Vísir - 11.01.1960, Page 1
12
síður
q
x\
I
12
síður
50. árg.
Mánudaginn 11. janúar 1960
7. tbl.
Tíminn hefir nú §er-
sújraé Þjóhviljann.
Myndir þær, sem hér birtast
sýna áhuga stjórnarandstöð-
unnar fyrir vamamálnum um
þessar mundir. Stóra fyrirsögnin
er ur Tímanum, sem hefur nú
algerlega tekið að sér hlutverk
kommúnista í baráttunni gegn
varnarliðinu, en litla klausan
sýnir, hversu hættulegt þetta
atvik hefur raunverulega verið
— þrátt fyrlr útblástur kom-
múnista <— því að Þjóðviljinn
telur það engan veginn „einn-
ar messu virði“.
Getur varla hjá því farið, að
kommúnistar skammist sín fyr-
ir að láta framsóknarmenn
stela frá sér glæpnum.
>■ sa. i
iðzvA
iS' á';
t I
wtr.
Ííö Tvj
?r< >i ■
ylð
Mísxhilnisig™ i"
|isr á VelIlBiis,#!
I í "fynajiorgua teí- viíif
M’ i
!3íín; Vlnun hjá ?
! tirraain -Stt« MA ínn a. ímm~>
j ssvfi'öi. ¥f»'maí>ur
: hnrhj nv-v..s itonn: hnh rn á hl-
' r >r '• •> .rta. nn
hsfhi ,< i t wii jnut >>!>*. i
stiivyvm því bil hi!»«>!->
og vnrt: j«t- hyrtmt- >
‘> t ,t tt> i í >' ■
' *> ' >t >;-'■! .< <<• > tS i
i>str 3>ití> viútilt tttn bttatt-
: YbYbS
. i &Sft I
Hlaðan mikla á Laugarvatni
brann í morgun.
Slys urðu ekki á mönnum
né skepnum.
Eldur kom upp í hlöðunni
á Laugarvatni í morgun og urðu
á henni miklar skemmdir, en
auk þess eyðilagðist mikið hey,
en slys urðu hvorki á mönnum
né skepnum.
Það var um klukkan 4,30 í
morgun, að gegningamenn
heyrðu, að kýi'nar í fjósinu
stóðu á öskri. Þegar þeir að-
gættu,hverju þetta sætti, urðu
þeir þess varir, að eldur var
kominn upp í hlöðunni, sem er
Töluðu um heima
og geima.
Alfried Krupp, höfuð Krupp-
ættarinnar, er nú á ferð um
Asíulönd.
Hann hefir verið í Indlandi
að undanförnu, og um miðja
sl. viku átti hann m. a. hálfrar
stundar tal við Nehru. Kvað
hann þá hafa talað um „guð og
veröldina".
áföst fijósinu, og lagði reyk inn
í það frá eldinum.
Menn voru þegar vaktir og
hafizt handa um slökkvistörf
með þeim tækjum, sem til eru
á staðnum, og ekki skorti
mannafla, því að svo margt
skólafólk er að Laugarvatni, og
hjálpuðu allir, sem því gátu
við komið af miklum dugnaði.
Jafnframt var hringt til Selfoss,
og fór dælu-bifreið þaðan um
klukkan fimm, en dælan var
aldi’ei notuð, þar sem hlöðuþak-
ið var þá fallið og ekki ástæða
til að nota hana. Var þá mikill
heyfengur eyðilagður, og gengu
nemendur rösklega fram við að
bei’a út úr hlöðunni, en á hey-
inu eru miklar skemmdir, eins
og gefur að skilja.
Bálið var stói'kostlegt um'
tíma, en svo heppilega vildi til,
að algert logn var á staðnum,
svo að unnt-var að vei’ja fjós-
Framh. á 11. síðu.
Banaslys á
laugardag.
Banaslys varð í Sorpeyðing-
arstöðinni á Ártúnshöfða s.l.
laugardag.
Starfsmaður þar í stöðinni,
Kristmundur Jónsson, Baróns-
stíg 63 datt þar í stiga og beið
samstundis bana. Talið er að
Kristmundi hafi orðið fótaskort-
ur í stiganum og dottið um 2
metra fall niður á steingólf. Þar
lá hann þegar að var komið. —
Sjúkrabifreið flutti Kristmund
í slysavarðstofuna er var látinn,
og er talið að hann muni hafa
látizt samstundis.
Ki'istmundur var kominn yfir
sextugt og lætur eftir sig konu
og uppkomin böx’n.
Afli línubáta er jafn,
en ekki mikill enn.
Flestir fóru á sjó í nótt.
Landróðrabátar fóru út í nótt
eftir landlegu frá því á fimmtu-
dag, en síðan hefur verið suð-
austan bræla og enginn róið.
Fimm Akranesbátar í'eru í
gærkvöldi. F<jórir aðrir eru til-
búnir en áhafnir vildu ekki
byrja vertið á mánudegi og fóru
því hvergi. Svanur, sem er enn
með hringnót lagði af stað í
gær, en þegar hann var skammt
kominn bræddi vélin úr sér og
var báturinn dreginn að landi.
Ekki er róið á laugardögum frá
ÞekkirHu Iandi5 jiitt?
Fimmtán myndir, jafnmörg
verðlaun.
