Vísir - 05.01.1960, Page 5
Þriðjudaginn 5. janúar 1960
VÍSIR
5
Samið í stáldeilunni fyrir
atbeina Nixons.
Sigurvonir republikana engar í kosningunum, ef
verkfall hefði skollið á aftur.
23 bátar gerðir út frá
Grindavík í vetur.
11 bátar róa frá Sandgerði.
Sainkomulag náðist í gær í
Bandaríkjunum, að sögn mjög
fyrir áhrif og tilstuðlan Nixons
varaforseta, um samkomulag í
stáliðnaðardeilunni. Mitchell
vinniuniðlaráðherra skýrði frá
þessu samkomulagi að aflokn-
um fundi sem stóð í alla fyrri-
nótt og fram á morgun í gær.
Talsmaður sagði í gær-
kvöldi, að þetta samkomu-
lag bakaði stáliðnaðinum út-
gjöld sem næmu einum
milljarði dollara, aðallega
vegna hækkaðs kaups. Hann
kvað verð á stáli mundu
ekki verða hækkað.
Að baki þessa samkomulags
er talið, að Nixon varaforseti
‘hafa lagt mjög fast að iðju-
höldum að bjóða verkamönn-
um bætt kjör, þar sem svo gæti
ella farið að republikaflokkur-
inn missti völdin í kosningun-
um á næsta ári, en það hefði
orðið vatn á myllu demokrata
í kosningunum, ef ekki tækist
að afstýra verkfalli, er 80 daga
tímabilinu lýkur nú seint í
þessum mánuði. Minnt er á það
í blöðum, að Rockefeller, sem
nýverið dró sig í hlé sem keppi-
nautúr Nixons um að vera for-
setaefni'republikana í kosning-
unum, skoraði á hann að beita
áhrifum sínum til þess að
leysa gtáliðnaðardeiluna. Þetta
hefur Nixon nú gert, segja ýms
blöð, en ræða jafnframt lausn
vinnudeilunnar með tilliti til
stjórnmálaviðhorfsins, og
spyrja sum hvað þetta muni
boða um afskipti hins opinbera
eða hátt settra manna vestra
um vinnudeilur. Hér hafi at-
vinnurekendur verið látnir
bjóða betri kjör vegna stjórn-
málalegs viðhorfs.
McDonald
| kampakátur.
Leiðtogi verkamanna, Mc-
Donald, var kampakátur, er
hann skýrði frá samkomulag-
inu á fjöldafundi stálverka-
manna i gær. „Sigurinn er
vor,“ sagði hann, og bætti því
við að með samkomulaginu
næðust betri kjör en atvinnu-
rekendur hefðu nokkurn tíma
áður boðið. Annars er þess að
geta, að samkomulagið í heild
verður ekki birt fyrr en báðir
aðilar .hafa staðfo-it það,
Verðbréf hækkuðu. —
Verðbréf, einkum hlutabréf
stáliðnaðarfyrirtækja, hækk-
uðu þegar er kunnugt varð um
samkomulagið, í kauphöllun-
um vestra.
Á það er bent, vegna tiikynn
ingarinnar um að verðlag á
stáli verði ekki hækkað, að
verðlag í Bandarikjunum yffir-
leitt miðast að verulegu leyti
við verðlag á stáli, svo að það
er hin mikilvægasta yfirlýsing,
að verðlag verði ekki hækkað.
Þetta verður stjórninni einnig
styrkur, en það hefur verið eitt
hennar mesta áhyggjumál, að
hinn „almátti dollar“ var ekki
eins traustur og hann áður var,
og verðbólguáhrif vaxandi.
Frá fréttaritara Vísis
Osló í gær.
Silfurrefaskinn eru í háu
verði í Bandaríkjunum.
Eykur það verulega fjárafla-
vonir Norðmanna, sem selja
þangað nær alla framleiðslu
sína af grávöru, er veitir þeim
meiri dollaratekjur. en nokkur
annar útflutningur að alumin-
um undanteknu.
Bandarísk loðskinnafirmu
hafa gert pantanir á lifandi
silfurrefum af fágætum stofni,
sem No-i’imenn hafa ræktað.
Dýr þess;. eiga að vera til sýnis
þar vestra í auglýsingaskyni.
Frá fréttariturum Vísis.
Sandgerð og Grindavík.
Nokkrir Sandgerðisbátar reru
í gær og sneru flestir aftur
vegna veðurs nema Víðir 2. og
Guðbjörg. Fékk Víðir 10 Vs lest
en Guðbjörg 4 lestir, enda lagði
hún ekki nema 23 bjóð.
Stærstu firmun hafa pantað
100 dýr hvert.
Nýlega var haldin loðdýra-
sýning í Sandane í Noregi.
Voru þar sýnd 320 blárefir og
silfurrefir og var það langtum
meira en búizt var við.
----•-----
Bevan svaf
dável í nótt.
Líðan Bevans er nú aftur
batnandi.
Fór hún vatnandi þegar í
gær og hann svaf dável í nótt.
Ellefu bátar frá Sandgerði
eru á sjó í dag. Þaðan róa nú
aðeins þrír aðkomubátar, Pétur
Jónsson, Helga og Smári, allir.
frá Húsavík.
Þrír bátar eru á sjó frá
Grindavík. Þaðan hefur aðeins
einn bátur róið áður, Hrafn,
sem fór á sjó á laugardag og
fékk 7,6 lestir undan Krísu-
víkurbergi. Alls munu 24 bátar
leggja upp í Grindavík í vetur.
Bátunum fjölgar þar ört, því
legu sinnar vegna er Grinda-
vík einn hinn ákjósanlegasti
útgerðarstaður á Suðurlandi.
Jón Gíslason í Hafnarfirði
lætur báta sína leggja þar upp
í vetur. Hefir hann þar aðstöðu
til beitinga en aflanum verður
ekið til Hafnarfjarðar.
Aflasölur.
Ingólfur Arnarson seldi i
Grímsby í gær 167 lestir fyrir
12,261 sterlingspund.
í dag selja í Bretlandi Egill
Skallagrímsson og Geir. Mar-
grét frá Siglufirði selur 100 1.
af sild í Þýzkalandi, og Keilir
er á leið til Þýzkalands með
fullfermi af síld.
Norskir silfurrefir til sýnis
vestan hafs.
Buntluríkht kuupu ullu grúvöru
JYorðtnun nu.
Vörwhappdrœtti
19 6 0
Vinningum fjölgar stórlega
lleihlarVjjá■*iaæð vinninga
nær höfölduð
Aður 5000 vinninga
Nú 12000 vinningar.
Áður kr. 7.800.000,00 í vinninga
Nú kr. 14.040.000,00.
Tala útgefinna miða sú sama og áður.
^ííuAtu fotiJÖÍ aí kaupa tnila.
Umboð í Reykjavík og Hafnarfirði:
Austurstræti 9, sími 22150.
Grettisgata 26, Halldóra Ólafsdóttir, sími 13665.
Verzl. Roði, Laugavegi 74, sími 15455. ' ' :
Benzínsalan Hlemmtorgi, sími 19632.
Vallargerði 34, Kópavogi, Ól. Jóhannsson.
Strandg. 3, Hafnarfirði, Böðvar Sigurðsson, sími 50515.
Endurnýjunarverð miðans kr. 30,00. Arsmiði kr. 360,00,