Vísir - 09.01.1960, Page 6
6
V í S IR
Laugardaginn 9. janúar 1960
„Svo fór um sjóferö þá“
Fleetwoodtogari kom aftur eftir 10 klst.,
vegna uppsteits, óhlýðni og árása.
Það var^ Fleetwood-togarinn
St. BarthólomeuJ, sem varð að
snúa til hafnar um áramótin,
vegna uppsteits skipverja, neit-
unar að hlýða fyrirskipunum
skipstjóra og árásar á bátsmann
inn. Lögreglan beið á bryggj-
unni, er togarinn lagði að, og
flútti fimm togarainenn í lög-
reglustöðina.
Réttarhöld í málinu hófust 2.
Skemmtun Líknar
i Vm.
Kvenfélagið Líkn í Vest-
mannaeyjum hélt hina árlegu
skemmtun sína fyrir eldra fólk
í samkomuhúsinu í Eyjum í
f yrradag.
Forstöðukona félagsins, frú
Jóna Vilhjálmsdóttir, setti
skemmtunina. Þá töluðu þeir
síra Jóhann Hlíðar, og Einar
Sigurfinnsson frá Iðu. Kirkju-
kór Landakirkju söng undir
stjórn Guðjóns Pálssonar org-
anista. Sý'ndur var sjónleikur-
inn „Dollaraprinsinn11 frú Unn-
ur Guðjónsdóttir söng gaman-
vísur, og þá söng karlakórinn
Norðlingur undir stjórn Stefáns
Arnasonar trésmiðs.
Að lokum lék svo 5 manna
hljómsveit undir dansi fram yf-
ir miðnætti. Fólk skemmti sér
hið bezta og þótti takast mjög
vel.
Á 4 klst. milli hafa.
í fyrradag var sett nýtt flug-
met í PANAMERICAN-flugvél
milli New York og Los Angel-
es.
Var flugvélin 4 klst. og 3
xnínútur á leiðinni. Eldra met
var 4 klst. 19 mín., einnig sett
í Panamerican-flugvél.
Xaugat'dagMacfah...
Framh. af 5. síðu.
okkur getum við gifzt fyrir
jól“
Við giftumst fyrir jólin. Hús-
næðið, sem ég fékk var elcki
stórt, en það var gott. Eg varð
stjúpfaðir Jens Fredrik, en svo
hét sonur hennar.
Þannig fór. Sameiginleg ör-
lög bundu okkur saman. Við
stömuðum bæði.
í hvert sinn, er við ætlum
að segja eitthvað, en getum það
ekki, förum við að hlæja.
Okkur virðist engin ástæða til
í þess að gráta út af því að við
stömuðum. Við erum ham-
; ingjusöm, og það er aðal atrið-
i ið. — Eg hef nú þrjá sveina, og
meiri tekjur en margir þeirra
manna, sem lærðir eru.
Þetta var það, er ég vildi
sagt hafa.
janúar. — Skipstjórinn Charl-
es Robinson símaði útgerðinni
um það, sem gerst hafði, og var
honum þá skipað að halda til
hafnar, enda ekki um annað að .
ræða, eins og ástatt var. Það
var verið að hringja kirkju-
klukkunum í bænum, þegar tog-
arinn lagði að, og að því loknu
skipaði lögreglan þegar allri
áhöfninni að fara undir þiljur.
Einn hinna handteknu verður
sakaður um árás á skipstjóra og
fyrir að neita að hlýða honum.
Bátsmaðurinn var fluttur í
sjúkrahús (í fyrri fregn var
sagt, að hnífi hafi verið beitt).
Son bátsmannsins hafði tekið
út af togaranum Red Falcon
hálfum mánuði áður og drukkn-
aði hann. Þrír hinna handteknu
voru ákærðir fyrir árásina á
bátsmanninn.
St. Bortholomew var eini
Fleetwoodtogarinn, sem lét úr
höfn á gamársdag til veiða.
Ætlaði hann á veiðar út af Skot
landsströndum, en svo fór um
sjóferð þá, sem að ofan getur.
Áður en skipið lét úr höfn
höfðu skipverjar setið að
sumbli með „vinum og vanda-
mönnum“, í ölkrá nokkurri.
Smáauglýsingar Vísfs
Ef bið þurfið að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þá taka eftirtaldar
verzlanir við þeim
á staðnum.
KLEPPSHOLT
Yerzlun Arna V
Sigurðssonar
Langholtsveg 174.
Verzlun Guðmundar
Albertssonar
Langholtsveg 42.
LAUGARNES
Laugarnesbúðin
Laugarnesvegi 52.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Bókabúðin Hólmgarði
VESTURBÆR
Pétursbúð
Nesvegi 39.
Smáauglýsingar Vísis
Borga sig bezt
DAGBLAÐIÐ VÍSIR
Ingólfsstræti 3,
sími 11660.
wm
(IwMia •
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.(1717
HERBERGI til leigu í
Miðtúni 19. — Uppl. í síma
14257 eftir kl. 7 á kvöldin.
(207
LOFTHERBERGI til leigu
fyrir kvenmann. — Uppl. í
síma 14195. (210
Tökum að okkur að sót-
hreins og einangra mið-
stöðvai’katla. Uppl. í síma
15864. —(1030
STARFSSTÚLKUR óskast
til hjúkrunarstarfa að Arn-
arholti strax. Uppl. í Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurbæj-
ar. Sími 18800. (66
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
ÍBÚÐ óskast til leigu, 1—3
herbergi, sem fyrst. — Sími
17599, —(195
ÓSKA eftir 4ra herbergja
íbúð, helzt með bílskúr, frá
15. marz 1960. Uppl. í síma
19535—36. (153
STÚLKA, með barn á
öðru ári, óskar eftir lítilli
íbúð sem næst Laufásborg.
