Vísir - 11.01.1960, Síða 4
4
VÍSIR
Mánudaginn 11. janúar 196§ >
Það er oft sagt, að með beizl-
un kjarnorkunnar hafi mann-
kynið lifað merkilegri tíma-
skipti eða aldahvörf en nokkru
sinni fyrr. Ég er sannfærður
um að fólksfjölgunin muni
valda meiri byltingu en nokkuð
annað.
Vegna bættra lífskjara og
heilbrigðishátta, góðra meðala
og vel menntaðra lækna verða
menn miklu eldri en áður í
vestlægum löndum nær fjöldi
takmarkaíaust. Jörðin er líf- stafi mikil hætta af gegndar-
rænt kerfi, sem myndar eina
órofa heild.
Þar til fyrir skömmu mynd-
uðu vatn, jörð, málmsteinar
(mineraler), loft, plöntur og
dýr, bakteríur og menn stór-
fenglega samræmda heild, þar
sem ríkti jafnvægi meðal allra
hluta heildarinnar. En vegna
þess að mennirnir hafa fengið
leyfi til þess að tímgast ótak-
markað, er nú að myndast
lausri fólksfjölgun jarðarbúa.
Það er talað um gerviefna-
fæðu og fleira þvíumlíkt. En
það hlýtur hver maður að skilja,
að takmarkalaus fólksfjölgun
hlýtur að leiða til ófarnaðar.
— Einhver þéttbýlistakmörk
hljóta að vera til, og sé yfir
þau farið mun óhamingja af
því stafa.
Einungis við góð skilyrði get-
ur maðurinn náð miklum
Juliatt Utíxleif: ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
-K
AÐVÖRUN
J)maH
jkamtnA
HetÍtít
JÖRBIN OF LÍTIL
manns sjötugs aldri. En með-i ástand, sem ástæða er til að þroska, komizt hátt í listum og
alaldur hjá Rómverjum, á líkja við krabbamein. Stór vísindum og skilið eftir merki-
blómaskeiði þeirra tíma menn- landsvæði sem voru skógi vax- lega arfleifð. En verði of þétt-
ingar, var h. u. b. þrjátíu ár. in, t. d. í Kína og Mið-Austur- býlt á jörðinni mun líf manna
Dauði ungbarna fer sífellt löndum, eru nú án skóga. Veðr- verða óþægilegra, ófegurra og
minnkandi. Af þessum ástæð- áttan (veðurfarið) hefur verra. Eftirkoméndurnir munu
um fýjölgar íbúum heimsins breytzt, og hið frjósama, efsta verða vanhaldnir eða merg-
mjög ört. moldarlag, sem er ómissandi, sognir, meðalaldurinn lækka
ef framleiða skal matvæli, horf- og lífshamingjan minnka.
A bernskuárum menningar- jg ag mestUi 0g sums staðar al- Það er óhjákvæmilegt að
innar fyrir 5000 árum, mun í- gerlega gera áætlanir um notkun auð.
búafjöldi jarðarinnar að líkind- æfa jarðarinnar. í fyrsta lagi
um ekki hafa verið yfir tuttugu Siðasthðm hundrað ar hafa ^ ^ að ^ Qkkur
milljónir. A síðustu árum er menn notað ohæWega mlklð um rð_
hin árlega fólksfjölgun næst- að natturuauðæfum jarðarum- inni Qg hye mörgum íbúum
um fjörutíu milljónir. íbúa- ar. T d. er notkun manna a jörðin getur framfleytt með
fjöldi jarðarinnar eykst eins og oliu, kolum og malmum orðin
höfuðstóll (stofnfé), sem rent- óstjórnlega mikil. Birgðir ým- Þag hefu| nú verig hafizt
ur og renturentur eru greiddar issa náttúruauðæfa fara ört handa . tveim löndum _ Ind_
af. Um 1850 var íbúafjöldi mmnkandt Nokkrar kynsloðm Qg Japan _ . mannfjöJg.
jarðarinnar kominn yfir 1000 hafa eytt birgðum, sem millj- unarmáhnu yfirvöldin hafa
milljónir, og um 1920 orðinn h. omrara þurfU td þess aðskapa ráðagerðir um takmork.
um b. tveir milljarðar. Notkun a hvern emstaklmg af un barnei En f fyrrnefnd.