Mun verða veittur góður frestur til að senda svörin, svo
að mönnum úti á landi gefist tækifæri til þátttöku, en alls
verður um 15 vcrðlaun að ræða. Þau verða þessi:
1. verðlaun: 1000 kr. í peningum.
2. verðlaun: 500 kr. í peningum.
3. verðlaun: 250 kr. í peningum.
4. verðlaun: Forkunnar fögur, ný myndabók
af íslandi (Litprentuð í Sviss).
5. verðlaun: Sama.
6. —15. verðlaun: Áskrift á Vísi.
Og þá er bara að bíða morgundagsins og rifja upp allt,
sem menn muna um eyjar með ströndum fram.
Nú er bezt að fara að setja sig í getraunastellingarnar,
því að á morgun verður látið til skarar skríða. Er því rétt
að láta menn vita nánar, hvernig getrauninni verður hagað.
í næstu 15 tölublöðum verða birtar myndir af ýmsum
eyjum með ströndum fram, og eiga lesendur að segja til
um, hvað eyjar þessar lieita. Hverri mynd mun fylgja
reitur fyrir svarið, en menn skulu halda þeim öllum til
haga, unz allar myndirnar hafa verið birtar. Þá verður
birt sérstakt eyðublað fyrir svörin við öllum spurningun-
um, og það eiga menn svo að senda blaðinu ásamt nafni og
heimilisfangi.
„Keyrilu, keyrSn, lííii)
er ekki sígarettuvir5i“.
ÆSisgenginn eltingarleikur lögreglubifreiðar
á eftir flóttabifreið um götur Reykjavíkur.
í fyrrinótt var háður æðis-
genginn eltingarleikur af hálfu
lögreglueftirlitsbifreiðar á eft-
ir fólksflutningsbifreið, sem
ekki vildi nema staðar þrátt
fyrir merki lögreglunnar.
Orsökin til þessa eltingar-
leiks var sú að lögreglumenn,
sem voru í eftirlitsbifreið á
ferð eftir Njarðargötu í fyrri-
nótt veittu því athygli að
þeim fannst fulimargt fólk fara
inn í bifreið eina skamrrit fyrir
utan Vetrargarðinn og ákváðu
að athuga það nánar.
Bifreið þessi var á leið í bæ-
inn og ók sem leið lá norður
Njarðargötuna. Þegar hún var
komin að mótum Njai'ðargötu
og Laufásvegar ók lögreglu-
bifreiðin fram úr og gaf hinni
bifreiðinni merki um að nema
staðgr.
En í stað þess að nema staðar
spýtti bifreiðarstjórinn í og
Framh. á 2. síðu. ...
Akranesi því helgarfi'í sjó-
manna hafa aftur tekið gildi fx'á
1. janúar og gilda þau fyrir
skip með hvers konar veiðar-
færi, hringnót jafnt sem línu.
Akurey fór á laugardag með
ísaðan fisk á Englandsmai’kað.
Var togarinn einnig með fisk
úr togaranum Bjarna Ólafssyni,
því afli hefur vei’ið sáratregur
á heimamiðum.
Grindavíkurbátar reru ekki.
Aðeins þrír bátar hafa róið
enn sem komið er en 10 munu
vera tilbúnir að hefja róðra.
Fiskur virðist vei'a talsverður á
miðunum þvi Hrafn, sem farið
hefur tvo róðra hefur aflað vel,
7 lestir í fyrri róðri og 10,8 í
þeim síðari.
Bátar frá Keflavík og Sand-
gerði fóru almennt á sjó í nótt.
Frá Sandgei’ði hefur ekki verið
róið síðan á fimmtudag s.l. Var
þá góður afli og jafrx. Bárust á
land 90 lestir af 10 bátum. Sá
aflahæsti var með 10,8 1. og
minnstur afli vr 6,51.
Frá Reykjavík eru fimm úti
legubátar býrjáðir veiðar.. —
Tveir, Hafþór og Bjöi'n Jónsson
hafa lagt uþp 18,5 óg 14,5 lest-
ir eftir þrjár lág'riir. Helga,
Auður og Rifsnes eru ókomin
úr fyrstu útilegu, en eru vænt-
anleg í vikunni.
Frá Ólafsvík hefur verið ró-
ið alla daga vikunnar nema á
sunnudag. Afli er jafn, um 7
lestir að meðaltali á bát. Tíu
bátar eru byrjaðir en alls munu
fjórtán bátar róa þaðan í vet-
ur. Það sló í baksegl með Fær-
eyinga, en samt hefir rætzt
furðanlega úr með sjómenn. Til
finnanlegur skoi'tur er á land-
verkafólki. Von er á 20 stúlk-
um frá Færeyjum með næstu
ferð og ætti þá nokkuð að lag-
ast með vinnu í fi'ystihúsunum.
eign-
aðist son.
Kvikmyndaleikkonan Bri-
gitte Bardot varð léttari í
morgun og eignaðist dreng.
Hún lá á sæng á heimili
foreldra sinna og hefur lög-
regla verið þar stöðugt á
verði undangengnar vikur,
til þess að forvitið fólk gerð-
ist ekki ágengt um of.
Sagt var í Parísarfregnum,
að þetta væri „yndislegur
drengur“> og líðan beggja,
móður og sonar, hin bezta.