Vísir - 07.01.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1960, Blaðsíða 6
0- VÍSIR Fimmtudaginn 6. jariúar 1960 t« I Nei, þetta er ekki maður frá Marz eða tunglinu. Hann er frá Hiégarði, enda ekki eins langt að fara. Hann birtist ölluni óforvarendis í Austurstræti í gærdag og bauð bæjarbúum að heimsækja sig í gærkvöldi, og skyldi hann taka vel á móti gestum — sérstaklega börnum — og sýna þeim ýmis undur. Það fór líka svo að þúsundir Reykvíkinga tóku boði hans. Að Hlégarði sáu þeir álfakóng og drottningu og þeirra hirð, og sungú þeir og dönsuðu fram eftir kvöldi og kynntu bál mikið. Skemmtunin tókst vel, og á Afturelding í Mosfelissveit þakkir skilið fyrir að halda við þessum gamla og þjóðlega sið. (Ljósm. G. J. T.) ■ ---------------------------------------------------------------- w,' ' Viðræður í Accra. ::,I% ,,<v Macmillan og Nkrumah eru hjyrjaðir viðræður í Accra. ■ Fyrsti viðræðufundur þeirra var í gær og segir í tilkynningu að honum loknuni, að viðræður hafi verið almennar og vin- gjarnlegar, Macmillan dvelst G daga í Ghana. í dag hefur stjórnin móttöku honum til heiðurs og gefst hon- um þar kostur á, að kynnast ýmsum forustumönnum. — Frá Glímufél. Ármann. Jiu-jitsu. — Nýtt nám- skeið í Jiu-jitsu hefst í kvöld, fimmtud. 7. jan. í leikfimisal Miðbæjarbarna- skólans kl. 9,30 e.h. Tekið við nýjum meðlimum. Æf- ingar verða einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 9,30— 10,30 e.h. (144 Einnig hefur landstjórinn boð inni. Menntamálaráðherra Ghana flutti erindi í gær, sem Mac- millan hlýddi á. Fjallaði það um hvað áunnizt hefði á sviði fræðslu- og menntamála í Ghana og jafnframt um fyrir- ætlanir. Frúin fer með Ike suður. Tilkynning frá Hvíta húsinu í Wasrington var birt í gær um fyrirhugaða Suður-Ameríku ferð Eisenhowers forseta. Ferðin er vináttuheimsókn, til þess að endurvekja gömul kynni og treysta samstai'f. - Mamie, forsetafrúin, fer með bóndasínum, svo og Milton bróðir hans, sem áður hefur ferðast um þessi lönd, og Christ- ian A. Herter utanríkisráðherra. Ferðinni á að ljúka 4. marz. Fjögur lönd verða heimsótt. ÚTISPEGLAR fyrir vörubifreiðir og stakir speglar. Smurþrýstidælur, bezta tegund. Benzín- og olíunipplar. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. SKRIFSTOFUSTULKA Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, seridist í pósthólf 1297 fyrir 10. þ.m. 'llbma • Tökum að okkur að sót- hreins og einangra mið- stöðvarkatla. Uppl. í síma 15864,— (1030 GERUM við allskonar gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan, Njálsgötu 25. (35 STARFSSTÚLKUR óskast til hjúkrunarstarfa að Arn- arholti strax. Uppl. í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæj- ar. Sími 18800. (66 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HUSAMALUN. Get bætt við mig vinnu nú þegar. — Fljótt og vel unnið. — Uppl. í síma 24927. (94 STÚLKUR óskast í vinnu við léttan iðnað. Última. — Sími 22206. (102 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Sínii 18995. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myridir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 HÚSEIGENDUR athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (48 DYRASIMAR. — Önnumst uppsetningar og viðgerðir á öllum gerðum af dyrasímum. Nokkur sett í blokkbygging- ar fyrirliggjandi til uppsetn- ingar strax. Sérlærðir fag- menn annast alla vinnu. Þeir, sem óska að hafa sam- band við okkur geri svo vel að leggja inn símanúmer á- samt upplýsingum á afgr. Vísis, merkt: ,,Dyrasímar.“ 115 GEYMSLUPLASS — 30 ferm., á Eiríksgötu, til leigu fyrir geymslupláss. — Uppl. kl. 7—8 í síma 13176. (122 IIEIMASAUMUR. — Tek að mér að sauma. — Uppl. í síma 10313 næstu daga. (123 REGLUSÖM stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 23384. — (125 GET bætt við mig máln- ingarvinnu. Reynir Bernd- sen, málarameistari. — Sími 34183. — (127 UNGUR MAÐUR óskar eftir vinnu 4—5 tíma á dag. Margt keraur -til greina. — Uppl. í síma 32926. (136 STULKA óskast í létta vist Vi eða allan daginn, sér- herbergi. Uppl. í síma 16551 eftir kl. 6 á kvöldin. (141 STARFSSTULKUR ósk- ast á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 32319. (89 STULKA óskast til eld- hússtarfa. Uppl. i Iðnó. (150 SILFUR eyrnalokkur, með bláum dropalöguðum steini, tapaðist á gamlárskvöld, líklega efst á Klapparstígn- um. