Vísir - 05.01.1960, Page 2

Vísir - 05.01.1960, Page 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 5. janúai' 1968 Bœjarþétti? Kennedy gefur kost á sér sem forsetaefni demokrata. Haiin yrðl fyrsta forsetaefni kaþólskrar trúar í Bandaríkjunum frá 1928. Útvarpið í kvöld. Kl. 1500—16.30 Miðdegisút- , varp. — 16.00 Fréttir og , veðurfregnir. — 18.20 Veð- urfregnir. — 18.30 Amma j segir börnunum sögu. — 18.50 Framburðarkennsla í ' þýzku. — 19.00 Tónleikar: Harmonikulög. — 19.00 Til- ’ kynningar. — 20.00 Fi'éttir. , — 20.30 Útvarpssagan: „Sól- j arhringur“ eftir Stefán Júlí- j usson; IX. lestur. (Höfundur ; les). 20.45 Frá bókmennta- ; kynningu á verkum Jóhann- ' esar úr Kötlum (hljóðritað í Gamla bíói í fyri-a mánuði). ' Guðmundur Böðvarsson skáld flytur ei'indi og Bald- , vin Halldórsson, Þórarinn Guðnason, Þorsteinn Ö. Step- ] hensen, Bryndís Pétursdótt- j ir, Lárus Pálsson og Jóhann- j es skáld úr Kötlum lesa, Kristinn Hallsson syngur lög ! við ljóð skáldsins. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Tryggingamál. (Guð- ! jón Hansen tryggingfræð- ! ingur). — 22.30 Lög unga fólksins. (Kristrún Eymunds dóttir og Guðrún Svafars- dóttir). — 23.25 Dagskrái'lok Eimskip. Dettifoss fór frá Noi’ðfirði í ■ gærkvöldi til Hull, Grimsby, Amsterdam, Rostock, Gdyn- ia og Ábo. Fjallfoss fór vænt- anlega frá London í gær til Hamborgar, K.hafnar og Stettínar. Goðafoss kom til Hull 3. jan.; fer þaðan til Antwerpen, Gullfoss fer frá ,! Khöfn í dag til Leith, Thors- havn og Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til ísa- fjarðar. Reykjafoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Sel- foss fór frá Ventspils í gær ! til Rvk. Tröllafoss fór frá Vestm.eyjum 31. des. til Ár- hús, Bremen og Hamborgar.' Tungufoss kom frá Gauta- borg til Keflavíkur í gær- 1 kvöldi; fer þaðan til Akra- ness og Rvk. KROSSGÁTA NR. 3946. Lárétt: 1 fugl, 3 ósamstæðir, 5 meiðsli, 6 fiska, 7 .. læti, 8 löng bönd, 9 af skepnum, 10 spyrja, 10 spurning, 13 í andliti, 14 útl. nafn, 15 fall, 16 rökkur. Lóðrétt: 1 op, 2 óður, 3 fæða, 4 menn, 5 hafið, 6 læna, 8 nafn, 9 þar til, 11 snös, 12 bak, 14 mjólkur .. Lausn á krossgátu nr. 3945: Lárétt: 1 mar, 3 úú, 5 Hel, 6 ert, 7 án, 8 atar, 9 ára, 10 tólg, 12 mí, 13 asa, 14 soð, 15 Ra, 16 hár. Lóðrétt: 1 men, 2 al, 3 Úra- (Þór),_4 útreið, 5 háttar, 6 eta, 8 arg, 9 ála, 11 (Ár)ósa, 12 mor, 14 sá. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettín. Arn- arfell fer væntanlega í dag frá K.höfn áleiðis til Kristi- ansands, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Rvk. Jökulfell er í Borgarnesi. Dísarfell er í Gufxmes. Litlafell kemur í dag til Rvk. frá ísafirði. Helgafell fer í dag frá Sete áleiðis til Ibiza. Hami'afell fór í gær um Gibraltarsund á leið til Batum. Ríkisskip. Hekla var væntanleg frá ísa- firði í morgun á suðurleið. Esja var væntanleg til Akui’- eyrar í morgun. Herðubreið fer frá Rvk. í