Vísir


Vísir - 05.01.1960, Qupperneq 3

Vísir - 05.01.1960, Qupperneq 3
Þriðjudagir*! 5. janúar 1960 VfSIR 3 (jatnla bíc Sími 1-14-75. PSg’ MGM LQv* ^3 presents * 7rípvtíbíc MMMMM Sími 1-11-82. Frííagar í París (Paris Holiday) sfarring LESLIE CARON MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44. RAGNARÖK (Twilight of the Gods) Spennandi ný amerísk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Ernest K. Gann. sem komið hefur í ísl. þýðingu. Rock Hudson Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. 30 þúsund krónu veðbréf til sölu. Uppl. í síma 18554 eftir kl. 7 á kvöldin. Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum heimsfrægu gamanleikurum, Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Fernandel Anita Ekberg Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupi gull og sðfur TILKYNNING frá Félagsmálaráðuneytinu um skyldusparnað Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar um gkyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% af atvinnu- tekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaupgreiðandi afhendi launþega sparimerki í hvert skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Sparifé j vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal hlutað- eigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa spari- 1 merki mánaðarlega. Þó eigi síðar en síðasta dag febrúar n.k., ( vegna slíkra tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skatt- frjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat j skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekjuskatts. í Ef í ljós kemur að sparimerkjakaup hafa verið vanrækt, ! skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim sem van- ] rækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri | upphæð, sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki ! fyrir. I Athygli er vakin á því, að samkvæmt 2. mgr. 7. gr. reglu- gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi síðar en 10. i janúar ár hvert. ! Félagsmálaráðuneytið, | 12. desember 1959. TILBOÐ OSKAST í nokkrar fólksbifreiðir og Dodge Weapon bifreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu þriðjudaginn 5. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. AuMutbœjat'bíc MM Sími 1-13-84. Heimsfræg verðlaunamynd: SAYONARA Mjög áhrifamikil og sér- staklega falleg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir James A. Michener og hefir hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka Sýnd kl. 7 og 9,30. Athugið breyttan sýning- artíma. Venjulegt verð. Rauði Riddarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. £tjcrHubíc MMU Sími 1-89-36. ZARAK Fræg, ný ensk-amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, um hina viðburða- ríku æfi harðskeyttasta út- laga Indlands, Zarak Khan Victor Mature Anita Ekberg Michael Wilding Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. líí! ^ŒYKJAyíKIJRj Sími 13191. Deleríum Bubonis Gamanleikurinn, sem slær öll met í aðsókn. 66. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Flugeldar og blys Þrettándinn er á morgun. Flugelda og blys fáið þið hjá okkur. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3. Sími 11926. lAOGAVEU 10 - /?J borgar sig að anglýsa 7jatnatbíc M! Sími 22140 DANNY KAYE - og hljómsveit (The Five Pennies) * I VISi Hríímdi fögur, ný, amerísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. NÓDLEIKHÚSIS Tengdasonur óskast Sýning miðvikudag kl. 20. JÚLÍUS SESAR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag'. 'tíljja bíé KKKMSS Sími 1-1544. JÓLAMYND j Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífandi fögur og tilkomu- mikil, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhaldssaga í dagbL Tíminn. Aðalhlutverk: ] Cary Grant Deborah Kerr Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KcpaVcyA bíc Sími 19185 ! j Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður verið sýnd á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: .:1 Jean Gabin ! 1 Marina Vlady ■ : 1 Ulla Jacobson I Bernard Blier , 7 Robert Hossein ’■ 1 Bönnuð börnum. 7 Sýnd kl. 9. 1 1 l NÚTT 1 VÍN Sýnd kl. 7 j >. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Bezt að auglýsa í Vísi. FLUGFREYJUSTÖRF Ákveðið hefur verið að ráða nokkrar stúlkur til flugfreyjustarfa hjá félaginu á vori kom- anda. Umsækjendjir skulu vera á aldrinum 19 til 28 ára og hafa gagnfræðaskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. Kunnátta í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna er áskilin. Umsóknareyðublöð verða afhent í afgr. félags- ins, Lækjargötu 4, Reykjavík og hjá afgreiðslu- mönnum þess á eftirtöldum stöðum: Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og Vestmannaeyjum. — Eyðublöðin þurfa að hafa borizt félaginu út- fyllt og merkt: „Flugfreyjustörf“ eigi síðar en 18. janúar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.