Vísir - 30.12.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 30.12.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. vls Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóia. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 30. desember 1959 Áramótafagnaður stúdenta. „Uppskera" umfer5arinnar 1959. Yfir 200 menn slös- uðust í Reykjavík. BSanaslys helmingj fleiri í ár en í fyrra. Á árinu, sem nú er að líða ins, sem rannsóknarlögreglan hal'a 216 manns slasazt í um- hafði bókað, en enn er eftir að ferð á götum Reykjavíkur og færa til bókunar talsvert af á- átta biðu bana. í rekstrum svo að gera má ráð Banaslysin eru helmingi ■ fyrir að þessi tala hækki tals- fleiri én í fyrra, því þá urðu I vert. Árekstrar á öllu árinu í ekki nema fjögur banaslys af | fyrra voru 1685 talsins. völdum umferðar, sem bókuð J Að því er lögreglan hefur voru í plöggum Reykjavíkur-. tjáð Vísi hafa á þriðja hundrað lögreglunnar. Á þessu ári urðu ökumanna verið teknir fyrir sjö banaslys í Reykjavik sjálfri ölvun við akstur á þessu ári og en það áttunda varð í nágrenni er það miklu fleira heldur en á bæjarins, Seltjarnarnesi. | s.l. ári þrátt fyrir mjög herta Samkvæmt upplýsingum löggjöf. Þá gat lögreglan þess rannsóknarlögreglunnar hafa ennfremur að í 35 tilfellum 216 manns slasazt í Reykjavik urðu ölvaðir ökumenn valdir af völdum umferðar í ár, og 1 að árekstrum og slysum. Telur eru það miklu fleiri slys heldur (lögreglan þó sennilegt að sú upp j gær vegna innvortis en urðu í fyrra af sömu orsök. tala sé of lág, því ekki hafi i sem(iar. Uppskurðurinn átti sér Árekstrar bifreiða urðu mjög því efni öll kurl komið fylli- 'stað j sjnkrahúsi í London og margir og ef til vill fleiri en (lega til grafar a. m. k. ekki enn |stóð margar klukkustundir. Bevan hafði kennt lasleika og óþæginda að undanförnu og fór í sjúkrahúsið til gegnumlýs- ingar, en að henni lokinni ráð- Ísleitdingar settu afla- met í fiskveiðum '59. Stúdentafélag Reykjavíkur og Stúdentaráð Háskóla íslands efna til áramótafagnaðar að HeÍldaraflÍmi Ulll 563 þÚSUnd leStÍl'. Hotel Borg a gamlarskvoid. Pétur Benediktsson, banka- stjóri, formaður Stúdentafélags Arið sem er að kveðja vcrður fiskiskipastóllinn hafa aukist skráð í annála, sem eitt hið um 5 þúsund rúmlestir eða um ins flytur þar ávarp um ™ið-1 giftusamasía ár í sögu íiskveiða 60 skip. nætti og Omar Ragnarsson við ísland mn glæsileffi fiski. mun fara með gamanvisur. — Bílar verða til taks um mið- nættið og geta gestir fengið ó- keypis far með þeim til sins heima ef þeir vilja hverfa þang- að um stund. Aðgöngumiðai; verða seldir í suður-anddyri Hótel Borgar í dag kl. 5—7 og á morgun kl. 2 ef eitthvað verður óselt. Bevan skorinn í skyndi. Aneurin Bevan var skorinn nokkru sinni áður í Reykjavík. sem komið er. t»eir voru í gær orðnir 1834 tals-1 —• Björn Pálsson flutti nær 150 sjúklinga á árinu. Hefur frá byrjun flutt 944 og flogið 415 þús. km. í sjúkraflugferðum. skipafloti hefur skilað á land meiri afla en nokkru sinni, síð- an íslendingar byrjuðu að draga fisk úr sjó. Þetta ber einkum að þakka harðfylgi og þekkingu íslenzkra sjómanna, góðum og vel útbúnum skipum og síðast en ekki sízt friðim íslenzkra miða fyrir ágangi erlendra tog- veiðiskipa. Þann 30. nóv. s.l. var heild- araflinn orðinn 528.723 lestir sem er meira en veiðst hefur nokkru sinni áður. Aflann í des- ember má lauslega áætla 35 þúsund lestir og verður þá heildaraflinn á árinu 563 þús- und lestir. Þorskurinn er sem fyrr aðaluppistaða veiðanna og er um 360 þúsund lestir. Síldin, sem hefur að þessu sinni verið óvenju gjöful er um 168 þús. lestir og hinn rauði fiskur, karfinn, um 100 þúsund lestir. Frysting er algengasta verk- unaraðferðin. Til frystingar Vísir hefur snúið sér til Björns Pálssonar og fengið hjá honum eftirfarandi upplýsing- ar um sjúkraflugið á árinu: „Eg hef flutt samtals 146 sjúklinga á árinu til 29. des. að kvöldi, frá 54 stöðum á lar.d- inu. Flugtími í þessum ferðum var 269 klst. og vegarlengd 65 þúsund kílómetrar. Auk þess hef ég flogið með 11 börn vegna kíghósta, nálægt 7 klst., og leitarflug vegna ýmissa óhappa nálægt 9 klst. Alloft hefur þurft að nota