dag austur um land til Borgai’fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er á leið til Frederikstad. Herjólfur fer fi'á Vestm.eyjum í kvöld til Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla fór frá Akureyri 2. þ. m. áleiðis til Heröya. Askja fór frá Rvk. 2. þ. m. áleiðis til Kingston og Havana. Loftleiðir. Saga er væntanleg kl. 7.15; fer til Glasgow og London kl. 8.45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New Yok og hélt áleiðis til Norðurlanda; vélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York Úthlutun fatnaðar. Úthlutað verður notuðum fatnaði til þess að sauma upp úr, á fimmtudag og föstudag, 7. og 8. þ. m., í Túngötu 2, milli kl. 2 og 6. — Mæðrastyrksnefnd. Vetrar- hjálpin. Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. des. 1959 samkvæmt skýrsl- um 51 (45) stai’fandi læknis. Hálsbólga 101 (75). Kvefsótt 153 (147). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 71 (31). Inflúenza 16 (0). Hvotsótt 2 (3). Kvef- lungnabólga 19 (9). Taksótt 2 (1). Rauðir hundar 1 (1). Munnangur (4). Kikhósti 82 (83). Hlaupabóla 2 (3). Vir- usinfectio 18 (14). (Frá borgarlækni). Farsóttir. í Reykjavík vikuna 13.—19. des. 1959 samkvæmt skýrsl- um 46 (51) starfandi lækna. Hálsbólga 33 (101). Kvefsótt 96 (153). Iðrakvef 65 (71). Inflúenza 12 (16). Kvef- lugnabólga 13 (19). Taksótt 2 (0). Rauðir hundar 1 (1). Skai'latssótt 1 (0). Munnang- ur 3 (6). Kikhósti 46 (82). Hlaupabóla 3 (2). Víi'usin- fectio 11 (18). (Frá borgarlækni). Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. (Fx'h.). Skátasöfnun (Kleppsholt) kr. 11.949.00. Ó. E. 200. Þór- arinn Guðjónsson 100. Mai'- grét Magnúsdóttir 60. Heild- verzlunin Edda 500. María 100. Nói h.f. 250. N. N. 30. F. 100. H. Ó. B. 500. Hreinn h.f. 250. Siríus h.f. 250. Ki\ Kristjánsson h.t 500. H. Benediktsson & Co. 1000. N. i N. SO. Sigurður Gúðjónsson 100. E. B. 100. Starfsf. Eim- skipafélags íslands 600. F. 200. Þorstein Einarsson 100; Timbui'V. Völundur 1000. Málarinn 500. N. N. 100. Jón Kristjánsson 500. E. S. 50. N. N. 100. Magnús Jónsson 100. í. S. 100. Kristján G. Gíslason 500. Ásbjörn Ólafs- son 1000. Frá Selfossi 50. N. N. 50. K. Þ. 100. í. M. 100. H. 100. S. B 75 Verzl. O. Ell- ingsen 750. Ingibjörg 50. I. Brynjólfsson & Kvaran 500. Skeljungur h.f. 500. Þor- kell Sigurðsson 100. B. V. 1000. Jóh. H. 100. Slippfélag- ið í Reykjavík 500. Almenn- ar tryggingar h.f. 500. Inga 50. Sanitas h.f. 500. N. N. 200. Jóhanna og Bei’gur 50. Alliance h.f. 500. Steinþór Jónsson 150. Guðmundur Vilhjálmsson 50. Þórscafé 1000. Skúli Gunnar Bjarna- son 100. T. B. 50. Kristján Siggeirsson 500. Kristján Ó. Skagfjörð h.f. 500. F. G. 200. N. N. 500. Gíslína 50. Hulda 300. Heild. Ásgeirs Sigurðs- sonar og Edinborg 500. Bóka- verzl. Sigfúsar Eymundsson- ar 350. Kassagerð Reykja- víkur h.f. 1500. G. J. Foss- berg h.f. 500. Magnús 100. Sigríður Jónsdóttir 100. Árni Vilhjálmsson 