Vísir - 03.02.1960, Side 1

Vísir - 03.02.1960, Side 1
12 síður V L-*J 12 síður iPS. árg. Miðvikudaginn 3. febrúar 1960 27. tbl. skýríl á VarðarWi. Olafur Tkors forsætisráðherra heldur fram- söguræðu um stefnu ríkisstjórnarinnar á fundi í kvöld. I kvöld kl. 8.30 efnir Lands- málafélagið Vorður til fundar í Sjálfstæðishúsinu, þar seni skvrt verður frá ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar í efnahags- márunum í aðalatriðum. Frum- mælandi verður Ólafur Thors forsætisráðherra. Almenningi mun leika for- vitni á að fylgjast með þessum höfuð dagskrármálum þjóðar- Smygldómur Nýlega var skipverji dæmdur fyrir áfengissmygl í sakadómi Keykjavíkur. Fundust hjá honum 11 flösk- ur af sterku áfengi, sem ggrðar voru upptækar og var hann dæmdur til greiðslu sektar að upphæð 3300 krónur. innar í dag, því mikið hefur verið um þau rætt og ritað að undanförnu enda mál, sem hvern einasta einstakling varð- ar. Ríkisstjórnin hefur allt frá því í haust unnið sleitulaust að þessum málum og undirbúningi þeirra og í þeim efnum stuðzt við leiðbeiningar helztu sér- fræðinga í efnahagsmálum. — Þessi málatilbúnaður er nú kom inn á lokastig og er í þann veg- inn að koma til endanlegrar meðferðar Alþingis. í kvöld mun Ólafur Thors forsætisráðherra skýra frá meg- inatriðum efnahagsmálanna og samkomulags stjórnarflokk- anna um úrlausn þeirra á Varð- arfundinum og má vænta að fé- lagsmenn og annað Sjálfstæðis- fólk fjölsæki þangað. Evrópuflenzan hefur ekki borizt hingaö. Stöðvunarráðstafanir verða ekki gerðar í Reykjavík. Vísir spurðist fyrir um það hjá skrifstofu borgarlæknis í morg- un hvort hér hefðu verið gerð- ar einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir, að flenzan, er nú gengur yfir meginland Ev- rópu, berist hingað. Því var svarað, að engin slík stöðvunar- tilraun hefði verið gerð, sem blaðafregn segir að Vestmanna- eyiiigar hafi gripið til. - í fyrsta lagi hefði borgarlækn- ir ekki lagaheimild til að ein- angra þannig skip. Enda væri slikt vonlaust verk til lengdar, þegar litið væri á flugvéla- strauminn til landsins. Auk þess væri flenza þessi væg, þar sem til hefði frétzt. Hún væri enn aðallega sunnan á megin- landinu, hefði ekki gert mikið vart við sig á Norðurlöndum eða í Englandi. Ekki væri enn vitað um neitt tilfelli hér í Reykjavík. wíð SaEidasnœri Iiasllaiacisi. Þetta kort sýnir landamæri Indlands, og íákna svörtu reitirnir svæði þau, sem Kínverjar hafa lagt undir sig, en annars eru bersveitir þeirra nærri hvarvetna meðfram landamærunum, sem eru 4000 km. á lengd. Kínverjar taka ekki skipanir í Moskvu. Senda ekki fulltrúa á kommúnistafund í Moskvu eins og aðrar Asíu-þjóðir. Tilkynnt er í Moskvu, að Varsjárbandalagið komi saman til fundar þar á morgun til þess að ræða landvarnir, einkum herafla hinna einstöku ríkja þess og heildarhcrstyrk. Er um það spurt hvort þar rnuni eiga að ræða fækkun í herjum, m. ö. o. að fækkað verði í herjum fylgiríkjanna eins og í her Sovétríkjanna. Helztu ráðherrar umræddra ríkja að meðtöldum landvarna- ráðherrum sitja fundinn og einnig landbúnaðarráðherrar þeirra, sem um þessar mundir eru á ráðstefnu um landvarna- mál í Moskvu. Þá er sagt, að áheyrnarfulltrúar frá Ytri Mongolíu og Norður-Kóreu sitji fundinn, en hvoruga ráðstefnuna siti áheyrnarfulltrúar frá Alþýðulýðveldinu kínverska, og vekur það langsamlega mesta athygli (sbr. aðra frétt hér í blaðinu í dag um fyrirhugaða Inónesíuför Krúsév). Hafa sti 4000 km. landaniær!. Miúast nste i esilt eað 17*000 í. iaie*ö. Þrátt fyrir blíðmæli Kínverja í garð Indverja, berast þær | fregnir nú enn einu sinni frá ; landamærum Indlands, að kom- múnistar dragi saman mikinn her norðan þeirra. Samkvæmt skeytum, sem borizt hafa til Nýju Delhi frá Kalimpong, sem er helzta borg- in í fjallahéruðum Indlands næst Tíbet, hafa kínverskar hersveitir tekið sér stöðu víða meðfram öllum landamærun- um, sem eru hvorki meira né minna en 4000 km. á lengd. Telja menn í Kalimpong sig hafa fyrir því góðar heimildii', að Kínverjar hafi komið sér upp sterkum vai’narstöðvum í allt að 17,000 feta hæð í hlíðum Himalajafjalla, og sé stöðvar þessar ágætlega búnar, svo að vai'ðsveitii’nar geti þolað veti'- ai'hörkui'nar. Þykir það ekki góðs viti, að Kínverjar skuli ekki láta vetrarhörkur liindra virkja gerð á þessum slóðum. Fregni r þær, sem berast af liðssafnaði og viðbúnaði Kín- verja er eftir tíbezkum flótta- mönnum, sem tekst að komast yfir fjöllin þrátt fyrir vai'ðhöld Kínverja. Hafa þeir meðal ann- ars skýrt frá því, að Kínverjar hafi komið sér upp stöðvum um 70 kmr frá Kalimpong, og er óttazt, að næsta skref þein-a verði að þoka sér þar suður yfir landamærin. Frh. á 2. síðu. De Gaulle einvaldur. Aðeins kommúnistar og hægri menn greiddu atkvæði gegn honum. Mál- og ritfrelsi ekki skert og þingið fjallar um önnur mál en öryggismál. Fulltrúadeild franska þjóð- þingsins kom saman -til auka- fundar í gær til þess að ráeða frumvarp stjórnarinnar um sér- staka lieimild um eins árs bil til þess að stjórna með tilskip- únum. Samþykkti deildin að véita þessa heimild með yfir- gnæfandi meiri hluta atkvæða. Með frumvai'pinu gi'eiddu atkvæði 441, en 75 á móti, en það voru að eins kommúnistar og hægrimenn við foi'ystu Bi- dault fyrv. forsætisráðherra, sem það gei'ðu. Jafnaðarmenn og ki'istilegir lýðræðissinnar (MRP-flokkurinn) ákváðu að greiða atkvæði með stjórninni og tryggði það henni hinn glæsilega sigur í málinu. Breytingartillögur, sem hnigu að því að draga úr valdi stjórn- arinnar og samtímis stytta heimildar tímann, fengu ekki byr, en Debré foi'sætisráðherra, sem lagði fram frumvarpið og talaði fyrir því, féllst þó á nokkrar tilslakanir. Hann kvað framtíð landsins undir því komna, að frelsi ríkti í land- Framli. á 3. síðu. í þessum bíl eru röntgen myndatæki. Sjá grein í bls. 12.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.