Vísir - 09.01.1960, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
WISIR.
Laugardaginn 9. janúar 1960
Munið, að beir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Kjarnorkuskipið Savannah
fer reynsluferðir í ár.
••
/rOryggis-upplýsingar" látnar í té.
Kjarnorkuráð Bandaríkjanna
hefur tilkynnt, að það muni
láía sex siglingaþjóðum í té
.,ör,vggis-upplýsingar“ (securi-
ty data) um kjarnorkukaup-
farið Savannah.
Vestus'för de
GauBle í apríl.
Opinber tilkynning hefur
verið birt í Washington um
fyrirhugaða, opinbera heim-
sókn de Gaulles Frakklands-
forseta. Heimsóknin verður í
apríl og dvelist hann í Banda-
xíkjunum í 3 vikur.
De Gaulle kemur til Wash-
ington, New York borgar og
þriggja annarra borga, sem
ekki hafa verið valdar enn.
í vesturförinni heimsækir de
Gaulle einnig Kanada.
Mikil þoka tafði í fyrradag
samgöngur á Bretlandi og víða
vestantil á meginlandi álfunn-
ár.
Flugvélar frá meginlandinu
stöðvuðust, en komust leiðar
Merkur þing-
maiur látinn.
Nýlátinn er ; Bandaríkjunum
kunnur þingmaður, Richard M.
Simpson, 59 ára að aldri.
Hann var í flokki republik-
ana og hafði átt sæti á þingi í
22 ár. Hann var þingmaður
fyrir Pennsylvaniu-ríki. —
Eisenhower forseti hefur
minnst hans lofsamlega.
Eftirtaldar siglingaþjóðir eiga
að fá upplýsingarnar: Danir,
Belgar, Hollendingar, Norð-
menn. Svíar og Frakkar.
A s. sumri var bandariska
kjarncrkukafbátnum Skate
ekki leyft að koma í danskar
bafnir, vegna þess að ekki var
heimilt þá, að láta í té, slikar
upplýsingar. Samt sem áður sé
ckki þar með sagt, að skipinu
I (Savannah) verði siglt til
I hafna í löndum ofangreindra
sex siglingaþjóða.
Savannáh fer í reynsluferðir
í á þessu ári, en fer ekki í sigl-
I ingar yfir úthöfin fyrr en 1961.
--------------e-----
■yif Vivien Fuchs er á leið til
Monteviedo. Er þangað
kemur fer hann ásamt öðr-
um leiðangursmönnum á
rannsóknarskipi til suður-
skautslanda.
sinnar er létta tók þokunni.
Einni flugvél, sem var að
koma frá Brússel með 53 far-
þega, hlekktist á í lendingu, en
ekki varð stórslys af. Brotnaði
framhjólið undir flugvélinni og
var farþegum þá fyrirskipað að
vera viðbúnir að fara út um
neyðarútgang, eem þeir ‘ og
gerðu. Enginn mun hafa meiðzt
a. m. k. ekki alvarlega.
Víða var svo svört þoka í
fyrrinótt, að allur bílaakstur
stöðvaðist og ýmist sátu menn
í bílum sínum, eða skildu þá
eftir.
Snjókoma var á Norðurlönd-
um í gærmorgun, slydda er
suður til Hollands kom og rign-
ing og þoka í Norður-Frakk-
landi.
Jón forseti
í Voss.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í gær.
I sambandi við síðasta
fund héraðsstjórnarinnar
gömlu í Voss á mánudag var
héraðinu afhent gjöf frá
Vestmannalaget •' Björgvin.
Var það brjóstmynd af frels-
ishetju íslendinga, Jóni Sig-
urðssyni, sem Voss-búinn
Brynjulf Bergslien gerði ár-
ið 1871, afsteypa af mynd-
inni í Alþingishúsinu í
Reykjavík. — Ludvig Jerdal
ritstjóri afhenti gjöfina, en
styttuna hafði átt Eirik Hirth
kennari. Verður hún fram-
vegis geymd í þinghúsinu í
Voss.
Sama óvissa
um Færeyinga.
Enn ríkir óvissa um ráðningar
færeyskra sjómanna á íslenzk
fiskiskip nú á vertíðinni, sem
hafin er.
L.Í.Ú. getur ekki boðið fær-
eyskum sjómönnum önnur kjör
en boðin eru ísl. sjómönnum og
hefur Fiskimannafélaginu verið
tjáð það. Um kröfur félagsins
varðandi yfirfærslu og útsvör
hefur áður verið sagt hér í
blaðinu.
Nú er Gullfoss væntanlegur
til Færeyja í dag. Hann átti að
taka þar 230 færeyska sjómenn,
en stjórn félags þeirra hefur
bannað þeim að ráða sig á ís-
lenzk skip meðan deilan er ó-
leyst. Verður að sjálfsögðu
engu um það spáð hvort nokk-
ur breyting verður á afstöðunni
í Færeyjum áður en Gullfoss
fer þaðan.
Þoka tafði samgöngur
Flugvél hlekkist á, en manntjón varð ekki.
Á12 millj. kr. til hol-
ræsagerðar í ár.
Veitt verður fá til rúmlega 20
holræsa á þessu ári.
Bæjarverkfræðingur Reykja-
víkurbæjar hefur gert áætlanir
um holræsagerð fyrir árið 1960
og lagt þær fyrir bæjarráð.
Bæjarráð samþykkti á fundi
Stanzlaus ös
hjá SÍBS.