100. S. 50. Guðni Haraldsson 100. Toft 200. X. X. 100. S. J. 250. Anna G. Þ. 250. Ónefndur 200. G. Ó. 50. N. N. 50. N. N. 50. B. C. 200. G. K. J. 200. X. Y. 100. N. N. 200. N. N. 150. Sigr. Zoega & Co. 300. G. B. 50. N. N. 100. G. G. 100. Eva Guðmundsdóttir 50. N. N. 50. Sæmundur 100. S. S. 50. J. G. 500. Árni Jónsson 100. S. V. H. 100. N. N. 100. Björn Jónsson 100. N. N. 100. Heildv. Haraldar Árnasonar 1000. Válsmiðjan Hamar 500. G. J. 200. Ó. G. 100. G. E. G. 1000. N. N. 100, ásamt fata- gjöfum — Með kæru þakk- læti f. h. Vetrarhjálparinnar Magnús Þorsteirisson. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: H. H. kr. 100. Grænmetis- verzlun landbúnaðarins, vör- ur. Tvær telpur 50. Elías Lyngdal 100. J. D. 200. J. Á. 50. Einfríður Guðjónsd. 100. Magnús Konráðsson 100. Lái'us Jónsson 100. Hvann- bergsbræður h.f. starfsf. 460. Rafveita Rvk. starfsf. 6.445. N. N. 500. Ónefnd kona 70. Sparisjóður Rvk og nágrenn- is, starfsf. 420. Helga Sig- urðard. 100. N. N. 200. Frið- rik Bertelsen heildv. og starfsf. 750. G. J. 130. Naust h.f. 1.000. Ásgeir Sigurðsson 200. T. B. 70. Guðm. Péturs- son 50. Kristín Guðmundsd. fatnaður. Miðstöðin h.f. 100. Vélsmiðjan Kr. Gíslason 100. Sigríður og Herbert 150. Guðbjörg Stígsd. 100. Þórs- kaffi 1.000. Elínborg Krist- jánsdóttir 100. Gretha og Óskar 500. Ónefnd 500. Bæj- arútgerð Rvk. v. Grandaveg 465. — (Frh.) FæBing í stállunga. Fyrir skömmu fæddist barn í New York, aðeins 1350 grömm á þyngd. Móðirin lá meðvitundai'laus í stállunga, er barnið fæddist. Hún hafði slasazt alvarlega á höfði. ★ Krúsév segir Rússa ekki byrja kjarnorkuvopnatil- raunir á ný, meðan Bretar og Bandaríkjamenn gerí Kað ekki. John Kennedy, öldungadeild- arþingmaður fyrir Massachu- setts, ræddi við fréttamenn í New York um ái'amótin, ^ og tilkynnti, að hann gæfi kost á sér sem forsetaefni demokrata í foi'setakosningunum á hausti komanda. Fyrr í vikunni hafði Hump- hrey, öldungadeildarþingmað- ur fyrir Minnesota, tilkynnt að hann gæfi kost á sér sem for- setaefni. Hafa þanrxig tveir kxmnir demokratar tilkynnt þátttöku í fyrirsjáarxlega harðri keppni um hver verður fyrir valinu, en líklegt má þykja að fleiri gefi kost á sér. Kennedy sagði, að hann gæfi ixndir engum kringumstæðum kost á sér sem varaforsetaefni. Hann er 42. ára og mjög vin- sæll maður. Ef til vill mun það vekja deilur í kosningabarátt- unixi, að hann er rómversk- kaþólskrar trúar. Ef hann verður fyrir valinu verður hann Óhöpp elta „Polarbjöra“. íshafsskipið norska, Polar- björn, sem er á Ieið til suður- lxeimskautsins með suður-afrí- kanska leiðangursmenn hefur aftur sent frá sér skeyti um ó- höpp um borð. Reidulf Kvien, annar stýri- maður, sonur hins þekkta norska íshafsskipstjóra, fórst með þeim hætti að dynamit- spi’engja, sem hann var að ganga frá sprakk í höndum hans. Skömmu eftir að skipið lagði úr höfn í Höfðaborg féll bi’ytinn fyrir bcrð og di’ukkn- aði. Ólánið