Vísir - 11.01.1960, Síða 11

Vísir - 11.01.1960, Síða 11
Mánudaginn-11. janýar 1960 VlSIR; ísborg bíður enn eftir á- höfn í Færeyjum. Engir Færeyingar á vélbátunum. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í morgun. Vertíð hiér og í nágranna- veiðistöðvum hófst strax ann- an nýársdag. Afli hefur verið nokkuð mis- jafn, en þó sæmilegur. Mestur afli í legu í síðastliðinni viku var um 10 lestir óslægt. Mest- an afla yfir vikuna hefir Gunn- hildur, rúmlega 50 lestir ó- slægt. Engir Færeyingar éru.á vélbátum héðan eða við störf ----9----- Sljórnarandstaða — Framhald af 6. síðu. komið, að nú þegar takist að finna leið út úr ógöngunum. Það eru því landráð, að æsa fólk til andstöðu gegn þeim ráðum sem reynd verða. Þess verður að vænta, að allur þorrinn af kjósendum Fram- sóknarflokksins sé gæddur svo miklum stjórnmála- þroska, að hann , láti ekki foringja sína leiða sig út á glapstigu. Allt lýðræðissinn- að fólk í landjnu þarf að standa saman eins og einn maður um viðreisnartillög- urnar. Þeir sem skerast úr leik, skipa sér um leið í land- ráðasveit kommúnista.. Kynnt skáldrit W. Fauikners. Skáldrit Williams Faulkners verða kynnt á bókmenntakvöldi í ameríska bókasafninu að Laugavegi 13 annað kvöld. Lesnir verða valdir kafíar úr verkum skáldsins, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nobels 1949 fyrir „hinn listræna og sjálfstæða skerf til amerískrar skáldsagnagerðar nútímans.“ Mörgum mun í fersku minni er Faulkner kom hingáð í heim- sókn haustið 1955 og las upp úr verkum sínum. Annað kvöld verða og leiknir af plötu kaflar úr bókum skáldsins, sem það les sjálft upp. Bókmennta- kynningin hefst kl. 20,30 og er öllum heimill aðgangur. í landi. Togarinn ísborg, sem átti að sækja Færeyinga á tog- arana liggúr enn í Þórshöfn og fær ekki afgreiðslu fyrr en semst. um'skilyrði Færeyinga. Frá Flaeyri erú gerðir út tog- árinn Gyllir og éirin vélbátur, um hér í bænum að flytja varð hann í sjúkrahús eftir að athug- un hafði farið fram á meiðsl- um hans í slysavarðstofunni. Það var „sjórnaður utan af landi, sem veítti manninum .>■ -. .v- v. , höggið og var tilefm vist næsta lítið. Hins vegar var höggið mikið svó að vörin rifnaði á manninum og tvær tennur brotnuðu í neðri góm. Hinn slasaði liggur nú í sjúkrahúsi. Skemmdarverk á bifreiðum. • . _ “ í fyrrinótt var bifreiðinni R- 2805 stolið. 'án þess þó að henni sem Kaupfélag Önfii’ðing-a hef- ur leigt, Frá Bíldudal eru gerð- ir út fjórir vélbátar til fisk- veiða og einn vélbátur stund- ar rækjuveiðr. — Frá Tálkna- firði eru gerðir út tveir vél- bátar, sem hafa aflað prýðis- vel. — Frá Patreksfirði eru gerðir út tveir vélbátar sem stendur. Aðrir tveir bátar munu bætast við bráðlega. Patreks- fjarðarbátarnir hafa aflað vel. Vélbáturinn Þorlákur var afla hæstur í Bolungavík með 125 lestir. — Arn. yrði komið í gang og allmikil spjöll unnin á henni. Bifreiðin hafði verið skilin eftir í fyrrakvöld á Barónsstíg rétt ofan við Laugaveginn. í gærmorgun var hún horfin, en eigandinn fann hana móts við Hafnarbíó og talsvert mikið skemmda. Hafði verið brotin rúða í vinstri framhurð henn- ar, bæði glerin í framluktum, gler í ljóskastara vinstra meg- in á bifreiðinni og glerið á klukkunni í mælaborði. Sömu nótt voru brotnar loft- netsstengur á þrem bílum á Ás- vallagötu og loftnetsstöng á fjórða bílnum þar skammt frá. Pörupiltar teknir. í fyrrinótt voru þrír unglings piltar