Uppl. í síma 10689. (194
TIL LEIGU eitt herbergi.
og eldunarpláss nálægt mið-
bænum. Uppl. í síma 23660
kl. 1—7 í dag.(200
HÚSAMÁLUN. Get bætt
við mig vinnu nú þegar. —
Fljótt og vel unnið. — Uppl.
í síma 24927.(94
HÚSEIGENDUR athugið.
Húsaviðgerðir, hurða- og
glerinnsetningar og allskon-
ar smávinna. Sími 36305. —
Fagmenn.(48
GET bætt við mig máln-
ingarvinnu. Reynir Bernd-
sen, málarameistari. ■— Sími
34183, — (127
STARFSSTÚLKUR ósk-
ast á Kleppsspítalann. Uppl.
í síma 32319. (89
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi á góðum stað
í bænum. Sími 32066. (201
FORSTOFUHERBERGI
á góðum stað óskast til leigu.
Sími 10059. (205
HJÓLBARÐASTÖÐIN —
Hrísateig 29. Opið alla daga
kl. 10—12 og 1—8 e. h.
Laugard. kl. 10—12 og 1—6
e. h. Sunnud. kl. 1—6 e. h.
Bílar bónaðir á sama stað.
(189
Samkomur
K. ir'. II. M.
Á morgun:
Kl. 10.00 f. h. Sunudagsskóli.
— 1.30 e. h. Drengir.
— 8.30 e. h. Samkoma. —
Gunnar Sigurjónsson cand.
theol talar. Allir velkomnir.
(212
PLAST REGNKÁPUR
komnar aftur.
'MMMMMSMMMMM1
• GrAy (£r^y ur^D Gr^J) (?Ay fcr^i) (rrAi) i
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921,___________(323
BÓNUM og þvoum bíla. —
Sendum og sækjum ef óskað
er. Sími 34860. Nökkvavog-
ur 46.(41
STÚLKA óskast í vist.
Sér forstofuherbergi. Uppl.
í síma 34924.(209
HEIMAVINNA. Óska eftir
að komast í samband við
verzlun eða heildsala, sem
vilja láta sauma úr efnum.
Get sniðið ef óskað er. Hvers-
konar heimavinna kemur til
greina. Vön. — Uppl. í síma
35316. — (196
TEK I PRJÓN. - - Uppl. í
síma 10757. (197
&Éh- húsamálun. -
Sími 34262. (185
sWMiiM
SKÍÐASLEÐI í óskilum.
Vitjist í Miðtún 8 — Sími
22776. — (193
KVENÚR hefir fundizt í
smáíbúðahverfinu. — Sími
32239. — (199
GULLHRIN GUR (með
plötu merkt Sigga) tapaðist.
Uppl. í Torgturninum, Lækj-
artorgi. (203
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406, —____________(000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —________________035
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570.
DANSKT pólerað sófaborð
til sölu á Baldursgötu 15. —
Uppl. í síma 18722. (206
HÚS á Dodge Weapon
óskast til kaups. — Uppl. í
síma 34029. (208
ÓDÝRT útvarpstæki,
Telefunken, 7 lampa, til
sölu. — Uppl. í síma 12240.
(211
TVEIR selskapskjólar til
sölu í Hjarðarhaga 52, II.
hæð til hægri.(213
SVISSNESK barnaburðar-
karfa til sölu. Uppl. í síma
14788, —0£7
SKÁTAKJÓLL til sölu á
12—14 ára telpu. — Uppl. í
síma 16295 eftir kl. 7, (188
SKELLINAÐRA til sölu.
einnig barnaþríhjól. — Uppl.
í síma 15678.(190
BARNARÚM. — Viljum
kaupa danskt eða amerískt
i barnarúm. — Uppl. í síma
15029, —091
MIÐSTÖÐVAR eldavélar
og kolaofnar til sölu. —
Laufásvegur 50.(192
TIL SÖLU nýlegur tveggja
manna svefnófi. — Uppl. í
síma 35346,(Í98
BARNASTÓLL, úr járni,
til sölu. Má breyta í ruggu-
stól og gönguæfingagrind. —
Barónsstígur 43, III. h. t. v.
_______________________(204
KÁPUR og kjólar til solu
mjög ódýrt. Langholtsvegur
14, I. hæð. (202
KÖRFUKNATTLEIKSD.
K. R. — Piltar. Stúlkur. —
Æfingar byrja í dag, laug-
ardag, og verða framvegis
um óákveðinn tíma sem hér
segir: IV. fl. karla, laugard.
kl. 5.15. III. fl. karla, laug-
ard. kl. 8.35. II. fl. karla,
sunnud. kl. 8.15. II. fl. karja,
miðvikud. kl. 10.15. Kvenna-
f 1., sunnud. kl. 6.50. Meist-
arafl. kvenna, sunnud. kl.
7.30. — Þeir, sem hug hafa á
að æfa með okkur árið 1960,
eru vinsamlegast beðnir að
athuga það, að einnig verður
æft í sumar. Mætið vel og
stundvíslega. Nýir meðlimir
velkomnir. — Stjórnin. (186
/V‘
oma
'T’UemsedTMbi