vii’ðist elta skipið því í fyrra kom það fyrir að eldur kom upp í skipinu og fórust þá fimm menn. Skar sig á rúðu. f gærdag skeði það í strætis- vagni, sem var á ferð eftir Eg- ilsgötu að æði greip drukkinn mann, svo hann réðist á vagn- inn og braut í honum rúðu. Við það skarst hann talsvert á hendi. Lögreglunni var skýrt frá þessu, tók hún marininn og flutti í slysavarðstofuna, þar sem gei't var að sárum hans. Kveikt í benzínbrúsa. Krakkar kveiktu í gær í brúsa við Syðra-Langholt á Langholtsvegi, sem í var ein- hver benzínleki. Fólk varð slegið ótta þegar það sá bloss- ann stíga upp úr brúsanum og kallaði á slökkviliðið. En eldur- inn var útbrunninn þegar á staðinn kom og tjón var ekkert. Slökkvilicfið var ennfremur gabbað á Ðraeðraboi'garstig í gses*. fyrsta forsetaefni kaþólskrar trúar í Bandaríkjunum síðan 1928, er A1 Amith féll fyrix* Herbert Hoover. Menn greinxr á um hvort „sagan muni endui'- taka sig“ og það verða til að spilla fyrir Kennedy eins og A1 Smith, að hann er kaþólskur. Ýmsir ætla þó, að deilui’nar xxm þetta ati'iði verði til til vill ekki líkt því eins harðar og þá, þar sem menn séu frjálslyndaxi í þessum efnum nú. John Kennedy er sonur Jos- ephs Kennedy, sem var amb- assador Bandaríkjanna í Lon- don. 45,850 tunnur a( síld til Akraness. Frá fréttaritara Vísis. | Akranesi í morgun. Heildarafli Akranesbáta á síldi veiðunum í vetur fram að ára- mótum varð 45.850 tunnur. Er það um 10 þúsund tunnuxn minna en í fýrra. Síldveiðarnar í desember, voru þó langtum meiri en í fyrra. í desembermánuði ein- um saman bárust hér á land 33.500 tunnur. Aflahæsti bát- ui'inn var Höfrungur með 5325 tunnur, þá Keilir með 4950 og svo Sigurvon með 2375. Sigur- von var með hringnót í þrem síðustu róðrunum. Af þeim bát- um sem eingöngu stunduðu rek- net var Bjarni Jóhannsson hæstur með 2110 og Ólafur Magnússon 1.877 tunnur. — Fjöldi slasazt. Framh. af 12. síðu. hann hafði fótbrotnað. Annars mun meira hafa borið á því að fólk brotnaði á höndum heldur en á fótum. Þá munu einnig hafa orðið einhver umferðaróhöpp öku- tækja í bænum í gær af völd- um hálku, m. a. rann bifreið á garðsgrindur við Sigtún og olli þar talsvei'ðum skemmdum. Bæjai’starfsmenn munu hafa unnið að því í allan gærdag að bex'a sand á götur, en þeir munu ekki hafa komizt yfir nema lítinn hluta'bæjarins og starf þeirra því ekki dugað sem skyldi. IVIokveiði — Framh. af 1. síðu. undanfai'ið verið á síldveiðum með flotvöi’pu og hefur aflað sérstaklega vel í hana. Er þar með loksins fenginn sá ái'angur sem reynt hefur verið að ná með margra ára tilraunum á veiðarfæri af þessu tagi. Hefur togai’inn fengið 30 til 40 tunn- ur í mínútu togi. Eru nú ekki talin vandkvæði á að veiða í vörpuna ef skilyrði leyfa. Hef- ur togariim komið nokkrum sinnum inn með 300—500 tunnu afla af síld. Er jafnvel í ráði af togarinn sigli með aflann. <

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.