á ferð í miðbænum og á stæðinu hjá bifreiðastöð Stein- dórs Einarssonar kveiktu þeir í rusli í öskutunnu. Lögregl- unni var gert aðvart. Slökkti hún eldinn og veitti piltunum jafnframt eftirför, en þeir tóku til fótanna strax og þeir urðu lögreglunnar varir. Náðust pilt- arnir móts við Hótel Borg, en þar veittu tveir þeirra lögregl- unni mótspyrnu, en voru fljótt bugaðir og færðir á lögreglu- stöðina. Einn þeirra var settur í varðhald. Stuldur. Drukkinn maður ranglaði í fyrrinótt inn í bifreiðastöð Hreyfils við Kalkofnsveg. Þá vildi þannig til, að enginn mað- ur var inni í stöðvarhúsinu, svo gesturinn gerði sér litið fyrir og hirti hátt á 2. hundrað krón- ur í skiptimynt, sem hann fann þar í símakassa. Tveir bifreiðarstjórar, sem voru þar fyrir utan sáu aðfarir mannsins inn um gluggann, hlupu þpir til og héldu mannin- um unz iögreglan kom og hirti hann. Þá var sömu nótt stolið fatn- aði úr skipinu Akraborginni frá Akureyri, sem lá í Reykjavík- urhöfn. Voru það vinnubuxur, peysur og skór, sem þjófurinn stal. Einn skipverja svaf í klef- anum, þar sem stuldurinn vai’ framinn, en hann vaknaði ekki. Hlaðan - Frh. af 1. síðu. ið og fjárhús, sem er alveg við það, aðeins sund á milli, auk annarra húsa. Ef hvasst hefði verið og vindur staðið af hlöð- unni á fjósið og önnur hús, hefði tjón orðið enn gífurlegra en raun varð á. í fjósinu voru 65 nautgripir, auk átta hrossa, og varð þeim ekki meint af. Enginn meiddist heldur við slökkvistörfin, en kennsla féll niður árdegis, svo að nemendur gætu hjálpað til við að berjast við bálið. ÚTSALA - ÚTSALA íítsalauí hófst í morgun. lítíarkápur, poplinkápur og margt, margt fleira. TIL LEIGU Vörubílstjórafélagið Þróttur Oí )C Auglýsing eftir framboðslistum. í lögum félagsins er ákveð- ið að kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna; skuli , fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð lista- ■ kosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs-; listum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu r félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 5 e.h. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 25 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. FRÁ TAFLFÉLAGI REYKJAVÍKUR SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1960 uH .töd. hefst sunnudaginn 24. janúar í Breiðfirðingabúð. Innritun,. þátttakcnda verður í Breiðfirðingabúð uppi, sunnudaginn 10. jan., fimmtudaginn 14. jan., sunnudaginn 17. jan. og lýkur finmitudaginn 21. janúar. Innritun fer fram á sunnu- dögum kl. 2—-7 e.b. og fimmtudögum kl. 8—12 e.li. , Nánari upplýsingar varðandi tilhögun mótsins verða gefnarjj s við innritun. Stjórn T.R. fc0GfcSGfc9GfcSGfcfl<ífcSGfcSGfc0GfcSGfceGfceGfcSGfc9GfcSGfc9GfceGfceGfcSGfcSGfceCfcSCfcSGi=3 -;0 rf. ÚTSALA Barsmíðar, spjoll og ó- knyttir í fyrrinótt. Lögreglan handtók nokkra menn. í fyrrakvöld var maður sleg- inn svo Illa' á skemmtistað ein- margir litir. verzlunar og iðnaðarpláss á Hverfisgötu 32 LJppl. í síma 15605 og 36160. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. óskast eftir hádegi DAGBLAÐIÐ VISIR. MorgúnkjÓíár frá kr. 70,00. Poplinkápur telpna og kvenna, ódýrar. Morgunkjólaefni frá kr. 10,00 pr. m. Gardínuefni mollskinn, flauel. Kjólaefni mjög ódýrt. Bútar á lágu vcrði. VEFNAMRVÓRUVERZLUNIN ■ í Týsgötu 1. S- éH SÉRL EG4 ■: GOJT S/V/O . 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.