í löndum, þar sem tæknin er auðæfum eða hjaiparlmdum um löndum er fólksfjölgunin
komin á hátt stig og eru þétt- r®soul®) Jar armnar ey s afskapiega mikil, sém kunnugt
býl, eins og t. d. England, er arlega. Stundum er þesS1 eyðslu- er
farið að deila um það, hve mik- ótrúlega mikil. Notk gem befur fer er kaþ0iska
ið af ræktanlegu landi eigi að un . f . e s kirkjan ekki algerlega mót-
nota til framleiðslu matvæla og ueytl fra arinu t9t8.^fur ver' fallin takmörkun barneigna.
hve mikinn hluta þess eigi að *J5VO mikl1’ að ÞVllíM hefur Á fundi, sem sameinuðu þjóð-
taka til húsabygginga, vega- a rel a ur Þe s 1 sogu irnar kéldu um takmörkun
lagninga, flugvalla og annarra mann ynsins- barneigna lýsti talsmaður Vatí-
mannvirkja. Á hálfri öld — frá Engin önnur lifandi vera hef- kansins yfir því, að of mikil
1900—1950 — hefur landsvæði ur aukið kyn sitt eins mikið og fólksfjölgun væri ekki æskileg,
það, sem London stendur á, tvö- mennirnir. Engin skepna hefur þar sem henni myndi fylgja
faldazt. aukið eyðslu sína eins tak- mikill skortur og neyð. Hann
Fram til þessa má segja að markalaust og þeif. Þegar jafn- skoraði á kaþólska menn, að
saga mannkynsins, sé óslitin vægið milli íbúafjölda jarðar- hugsa þetta mál gaumgæfilega.
frásögn um framfarir. Fólkinu innar og náttúruauðæfa henn- Það væri auðvitað bezt, að
hefur fjölgað, menn hafa feng- ar raskazt, mun þroski manna sem flestar þjóðir innan sam-
ið betri og betri möguleika til óhjákvæmilega minnka. Menn einuðu þjóðanna yrðu hlynntar
þess að láta sér líða vel, og hætta að geta lifað við alls- takmörkun barneigna. En þótt
sigrast á erfiðleikunum. En nægtir. Ef ekki er hafist handa einungis nokkrar þjóðir hölluð-
þrátt fyrir alla framfaramögu- gegn afturförinni, mun hún ust að þessari stefnu væri það
leika vegna mannlegrar snilld- byrja áður en ein öld er liðin. til mikilla bóta.
ar, er það álit mitt, að afturför Hér er alvarlegt umhugsun- Aðalefni þessa máls er að
geri vart við sig þegar fólks- arefni á ferðinni. Fullnægir, sýna og sanna, að ótakmarkað-
fjöldi jarðarinnar verður orð-^jörðin kröfum manna nú á ur mannfjöldi getur ekki lifað
inn helmingi meiri en nú. Þá tímum? Mun hún gera það tiljgóðu lífi á jörðinni. Ef við tök-
munu menn ekki geta veitt sér langframa? Á hvern hátt geta' um þetta mál föstum tökum,
eins mikið og gott viðurværi og menn gert líf sitt á jörðinni munu eftirkomendurnir verða
á þeim tímum er viff lifum á.1 sern hamingjuríkast eða bezt? j okkur þakklátir. Hæfilegur
Vegna þess ná þeir ekki eins Hvaða takmarki eiga íbúar, fólksfjöldi á jörðinni tryggir
miklum þroska og samtíðar- ijarðarinnar að keppa að? j takmarkalausan þroska íbú-
tuenn. | Yfirgripsmesta svarið hlýt-j anna, aukna lífsgleði og far-
Líti menn á mál þef+a af tak- ur að verða þetta: Mennirnir, sæld. Þá verða framfaramögu-
nautnir? Er það undirbúningur
undir líf eftir dauðann? Ér það
ást til ættjarðarinnar? Er það
hlýðni við viðteknar siðgæðis-
reglur? Er það auðæíasöfnun?
