Vísir - 04.01.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 04.01.1960, Blaðsíða 2
2 VÍSIR -V\ <M X Sœjarþéttif Útvarpið í kvöld: 18.30 Tórtfistai'tími barn- anna (Sigurður Markússon). . 18.55 Framburðarkennsla í j dönsku. 19.00 Tónleikar: Lög J úr kvikmyndum. — 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins i leikur. Stjórnandi: Hans j Antolitsch. 21.00 Vettvangur J raunvísindanna: Frá Veður- j stofunni (Örnóifur Thorla- J cius fil. kand.). 21.25 Orgel- J músik (pl.). 21.40 Um dag- ! inn og veginn (Jón Árnason j fyrrum bankastj.) — 22.00 j Fréttir og veðurfregnir. — j 22.10 íslenzkt mál (Ásgeir ; Blöndal Magnússon kand. j mag.). 22.35 Kammertón- leikar — til 22.55. I.O.O.F. 3 = 149148 == Kvenfélag Iláteigssóknar býður ölduðum konum í Há- teigssókn á jólafund félags- ins í Sjómannaskólanum á morgun þriðjudaginn 5. jan- úar kl. 8.30 stundvíslega. — j Væntir félagið þess að sem flestar þeirra geti komið. — Meðal þess sem fram fer er j að Vigfús Sigurgeirsson sýn- ir kvikmynd og Andrés Björnsson les upp, þá verður söngur og sameiginlega kaffidrykkja. Aheit á Strandarkirkju, Kr. 100 gamalt áheit frá Þ. H, 50 frá S. B. Slösuðu systkinin, kr. 500 frá Jóa. Hjónavígslur. Eftirtalin hjón voru gefin saman í jólavikunni af séra Árelíusi Níelssyni: Borg- hildur Kristín Skarphéðins- dóttir og Ralph Gordon her- maður, heimili þeirra verður í New Yörk. — Sigríður Guðbjörg Kristinsdóttir og Alfred Rasmus Jónsson bif- vélavirki, heimili að Njarð- KROSSGÁTA NR. 3945: Lárétt: 1 Atlantshafið, 3 hljóð, 5 blár heimur, 6 reytt, 7 sveiflur, 8 óhreinkar, 9 tíma- bila, 10 feiti, 12 tónn, 13 hraða, 14 seyði, 15 guð, 16 á höföi. Lóðrétt: 1 skartgripur, 2 verkfæri, 3 .. .þór, 4 skemmti- för, 5 fer úr, 6 neyta, 8 hljóð, 9 spíra, 11 Ár..12 ger, 14 for- nafn. I.ausn á krossgátu nr. 3935: Lárétt: 1 íslandi, 6 (Skaga)- tá, 7 RE, 8 barón, 10 uu, 11 óss, 12 full, 14 Tý, 15 lóð, 17 banar. Lóðrétt: 1 íta, 2 sá, 3 Ara, 4 Néró, 5 innsýn, 8 bulla, 9 ftst* 10' uu, 12 fse, l3 Lón, 16 ða, argötu 31. — Valgerður Val- týsdóttir og Snæbjörn Jóns- son rafvirki, heimili að Mos- gerði 10. — Katla Margrét Ólafsdóttir og Ástvaldur Eiríksson slökkviliðsmaður, heimili að Álfhólsveg 18 A. — Sólrún Aspar Elíasdóttir og Gestur Hans Einarsson iðnaðarmaður, heimili að Efstasundi 98. — Valgerður Guðlaug Jónsdóttir og Gunn- steinn Elinmundur Kjartans- son bifvélavirki, heimili að Skipasundi 17. — Edda Baldursdóttir og Hreinn Sigurðsson, frkvstj., heim- ili á Sauðárkróki. — Ragn- heiður Hjálmtýsdóttir og Kristján Guðmundsson sjó- maður, heimili á Rifi, Snæ- fellsnesi. — Rannveig Sveins dóttir og Þórarinn Fjeldsted Guðmundsson verðgæzlu- maður, heimili að Klappar- stíg 28. — Ingibjörg G. Jónsdóttir og Sigurður Pálmi Kristjánsson húsa- srniður, heimili að Frakka- stíg 7. — Sjöfn Árnadóttir og Filippus Björgvinsson við- skiptafræðingur, heimili að Hjallaveg 23. — Margrét Auður Björgvinsdóttir og Bjarni Helgason vélvirki, heimili á Hvolsvelli. — Sveinbjörg Svanbjört Lár- skóg Pétursdóttir og Pétur Jónsson bifvélavirki, heimili að Flókagötu 45. — Guð- munda Fanney Pálsdóttir og Kristinn Guðbjartur Ósk- arsson verkamaður, heimili að Njálsgötu 52 B. — Arn- björg Inga Jónsdóttir og Sverrir Kolbeinsson kennari, heimili að Heiðargerði 8. — Steinunn Gunnhildur Magn- úsdóttir og Guðmundur Hafsteinn Pálsson verka- maður, hejmili að Bergþóru- götu 15 A. — María Einars- dóttir og Rúnar Matthíasson verkamaður, heimili að Kárs- nesbraut 24. — Þórdís Sig- urðardóttir og Eyþór Jósep Guðmundsson málari, heim- ili að Bugðulæk 17. — Sig- rún Dúfa Óskarsdóttir og Loftur Baldvinsson stud. polyt., heimili að Hverfis- götu 34. Gefin voru saman í hjóna- band 2. janúar Sigríður Skagfjörð, Snorrabraut 42, og Ingimar Guðmundsson, Bæ við Steingrímsfjörð. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur gaf þau saman. — Heimili þeirra er á Snorra- braut 42. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. S. 50 kr. Jóhann Kristófersd. 100. Frú Ellen Hallgrímsson 100. Sanitas h.f. og starfsf. 