Vísir - 04.01.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 04.01.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Ciátið hann færa yður fréttir off annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af 4 yðar hálfu. Sími 1-16-GO. SXE Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 4. janúar 1960 Lengi lifir í gömlurn glæöum Átta klst. harátta — með Méí - við eld á Eiýársaiótt. Það furðulega fyrirbæri gerð Sst á nýársnótt, að kviknaði mikill eldur Klukkan . um hálftíu virtist tvisvar slökkviliðinu, sem eldui’inn í sama væri slökktur, og fóru þeir með húsinu í Reykjavík og varð af tæki sín á brott, en eftir voru rnikið tjón, þrátt fyrir ítrekaðar skildir fjórir menn á verði. ®g örvæntingarfullar tilraunir |Voru þeir á verði til kl. 12 á slökkviliðsins til að hafa hemil miðnætti, en þá voru gerðar á eyðileggingunni. Heppnaðist,, ráðstafanir til þess að lögreglan |>yí ekki að ráða niðurlögum héldi þar vörð um nóttina. Var eldsins endanlega fyrr en um þar fastur lögregluvörður til ótta og hálfum klukkutíma kl. 1, en þá var neglt fyrir eftir að hans varð fyrst vart, enda var þar gert nokkurt hlé á um áraskiptin. Atburðir voru þeir, að kl. rúfhlega 8 á gamlárskvöld vaj' jtilkynnt að kviltnað væri í bak- húsinu við Laugaveg 1. Hús þetta er gamalt steinhús, tvær hæðir, og hafa þar þrjú fyrir- tæki aðsetur sitt. Þegar að var komið reyndist vera töluverður eldur á vinnusal Nýja bók- bapdsins á 1. hæð. Gekk örðug- lega að ráða niðurlögum elds- ins, og þurftj að sprauta miklu yatnsmagni þar inn. Spáð skúra- og éfjaveðri. Niti um land allt í morgun. Veðurhorfur: Vestan-átt. Allhvass með köflum í dag, en lygnandi í nótt. Skúra- og éljaveðri. Sunnanlands var allhvasst víða í nótt, en lygnara norð- anlands. Mestúr hiti kl. 8 í morgun í Fagradal, 7 stig, — minnstur eitt stig, á Síðu- múla og Möðrudal. jí Reykjavík var vestan- átt, 6 vindstig, þriggja stiga hiti. Úrkoma í nótt 3.4 mm. Lægðin er nú komin norð- ur fyrir Vestfirði og stefnir norð-austur. Djúp og kröft- ug lægð yfir Nýfundnalandi. hurðir og glugga og götulög- reglan beðið um að líta eftir húsinu. Um þrjúleytið á nýársdags- moí’gun áttu siökkviliðsmenn leið þarna framhjá í.sjúkra- bifreið, og sáu þá að mikill eld- ur var á efri hæð hússins. Var nú aftur tekið að slökkva í hús- inu, og reyndist þessi eldur öllu erfiðari en sá fyrri, vegna þess hve örðugt var að komast að honum. Þrátt fyrir það tókst slökkviliðinu fyrir mikið harð- fylgi og dugnað að slökkva hann að lokum, og var það um hálffimm um morguninn, er það tókst. Hafði eldurinn þann- ig logað í húsinu samfleytt í a. m. k. átta klukkustundir. Mesta flóð ársins kom á gamlársdagsmorgun >.;m kl. 6, og voru há myndirnar teknar, sem hér fylgja. — Önnur sýnir bátana við verbúðabryggjurnar, og má sjá á uppfyllingunni, hversu liátt varð í sjóinn. Hin myndin sýnir mann vera að É| mæla bilið frá sjó og upp í bryggjuviðina. Það reyndist vera 30 sentimetrar. Það vildi til, að veður var mjög kyrrt, því að ella hefðu get- að orðið flóðaspjöll. (Ljósm. St. Nik.) Friðsamlegt og rólegt gamlárskvöld. Hafmeyjan var sprengd í Tjörninni, eh ekki vitnast enn hver valdur var að því. Þar sem að frézt hefur voru áramótin róleg og tíðindalítil og minna um ölvun og óspektir á almannafæri en oft áður. Fi’á Akureyri var Vísi símað að þar hafi til engra tíðinda dregið á nokkurxi hátt og ára- mótin í heild mjög róleg. Lögreglan í Hafnarfirði tjáði Vísi að ölvun hafi verið þar meii sprengju. Hafmeyjan eyðilögð á líýársnótt. Þau furðulegu tíðindi gerðust á nýársnótt, að