,1 fugl þérna á stjórnborða. Það Jónas fékk alltaf koníaksstaup, sinn maðk og fékk einn á hann. vinurinn. Einu sinni veiddi égjer svarffugi þarna. Ég beygi, þegar hann kom að gera mann- Þeir voru þarna fleií'i, sem hérna í Blákollsbrúninni ríga- • legg á bátinn. Passar, sat á talið. — Það er enginn vafi á, fengu ekkert, en áttu hvorki þorska, með þann ferlegasta sjónum) og þ0 ekki lengi. Var að það var Sörli, eða Sörlasvip- handáburð né vinnukonuvatn, haus, sem ég hefi séð. P(jarni ^ dauðafæri.11 urinn, sem hjargaði mér úr voru hreint alveg vitlausir. Sæm. bað um kvarnirnar úr| Skúla-strandinu, eða að minnsta Þeir niður í Búðardal, góður- þeim. Þeir voru 18—20 ára. .i^að er gaman að fiska í kosti eitthvað, sem vildi mér inn, ekkert parfúm til í sveit- Hann sagði, að þeir hefðu ver- j góðu veðri, að fara á snurru- veL“ Hann slær öskuna úr inni, og þeir skelltu sér þá á ið svo gamlir, að þeir hefðu voð á bjartri sumarnótt,1 seg- pípunni, treður vel í hana að möndludropa og sitrónudropa verið hættir að nenna að bera ir Guðmundur á Skógafossi, vana, kveikir í og segir: „Er úr Áfenginu, en þá vildi lax- sig eftir æti, en ég beitti smokk „en það er ekki síður skemmti- nokkuð eftir á brúsanum, inn auðvitað ekki sjá. Segi það, fisk, og það lostæti hefur lífg- ^ leSt að sitja við lúnkulega á Baldur?“ og Baldur rennir í góði, laxinn er fínn fiskur, að þá upp, gömlu rokkana. —j og láta færið dandalast, bæt- brúsalokið hans og býður öðr- vill bara franskt parfúm.“ | Þá voru það ekki neinar smá-j ii’ hinn brosmildi „skippér við, um upp á tíu dropa í viðbót. j Niðri undir Skálafelli sjáum skepnur, grallararnir, stóru sem er einn af þessum dálítið Við förum nú að hugsa við eina rjúpu i bílljósinu og rauðspetturnar, sem ég fékk þungu, -en traustu sjómönnum, okkur til hreyfings, því að það skömmu síðar fjórar í viðbót, eitt sinn uppi á Mýrum, 12 kíló sem hafa bros, sem smitai, fer að líða á kvöldið. — Á svo að alveg rjúpnalaust er þó stykkið, svo gamlar, að það 1 augu, sem tala, og orðbiagð,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.