súrefni, þegar sjúklingar hafa verið sóttir, og' oft þurft að hafa lækni eða hjúkrunarkonu með þeim. Frá byrjun hef ég flutt 944 sjúklinga, flogið 1720 klst. í sjúkraflugi og vegarlengd í þeim ferðum kringum 615 þús. km. Að kvöldi 29. des, bíða 3 sjúk lingar flutnings utan af landi til Reykjavíkur og 5 börn með kíghósta eftir flugi upp í há- loftin, Ný flugafgreiðsla. Á árinu byggði ég nýja og stærri flugafgreiðslu, sem kost- aði mig um 65 þúsund kr., og þreytti gömlu afgfeiðslunni í lítið verkstæði fyrir varahluti og viðgerðir, ög setti járn á þakið, en það var aðeins með pappa, sem var farinn að leka. Þá keypti ég nýjan radiokomp- ás í flugvélina og kostaði hann 35 þús. kr. í haust brotnaði hjá mér mótor á flugi, og varð ég þá að kaupa nýjan mótor og skipta um, í það fórU 120 þús. kr.“ Sjúkraflug Björns Pálssonar vekja vaxandi athygli víða um lögðu læknar honum, að ganga ihafa farið um 235 þúsund lestir, undir uppskurð tafarlaust. (í salt 70 þúsund, í skreið 45 Tilkynnt var í morgun, að þús. og í mjölvinnslu 15 þúsund, Bevan liði eftir atvikum mæta ^ er hér átt við bolfisk, því síldin vel. — Fremst þeirra, sem ósk- ( hefur farið í salt, frysting og að hafa Bevan góðs bata, er bræðslu. Elisabet drottning. Það verður að gera ráð fyrir Bevan er sem kunnugt er. því að afli íslendinga á næsta annar höfuðleiðtogi brezka ári verði enn meiri því þá mun ’ verkamannaflokksins, varafor- maður hans og talsmaður um utanríkismál. ——- m ' Fregnir frá Hongkong herma, að Mao-tse-Tung hafi nýlega farið í heim- sókn til Tibet. heim. Hafa birt langar greinar og viðtöl um þau í erlendum blöðum, svo sem Berlingske Aftenavis í okt., Tlíe Miami News Bandaríkjunum nú í des., sænska myndavikuritinu Idun o. m. fl. Hættuförin endaði vel. Níu ára gamall New York- drengur lenti í hættulegu og óvenjulegu ævintýri >' s.l. viku, er hann féll ofan í hol- ræsi og barst með straumn- um í því út í Harlem-ána. Hafði hann verið að leika sér nærri holræsisopi, er félag- ar hans hrundu honum ofan í það. Þrem stundarfjórðung- um síðar hafði hann borizt út í ána, þar sem lögreglu- bátur var einmitt. á ferð framhjá og varð það drengn- um til lífs. Drengurinn var fluttur í sjúkrahús, en var ekki mikið meiddur. Hjónavígsla. Á gamlárskvöld verða gefin saman af séra Emil Björns- syni ungfrú Hrafnhildur Tómasdóttir og Hans E. Jó- hansen. Heimili þeirra verð- u á Þórsgötu 5. Astandií í Kazakstan „slæmt - mjög slæmt“. Krúsév vítir flokksleiðtoga fyrir mistök við framkvæmd ræktunaráætiunar. Það er nú komið í Ijós, sem Hann er höfuðleiðtogi kommún- ; margir spáðu í upphafi, að erf- j ista í Kazhakstan og á sæti í iðlega mundi ganga með fram- aðalflokksráðinu. 'ÁRAMÓTAFAGNAÐUR verður haldinn að Hótel Borg 31. des. ■ Skemmtiatriði: '1. Árið kvatt: Pétur Benediktsson bankastjóri. 2. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Bílar verða til taks um miðnætti fyrir þá, er vilja hverfa til síns heima um stund. Aðgöngumiðar í anddyri Hótel Borgar í dag kl. 5—7 og á morgun kl. 2, ef eitthvað verður þá óselt. ístúdentaráð Háskóla fslands. . Stúdentafélag Reykjavíkur. kvæmd hinnar risavöxnu á- ætlunar Krúsévs um kornrækt í Kazahkstan og landnám þar. í ræðu þeirri, sem hann flutti á miðstjórnarfundi Kommún- istaflokksins um jólaleytið, en ýmislegt úr henni er nú að verða kunnugt, sagði hann, að ástandið (í Kazhakstan) væri „slæmt —- mjög slæmt“, því að ræktunarframkvæmdirnar hefðu farið í handaskolum, vegna slæms skipulags, og eink- anlega ólag á uppskerunni svo rnaí sem þeim degi, er fundur að mikil verðmæti hefðu glat- æðstu manna komi saman. í ast. orðsendingunum segir enn- Kenndi hann tveimur höfuð-, fremur, að óhætt sé fyrir suma forsprökkum kommúnista um leiðtoga Vesturveldanna, að mistökin, en annar þeirra erisækja fundi, sem hefjast 21. sjálfTSr Belyayev, gamall og ná-j apríl eða 4. maí, eins og Krúsév inn samstarfsmaður Krúsévs.! stakk upp á. Fundur æBstu m3nua 16 ntai. Orðsendingar frá ríkisstjórn- um Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands voru afhentar í gærkvöldi í Moskvu. Eru þær nærri samhljóða. f þeim er stungið upp á 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.