Vísir - 09.01.1960, Side 3

Vísir - 09.01.1960, Side 3
VÍSIR 3 Laugardaginn 9. janúar 1960 fluA turbœjai'híQ MM Sími 1-13-84. Sýning í kvöld kl. 20. JÚLÍUS SESAR eftir William Shakespeare. Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ,Stanley' verkfæri nýkomin Hamrar Vinklar Dúkahnífar Blöð í dúkahnífa Lóðbretti Glös í lóðbretti Heflar Svæhnífar Blöð í svæhnífa Borsveiflar Dúkknálar Hurðarrissmát >v%*» ^MMMMMMMMM! Sancfvikens sagir ...... tmaení enrHjjtvja Sænsk úrvalsverkfæri E. A. BERG Sporjárn Hefiltennur o. fl. JERNBOLAGET Heflar Hefiltennur %r Glæsiiegt gullmáfastell Til sölu 12 manna gullmáfastell, matar og kaffi, selst saman eða i sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 32355. vélbátur til sölu. Upplýsingar hjá Gústaf A. Sveinssyni, hrl., sími 1-11-71 og hjá Þormóði Ögmundssyni, lögfr., Útvegsbankanum, sími 1-70-60. NÁMSKEID í bókfærslu og vélritun fyrir byrjendur og lengra komna, byrja aftur þann 20. janúar. Innritun fer fram daglega kl. 5—7 e.h. á Vatnsstíg 3 (þriðju hæð). Til viðtals í síma 11640 daglega til kl. 5, en í síma 16838 kl. 5—7 e.h. Sigurbergur Árnason. Heimsfræg verðlaunamynd: SAYONARA Mjög áhrifamikil og • sér- staklega falleg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir James A. Michener og hefir hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka Sýnd kl. 7 og 9,30. Athugið breyttan sýning- artíma. Venjulegt verð. Orustan um Alamo Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. tyja bíc K»s«KM Sími 1-1544. JÓLAMYND Þaö gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífandi fögur og tilkomu- mikil, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhaldssaga í dagbL Tíminn. Aðalhlutverk: , | Cary Grant Deborah Kerr Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd kl. 9. Nautaat í Mexico Hin sprenghlægilega grín- mynd, með ABBOTT & COSTELLO. Sýnd kl. 5 og 7. MMMMMMMMMMMM HcpatoyA btó MMM Sími 19185 J Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður verið sýnd á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Jean Gabin Marina Vlady UHa Jacobson Bernard Blier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 'f NÓTT í VÍN Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. 7jatMtkíó Ml Sími 22140 DANNY KAYE - og hljómsveit (The Five Pennies) Hríímdi fögur, ný, amerísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfári^a mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. 7\)cn!)én3(2r\S)wv)(!n!)tín!)(!nS(7\)uniH7N)(?^í £tjörnubíó MMMM Sími 1-89-36. Hinn gullni draumur (Ævisaga Jeanne Eagle’s) Ógleymanleg ný amerísk mynd um ævi leikkonunnar Jeanne Eagle’s, sem á há- tindi frægðar sinnar varð eiturlyfjum að bráð. Aðalhlutverkið leikur á stórbrotinn hátt, Kim Novak, ásamt Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. PLODÖ kvintettinn — Stefán Jónsson. 1 KKKKKMKMKKKKKXHKKKKKMKKK HANNYRÐAKENSLA Listsaum og flos, nýir nemendur tali við mig sem fyrst. Dag- og kvöldtímar. r ELLEN KRISTVINS f sími 16575. (jatnla bíó \ Sími 1-14-75. M G M presents storring LESLIE CARON MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Irípclíbíó MM Sími 1-11-82. Frídagar í París (Paris Holiday) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérhaem dap ð ondon og eftir heimilisstörfunum veljið þér NIVEA fyrir hendur yðar; það gerir stökka húðslétlaog mjúka. Gjöfult u NIVEA. Sími 16-4-44. Rifni kjóllinn (The Tattered Dress) Spennandi, ný, amerísk sakamálamynd í Cinema- Scope. Jeff Chandler Jeanne Crain Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lAUCAVECi 10 _ Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd i litum og CinemaScope, með hinum heimsfrægu gamanleikurum, Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Fernandel Anita Ekberg Martha Hyer i f I i !• Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.