Samkvæmt upplýsingum frá
Þórði Benediktssyni, framkvstj.
S.I.B.S., gengur sala á miðum
Vöruhappdrættisins stöðugt á-
gæta vel.
„Þetta er langmesta sala, sem
við höfum nokkurn tíma feng-
ið,“ sagði Þ. B., „og mörg um-
boð úti á landi hafa þegar selt
aila sína miða. Hér í Reykja-
vík er stanzlaus ös.“
Dráttur fer fram mánudag
11. þ.m., svo sem fyrr hefur
verið getið.
Bevan ekki með
krabbamein.
Gaitskell, brezki verkalýðsleið-
toginn, er nú í Bandaríkjunum.
Hann sagði í gær, að allar
vonir stæðu til, að Bevan næði
fullri heilsu, — og tilgátur um,
að hann hefði krabbamein væri
ekki á rökum reistar. Gaitskell
vitnaði til Jennie Lie, konu
Bevans, er hann var spurður
um þetta.
í sínum 5. janúar s.l. að eftirtald.
ar holræsaframkvæmdir skuli
greiðast af fjárveitingu þessa
árs, en þær nema að upphæð
röskum 11 milljónum króna:
Kaplaskjólsræsi 800 þúsund.
Laugavegur (Bolholt — Laug-
arnesvegur) 190 þús. Kringlu-
mýrarbraut (Miklabraut —•
Hamrahlíð) 260 þús. Hallar-
múli (Suðurlandsbr. — Árm.)
320 þús. Ármúli (Háaleitisbr.
— vatnaskil að austan) 670
þús. Suðurlandsbraut (Hallar-
múli •— Vegmúli) 1.300 þús.
Austurbrún (Vesturbrún —
vatnaskil) 140 þús. Sunnuveg-
ur (Laugardalsræsi — núver-
andi endi) 410 þús. Blesugróf
(rotþró) 200 þús. Kaplaskjóls-
vegur (Ægissíða — aðalræsi)
320 þús. Holræsi frá sundlaug
Vesturbæjar 500 þús. Dreka-
vogur, ræsi frá Elliðavogi til
sjávar) 1.500. A-gata í Soga-
mýri (Tunguvegur — hita-
veitust.) 380 þús. Niðúrföll á
ýmsum stöðum 500 þús. Aust-
urbrún (vatnaskil norðan
Dragav. — Dyngjuv.) 240 þús.
Safamýri (Háaleitisbr. — 20 m
suður fyrir Starmýri) 140 þús.
Starmýri 130 þús. Safamýri
(Kringlumýrarræsi — vatna-
skil) 920 þús. Háaleitisbraut
(Fellsmúli — Miklubraut) 130
þús. Háaleitisbraut (Ármúli
— Fellsmúli) 1.400 þús. Háa-
leitisbraut (Kringlumýrarræsi
Kringlumýrarbr.) 340 þús.
Álftamýri 20 þúsund. krónur.
r
Arið sem leið metafiaár -
einnig árið á undan.
Styrkir til
rannsókna.
Þessi mynd er af Rhesus, apanum litla, sem Bandaríkjamenn
sendu í geimferð fyrir nokkru, og kom Rhesus bráðlifandi úr
Jjeirri ferð, sem kunnugt er. Myndin var tekin við tilraun
; þremur dögum áður en geimferðin hófst.
Evrópuráðið veitir árlega
nokkrn styrki, sem einkum
eru ætlaðir til eflingar athug-
og rannsóknum á eftir-
viðfangsefnum:
1) Sameining Evrópu og
vandamál i lögfræði, stjórnmál-
um, efnahagsmálum, félagsmál-
um, menntamálum eða vísind-
um.
2) Evrópsk siðmenning
(heimspeki, saga, listir og bók-
menntir).
Hver styrkur er að upphæð
600 þúsund franskir frankar,
'er greiðast á átta mánuðum.
Veiting styrkjanna verður
tilkynnt í júlímánuði 1960.
Umsóknareyðublöð og frek-
ari upplýsingar fást í mennta-
málai'áðuneytinu. Umsóknar-
frestur er til 1. marz 1960.
Heildarafli 6231. úr sjó, 42 þús. I. meiri en 1958.
Á árinu sem leið, barst 42
þúsund lestum meiri fiskafli á
land en árið áður, sem einnig
Þrætuorð -
sending frá
Peking.
Nehru forsætisráðhera Ind-
lands tilkynnti í gær, að borist
hefði ný orðsending frá kín-
versku stjóminni og væri hún
þrætukennd.
Kvaðst Nehru álíta tilgangs-
laust, að halda fund um deil-
una, eins sakir stæðu, j.afnmik-
ið og bæri milli.
Nehru kvað Krúsév forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna hafa
gefið í skyn, að hann myndi
þiggja boð um að koma við í
Dehli í Indonesiuferðínni.
var metár í fiskveiðum íslend-
inga. Þó var síldaraflinn meiri
s.l. ár en 1958, og munar 76 lest
um.
Þetta mesta aflamagn í fisk-
veiðum nam samtals 623 lest-
um. í skýrslu Fiskifélagsins
segir, að í nóvemberlok hafi
fiskaflinn verið orðinn 598 þús-
und upp úr sjó, en aflinn í des-
ember áætlaður 25 þús. lestir.
Heildaraflinn 1958 var 581
lestir upp úr sjó, þar af síldar-
aflinn 107 þús. lestir.
VARÐARKAFFI
í Valhöll í dag kl. 3—5 síðdegisw