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23864. (118 TAPAZT hefur dömuúr á leiðinni Bergstaðastræti 14 að Liverpool, niður Lauga- veg og Bankastræti. Vin- samlegast hringið í síma 35431 og 35417. (1440 KARLMANNSUR með leðuról tapaðist 4. þ.m. Uppl. í síma 13763. (149 wzm HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 2—3ja HERBERGJA íbúð, eða minni, óskast til leigu. — Uppl. í síma 16271. (117 ÍBÚÐ óskast. Tvö her- bergi og eldhús óskast sem fyrst. Tilboð sendist Vísi, merkt: „20.“ (119 GOTT herbergi til leigu nálægt Landspítalanum með báði og símaaðgangi. Uppl. í síma 23433. (121 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast á Seltjarnarnesi eða í Skjólunum. Sími 12338. (124 ÓSKA eftir herbergi til leigu. — Uppl. í síma 10487. (126 TVÆR stúlkur utan af landi óska eftir herbergi, helzt með eldhúsaðgangi. — Uppl. í síma 23384. (000 TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús strax. Aðeins reglu- fólk kemur til greina. Uppl. í síma 35751 eftir kl. 8 e. h. (128 RISIBÚÐ, 4 herbergi, til leigu frá 1. febr.. Hitaveita. Sími. Aðeins barnlaust full- orðið fólk. Tilboð sendist Vísi, merkt „777.“ (130 LÉTTUR iðnaður eða geymsla. — Til leigu er gott húsnæði fyrir léttan iðnað eða geymslu skamnrt frá miðbænum. Hitaveita. — Uppl. í síma 18531. (131 2ja HERBERGJA íbúð á hitaveitusvæði óskast til leigu. Þrennt fullorðið. Til- boð sendist Vísi fyrir 12. þ. m., merkt: „60.“ (132 TVÆR ungar, reglusamar stúlkur óska eftir herbergi sem næst Húsmæðraskóla Reykjavíkur frá 1. febrúar til 1. júní. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld merkt: „Reglusemi“. (133 TIL leigu í Hlíðunum, Góð stofa með innbyggðum skápum. Aðgangur að eld- húsi, baði og síma. Aðeins fyrir einhleypa stúlku. Til- boð með upplýsingum um aldur og stöðu sendist Vísi, merkt: „Klambratún“. (134 RISHERBERGI til leigu í Hlíðunum. blpplýsingar í síma 12252. (135 5 HERBERGJA íbúð til leigu í Kleppsholti. Tilboð, merkt: „99,“ sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (000 ÍBÚÐ. Ungur húsasmiður með konu og 1 barn óskar eftir lítilli íbúð, helzt í Aust- urbænum. Möguleiki á vinnu upp í leigu. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 35845 (137 EINHLEYPAN, reglúsam- an verkamenn vantar her- bergi í kjallara eða forstofu á 1. hæð í Vesturbænum eða Hlíðunum. Uppl. í síma 12766 eftir kl. 8 e.h. næstu kvöld. (138 2—3ja herbergja íbúð ósk- ast: Uppl. í síma 34041. (139 1 HERBERGI og eldunar- pláss til leigu, helzt gegn heimilishjálp að deginum. Uppl. í síma 16551 eftir kl. 6 á kvöldin. (142 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir lítilli íbúð eða 1 herbergi sem næst miðbænum. Reglu* semi og góð umgengni. — Hringið í síma 35839. (90 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi til leigu, helzt í Laugarneshverfinu. Uppl. i síma 1-37-28. (147 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 ERUM KAUPENDUR að notuðum eins manns dívön- um. Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B. Sími 10059. (73 DIVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- marinaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. TVENN smokingföt til sölu; ódýr. Sími 14254. (120 VIL KAUPA barnavagn og barnakerru. — Uppl. í síma 35571. (129 KETTLINGAR fást gefins að Ásvallagötu 64, sími 23522. (143 TIL SÖLÚ ísskápur (Bosch) 4V2 kubicfet. Uppl. í síma 24916. (145 KAUPI amerísk blöð og pocket bækur. Bókaverzl. Frakkastíg 16. NYLEGUR Silver Cross barnavagn til sölu að Ak- urgerðj 24. Uppl. í, síma 36202.’ (148

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.