Vísir - 09.01.1960, Side 1
50. árg.
Laugardaginn 9. janúar 1960
6. tbl.
Þekkirðu fandið þitt?
Getraun hefst i Vísi í
næstu viku.
í næstu viku
mun hefjast hér
í blaðinu nýstár-
leg getraun, sem
mun standa ■' um
það bil hálfan
mánuð. Að sjálf-
sögðu geta allir
lesendur blaðs-
ins, hvar sem er
á landinu, tekið
þátt í getraun-
inni, og það er
von blaðsins, að
hún veki verð-
skuldaða athygli,
þegar n á n a r
verður greint frá
henni eftir hclg-
ina. — Að þessu
sinni skal ekki
ságt annað eða
meira frá henni
en að hún mun
reyna á þekk-
ingu m a n n a,
nánar tiltekið
þekkingu manna
á landinu eða
vissum hlutum
þess. Það er því
von Vísis, að get-
raunin stuðli að
aukinni þekk-
ingu manna að
þessu leyti og
veki áhuga fyrir
því efni, senx
tekið verður til
meðferðar. — í
blaðinu á mánu-
daginn mun nán-
ar verða skýrt
frá tilhögun og
efni getraunar-
innar, svo og sagt
frá verðlaunum,
sem hinir fróðu
og heppnu geta
hreppt að leiks-
lokum.
Vestmannaeyjahöfn og Heimaklettur úr flugsýn. í horninu lengst til vinstri sér í svokallaða
„Friðarhöfn“ sem gerð var fyrir nokkrum árum með því að grafa rennu inn í sandinn. Þar
er eitt helzta bátalagi Vestmannaeyja senx stendur. Rétt norðan við Friðarhöfnina, bar sem
sést í sandeyrina á myndinni á að gera nýja bátakví, sem rúmar 100 báta og mikil hafnar-
mannvirki í sambandi við það. Gert er ráð fyrir að þær framkvæmdir kosti um 20 millj. kr.
samkv. Iauslegri áætlun.
Ráðherra í Bonn sak
aður um múgmorð.
Stórhufja rnenn í Etjjmn:
Kemur fyrir rétt í Haag í dag.
Njf bátakvl I Eyjum,
sem rúmar 100 báta
Bryggjupláss verði stækkað um helming
frá því, sem nú er.
Viðtal við Ársæl Sveinsson
útgerðarmann.
Það ríkir nxikill stórhugur í
Vestmannaeyingum og nú er
þar í undirbúningi bygging
nýrrar bátahafnar fyrir 100
báta.
Frá þessu skýrði Ársæll
Sveinsson útgerðarmaður í
viðtali við Vísi nýlega. Ársæll
sagði, að þegar bátahöfnin var
gerð í Eyjum fyrir nokkrum
árum þá hafi ýmsir talið, að
eyjaskeggjar þyrftu ekki á
frekari hafnarframkvæmdum
að halda um ófyrirsjáanlegan
tíma. Þörfum þeirra í þessu
efni væri fullnægt.
Nú er annað samt komið á
daginn. Útvegur í Vestmanna-
eyjum vex hröðum skrefum
með hverju árirxu sem líður. Á
vetrarvertíðinni í fyrra bárust
land og er það gott dæmi um
þau útflutningsverðmæti, sem
íbúar þessa litla kaupstaðar
færa þjóðinni. Á þessari vertíð,
sem nú fer í hönd, benda allar
líkur til, að fiskaflinn verði
10 þúsund lestum meiri miðað
við álíka fiskgengd á miðun-
um. Sennilega verða um. 150
bátar gerðir út á veiðar frá
Vestmannaeyjum í vetur.
Hafnarnefnd Vestmannaeyja-
kaupstaðar hefir lagt til við
bæjaryfirvöldin , að ráðizt yrði
á næstunni í stórfelldar hafnar-
framkvæmdir. Viðlegupláss
báta yrði aukið um helming frá
því sem það er nú og ný báta-
kví gerð, sem rúmi 100 báta.