myndastytta Nínu Sæmundsson, Hafmeyjan, var eyðilögð með sprengingu. Mun þetta hafa gerzt laust eftir miðnætti, en þá urðu menn í grennd við tjörnina varir við mikla sprengingu, og þegar að var komið, hafði styttan tæzt sundur, lá í sex hlutum um- hverfis stallinn. Það hefir jafnan þótt vandal- ismi af vérsta tagi, þegar ráðizt hefir verið, að lisþaverkum og héldu ménn víst, að slík ó- menning xnundi aldrei flytjast hingað út. En þegar sjálfir fyr- irsvarsmenn listarinnar ganga fram fyrir skjöldu og krefjast þess, að listavei’k séu fjarlægð, af því " að þau eða höfundar þeirra eru þeim ekki að skapi, er vitanlega skammt til þess, að framkvæmdamenn geri bón þeirra — eins og átti sér stað á nýársnótt. Það'væri nú verðugt framhald þessa máls, að stjórn Bandalags islenzkra listamanna heiðraði „óþekkta hermanninn“ sinn með . stvttu, er sómdi sér vafalaust vel á stalli Hafmeyj- arinnar. minni en oft um áramót áður. Nokkurn tíma á gamlaárskvöld, eða frá kl. 9 til miðnættis, bar á nokkrum ærslum og ólátum í krökkum og unglingum, sem safnazt höfðu saman á Strand- götunni og drógu þar ýmiskon- ar drasl saman fyrst og fremst til að stríða lögreglunni. En lögréglan lét þetta ekkert á sig fá og tók þessum aðgerðum með ró, því e.kki kom til spell- virkja og umferðartruflanir urðu ekki teljandi. Helztu tíðindi úr Reykjavík á gamlaárskvöld voru þau að styttan Hafmeyjan í Reykja- víkurtjörn var sprengd í marga hluta. Rannsókn þess máls hef- ur staðið yfir síðan, en ekki bor- ið neinn árangur til þessa. Tvær rakettur sprungu þann- ig hér í bænum að við lá áð af yrði mikið tjón og hrein mildi að ekki hlutust af slys á'-fólki. Kennt var um að þær hafi verið vitlaust tengdar, en þær sprungu niður við jörð og or- söltuðu gífurlegan þrýsting svo að hús nötruðu og margar gluggarúður sprungu. Brénnur voru á rúmlega 70 stöðum í Reykjavík og dreifði það mannfjöldanum mjög og dró úr ærslum og óspektum í miðbænum, sem sízt voru meiri en undanfarin gamlárskvöld. Framh. á 2. síðu. Var það morððnginn, sem hringdl í símann? DuSarfullt morðmál í Þýzka- flandi. Hjón ein í Frankfurt am Main höfðu verið á ferðalagi og létu tvær starfsstúlkur gæta húss síns, sem var einbýlishús í vesturhluta borgarinnar. Þegar þau komu heim fundu þau báðar stúikui’nar myrtar og vegsummerki sýndu að þar hafði ræningi verið á ferð og stolið vei’ðmætum gripum o. fl. Það hefur nú vei’ið upplý.st, að stúlkurnar höfðu sagt tengda föður húsbórida síns, að maður nokkur hefði hringt og sagzt eiga að gera við. miðstöðvarhit- unarkerfi hússins. Er talið að. stúlkurnar hafi; hleypt manninum inn, en hann síðan myrt þær og í-ænt öllu verðmætu úr húsinu. ■ Stúlkurnar höfðu verið, á skemmtun einni nokkru áður og munu þar hafa látið ..einhver orð falla um það, að þær væru einar heima, þar sem húsbænd- ur þeirra væri í ferðalagi. Mun maður þessi hafa heyrt á tal stúlknanna og notað sér þær upplýsingar og gert sig út sem viðgerðarmann og látið sér verða lítið um að myrða stúlk- urnar til þess að ekki kæmist upp um hann. Fiugvél ferst í Kefiavík. Það slys varð á gamlársdag á Keflavíkurflugvelli, að þota féll til jarðar í aðflugi til lend- ingar, og fórust þar þeir flug- menn, sem í henni voru. Slys þetta varð með mjög svúplegum hætti, og hafði ekk- ert frétzt frá vélinni um að neitt óvenjulegt væi’i á seyði. Hafði vélin verið í stuttu eftir- litsflugi, og er hún var að und- irbúa sig undir lendingu féll hún skyndilega til jarðar rétt utan við flugbrautina og splundraðist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.