200. Festi h.f., fatnaður. Kjartan 200. Bókabúð ísaf. h. f. 500, Ofnasmiðjan h.f. 500. Ódýri markaðurinn 200. Björgvin Hjaltalín 200. Frá systkinum 100. Kona 50. G. E., fatnaður og 50. S. G. 50. J. M. 100. Þorsteinn Berg- mann, matvara. Bjarni Sig- mundsson 50. M. 700. Sal- óme Jónsdóttir 200 S. Þ. 100. Kona 50. Litli bróðir 100. Fiiðrik 500. Sæmundur Frið- rikssan, fatnaður. Liver- poolfe teraí, 1000. EgHI Skalla gáeamm, dlgerð, starfefölk W-f. Brse&tarúr Onnsstn' •£ starfsf. 365. .Fjölskyldan, Leifsgötu 500. Imma og Sísí 100. Kristín Vilhjálmsd. 100. Bílstjórafél. Hreyfill 130. Emilía P. Briem 200. Verzl. í bænum, föt og 200. H. 100. Friðrik Sigurbjörnsson 200. Gísli Jónsson og Co. og starfs fólk. 190. M. G. 50. Heildv. Berg 300. Ó. B. 200. Magnús Víglundsson h.f. 600. K. Ó. 50. A. G. L. 500. Eggert Kristjónsson, heildv. 500. Anna Pálsdóttir 100. Eim- skipafél. Rvk. h.f. 1000. Prentsm. Hólar, starfsf. 755. Garðar Gíslason h.f., vörur. Kron, Skólavörðustíg 300. S. J. 250. G. Þ. 250. E. G. 100. S. B. 50. H. Benediktsson og Co., heildv., starfsf. 1500. Blómabúðin Flóra 500. Einar Guðmundsson heildv. 1000. Magnús Kjaran, heildv. 200. j Reykjavíkur Apótek, starfsf. I 380. Vélasalan h.f. 100. Eg-1 ill Guttormsson 100. Einar Pálsson 500. W. N. 300. B. B. 500. V. Þ. 100. Anna Jóns- dóttir 100. Ragnhildur Björnsson 100. Elisabet Thors 100. Ónefndur 200. Þ. Þ. 500. Aðalbjörg Jakobsd. 50. Ragnar Þórðarson, heildv. h.f. (1000. U. Á. 100. N. N. 100. Jón K. 100. Sigr. Jónatansd. 50. K. P. 700. Systkinin, Framnes- vegi 33, 500. M. 100. S. H. 100. B. V. 50. N. N. 100. Sigr. Zoega & Co. 300. Gamall sjó- maður 100. J. J. 100. Katrín Thors 200. I. V. 100. T. K. 1500. Þ. S. 200. G. Á: 200. Frá Önnu 300. N. N. 200. Sigurð- ur Sveinbjörnsson 200. Auð- ur, Eygló, Erla 300. N. N. 500. B. T. 100. G. Ó. A. 100. Fimm systkini 100. Ó. J. 100. N. N. 100. J. G. 150. Gísli Jónsson 50. Jóhanna Ing-- mundard.. 100. Lárus G. Lúð- vígsson skóv.,> skófatnaður. Kærar þakkir. Gamlárskvöld - Framh. af 12. síðu. Ölvun var að vísu nokkuð mik- il, en þó varla eins rnikil og oft áður. Lögreglan tók nokkra pilta sem stóðu íramarlega í ærslum og geymdi þá um stund, en þeir voru færri að þessu sinni heldur en á undan- förnum árum. Það má þvi segja að þetta hafi verið róleg og friðsamleg áramót í heild. M.s. Droniiing Alexandrme tvær næstu ferðir. Frá Kaupmannahöfn 19. jan. og 2. febrúar. — Frá Reykjavík 26. jan. og 10, febrúar. — Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum, Ski(imf{reid« Jes Zimsea. Mánudaginn 4. janúar 1960 f Uthlutun skömmtunarseiia fyrir 1. ársfjórðung 1960 fer fram í Góðtemplarahúsinu í dag, mánud., þriðjud. miðvikud. 4. 5. og 6. jan kl. 9—6 alla dagana. Seðlarnir verða afhentir gegn stofnum af fyrri skömmtunarseðlum greinilega árituðum. ÚTIILUTUNARSKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR. TILKYNNING frá ínnfiutningsskrifstofunhi Innflutningsskrifstofan vekur athygli á, að öll fjárfestingar- leyfi falla úr gildi 31. desember. Umsóknir um endurnýjanir og ný leyfi þurfa að berast fyrir 15. janúar eða vera póstlagðar í síðasta lagi þann dag. Reykjavík 30. desember 1959. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Til sölu nýtt 12 manna MAFASTEU matar og kaffi, saman eða í sitt hvoru Iagi. Uppl. í síma 32355. ATVINNA Ungur maður Ungur maður óskar eftir vinnu, helzt við akstur. Hefi meirapróf og er vanur akstri stórra bíla. Upplýsingar í síma 13681. SNJÓKEÐJUR Keðjubitar, kcðjulásar, keðjutangir, keðjubönd. Einnig „Wintro“ frostlögur. SMYrRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. STARFSSTÚLKU VANTAR á sjúkradeild Hrafnistu. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 36380. PILTUR EÐA STÚLKA getur fengið atvinnu strax. Matarbúðín Laugavegi 42, sími 13812. STEFNULJÓS fyrir vöru- og fólksbifreiðir. — Sjálfvirkir rofar. — Blikkarar 6 og 12 volta. — Þokuluktir, minnl gerð, 12 Volía, SMYRILL, hnsi Saiueinaða, snai 1-22-6«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.