Mitt álit er það,. að ekkert
markmið sé þýðingarmeira en
aukinn þroski og viðleitni til
að ná fulJkomnun. Hver maður
þarf að vinna að fullkomnun
sinni, ef vel á að fara.
Það liggur á. Nú þegar er
rekin rányrkja á jörðinni, en
á henni búa meira en hálft
þriðja þúsund milljóna manna.
Ef við gerum ekkert til þess að
minnka effa koma í veg fyrir
ránykjuna, og verði hún látin
færast í aukana, mun hún verða
orðin geigvænleg á dögum
barnabarna okkar.En þá mun
mannfjöldi jarðarinnar vera
orðinn 5000 milljónir (fimm
milljarðar).
Á dögum barnabarnabarna
okkar að hundrað og fimmtíu
árum liðnum, eða tæplega það,
mun fólksfjöldi jarðarinnar
vera orðinn 10 miRjarðar. —
erum við ekkert til þess að
koma í veg fyrir væntanlega
erfiðleika og skort, munu kom-
andi kynslóðir ásaka okkur
fyrir að hafa ekki reist rönd
við rányrkjunni og offjölgun
mannkynsins.
Beztu kvikmyndk
ir
ársins.
Þekktur kvikmyndagagnrýiif
andi í Bandaríkjunum hefoif'
nýlega valið tíu beztu kvik-
myndir ársins 1959.
Segir hann jafnframt a8<
framleiðsla kvikmynda hafi
tekið miklum framförum á ár-
inu, og hafi að jafnaði verið:
mikið betri en áður. Val hans á.
tíu beztu myndunum er ein--
göngu úr flokki mynda, semi
framleiddar eru í enskumæl-
andi löndum, en þrátt fyrir það ;
nefnir hann nokkrar myndir •
annars staðar frá, sem sýndar
hafa verið í New York. eru þar'
fjórar franskar, tvær sænskar,.
þýzk, ítölsk og indversk.
Dagbók Önnu Frank — Á.
efstu hæðinni — Saga nunn--
unnar — Porgy og Bess — Skil- ■
greining morðs — Gat á kollin--
um — Norð-norðvest — Rabb i
síma — Ben-Húrog Á 'ströndr-
inni.
Sex af þessum myndum eru:
alvarlega eðlis, tvær gaman--
myndir, einn sorgleikur og létt--
ur söngleikur.
„Villt jarðarber44 og
„Saga nunnunnar“.
Beztu lelkararnír: Victor Sjöström og
Simone Signoret.
Fregn frá New York hermir,! jarðarberjum“ hlaut verðlaum
að sænska myndin „ViIIt jarð- sem bezti leikari ársins, og.
arber“ hafi hlotið þann dóm j Simone Sognare, sem leikur,
„The National Board of Review ; miðaldra hóru í ensku mynd-
of Motion Pictures“, að vera inni „Room at the Top“ beztæ
bezta mynd ársins 1959, þeirra, leikkona ársins.
sem gerðar voru erlendis. I Næstbezta erlenda kvik-
| myndin var talin „Aparajito",.
Ingmar Bergman er fram- indversk kvikmynd, ítalskai
leiðandi þessarar myndar. — kvikmyndin „Þakið“ var þriðjai
Bezta bandaríska kvikmyndin bezta.
var úrskurðuð „Saga nunn-j „Ben Hur“ var talin næst-
unnar“. ! bezta bandaríska kvikmyndin,.
Victor Sjöström, sem leikur þá „Anatomy of Murder“, „The-
áttræðan öldung í „Villtum Diary of Anne Frank sú fjórða.
markalausri svartsýni, mun eiga að keppa að því, að líf
þeim koma til hugar, að jarð-
arbúum megi líkjja við krabba-
mein á plánetu þeirri er við
byggjum ef fólksfjölgunineykst
þeiri;a á jörðinni verðli sem
bezt og vinna að fullkomnun
sinni eftir megni.
Margt manna álítur að ekki
leikarnir óendanlega miklir.
Martnkynið þarf að gera sér
Ijóst, hvað beri að álíta hið
raunverulega takmark tilver-
unnar. Eru það þessa heims
Það er það versta við jólin, að uppþvotturinn er meiri en nokkru
sinni — eins og myndiu ber r.okkuð grzinilega með sér.