Kostnaður við þessar fram-
kvæmdir nema vafalaust um
en það er líka mikið í húfi til
að fullnægja þörfum hins mikla
bátaflota. Vitamálastjóri og
fulltrúi hans hafa komið til
Vestmannaeyja fyrir skemmstu
til að kynna sér aðstæður og
gera áætlanir og nú mun Vita-
málaskrifstofan vinna að teikn-
ingum og öðrum áætlunum í
sambandi við þessi hafnarmann
virki.
Þessi nýja bátakví verður
gerð norðan við gömlu báta-
kvína, svokallaða Friðarhöfn.
Þar er laus sandur, sem verður
mokað upp, bryggjur byggðar
og kví gerð fyrir bátana.
Framkvæmda þörf.
En það er fleira en höfnin
sem þyrfti að bæta og stækka í
Vestmannaeyjum, sagði Ársæll
Sveinsson. Þar eru þrjár. vél-
smiðjur og þrjú rafmagnsverk-
stæði og hvort tveggja helm-
ings of lítið. Þetta háir útgerð-
inni stórlega og þarf að bæta
um og auka. Vinnslustöðvarnar
Framh. á -4. siðu.
Oðinn siglir
í fyrsta sinn.
í gær var farin fyrsta
reynsluförin á nýja Óðni,
sem verið hefur í smíðum í
Álaborg að undanförnu, eix
verður afhentur í dag. Þessi
reynsluför var farin á
Limafirði, og komst Pétur
Sigurðsson svo að orði í
skeyti, sem hann sendi
Gunixari Bergsteinssyni, stað
gengli sínxxm við stjórn
Landhelgisgæzlunnar, » gær,
að ferðin hefði gengið að
óskum. í dag verður svo far-
iix önnur reynsluför og verð-
ur þá fai-ið út á Kattegat.
Skipið mun leggja af stað
heim um miðjan mánuðinn.
Dýr nazista-
kveðja.
í gær var maður nokkur x
Vestur-Berlín dæmdur í 17
mánaða faixgelsi fyrir að heilsa
með nazistakveðju á opinber-
um veitingastað.
Mun hafa verið tekið harð-
ara á þessu en ella sökum þess,
að hér var um. opinberan starfs
Oberlander, flóttamálaráð-
herra Vestur-Þýzkalands, mæt-
ir fyrir alþjóðlegri rannsókn-
arnefnd í dag í Hollandif
Nefndin var skipuð að beiðni
hans út af ásökunum um, að
hann bæri ábyrgð á fjöldamorð
um í Póllandi í styrjöldinni, en
hann neitar því. Segir hann
‘Rússa hafa framið þessi fjölda-
morð (við Lemberg, 2000 Pól-
verjar voru myrtir þar), áður
en Þjóðverjar komu þar.
Ofannefndar ásakanir á Ob-
erlánder voru birtar í blaði,
sem hann lét gera upptækt.
Þá var þess krafizt, að honum
væri vikið úr embætti, en því
var ekki sinnt, þar sem stjórn-
in leit svo á, að næg gögn væru
fyrir hendi til að sanna, að
hann væri ekki sekur um það,
sem á hann hafði verið borið.
Ritari vesturþýzka Verka-
lýðsflokksins hefir lýst yfir að
óhæfa sé, að Oberlander gegni
ráðherraembætti áfram, þar
sem hann hafi stuðdað að kyn-
þáttaofsóknum.
Þrettán ára drengur í Glas-
gow hefur verið ákærður
fyrir morð, eftir að maður
37 ára að aldri fanst stung-
inn rýtingi á heimili föður
hans.
mann að ræða.
Stöðugt berast fregnir um,
að málaðir séu hakakrossar á
hús Gyðinga í ýmsum löndum
og svívirðingar. um þá.
þar. 60 þúsund lestir fiskjar á
20. millj. kr. *£etta er:*jnikið; fé„